Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 4. janúar 1968. TÍMINN OrÖsending frá Landfara Eins og lesendum blaðsins er kunnugt hafa greinar Land fara birzt af og til á þessari siðu sfðasta árið, en þó miklu sjaldnar en í upphafi var gert ráð fyrir. Nú er hins vegar ætlunin að taka þessi mál fast ari tökum, og gera þetta að föstum þætti í blaðinu — þó ckki daglega, heldur annan hvern dag þannig, að „í Spegli Tímans" verður annan daginn hcr á síðunni en Landfari hinn. Landfari verður eins og áður fyrst og fremst þáttur les- enda sjálfra. Hann er opinn ölium — ekkert efni er honum óviðkomandi. Og það eru þvi tilmæli Landfara til lesenda blaðsins, að hafi þeir eitthvað í pokahorninu, sem þeir álíta aö þurfi að koma fyrir alrnenn mgssjónir, sendi þeir honum línu. Nauðsynlegt er að skrifa tii Landfara undir fullu nafni — en hins vegar er það alger- lega á valdi bréfritara hvort fullt nafn eða dulnefni verð- or birt með bréfinu — aðeins aauðsynlegt að geta um það i bréfinu hvort eigi að vera. £g ætla ekki að hafa þessar hnur fleiri, en óska eftir sem bcztu samstarfi við lesendur, og að við leggjum saman um að gera þáttinn sem beztan. Að svo mæltu óska ég öllum les&r.dum blaðsins GLEÐILEGS NÝÁR§. Stærsta vandamál ísiendinga Það er ekki oft sem Landfari hafur fengið bréf frá erlendum mönnum um íslenzk málefni. Nú liggur hins vegar hér á borð liiu hjé mér bréf frá John A. Owen jr.. sem skrifar sig Landscape Designer and Forest cr og starfar í South Egremout i Massachusetts-fylki í Banda- likjunum. Ekki kann ég skil á þessum manni, en bréfið er á ágætri íslenzku og þar kem- ur fi i.m að John A. Owen hefur dvalið hér á landi m.a. s.l. sum- ar, og. hefur mikla trú á ísl. skógrækt Og þá hefst hér bréf nans. „Mcr þykir fyrir því, að ég skyldi ekki vera kominn til fs- lands 2 nóvember, þegar þeir letddu saman hesta sína í sjón- varpinu Hákon Bjarnason, skóg ræktaistjóri og Halldór Páls- son, búnaðarmálastjóri. Sem áhugamaður á fram- gangi jarðvegsverndar og skóg ^æktai i heimalandi mínu og á íslandi þykir mér rétt, um leið og ég læt í ljós skoðanir mín- ar, að hvetja íslendinga til vandlegrar og nákvæmrar um- 'íugsunar um stærsta vandamál þcirra. uppblástur landsins. Þegar ég kynnti mér gróður- far á suðvestur og norðaustur íslandi, þá varð ég þess áskynja, að víðáttumiklar lend ji, sem áður voru þakktar dýr- mætri gróðurmold, eru nú mik ið spilltar af uppiblæstri, vegna þcss að landið hefur verið nýtt miskunarlaust til beitar. Fari svo, að lönd þessi verði p.kki friðuð í náinni framtíð, jafnframt þvi að sáð verði i bau og gróðursettar þar trjá- plöntur. mun uppblásturinn halda áfram og leiða til örtrað ar. Og dragist þetta úr hömlu zr erfiðleikum bundið að binda jarðveginn að nýju með gróðri jg koma á aftur gróðurjafn- ’-egi. Væru gerðar ráðstafanir, við skulum segja t.d. á naestu 10 árum, til þess að só í lönd þessi og græða þau upp með trjágióðri, þá væri þeim jarð- vcgi, sem eftir er, bjargað og úemmt stigu fyrir frekari jarð vegsspjöll. Þegar ég ræddi þessi mál við kunningja og vini á íslandi, var ég þess var að þeir höfðu útla trú á þvi, að trjátegundir gætu aðlagazt hinni rysjóttu vorveðráttu á íslandi. Og þeir centu á árið 15)63 því til sönn ínar en þá sködduðust og jafn vei dóu nokkrar trjátegundir, pegna þess að þær voru mis- jafnlega harðgerar að uppruna. Gróðurinn bregzt við um- hverfiru á svipaðan hátt og mannfólkið. Ef plöntur eiga að nema land á nýjum slóðum er íauðsynlegt að velja þær með lilliti til veðurfars og gróður- samfclaga. Tr.iáplöntur, vaxnar upp af rræi frá hásléttu þeirri, sen hggur að Klettafjöllum í Idaho e'öa Colorado myndu t.d. örugg lega ekki þola hitabreytingar þær, sem sömu plöntutegundir þola fjallahlíðum við efstu skógartakmörk. Margar þær tegundir, sem eiga sín heimkynni hátt til fjallr., hafa sýnt hve harðgerar þær eru á íslandi. Fjallafura, Biágresi og stafafura hafa vissulega sýnt hæfileika til að- 'ógunar. Síberíulerki hefur ckki aðeins sýnt hve harðgert það ei, heldur einnig að það er trjátegund, sem hægt er að nafa skógarnytjar af f fram- iðinni Þá ættu margar teg- undir grasa og ertublóma að geta komið að gagni í barátt- anni við uppblástur á hálendi, auk þess sem þær gæfu af sér fóðui fyrir nautgripi og sauð- fé'‘. Stvðjið verk Hákonar Bjarnasonar Og að lokum segir John A. •wen: „Með því að rækta fré fyrir i.inaiilandsmarkað, ýmsar skóg s.afuiðir og jafnvel byggingar við, myndu útgjöld vegna inn- fiuttra skógarafurða frá Norð- ’ulöndurr minnka til muna. í þcssu sambandi má bendj a, .ö þaf fekin aðeins 30 til 35 ár frá sáningu þar til lerki- skógur gefur af sér nytjar Eftir að hafa fengist við vandamál varðandi frosbþol plantna á heimaslóðum mínum nyrst f Nýja-Englandi í Banda rikjunum; þá er ég orðinn þess fuilviss að á íslandi geta marg ar tegundir plantna vaxið með ágætum. sem geta komið að notum í baráttunni við upp- biásturinn. til viðarfram- leiðslu, til skjóls og fegrunar á útivisiarsvæðum, almennings- görðum og skrúðgörðum. Ég tók eftir því af tilviljun s s.I. sumri. að margar fjöl- skyiöur slógu upp tjöldum sín- um við Þingvallavatn og ég veitti þvi jafnframt athygli að fclkið tjaldaði þar sem birki- trcn sköpuðu skógarstemningu. fmyndið ykkur gleði þessa foiks, ef það ætti kost á að slá upp tjaldbúðum i lundum ihnandi furutrjáa? Méi væri ánægja að því að eiga Dréfaskipti við þá, sem vilja ræða þetta mál og sjá verðmæti hverju tré. Að lokum vildi ég biðja yður þess að styðja það verk, sem Ilákor Bjarnason og hans dug- ægu samstarfsmenn eru að zinna til fceilla fyrir framtíð íslands“. Ef einhver vill eiga • bréfa- skipti við þennan ágæta fslands vin, þá er utanáskrift hans cr þessi: John A. Owen jr., Box 54, Soutb Egremoubh, Massaohusetts, USA. Þeir eru ekki í ieikhúsi Sjónvarpið er alltaf ofarlega á baugi hjá flestum og hér er bref frá Guðmundi Sigurðs- syni „Mig hefur oft langað til að scnda þér bréf, Landfari góð- ur, og ræða eitt atriði í sam band við íslenzka sjónvarpið. Eg get sagt með góðri sam- vizku að ég hafi fylgzt mjög vei með því frá stofnun þess, og /Lrleitt líkar mér vel við efnið - og margt at innlenda elninu er miklu betra en mað- ’.i hefði að óreyndu trúað, úl dæmis fréttaefnið og margir nkemn liþættirnir. einkum bó þeir. sem íslenzkir hljómlistar .nenn hafa staðið að. Hins vegar get ég ekki að þvi gert að ég hef orðið fyrir ta^sverðum vonbrigðum með þátt íslenzkra leikara í sjón- varpinu — þó til séu þar nokkr ar urdantekningar. Svo virðist /neð íslenzku leikarana flesta, þegai beir koma fram i sjón- varpi. að þeir geti ekki losað sig við leiksviðið — og þeir leika eins og þeir séu á leik- sviði leikbúsi en ekki í sjón- FÉLAG SAMEINUDU- ÞJÓÐANNA Á ISLANDI heldur aðalfund sinn í 1- kennslustofu Háskólans, föstudaginn 5. þ.m- Kl. ó,30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar að því er varðar íélagsgjöld. Stjórnin. varpssal, þar sem magnari er í nverju horni, ef svo má að orði komast. Þetta verður allt cf mikill hávaði hjá þeim — cins og þeir séu að reyna að koma hverju orði til leikhús- gesta. sem sitja á aftasta bekk I leikhúsi. Þessi hróp og háivaði cni algerlega óþörf — magnar ar p.ii sjá fyrir því. Fyrir nokkrum árum sagði þekktur maður við mig, að íslenzk leik ust byggðist allt of mikið á hávaða — en með tilkomu sjón vaipsins ættu íslenzkir leikar- ar að losa sig við þann ókost, scm svo mjög hefur staðið ísl. leiklis* fyrir þrifum. Ég ætla ekki að hafa þessi orð fleiri ,en ég vona, að ísl. Icikarc.r taki þessa litlu ábend- !ngu til greina og miði leik cinn og tal í sjónvarpi við þaer aðstæður. sem þar eru fyrir hendi. og reyni að gleyma leik sviðinu kostum þess og göll- um, þegar þeir leika fyrir sjon varpsnotendur. Með þökk fyrir birtinguna“. I-Iitaveitan og blöðin Þá nefur Landfara borizt hér p bréf trá einum af fundarmönn ff um þeim, sem sátu í Sigtúni, | þega/ hitaveitufundurinn var h.aidinn þar á dögunum. Virð- ist, e/tir skrifum að dæma, að hcitara hafi orðið í fundah mönnum en í hitaveitunni, og er gott til þess að vita að ein hver/ staðar skuli þó vera lieitt „Kæri Landfari. Ég sé á honum kollega þin- um, V'elvakanda í Morgunblað- inu, að hann hefur byrjað ára motin snemma. í þáttum sín- •im á sunnudag fjallar hann af miklum móði um blaða- rnennsku fyrr og nú. Víkur hanr þar að frásögn Tímans af hitaveitufundinum í Sigtúni a dögunum, þar sem þeir sátu 5 skammarkrók saman, borgar stjór; og hitaveitustjóri, en nöfðu sér til fulltingis blaða- mann frá Morgunblaðinu, sem eflaust hefur verið þarna til að scgja frá fundinum í Morgun- blaðinu. Kom þó aldrei hin ’anga tundafrásögn sem Mbi. ei svo frægt fyrir, enda mál- efnið ekki þess eðlis að Morg- unblaðið þyrfti að breiða sig ul yfn það Það var bara um að ræða frost í íbúðum. Fræð er setning Steins Sleinars úr útvarpsgagnrýni, þegai hann sagði að jólasveinn g mn hefði komið í úívarpið og | Kaiiat, sig Jón Jónsson. eða K hvað það nú var sem maðuríin k hct. Getur það varla talizt undr R inarefni. þótt mönnum sé ekki gert að skyldu að þekkja alla hiaðamenn. og auk þess hefur ekki frétzt af því fyrr að Morg unblaðið sendi blaðamenn sína íil að tala á almennum fund am, sem blaðamenn Auðvitað er öilum frjálst að tala á fund um, bótt ekki verði séð hvaða nauðsyn er á því að blaðamenn oigi fulltrúa í ræð,ustól á nvenu kjaftaþingi Ég heyri á Velvakanda að oiaðamenn hafa sett sér siða- ••eglui og er það góðra gjalda vert Hins vegar virðast mér blöðin svo kurteis. að sjaldan mum soma til þess að vísa skrif um beirra til slíks dóms, sem siða’-eglum fylgja En það gæti orðið ös. sýnist mér. hjá siða- dómi. ef á að fara að kær>t hvenær sem sagt er frá tali manm á fundum. És sé að '’elvakandi höfðar ti’. siðaðra manna orðbragðs“ olöðum. ilverris væri að menr temdu sér „siðaðra manna orðbragð" um s.iálfan sig á fundum? Einn af fundargestum og ekki blaðamaður“. 5 Á VÍÐAVANGI „Mistök i embætris- veitingu" Svo er nú komið, að jafnvel Morgunblaðinu er farið að blöskra embættisveitingar ríkis stjórnarinnar og er þá mikið sagt ,því það blað hefur nú ,.ekki kallað allt ömmu sína“ í þeim efnum. Um veitingu ræðísmannsembættisins til Hilmars Kristjánssonar segir ilorgurblaðið í Staksteinum í gær. „Skömmu fyrir áramótin var fiá þv? skýrt, að skipaður hefði verið æðismaður íslands í Jó- hanresarborg. Þessi ræðis- mannsskipan vekur óneitanlega miklr furðu í ljósi þeirra um- mæla sem sá ungi maður, sem synd i efur verið þessi virðing, iét eftir sér hafa í viðtali við dagblaðið Vísi í desembermán- uði s.i. um Iand sitt og þjóð. í viðtali þessu sagði hann m.a.: ,í framtíðinni ætla ég að forð ast ísland eins og heitan cldinn*. Og jafnframt gaf hann ýms- ar vfirlýsingar aðrar um álit sitt á íslandi og íslenzkum máluin Maður, sem lætur hafa cftir sér slík ummæli um land sitt og þjóð, getur ekki verið fulltrú1 þess á erlendum vett- vangi og er með öllu óskiljan- Icgt livernig á skipan hans stendui. Það hefði verið skiljan icgra. ef endanlega hefði verið> gengið frá þessari skipun, áður en hifl fyrrnefnda viðtal birt- ist, en skipan hans er stáð. fesi á ríkisráðsfundi 29. des. löngu eftir að viðtalið var oht. Hér er því um að raéða alvarleg mistök í embættis- veitingu'*. Friðsæ! áramót Ánægjulegt var hve áramótin í Reykjavík voru með eindæm um friðsæi. Allt fór vel fram og muna lögreglumenn ekki aöra eíns friðsæld í háa herr- ans tíð. Engin teljandi siys eða óhöpp urðu um áramótin og vaila sást maður á ferli í miðborginm og fremur fátt íolk var við brennurnar, sem voru fjölmargar í borginni. — Nokkre mun þar hafa valdið kuldinn en tvímælalaust hef- ur hin ágæta sjónvarpsdag- skiá haldið fólki heima í stofu sinn og fjölskyldan átt þar anægru/egr stund í friði heim- ilisins Vonandi er að bau ærsl og sKiilmennskí. sem lengi til- litv'ði áramótunum í Reykja- vík, beyrí nú þessu algerlega Tortíðinni til. Ungmennahús Stistaklega ber að þakka það írannak að efna til unglinga- dans'fcíks íþróttahöllinni í Laugarda1 á nýársdag. Þar skemmtu 14—1600 unglingar ser a neilbrigðan hátt við dans oe söng t>að var gott að for- vstoKenn i félagsmálum byrj- uðu nýja árið svona vel og óað iinnanleg framkoma ungling- ar.na s þessari geysifjölmennu shemmtun einmitt á þeim árs- ♦íma. negar fjandinn hefur oft tst > fcrið lausastur i mannfólki á þesMi aldursskeiði, hlýtur að vcrða hvetjandi fyrir þá að icyna að bæta skemmtanaað- búð u kunnar ■ í Reykjavík til írambuðai. Þetta fólk fékk að Framhald á bis. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.