Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 3
ESMMTUDA<JUIt 4. janúar 1968. TfMtNN 3 ii i i FB-Reykjavík, miðvikudag. f gær flæktist lítill hvítur hundur inn á Fréttastofu útvarpsins. Var þegar gripið til þess ráðs að auglýsa þennan óvænta gest í útvarpinu, og leið ekki löng stund, þar til eigandi hans kom og sótti hann. Þegar eigandinn kom, sagði hann, að hundurinn héti Flandrara-Snúlli, væri hann upprunninn í Keflav. en nú búsettur á Þórsgötunni í Rvík. GE ljósmyndari Tímans tók meðfylgjandi mynd af Flandrara-Snúlla og eigandanum, þegar þeir sátu í góðu yfirlæti á Fréttastofunni, og hvíldu sig fyrir heimferðina. Á 4. HUNDRAÐ BIÐU EFTIR FLUGFERÐ FRÁ AKUREYRI FB—Reykjavík, miðvikudagur. Innanlandsflug hefur gengið heldur stirðlega í gær og í dag vegna veðurfarsins. Ekkert var hægt að fljúga til Akureyrar í gær, og í dag biðu þar nær fjögur hundruð manns. Skást var ástand ið í sambandi við ísafjarðarflugið. Þangað höfðu verið farnar tvær ferðir síðdegis í dag. Þá var veð ur heldur að skána fyrir norðan, og var búizt við, að hægt yrði að fara fimm ferðir til Akureyrar í kvöld, ef veður breyttist ekki aft- ur, og væri þá búið að flytja þá farjþega, sem á biðlista voru syðra og nyrðra. Flogið var til Sauðárkróks í morgun, en ekki hafði verið hægt að fljúga til Hornafjarðar og Vopnafjarðar vegna veðurhæðar á þessum stöðum. Aðalfundur miðstjórnar Framsókn- arflokksins Á fundi framkvæmda- stjórnar Framsóknar- ffokksins, var einróma samþykkt, að aðalfundur miðstjórnar Framsóknar flokksins yrði haldinn dagana 9.—11. febrúar næstkomandi. — Hefst fundurinn kl. 2 eftir há- degi ) Framsóknarhús- •nt við Frikirkjuveg. Þei1- aðalmenn í mið- stjórn sem ekki geta mætt á fundinum, þurfa að tilkynna það vara- manm sínum, og skrif- stofu Framsóknarflokks- ins i Reykjavík með næg- um fyrirvara. Sími skrif stofunnar er 2-44-80. HJARTAMANNIN- UM LÍÐUR VEL NTB-Höfðaborg, miðvikudag. Su'ður-Afríkumaðurinn dr. Phil. ip Blaiberg, sem nýja hjartað var grætt í á þriðjudagsmorgun, er við góða líðan að þvi er læknar hans sögðu í dag. Blaiberg er ný farinn að nærast á auðmeltri, fljótandi fæðu„ og drekkur vatn, og i dag gat hann spjallað við læknana og hjúkrunarkonurnar, sem slunda hann. Hann er sífellt undir nánu eftirliti lækna og sér- fræðinga, því að það þarf að vera vel á verði gegn ýmsum kvillum og aukaáhrifum af aðgerðinni, sem kunna að skjóta upp kollinum, þegar mínnst varir. Læknaniir segja, að sjálf skurð aðerðin hafi gengið enn betur en þegar Washkansky var skorinn upp á dögunum, enda hafa þeir öðlazt margvíslega reynslu af því. Bl.vberg er þriðja mannveran, sem skip er um hjarta í, þær fyrri voru Washkansky, sem skor- inn var upp á sama sjúkrahúsi og Blaiberg, Grobte Scuur, og banda rísk' Ungbarn, en læknar á Mai- monides-sjúkrahúsinu i New York gerfiu á því misheppnaða hjarta flutningaaðgerð fyrir um það bil i mú iuði. Blaiberg er flmmítu og átta ára gamall tannlæknir ,og eins og Washkar.sky er hann Gyðingur að æi+eini og trú. f kvöld leið Blaiberg vel og lét fara vel um sig í súrefnistjaldinu. sem reist hefur verið í herbergi AUKIN UMV FERÐ UM KEFLAVÍKUR FLUGVÖLL Á árinu 1967 voru flugtök og lendingar á Keflavíkurflugvelli alls 66.168, en á fyrra ári 58.069. Alls voru lendingar fanþegaflug- véla á Vellinum 2.654 á síðasta ári en árið 1966 lentu þar 2.480 farþegaflugvélar. Um flugvöllinn fóru alls á þessu ári 296.442 far þegar, en árið 1966 213.174 far- þegax. Einnig hafa vöruflutningar auk-! izt talsvert frá því sem var árið i 1966. Nú voru flutt alls 1.601.507 j kg en þá 1.156.438 kg. Alls voru j flutt 507.841 kg af pósti um völl inn á árinu en 1966 339.083 kg. hans. Hann rabbaði við læknana í kvöld meðan þeir hagræddu leiðslum og pipum, sem flytja blóðpiasma inn í æðakerfi hans. Læknarnir sögðu, að Blaiberg væri mun hressari en Washkansky var á þessu stigi, og þeir spáðu því að aðeins fáir dagar myndu líða þai til hann gæti matazt á eðlilegan hátt og snætt linsoð- in cgg og grænmetisrétti. Þegar sjúklingurinn vaknaði af værum svefni í morgun, voru fyrstu orð hans þessi: „Ég er þyrstur „Viljið þið gera svo vel að skila kveðju til konunnar minn ar ‘? Læknarnir voru ekki seinir á sér að flytja frú Eileen Blai- berg kveðjuna, en hún hafði gist á sjúkrahúsinu um nóttina til að geta verið eins nærri manni sm- um og kostur var á. Hún fær þó eka. að heimsækja hann strax. Fréttamenn í Höfðaborg segja, að ekk, sé auðvelt að fá fréttir af Uðan sjúklingsins og uppskurð- inum, læknarnir vörðust allra fré ía. Þessu var öfugt farið, þeg ar Washkansky var skorinn upp, þá hiupu allir læknarnir til og sögðu hverjum sem hafa vildi, allt sem þeir vissu um uppskurð- inn og sjúklinginn. Gilti þetta jaí.ir um þá, sem tóku þátt i að- geiðinni, og þá, sem hvergi komu þar r.ærn Nú fá fréttamenn ekki að~ai upplýsingar en hinar stutt- oruu opinberu tilkynningar sjúkra húsaijóri o- nnar, og ýmsar tálm- amr hata verið settar upp til að stugga við ljósmyndurum, til dæmis s endur lögregluvörður um heiztu dyr. Aðgerðin á Blaiberg verður eftir öllum solarmerkjum að dæma sú síðasta sinnar tegundar í Suður- Af.iku um langan tíma. Prófessor Barnard sagði í dag, að óhugsandi væn, að hann og félagar hans myndu gera aðra aðgerð í náinni framtíð. Bernard gaf ekki frekari skýnngai á þessum ummælum sínum. Stora spurningin varðandi Blái be. g er sú. hvort hann lifir aðra og þriðjn vikuna af, en á þvi tímabili fer iíkaminn gjarnan að m^nÖE mótefni gegn aðskotaÞ'f- fær.au, sem getur orðið sjúkli ign um að aldurtila. Þessa gætir vana lega iííl fyrstu vikuna eftir ígræðsiuaðgerðir. Washkansky heibnn iilði þetta hættutímabil eksi aí, þiátt fyrir að vonir stæðu til þcss. Lungnabólga varð honum að bana Læknarnir telja Blaiberg nafa | mein lífsmöguleika, og liggja þar tvær góðar og gildar ástæðui j í fyrsla lagi öðluðust læknarmr | mir-.ia og dýrmæta reynslu vií - Washkanskyaðgerðina, og peir getu nú miklu betur hlynnt að Blaiberg vegna þess og ráðið við þau fiókr.u vandamál sem upo ku.ma ac koma. í öðru lagi tr Biaiberg nraustari sjúklingur en Wdshkansky var. Nýlenduvöru- kaupmanninn, sem var fimmtíu og sex ara gamall, var ekki J n göngu þjáður af hjartasjúkdómn- . um, hann var einnig haldinn syc.ir ! sýki. sem gerði illt verra, og i’.’.i þvi að hann var móttækilegri fyr ir .ungnabólgunni sem dró ham til aauða Blaiberg er hins vegnr ekki hrjaður af neinum slíkum kvuium, það eina sem að hon irn er, vrr veikt hjarta. oe ætti hmn því fremur að lifa aðgerðina af og likam. hans að aðlagast hjart anu, sem tekið var úr unga blökKj maru.inum Cleve Haupt, en hann lézt aí heilablæðingu. Þcssar staðreyndir gefa tilafni Framhald a bia 14 HEYLAUSIR FJAREIG- ENDUR STÁLU HEYI ÚR FITJAKOTSHLÖÐU OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Tveir heylausir liesta- og sauð fjáreigendur í Reykjavík brugðu sér í hlöðuna í Fitjakoti á Kjalar nesi og stálu þaðan 16 hestum af heyi, núna skömmu fyrir jól. Tek izt hefur að hafa hendur í hári heyþjófanna og kom í ljós við rannsókn að þeir áttu ekki strá að gefa skepnum sínum og kváðust ekki hafa átt peninga til heykaupa. Heyinu stálu mennirnir aðfara nótt 17. desember. Voru þeir tekn ir á Þorláksmessu, og viðurkenndu strax verknaðinn. Bóndinn í Fitja koti varð strax var við að tekið hafði verið hey úr hlöðu sinm og kærði þjófnaðinn þegar. Höfðu mennirnir farið með bíl að hlöð unni og brotizt þar inn að nætur lagi. Mennirnir eiga þrjá hesta o? átta kindur, og engin hey. Bónd inn sem stolið var frá ví]] ekki heyið aftur þar sem búið er að þvæla því fram og til baka og verða þvi þjófarnir að kaupa það á fjórar krónur kílóið, en þes$:r 16 hestburðir duga engan veginn til að fóðra skepnum þeirar fraro á vorið Er þetta í annað skiptið á stutt um tíma sem heyi er stolið úr hlöðum i nágrenni Reykjavikur. 21 sjúkling- ur á Borgar sjúkrahúsi FB-Reykjavík, miðvikudag. í dag var kominn 21 sjúkl ingur á lyflæknisdeild Borg arsjúkrahússins nýja í Foss vogi, sem opnað var 28. des ember s. 1. Við hringdum í Óskar Þórðarson yfirlækni lyflæknisdelidarinnar og spurðum frétta. — Það er ekkert sérstakt að segja héðan, sem almenn ingsheill varðar. Þetta er að komast í gang og gengur vel, það er ekki annað um það að segja. — Nú er að byrja hjá ykk ur „akútvakt“, þá fyllist hjá ykkur, hvað getið þið tekið á móti mörgum? — Við tökum á móti þvi, sem berst að? — Er ekki einhver tak- markaður rúmafjöldi? — Það er það alltaf hreint, en maður bjargast einhvern veginn. — Hvað eru mörg rúm tal in vera á lyfjadeildinni und- ir venjulegum kringumstæð um? — Ja, þetta eru ekki venjulegar kringumstæður eins og er. Við höfum 32 rúm hér, það er allt og sumt. Ekki vildi yfirlæknirinn leyfa myndatökur á sjúkra- húsinu, hvorki af sjiikum né heilbrigðum, en sagði, að vonandi yrði spítalinn vtgð ur í haust, og þá mætti reikna með, að sjúkrahús- nefnd biði blaðamönnum, bæði til að taka myndir og annars. — Það er ekkert í frétt- um um þetta, þetta gengur allt saman ósköp eðlilega, og og ekkert sérstakt að segja, sagði yfirlæknirinn að lok- i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.