Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 15
FTMMTUDAGUR 4. janúar 1968. TÍMINN 15 NAUÐLENTI f'ramna.í ai ois. 1 ákvað að lenda á þjóðveginum. Flugmaðuriiin var í stöðu.gu samibandi við' Flugtunninn í Reykjavík, og eins hafði hann, og flugturninn, samfoand við Flugfélagsvélar er voru í áætl ‘ unarflugi þar í nónd. Veður var frekar slæmt, norð vestan rok. Þó var frekar bjart ’ út með Hvammsfirði. Flugmað urinn sá strax þjóðveginn við Klofning og var ytfir veginum J þar til hann lenti. •* í lendingu mun hann hafa 1 fengið snarpa vindkviðu undir í vœnginn og missti við það 1 stjóm á vélinin. Samkvæmt | upplýsingum Flugturnsins mun nefhjólið og skrúfan hafa ! skemmst og vinstri vængurinn líklega eitthvað líka. Mjólkurfoifreið kom brátt þama að, að ökumaður hennar aðstoðaði flugmanninn við að ! binda vélina niður og tók hann svo með sér heim að næsta bæ. J Ekkert er hægt aS fullyrða um onsök vélarbilunarinnar !, fyrr en rannsókn Loftferðaeftir > Iitsins hefur farið fram. | Blaðið hafði í kvöld samfoand við Elieser Jórisson hjá Flug , stöðinni og sagði hann, ekkert ; hafi verið við þessu að gera. Hafi flugmaðurinn gert það eina rétta úr því sem komið var. > BÍÐA VISTAR .... F'ramhals ai bis 1. þe.r og sjómannsekkjur sitja að öðra jöfnu fyrir rúmi. Þó em oft vistaðir á Hrafnistu aðrir einstak- lingai, og reynt að mæta brýn- ustu þörfunum. Tilkoma smóhýsanna verður vita skuld til mikilla bóta, en ekki hefur endanlega verið áþveþið um fjöida þeirra né þeirra vistmanna sem þau munu hýsa. Þó er ósenni legt, að biðlistar verði úr sög- unni, þegar þau komast í gagnið. Gísli Sigurbjörnsson fórstjóri Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar tjáði Tímanum í dag, að þar væri ytfirleitt allt yfirfullt, en rými er fyrir um 380 manns. Ausnar framkvæmdir hafa staðið yfir i Ási í Hiveragerði, og er þar rúm fyrir 80 manns um þess- ar mundh. Þar' eru hins vegar nokkur piáss laus. Að sögn Gísla, vill gamla fólkið síður vera í Hveragerði en Reykjavík, en eftir að hafa dvalizt þar, vill það ekki þaðan fara. 20 smáhýsi bafa verið bygfeð i Hveragerði. 4. MESTA AFLAÁRIÐ Framhald af bls. 1 778 þúsund 583 tonn. Þegar Tíminn hafði samfoand við Má Elísson, fiskimálastjóra í dag, benti hann á, að frá árinu 19J3 hefði aflinn stöðugt verið að aukast. Um árið 1967 sagði Már, að betta væri svo sem ekki lítill afli, sero komið hefði á land, hins vegar værum við orðin svo góðu vön. að við vildum hafa þetta fyrir ofan eina milljón lesta. Már sagði, að aðaleinkennin á fisAveiðunum s.l. ár, væri að hans áliti þau, að menn hefðu orðið að búa við fádæma gæftaleysi, | bæð: á vetrarvertíðinni og eins i fyrir ausian í haust, þegar síldin | færðist nær land og búizt var vi* mikílii veiði, og í öðru lagi fjaa lægð síldarinnar. A VIOAVANGI Framhald af bls. 5 skemmta sér saman þennan 1. dag ársins. Þá 365 daga, sem þa voru eftir ársins á þessi skari ekki í neitt hús að venda til að fullnægja eðlilegri skemmtanaþörf sinni. Hér verð ur að rísa upp myndarlegt og fullkomið ungmennahús í íieykjavík. I Þ R 0 T T I R Framhald it ois 13 Haraldur Pálsson, ÍR. Helgi Axelsson, ÍR. Hinrik Hermannsson, K!R. Jakob Alibertsson, ÍR. Júlíus Magnússon, KR. Leifur Gíslason, KR. Óskar Guðmuindsson, KR. Sigurður Einarsson, ÍR. Sigurður R. Guðjónsson, Á. Sigtfús Guðmundsson, KR. Sverrir Jóhannsson, KR. Valdimar Örnólfsson, ÍR Þonbergur Eysteinsson, ÍR. Þórir Lárusson, ÉR. Þorgeir Ólafsson, Á. Björn Olsen, KR. GAMLABÍÓ Símí 114 75 Bölvaður kötturinn Bráðskemmtileg Disneygamanmynd i litum íslenzkur texti. Kl. 5 og 9 .4 T ónabíó SLmJ 31182 fslenzkur texti. Viva Maria Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd i litum og Panavision. Birgitte Bardot, Jeanne Moreau. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 11384 íKappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg ný. amerisk gamanmynd 1 lit- um og Cinemascope tslenzkur texti Jack Lemmon, Tony Curtis Natalie Wood. Sýnd kl. 5 og 9. Sirai 42140 Njósnarinn, sem kom inn úr kuldanum (The spy who came from the cold) Heimsfræg stórmynd frá Para mount gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Clarie Bloom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Ath.: Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu hjá Almenna Bókafélaginu. Sími 50249 Niósnari í misgripum Bráð snjöll ný dönsk gaman- mynd ) litum Gerð af: Erik Blling Úrvals leikarar, Sýnd kl. 9. Mmumiwiimuw Simi 41985 Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) .. .. - , j Snilldar vel gerð og bráð- skemmtileg, ný dönsk gaman mynd t litum Dirch Passer Karin Nellemose Sýnd kl. 5, 7 og 9 Auglýsið í Tímanum 18936 Astin er í mörgum myndum (Love has many faces) íslenzkur texti. Spennandi ný amerísk litkvik- mynd um ásf og afbrýði. Lana Tumer, Cliff Robertson, Hugh 0‘Brian Sýnd kl, 5, 7 jg 9. LAUGARAS Simar 38150 og 32075 k / Q»*V SQPHIA PECK LOREN a STANLEY DDNEN prdductidk t ARABESQIIE ; V____TEEHHICDlflR* PANAVISION* J Amerísk stórmynd i litum og Cinemascope íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innam 12 ára. Simi 11544 Að krækja sér í milljón (How To Steal A Million). íslenzkir textar. Víðfræg og glæsileg gaman- mynd t litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter 0‘ Toole Sýnd kl. 5 og 9. ím ÞJOÐLEIKHUSIÐ Jeppi á Fialli Sýning í kvöld kl. 20. ítalskur stráhattur Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ: Biíly iygari eftir Keith Waterhouse og Willis Hall Þýðandi: Sigurður Skúlason Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson Frumsýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt. Önnur sýning sunnud. kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20,30 O D Sýning 1-augardag kl. 16 Sýning laugardag M. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. Sími 50184 Dýrlingurinn Jean Maris sem Simon Templar í fullu fjörl. Æsispennandi njósnamynd 1 eðlilegum litum Jean Maris Símon Templar i fullu fjöri. Sýnd kl. 7 og 9. íslenzkur texti. HAFNARBIO Léttlyndir listamenn (Art of Love) Skemmtileg ný amerisk gaman mynd 1 litum með James Garner og Dick Van Dyke íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.