Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 16
/ 2. tbl. — Fimmtudagur 4. jan. 1968. — 52. árg. Vegir vestan-, norðan- og austanlands lokaffir ! * 1 Lmuveiðin stöðv- ast vegna íss vestra Kuldalegt var við Reykjavíkurhöfn í gærmorgun, þegar GE tók þessa mynd af togaranum Neptúnusi, sem var að koma úr siglingu. OÓ-iRjeykjavík, miðvikudag. Óskaplegur veðrahamur hefur gengið yfir landið síðustu sólar- hringa. Iðulaus stórhríð gengur yfir Norður- og Austurland, og má segja, að allir vegir í þessum landshlutum séu tepptir. Sama er að segja um ástand vega á Vest- fjörðum, en þar hríðar ekki eins. Frostið er yfirleitt 15—20 stig á landjnu og hefur mælzt 30 stiga frost á Hveravöllum. fs ryðst upp að landinu fyrir norðan og vest- an. Vestfjarðabátar komast ekki á miðin fyrir ís, sem nú lokar mynni fsafjarðardjiips. íshröngl er víða á fjörum norðan lands, en skyggni þar er mjög slæmt vegna hríðarinnar og því erfitt að gera sér grein fyrir hvort mikill ís er fyrir landi og hve þéttur hann er. Á Suður- og Vesturlandi er ekki Millilandaf lug Flugf élags- ins gekk mjög vel 1967 sérstaklega eftir tilkomu þotunnar FB-Reykjavík, miðvikudag. í upphafi árs 1967 gerðu forstöðumenn Flugfélags ís- lands ráð fyrir, að farþega- auknmg hjá félaginu á milli- landaleiðum yrði um 15%. í viðrali við Svein Sæmundsson blaðafulltrúa félagsins, í dag, kom fram, að millilandaflug- ið hefur gengið alveg framúr skarandi vel á árinu sem var að liða, og sér í lagi eftir að jjota fiugfélagsins var tekin í notkun 1. júlí s.l. Samkvæmt niðurstöðutölum í millilanda- flugi fyrstu 11 mánuði árs- ins 1967 var aukningin á mill* landaleiðum 21,2%, að sögn Sve:ns. — Við erum þwí þessa ellefu Aðalfundur Full- trúaráðs Framsókn arflokksins í Rvík Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarflokksins í R- vík vcrður haldinn í Fram sóknarhúsinu við Fríkirkju veg (uppi) mánudaginn 8. jan. og hefst liann kl. 8,30 síðdegis. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. mánuði 'búnir að flytja 56.000 far- þega milli íslands og anmarra landa. Frá því 1. júlí hefur milli- landaflugið að lang méstu leyti verið framkvæmt með þotunni, og hefur það gengið aliveg prýði- léga. I — Það var alltaf reiknað með að aukningin á þessum leiðum yrði a. m. k. 15%, þá væri hún í góðu lagi, og það sem hún færi fram yfir það, væri að sjálfsögðu rnjög gott. — Auikiningin í vöruflutningun- um milli landa er einnig miikil, þannig, að þeir virðast ætla að verða svipaðir hér milli fslands og annarra landa og þeir eru annars staðar í heiminum. yöru- flutningaaukiningin er í rauninni miklu meiri en aukningin í far- þegaflutningunum, miðað við það sem verið hefur til þessa. — Ég held ég megi fullyrða, að farþegum líki mjög vel að ferð ast með þotunni, og það merkasta við árið 1967, sagði Sveinn að lokum, — tel ég vera, að íslend- imgar komust inn á þotuöldina. Þar sem fram hefur komið, að failþegiaaukning Flugfélagsins á millilandaleiðum hefur orðið mun meiri en félagið gerði ráð fyrir í byrjun síðasta árs, a. m. k. fram til desemiber, og ekki er líklegt, að desember hafi skemmt þær tölur, þar sem sjaldan eða aldrei eru fleiri, sem vilja þá komast heim til íslands, og utan aftur heldur en í kringum jólin, má reikna með, að rekstur hiinnar nýju BoeingJþotu hafi orðið hag- stæðari en búizt var við, þegar vélin var keypt. hríðarveður en mikil frostharka. Eru allir vegir færir fyrir umferð á þessum landssvæðum. í Reykjaivík hefur umferð geng ið greiðlega í dag. Götur voru orðnar erfiðar vegna skafrennings í gærkweldi en voru skafnar í nótt. Bílstjórar á sendibílastöðvuLi um böfðu inóg að gera í mörgun og giærmorgun við að dragá bila í gang. En mjiög vildi við brenna, að bílaeigendur komu bílum sín- um ekki í gang vegna frosthörk- unnar. Urðu sendiferðatoílarnir að draga mörg þúsund bíla í gamg. Strætisvagnaferðir gengu sæmi- lega, en nokkrir , strætisvagnanna stöðvuðust vegna þess að olía á þeim þykknaði vegna frostanna. Tíminm hafði í dag samtoand við Veðurstofuna og sfrarðist fyrir um, hivort útlit sé fyrir að veðrið fari að ganga niður og hlýni. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, sagði, að Mýrra loft sé að vísu suð vestur af landinu, sem heldur er að vinna á, en nær taspast að hafa áhrif á veðurfar hér næstu sólarihringa, og að þessi kuldi haldi áfram, og verði svipaður um allt land. Erostið er i dag 13—16 stig á iáglendi. Snj ókoma er mikil á Norðurlandi, sérstablega austan til, en þar er moldöskubylur. Vindur er hægari sunnan lands, tojartaira og úrkomulaust. ísinn við landið ýirðist heldur vera að aukast. fshröngl er á móts við ísafjarðardjúp og suður á móts við ,Önundarfjörð og á sigl- ingarleiðinni austur fyrir Horn. Framhald á tois. 14. Heita vatniö tekið af á nóttunni? E.I-Reykjavík, miðvikudag. Ilitaveitustjóri skýrði frá því í viðtaii í dag, að væntanlega myndi víða vera vöntun á heitu vatni í borginni í dag. Mun það hafa verið orð að sönnu, og m. a. einn gagnfræðaskóli í borginni til- kynnti að skólinn yrði lokaður um óákveðinn tíma vegna kuldans. Yrði auglýst síðar hvenær skólinn hæfi starfsemi að nýju. Þá hefur hitaveitustjóri boðað, að ef þessi miklu frost héldu 'áfram, gæti swo farið að takmarka yrði heita vatnið á næturnar til þess að Hitaveitan gæti safnað Týndur frá því á aðfangadag OÓ-Reykjavík, miðvikudag. 43 ára gamall maður hefur ver- ið týndur síðan á aðfangadags- kvöld, en þá sást síðast til hans, svo vitað sé. Nafn mannsins er ífermann Guðjónsson. Hermann er búsettur í Reylcja- vík, einhleypur. Rannsóknai’lög- reglan hefur reynt að hafa uippi á manninum undanfarna daga, en að öðru leyti hefur ekki farið fram skipulögö leit að honum. Þeir, sem orðið haifa varir við Hermann síðan á að-fangadags- kvöld eru beðnir að láta rannsókn arlögregluna vita. toirgðum fyrir notkun á daginn. H'itaveitan muin nú geta þolað átta stiga frost, eftir endurbæt- urnar í haust, en samfelt meira frost leiðir til vandræða, o-g kulda, einku-m væntanlega í „gamla b-æn um“ svonefnda. Ekki er blaðinu kunnugt um, að einn hafi skapazt alvarlegt óstand í íbúðum vegna hitaleysis, enda hefur þetta mikla frost ekki staðið nema skamma stund. Aftur á móti hefur nokkuð bor- ið á því, að frosið h-efutr í vatns- leiðslum fyrir kal-t vatn, og hafa starfsmenn Hitaveitun-nar unnið að því að reyna að koma í veg f-yrir að leið-slurnar springi í þessu mikla frosti. Samkomulagsvilji lítill? EJ-Reykj-avík, miðvikudag. Samnjngafundur var hjá sjó- mönnum og útgerðarmönmim í morgun, og annar fundur ákveð- inn á föstudaginn. Blaðið hafði í kvöld samband við Jón Sigurðsson, formann Sjó- mannasambands íslands, og sagði hann, að lítið hefði gerzt á þess- um fundi. I-Iefðu útgerðarmenn lítt komið til móts við sjómenn. þó ekki væri meira sagt. A. m. k. m-ætti segja, að samkomulagsvilj- inn væri lítill. Blaðburðarfólk óskast á Snorrabraut, Kjartansgötu, Kleppsveg, — Tómasarhaga, Hjarðarhaga. — Upplýsngar á afgreiðslunni, Bankastræti 7, sími 12323. 'má 1111 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.