Tíminn - 04.01.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 04.01.1968, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 4. janúar 1968. TSMINN n Þann 30. des. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Þorvarðssyni frú Erla Þ. Jónsdóttir, kennari, Ham-raMíð 1, og Helgi Kolbeinsson, bifvélavirflci, frá stóra-Ási í Borgar firði. Heimili þeirra verður í Hamra hlíð 1. Trúlofun Á aðfangadag jóla opinberuðu trú lofun sina ungfrú Ágústa Ámadótt ir, Hrisateig 8, Reykjavik og Karl Magnússon, símvirkjanemi, Bústaða veg 61, Rvk. Fólagslíf Óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaður fyrir böm kl. 3 í Kirfkjubæ n. k. sunnudag 7. jan. Aðgöngumiðar 1—6, föstudag. og laugardag í Kirkjubæ. Siglfirðingafélagið heldur jólafagn að fyrir börn að Hótel Borg í dag kl. 3,30. Kvenfélag Kópavogs: FrúarleiMimi byrjar aftur mánudag 8. jan. n. k. Upplýsingar í síma 40839. Nefndin. Kvenféiagið Bylgjan: Eiginkonur Loftslkeytamanna munið fundinn að Bámgötu 11 i kvöld kl. 8,30. Eiginmennirnir boðnir á fundinn. Stjómin. GENGISSKRÁNING Nr. 101. — 28. desember 1967 Bandar dollar Sterlingspund KanadadoUar Danskar krónur Norskar krónur Sænskaríkrónur Finnsk .njörk Franskir frankar Belg frankar Svissn. frankar GyUini Tékkn krónur V-þýzk mörk Lirur Austurr. sch. Pesetar Reikningskrónur- Vöruskiptalönd Reikingspund- Vömskiptalönd 56,93 137,04 52,65 763,40 796.92 1.103,15 1,356,14 1,161,81 114,72 1,319,27 1.583,60 790,70 1.429,40 9,13 220,00 81,80 57,07 137,38 52,79 765,26 798.88 1.105,85 1.369;48 1.164,65 115,00 1.322,51 1,587,48 792,64 1,432,90 9,15 221,14 82,00 99,86 '00,14 136,63 136.97 TekiS á móti tilkynningum i dagbókina VI. 10—12. SJONVARP Föstudagur 5. 1. 1968 20.00 Fréttir 20,30 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21,00 Einleikur á celló Erling Blöndal Bengtsson leik- ur svítu nr. 1 i G-dúr eftir Johan Sebastiatn Bach. 21,15 Buxurnar Sjónvarpsleikrit eftir Benny Anderson. Með aðalhlutverkið fer Paul Thomsen. Leikstjóri: Sören Melson. ísienzkur texti: Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjón. varpið). 21,35 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore fslenzkur textl: Ottó Jónsson. 22,25 Dagskrárlok. G 15 Hann reyndi að ganga no-kkur skref einn sam-an og sinnti ekki bo'ði hennar. Hann var henni einhvem veginn reiður núna. Á næsta auginalbliki kenndi hann aftur kivalanna og öll stór- mennska hans hvarf í holskeflu af svima. Stúlkan studdi hann og Adam staulaðist gegnum dyrnar út í rjóðrið. Það var glampandi sólskin. Svalt fjallaioftið hafði undraverð áhrif, og hann svalg það í stór- um teygum. Gömlu hjónin stóðu þarna og störðu á hann og Jam- ak gekk fram til að rétta hjálp- arthönd. En Lissa bandaði honum frá. Adam þokaði sér nú yfir fyr- ir kofann með erfiðismununn og þau stefndu að steinfjósi að húsa- baki. Fjósið var ekki öllu stærra en kofinn, en hann var fenginn að komast úr golunni, þegar mærin þokaði honum imn úr dyrunum. Ein kýr stóð þar á bási og starði á þau stórum, rökum augum. Hey- loft var þar eitt lítið, og lá stigi þangað upp. Adam staldraði við, leit á hann og hristi höfuðið, dap ur í bragði. — Eg kemst ekki þangað upp. — Þér skuluð, andmælti stúlk- an. — Reynið þér. — Fóturinn á mér . .. Medjan skýtur yður sam- stundis, ef hann fimnur yður hér. Og kánnski okkur öll. Svo þér v.erðið .að komast upp. Adam dró ahdátín""' djúþt og greip í þrepin á rimlástigan- um. Með því að neyta afls síns í örmum • og herðum, tókst hon- um að vega sig upp þrep af þrepi unz hanm fékk velt sér upp á skörina. Hann var rennvotur »f svita. Mærin horfði á hann með kivíðasvip. — Felið yður undir heyinu, en fljótur nú. Og ekki minmsta hljóð. Hann kinkaði kolli, gat engu orði bomið upp eins og sakir stóðu, en velti sér frá skörinni og lá þar lafmóður með þaksperr- urnar í álnarhiæð yfir höfði sér, FYRIR HE1M1U OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRÁBÆR gæði ■ FRÍTT STANDANDI B STÆRÐ: 90x160 SM B VIÐUR: TEAK B FOLÍOSKÚFFA B ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A B SKÚFFUR ÚR EIK B HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTl 2 - SlMI 11940 svo var loftið lágt. Þetta mátti ekki tæpara standa. Á mölinni fyrir utam hevrðist þrammað í stígvéluðum fótum. Hann heyrði að mærin, vatt sér skjótt við og ætlaði út úr fjós- inu, en það var um seinan. Hás karlmannsrödd gall við. — Lissa? Ertu þarna? Stúlkan nam staðar. Adaim sá þegar hún gekk fram í sólskim- ið, er féll innum fjósdymar. — Ég er hérna, Petar Medjan. — Nú, jæja. Ég sá Jamak rétt áðan. Hann er alveg furðanlega hress að sjá, eftir því sem þú sagðir að hann væri veikur. — Meðulin hafa gert kraftaiverk svaraði Lissa rólega. — Meðulin, það má nú segja. Maðurimn hló hásum rómi. — Jæja, mér þykir vænt um að ég skyldi, geta orðið að liði. Þú ert hress að sjá, Lissa. — Ég er vel hress, sagði Lissa. Maðurinn kom allt í einu í Ijós- mál, þegar Lissa bjóst til að ganga út úr fjósinu. Hann stóð fyrir dyrunum eins og stóreflis skuggi, rétti út gildvaxna hand- leggi og hallaði sér upp að dyru- stöfum. Stóð gleitt stígvéluðum flótum. Hann var klæddur hinum bláa einkennisibúningi öryggislögregl- unnar, í gljáleðurstígvélum og með skammbyssu í hylki við mjöðm. Hann tók ofam einkennis húfuna og sólin skein á sterk- legt andlit, sem var eins og höggv ið út í stein, með þétt svart hár já höfði/ -Maðurinfa varf þrekinn sem nauL' herðamikill og bringu- breiöuz, og hafði drynjandi röddu. Hann rýndi inn í rökkrið í fjósinu, litaðist um og horfði á beljuna rólega á básnum, svo tók hann eftir stiganum. Nú var um seinan að grafa sig lengra niður í heyið. Hver hreyfing myndi sjást. Hann varð að reiða sig á að rökkrið skýldi honurr, Lögreglumaðurinn rennrii au unuir lengra og síðan leit hann aftur á hina grannvöxnu mey. . horfði til hans í gættinni ofuröt- ið ögrandi. — Við söknuðum þín í gærkvöid, í Viajek. — Það var enginn veikur hjá bændunum. Ég átti frí og þurfti að vera hjá föður mínum. — Auðvitað, auðvitað, Lissa. Það væri kannski réttara af mér að segja, að ég hafi saknað þin. , —- Við skulum ekki tala um það. Ég er þreytt. Ég hef satt að ■segja lítið sofið. — Þú vilt aldrei tala um það, Lissa. Hvað er til fyrirstöðu? Þér er kunnugt um tilfinningar mínar. Ég vil ekki skríða fyrir þér, eins og ástsjúkur aumingi. Ég hef verið þér vingjarnlegur, er það ekki? Fjölskylda þín lif- ir hér í friði. Get ég gert meira? Tala ég ekki nógu skilmerkilega? — Ó, nei Petar Medjan . . . — Komdu hingað, Lissa. — Ég verð að fara aftur, sagði stúlkan kuldalega. Án frekari umsvifa greip hann til meyjarinnar, náði í hana og dró hana að sér. Hún veitti ekki viðnám, er hanm vöðlaði hári hennar um gilda fingur slna og sveigði höfuð hennar aftur á bak. sivo andlitið sneri að honum. Adam sá hvernig fýsnin skein úi úr sterkbyggðu og hörkulegu and liti mannsins. Medjan kyssti haia ákaft ofThann vissi að henni sárn- uðu faðmlöa hans Adam skal* Hann vildi ógjarna verða vitc að niðurlægingu þessarar stúlkn og vita að þetta var hans vegna gert. Kynnast að síðustu gjaldi því til fulls, er hún yrði að greiða fyrir öryggi hans. En hann þorði sig efeki að hreyfa, né gefa af sér hljóð uppi á heyloftinu. Hann var fatlaður o.g ósjálfbjarga gegn afli hans og vopni. Það væri ekkert annað en sjálfsmorð. Það væri verra en gagnslaust. . Lissa veitti ekki heldur n“itt viðnam, ei Medjant tók að fitla við klæði hennar. anöggvast heyrðist sogið af andardrætti hans gegnum þykkt loftið í fjósinu. Lissa stóð aðgerða.laus og hengdi hendur niður með hliðum. Mað- urinn tautaði eitthvað og rétti sig skyndilega upp. Hann var o- ánægður. Sólin skein á ljós augu hans undir þungum og reiðileg um brúnum. Hann ýtti henni frá sér og Lissa steig nokkur skref til að missa ekki jafnvægið. — Oh. Ekki svona! Á ég að fá þig með þessu lagi? — Þetta er ekki rétt stund né staðui. — IÞ’fnær verður þá sú rétta stui.d og staður? Þú lofar og lofar .... — Ég hef aldrei lofað neinu Medjan. — Með augunum, með fram komu þinni þegar þtg langar að fá eitthvað, sem aðeins ég, Petai Medjan, get útvegað þér . ó, þá ert þú svo indæl, tilleiðanleg og að því er virðist fús, hropaði maðurinm. — Þú iðrast eftir þetta, Lissa. Ég er ekki smástrákur, sem þú getur leikið þér að, eins og þú leikur með mig! Hún þagnaði og Adam sá hvern ig brjóst hennar bærðust ótt, er hún dró andann Sem snöggvast störðu hinn eimkennisklæddi mað- ur og stúlkan hvort á annað. hann reiður og dýrslegur, óviss um hvert spor hann skyldi taka næst . . . hún róleg og bíðandi, reyndi að vinma hann með þvj að veita ekki mótspyrnu. Loks vmti óþo!inm■ó.fi'o-rq f MedG<- >? skyndilego svipti hann henni nið- ur á gólfið. Nu s .-idan. x . til þeirra, en hanr> úevrði VTodjam rymja aiægjulega, heyrði hann skeila iofunun á nakið hold, og stúlkun. eyna að haldi niðri í sér snöklinu. Því næst heyrði hann hin háttbundnu areynslusog frá karlmanni sem er í eðli sínu, heyrðj hann varpa öndinni af fullnægju en stúlkuna stynja af sárindum. Adam nisti tönnum, og ísköld- um svita sló um hann allan. Hey- ið, sem hann lá endilangur f, stakkst í hnakka hans og fót. Það var eitthvað heitt og vott á fæti hans hinum særða, og einkenni- ÚTVARPIÐ BRIDGFSTONE HJÖ..L BARÐAR Sisukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GOÐ bJÓNUSTA — Verzlun og viðqerðir. Simi 17-9-84 GúBimíbarðinn hí. B^autarholti 8. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. Fimmtudagur 4. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívaktinni Eydís Evþórsdóttir stjórnar óskalaga- þætti sjó- manna. 14.40 Við. seni heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veður- f’etrnir. 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum. 17.40 Tón listart.ími barnanna. 18.00 Tón teikar 19.00 Fréttir 19.20 Til- kvnninsar 19 30 Víðsjá 19.45 „Sá, er eitt sinn hefur elskað“, smásaea eftir Hjáimar Berg- man, Torey steinsdóttir íslenzk aði. 20.10 Finsömnir 20-30 Vær ingjar Dagskrarþáttui i saman tekt og flutning' Jökuls lakobs ••’Tiar. 21.05 Kórcnngur: Sænski iitvarrcIcArinn ovmrnr. 21.25 Út varnssagaTi- „Ma*nr og kona“ eftir Jón ThorodOsen. Bryn- ’óifnr .Tóhnnn*>sson leikari Ies 22.00 Fréttir og /eðurfregnir. 72.15 Ósúniipn áBríffifi (jrétar •7PHS rith. úvtnr erindi. 22.45 ctnfAn»lil4Amsvpit fslands leík ur í útvarnccal ’S.IS Fréttir í stnttu máli naircltrárlok. Föstudagur 5. janúar. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima 'tjum. Slgríður ’ ' tjánsdóttir 'es þýðingu sín á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (17). 15 00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- ikar 17.00 Fréttir 'Æstur úr nýjum barnabókum 17.40 Út- varpssaga barnanna: ,3ömin á Grund eftir Hugrúnu Höíundur les sögulok 17) 18.00 Tónleikar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. 19.20 Til kynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björa Jó- nannsson greina frá erlendum -nálefnum ?0 00 I tóuleiltasai: ig- or Oistrakh f'iðlusnilllngur frá Mosikvu og Vsevolod Petrush- anskij píanóleikari lefka, -:0.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veður freenir 22.15 Kvöldsagan: „Sverð ið eftir Iris MurH„„b Bry.idis Sehram les (13) 22 85 Kvöld- 7 éttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.