Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 4. janúar 1968. TIMINN Gjörbylting í siðferöisskoðunum í ÞAÐER AF, SEM RVAR Úr sænsku kvikmyndinni Ég er forvitin. Fyrir einum mannsaMri gengu mæður okkar og ömmiur á síðum peysufötum, en nú sjáum við dæt j ur þeirra skjót-ast um í frostinu með pitsin fyrir ofan mið læri „Dó»aska.pur“ eins og kynftrðis mál og þess háttar var yfirleitt ekki til umrœðu á þeim tíma. En nú eru engin ta'kmörk orðin fyrir þivi hvað við fáum að sjá, heyra, iesa og tala um. Bf til vili of- bauð okkur á sínum tima kvik- myndin '491 eða mynd Ingmars Bergmans Þögnin, er sýndar voru í Hafnarfirði, en ef við saejum i þessar myndir nú mundum við i hivorki blikna né blána, því þær eru orðnar hreinasti barnaieikur 1 miðað við nýjustu afsprengi kvik , myndagerðarinnar. Hver verða svo áhrifiu af þess • um mikiu breytingum? Og hverj ' ar eru orsakir þeirra Eru þetta . eðlileg viðbrögð mannsins á véla- oig tækniöiid? Eða er mannkynið - að úrkynjnst og eru þetta dáemi um úrkynjaðan smekk þess? Eða ber ofckur ef til vill að fagna þessu, því nú kynnumst við enn fleiri hliðum mannlegrar náttúru er e-kikert maninlegt óviðkomandi lengur? Hér birtum við lauslega endur sagða grein úr bandaríiska tóma ritinu Newsweek, þar sem rætt er um þessi mál mjög aimennt og eru athuganir þaer sem ritið hef ur gert ekki bundnar við Banda ríkin ein. Enda er hér um fjöi- þjóðlegt fyrirbæri að ræða. Svo virðdst sem allt leyfiist nú orðið. Losnað hefur um flestar ef ekfci allar hömlur. í listum genigur þetta frelsi eða hömlu- leysi lengist. Nýjustu kvikmynd irnar eru bersöglar og sýna raunveruleikann eims og hann ger ist hrjúfastur. Berort og ofc klúrt málfar virðist setja svip sinn á skáldisögur, Leikrit og dægur- lagatexta. Framúrstefnu-ballett- fóik _er tekjð að tjá list sína nak- ið. Ástailíf er sýnt á æ djarfan hátt í myndlist. Og rætt er frjáls lega um kynferðismál í útvarpi og sjónivarpi sem á öðrum vett- vangi. Tízfcuföt verða stöðugt efnisminni. Auglýsingar hrein- skilnisleg-ri. O-g að baki þessu mikla frelsi í listum standa þjóð félög á tímamjótuini. Almen-nings álitið h-efur gjörbreytzt hivað snertir kynlff fyrir hjónaband, einilffi presta, gdftingar, getnaðar vannir oig kynlífsfræðslu. Nútíma þjóðifélag gietur ekki komið sér saiman um hvar setja skuli mörk in í hegðun, framkomu og tali, hvað fólk megi fá að sjá og h-eyra. Listamenn og rithöSundar fagna þessari hreinskiilni, sem leysti af hófimi tómabil bælingar og hræsni, en mörgum borgurum er um og 6 og horfa kvíðafullir á það, hve óðfiuga öll gömul bönm eru að m-issa kraft sinn. Breytingarnar eru svo örar, að jafn-vd m-álfarið í ,Hver er hræddur við Virginíu Woioilf“, sem fjpir nokkru hljóm- aði nístandi og klúrt, og varð til þess að reglium um það, hvað leyfiilegt væri að birta í kvik- rnyndum frá Hiollywoiod var breytt, vdrðist nú furðu meinllaust. „Virginia Woolf“ virðist aðeins barnagaman samanborið við kvik myndiina eftir skáldverkinu „Ulys®es“. að því er einn mann- anna, sem unmu að breytimgumum á nefndum reglum segix. Þessar nýju reglur eru reyndar nú þeg- ar orðmar úreltar. Kivikmyndir hijóta að endurspegla tíðarand- amm, þeim verða ekki settar regl- ur. En hið nýja svipmót tiðaramd- ams skelfir marga, bæði sálfræð- inga og þá, sem um þjóðfélagsmál hugea. Þeir éttast að þetta skyndi lega afnárn allra hamla mumi leiða til áhyrgðarlaiusrar skemmt- amafýsm.ar og þjóðtfélagslegrar spilidngar. Himrn þekktá Breti Mailcoim Muggeridige, sem ritar um þjóðfélagsmál, segir: „Þetta er g-reinilegt merki um úrkynj- um“. „Þegar lífskrafturinn minnk- ar, leitar fólk uppbótar í alls kyns öfgum. Dæxni um slikt er sex dellan í dægurlagatextum og bók- um af léttara taginu. Þegar Róma- veldd var að falli komið, voru verk Sappho, Catuliusar og Ovidi- usar vinsæl. Það er margt lífct með þeim tímum og okkar“. Aðrir neita því að nýja frelsið beri vott um siðferðilega aftur- för. „Við erurni fyrst núna að byrja að uppgötva hvað siðferði er“, segir leiklistargagnrýnandinn Kenmeth Tynan. „Það er fólgið í því, hvernig við komum fram, en ekki í því hve mikill hluti líkama okkar er til sýnis. Ekki verður horfíð aftur til hestvagnanna og ekki heldur til síðu pilsanna". Ekki er líkiegt að sú byltinig, sem orðið hefur á siðum og sið- ferðisskoðunum og haft hefur í för með sér andrúmsloft frelsis, verði bæld niður. Við eigum í vændum að búa við miklu meira frelsi en þekkzt hefur nokkru sinmi áður. „Við getum ekki látið gott heita, að aHt leyfist og von- að að allt fari veL Við verðum að beita skynsemi okkar og sið- fierðisskoðunum til að ákveða, að sumt megi liðast og ann,að ekki. Við verðum' sífellt að meta að- stæðurnar á ný, vegna þess að þær breyta-st í sáfeiiu". Þetta eru orð þekkts bandarísks guðíræð- ings, Walters J. Ong. Og aðstæðurnar hafa tekið stói kostlegri breytingum á síðasta ári en á undanförnum 50 árum. Unglingurimn, sem er sögumaður Noimans Mailer í bókinni „Why are we in Vietnam?" dembir yfir lesandann fióði af sauryrðum, sem hivergi á sér líka í bandarísk- uim bókmenmtum. Á sviðinu í leik ritinu „The Beard“ láta Billy the Kid og Jean Harlow kiámið dynja hvort á öðru ósleitilega. í öðru leikriti kemur léttúðardrós fram nakirn í beltisstað. í því þriðja hafa risavaxnar leikbrúður sam- farir á leiksviðinu og í því-fjórða syngja unglingar M-úra" texta, sem hæf,a einma bezt göturæsunum, með saHeysisIegri framikomu kór- drengja. Um gervöll Bandaríkim troð- fylla áhorfendur kvikmyndahúsin til þess að horía á sænska leik- konu, sem sjaldan sést í flíkum svo heitið geti, fá kyníerðislega útrás hvað eftix annað í mynd- inmi „Ég er komia“. ítalski leik- stjórinn Antonioni lætur leikend- ur koma fram ailsnakta í mynd- inni „Blow-Up“, og kvikmyndaleik konur í þekktum Hollywoodmynd um eins og „In the Beat of the Night“ og „Bonmie and Clyde“ sýna sig naktar niður að mittd. í íburðarmiklum kvikmiyndum, t. d. „The Born Losers“ og „The Penthouse" er ekkert til sparað, hvorki góður leikur né anmað til að tjá ofbeldi það og afbrigðilegt kynilif, sem við svo oft lesum um á forsíðum dagblaðanna. Hinn höfðinglegi. hvíthærði ’ Spencer Tracy (nú látinn > er exkeri að sikafa utan af orðbragði því, sera hamn viðhefur í nýjustu kvik- mynd sinni, „Guess Who’s Corning to Dinner?“ Alec Guinness spyr Richard Burton að því í mynd-, inni „The Comedians" hvort gott sé að sofa hjá Elísabetu Taylor. Og í „Portrait of Jasom" þar sero skyggnzt er á athygljsy^rðan hátt inm í flókið sálarlíf svertingja nokkurs, sem lifir á því að selja sig, fáum við á einum stað dæmi- gert samsafn af öllu því grófa orðbragði og hreinskilnislegum frásöignum úr afkimum mannsihug- ans og mannlífsdns, er nú í dag fær frjáisa útrás í nær hverri bandarískri kvikmynd. Og í'mynd inni „Barbareila". sem fjíúlar um hetju í myndasögu og hveinig sí- felt er verið að foríœra hana, hirtist Jane Fonda í fjölmörgum nektaratriðum, ölium gerðum ásta Ijfinu til lofs og dýrðar. Höfundar metsölubóka voru áð- ur orðvarir í fyllsta máta í verk- um sínum, en nú birta þeir hrein skilnislegar og nákvæmar lýsimg- ar á hverju eina, allt frá sifja- spellum til alls kyns öfuggaháttar í ástamálum. Þeir noita orðbragð, sem eitt sinn sást eingöngu í bönnuðum bókum, sem smyglað var frá París. Og þessar bækur verk Henry Millers, de Sad-es og fleiri höfunda voru e.tt sinn tald ar kiám af verstu tegund, en fást nú í hverjum blaðsöluturni. Jafn vel blöð menntamanna í Banda- ríkjunum og Bretlandi. ásamt vin sælum tímaritum, svo sem Play- boy og Esquire hafa neyðzt tia að nota orðbragð, er einu sinm sást aðeins á veggjum aLmenningssai- ema, þegar þau skýra frá dag- legum atburðum. Bítlahljómsveitin Rolling Stones syngur „við skulum vera saman í nótt“ og aðdáendur þeirra bera á fötum sínum hnappa með áletrun inni „Þrýstum sáman lærum.“ I sjónvarpi er jöfnum höndum höfð opinská viðtöl við vínkaupmenn, kynvillinga og raksápusala. Dans- flokkar frá Afríku og San Fran- cisco sýna listir sínar í fullri nekt í New York. Fjöldi fólks sækir myndlistarsýningar með ástalífs- og nektarm/ndum. Pilsin ru komin upp fyrir hné og læri. Nýj- ustu tegundir andlitsfarða eru gerðar sérstaklega til notkunar í rúminu. „Við lifum meira munað arlífi nú en gert var í Babylon til (oiiímeníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.