Tíminn - 20.01.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.01.1968, Blaðsíða 10
10 DENNI DÆMALAUSI — Magga! Eg datt ekki neitt, ég var bara að leika mér. í dag er laugardagur 20. jan. Bræðramessa Tungl í hásuðri kl. 4,21 Árdegisflæði kl. 8,28 Heilsugæla Slysavarðstofa Hellsuverndarstöð Innl er optn allan sólarhrlnglnn. dmi 21230 — aðeins móttaka slasaðra Nevðarvaktin: Slml 11510. opið hvern vlrkan dag fré kl. 9—12 o« 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþiónustuna úorglnnl gefnar > slmsvara Lækna félags Reykjavikur i sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—1. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Melgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegi tíl föstudags kl 21 á kvöldln tll 9 á morgnana. Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag Inn til 10 á morgnana Kvöldvarzla Apóteka til kl. 21 vik una 13. — 20. jan. annast Vesturbæj ar Apótek og Apótek Austurtæjár Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar dag til mánudagsmorguns 20. — 22. jan. annast Bragi Guðmundsson, Bröttukinin 33, sími 50523. Næturvörzlu í Hafnjirfirði aðfara riótt 23. jan. annast Kristjám Jóhann esson Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 20. jan. og 21. jan. annast Guðjón Klemenzs. Næturvörzlu í Keflavik 22. og 23. jan. annast Kjartan Ólafsson. Sunnudaga og helgidagavarzla kl. 10 — 21 vikuna 20. jan til 27. jan. annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes apótek. Blóðbankinn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð gjöfum daglega kl. 2—4. Pofaaðgerðit vrn aiarar tOIK aru Salnaðarheimib .angnoltssokna i Priðiudaga fra ki v- 12 i u rtmapaniann sima I4i4i manuaaea K1 y- -6 Kventelag LangboltssatnaP ar Prá Ráðlengin9arstöð Ploðk.rk unnar Læknlr ráðleggtnearstóðvai tnnai tók aftut til sta.rf-> miðviku aagtnn 4 október Viðtalstim k' 4 ft að Lindargötu 9 Siglingar Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík kl. 13.00 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmamnaeyjum kl.00 í kvöld til Keykjavíkur. Herðu breið er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Baldur fór til Snæfells ness og Breiðafjarðarhafna í gær kvöld. Fclagslíf Skákheimili T.R. Æfing fyrir unglinga kl. 2—5 í dag. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í Iðnsikólanum fimmtudaginn 25. jan. kl. 8,30. Séra Ragnar Fjal ar Láru»9on sóknarprestur flytur ávarp. Ennfremur kvikmyndasýning og fleira. Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur stúlkna og pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánudags kvöld 22. jan. opið hús frá kl. 7,30. Náftúrulækningafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í matstofu félags ins, Kirkjustræti 8, mánudaginn 22 jan. kl. 21. Björn L. Jónsson læknir flytur er- indi. Allir velkomnir. Stjórnin. Æskulýð9félag Laugamessóknar. Fundur í Kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. 10 ára stúdentar M.R. Stúdentar frá M. R. 1958 eru beðn ir að koma til fundar í Þjóðleikhús kjallaranum fimmtudaginn 25. janú hr kl. 8,30. Fundarefni: 10 ára Júbeleum. — Bekkjarráðið. Skagfirðingamótið 1968: verður ha.ldið að Hótel Borg laugar daginn 20. jan. hefst með borðhaldi kl. 7. Húsið opnað kl. 6,30. Minni Skagafjarðar flytur Ólafur B. Guð mundsson. heiðursgestur kvöldsins Eyþór Stefánsson, Guðrún Á Simon ar syngur lög eftir Eyþór Stefáns son, aðgöngumiða skal vitja fimmtu dag 18. janúar í suðurdyrum Hótel Borg. Kirkjan Hafnatf j arðarkirk j a. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig Haukur Guðjónsson Ellihcimilið Grund Guðsþjónusta kl 10 f h Ólafur Ól- afsson kristniboði pródikar Heimilispresturinn Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasaimkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall. Bamasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Felix Ólafsson. Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason Neskirkja: Barnasaimkoma kl. 10,30. Guðsþjón usita kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa Id. 2. Barnaguðsþjónusta W. 10. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: son. Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Jón Auðuns dómprófastur setur séra Ragnar Fjalar Lárusson inn í emb- ætti. Sóknarnefndin. Ásprestakall: Messa ,í Laugarásbíói kl. 1,30. Safn aðarfundur eftir guðsþjónu&tuna. Baimasamkoma kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Bræðraféiag Bústaðasóknar: Fundur í Réttarholtsskóla mánudags kvöld kl. 8,90. Félagar fjölmennið. Stjómin. Árbæ jarsókn: Barnamessa í Barnaskólanum við Hlaðbæ kl. 11. Lágafellssókn: Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Bústaðaprestakall: Bamasamlkoma í Réttarholtsskóla LAUGARDAGUR 20. janúar 1968. kil. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. 'Séra Ólafur Skúlason. Háieigskirkja: Barna'samkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðisson. Messa kl. 2. Séra jArn grímur Jónsson. Hjónaband 9. des. s. I. voru gefin saman f hjónaband af sr. Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Ingibjörg Kristjánsdóttir og bórarinn Einarsson, Heimili þeirra er að Skálholtsstíg 7. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15125, Reykjavík) — Jæja, Kiddi. Hér kemur Gila. Feldu þig i fangaklefanum. Fljótur. Verið hér kyrrlr og hlustið vel. Jæja, Gila. — Hvernig líður þér i dag. Hefurðu náð í eitthvað nýlega. Kannski náð þér I kvef, ha? Bréf Díönu til Dreka er á leiðinni og hún hefur skrlfað utan á það til herra Walker. — Er bréf til herra Walkers. — Já, hér er eitt. — Hver er þessi Walker. Ég hef aldrei séð hann. Hlutirnir skóginum. þvi síðasta — Bréf? ganga fljótt Api tekur við spölinn. I fyrir sig bréfinu og i frum kemur Hinn 29. des. voru gefin saman i hjónaband í Akureyrarkirkju ung frú Guðfinna Inga Eydal stud. scient og Egill Egilsson stud scient. — Heimili þeirra verður að Nörresögade 25 A, Kaupmannahöfn Danmörku. — Ljósmyndast. Páls, síml 1-24-64. Orðsending Kvenfélagasambano Islands Skrífstofa Kventélasasambands lands oe eiðbelnlnga >öð oúsmaeðra ! er Oun ■ Ballvelsastað' « rúnsötD 14. 3 ttæð Optr fcl 3—ft ail? vtrfca daga oema laugardaga Stmi 10205 Frá Geðverndarfétagi Islands: ráðgjafa og upplýstngaþjónusta aila mánudaga fré fcl 4 - 6 síðdegis að Veltusundi 3 simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öúum neitn H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.