Tíminn - 20.01.1968, Qupperneq 12

Tíminn - 20.01.1968, Qupperneq 12
12 TðEVISPÍN LAUGARDAGUR 20. janúar 1968. - - ■■■; ■ ■ -■ ' ' ■■ ■■ ■■ - " ■ . i .. ii - Sjónvarpsdagskrá næstu viku ] Sunnudagur 21. 1. 1968 18.00 Helgistund Séra Halldór Gunnarsson, 'Holti undir Eyiafjöllum. 18,15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Gullveig' Sæ- mundsdóttir. 2. „Valli víkingur" myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Dagstund meS dýralæknin- um — kvikmynd frá danska sjónvarpinu. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá í þættinum er meSal annars kynnt nýtt slökkviefni og rætt um ýmsar framtíðarhugmyndir rithöfundarins Jules Verne sem þóttu fráleitar á miðri síð ustu öld, en eru nú orönar að veruleika. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick Þessi mynd nefnist: Fjársjóð urinn. ASalhlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Vindur er veðra galli (When the wind blows) Brezk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. ASalhlutverkin leika Alec Mc Cowen Eileen Atkins og Alison Leggatt. fslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 22.30 Einleikur á píanó. Sonata eftir Alan Berg. Alexander Jenner leikur. - (Þýzka sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 22. 1. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Tónar úr lausu iofti Hljómsveitin Orion skemmtir. Söngkona er Rósa Ingólfsdóttir Hl jómsveitina skipa Stefán Jökulsson Eysteinn Jónasson og Sigurður og Snorri Snorrasyn- ir. 20.55 Pangnirtung Myndin segir frá lífi manna og starfi í dálitlu þorpi á Baffins-eyju norðan við heim skautsbaug frá sambúð hvítra manna og Eskimóa og frá inn- reið siðmenningarinnar og áhrifum hennar. Þýðandi og þulur: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.25 Úr fjölleikahúsunum Þekktir fjöllistamenn skemmta á ýmsum fögrum stöðum. 21.50 Harðjaxlinn Aðalhlutverkið leikur Patrick McCoohan. ísi. texti: Ellert Sigurbjörnsson 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. 1. 1968 20.00 Fréttir 20.30 Eriend málefni. Umsjón: Markús Örn Antons son. 20.50 Töiur og mengi 16. þáttur Guðmundar Arnlaugs sonar um nýju stærðfræðina. 21.10 Listamenn á ferð Myndin lýsir ferðalagi leik- flokks frá norska ríkisleikhús- inu langt norður í land. Þýðandi: Vilborg Sigurðardótt ir. Þulur: Guðbjartur Gunnars son. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.40 Almennar leiðbeiningar um skattaframtöl. Þáttur þessi er gerður í sam vinnu við ríkisskattstjóra en auk hans koma fram prófessor Guðlaugur Þorvaldsson Ólafur Níelsson og Ævar ísberg. Umsjónarmaður er Magnús Bjarnfreðsson. 22.05 Fyrri heimsstyrjöldin (20. þáttur) Þessi kafli fjallar um áróðurs aðferðir kafbátahernað og skipulagðar loftárásir. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. 1. 1968 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa gerð af ■Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 18.25 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. ísl. texti: Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flintsfone og granna hans. fsl. texti: Vilborg Sigurðardótt- lr. 20.55 Skaftafell í Öræfum Rætt við ábúendur staðarins um sögú hans og framtið. Umsjón: Magnús Bjarnfréðs- són. 21.20 Kathleen Joyce syngur Brezka . söngkonan Kathleen Joyce syngur þjóðlög frá Bret landseyjum. Guðrún Kristins- dóttir leikur undir á píanó. 21.35 Vasaþjófur (Pickpocket) Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bresson með áhugaleikurum. Aðalhlutverkin leika Martin Lassalle Plerre Lemarié Pierre Etaix Jean Pelegri og Monika Green. íslenzkur texti: Rafn Júlíusson. Myndin var áður sýnd 20. jan 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 26. 1. 1966 20.00 Fréttir 20.30 BlaSamananfundur Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri húsnæðismálastjórn ar svarar spurningum blaða- manna. Umræðum stjórnar Eið ur Guðnason. 21.00 Oliver á sjúkrasæng. Skopmynd með Gög og Gokka I aðalhlutverkum. íslenzkur texti: Andrés Indriðason. 21.15 Á ferð I Kurdistan Mynd þessi greinir frá ferða iagi til byggða Kúrda f íran (Persíu). Þýðandi: Eyvindur Eiríksson. Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. 21.45 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. ísl. texti; Ottó Jónsson. 22.35 Söngvar á síðkvöldi Söngvarar og hljómlistarmenn I Tékkósióvakíu stilla saman strengi og flytja lög I léttum dúr. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 27. 1. 1968 16.15 Leiöbeiningar um skatta framtöl A. Almennar leiðbeiningar áður fluttar s. I. þriðjudag gerðar I sarnvinnu við ríkisskattstjóra. en auk hans koma fram pró- fessor Guðlaugur Þorvaldsson, Ólafur Nílsson og Ævar ís- berg. B. Skattaframtöl hfcayggjenda. Leiðbeinandi Sigurbjörn Þor- björnsson ríkisskattstjóri. Umsjón: Magnús Bjarnfreðss. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 10. kennslustund endurtekin 11. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni Kulingen og frændur hans. Myndin greinir frá teiknlngum sænska skopteiknarans Eng- ström og persónum þeim, sem hann skóp í teikningum sín- um. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Þulur: Steindór Hjörleifsson. Áður flutt 10. janúar 1968. 18.10 íþróttir. Efni m. a.: Tottenham Hotspur — Arsenal. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 7. þáttur: Örlög ráða. — fsl. texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Blúndur og blásýra (Arsenic and Old Lace) Bandarísk gamanmynd. Aðal- hlutverkin leika Josephine Hull Jean Adair, Gary Grant, Ray mond Massey og Peter Lorre. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdótt- ir. Mynd þessi er gerð eftir leik riti Joseph Kesselring, sem leik ið var hjá Leikfélagi Rvíkur árið 1947. 22,50 Dagskrárlok, TRÚLOFUNARHRINGAR Flfóf afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. FUNDUR í GÚTTÓ P'ramhaia a! ats 'i hver dregur jafnan dóm að sínum sessunaut og þessir félagsgestir sjá fljótt hvað þarna er talið sjálf sagt siðferði. Séra Kristinn Stefánsson áfengis ráðunautur ríkisins gaf mjög greinagóða lýsingu á, í hverju starf ríkisins væri fólgið. Auk sikipan nefnda í öllum kauptúnum og hreppum, studdi það og styrkti ýmis bonar starf, sem miðaði í sömu átt. En því miður væri fjár hagsgeta ríkisins mjög takmönkuð. Þorgrímur Einarsson prentari, "nfft RAFVIRKJUN Nýiagnlr og viðgerðir. — Símj 41871. — Þorvaldur Ha^berg rafvirk.ianieistari. Hjúkrunarkona óskast Hjúkrunarkonu vantar í Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum. Upplýsingar gefur forstöðukona á staðnum og í síma 24160. Reykjavík, 19. janúar 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. kom fram sem einstaklingur, af eldmóði sinnar hugsjónar, að lífga upp allt bindindisstarf, ekki sízt með því að hjiálpa til með félags- starfsemina með því að kenna ýmsa leiki og annað það er styrk ir gleði og gildi hvers félagsskap ar. Ennfremur taldi hann þjóðar nauðsyn að gera fullkomna fræðslu um þessa lúmsku hættu vínsins, að skiyldri námsgrein í hverjum skóla. Þ'orleifur Gíslason, bifreiðastjóri var þriðji ræðumaður á eftir unig templurunum. Hann sagði frá ýmsum hörmulegum atburðum úr starfi sínu, sem meðal annars hafa gjört hann að eldheitum baráttu- manni, undir kjörorðinu „Vínlaust land“. Magnús Blöndal Bjarnason lækn ir, er átti að vera síðastur ræðu- manna, var forfallaður vegna skyldustarfa. Stórtemplar, ö'afur Þ. Kristjánsson skólastjóri, (lét ekki vonskuiveður hamla sér frá að koma úr Hafnarfirði) talaði næstur í frjálsum umræðum og taldi fundinn mjög gagnlegan, og allir aðilar hefðu stækkað þekk- ingarsvið sitt á þessum málum. Séra Ingólfur lét einnig í ljós sama álit og taldi slíka kynningu mjög nauðsynlega. Hann ræddi einnig um tóbaksnotkun og fræðslu um skeðsemi hennar, en þá grein hefur hann undanfarið annazt í ýmsum skólum á vegum Áfengis- varnaráðs. Steindór Björnsson frá Gröf, ræddi einnig um skaðsemi tóbaksins, sem honum varð mjög ljós á nemendum sínum er hann var leikfimikennari. og svo megna angan tóbakisreyks . báru sum þeirra með sér, að hiann gerði sér ferð heim á heimili þeirra til að sannreyna ástæðuna, sem var að bæði hjónin reyktu og allt and rúmsloft sterkmettað þar af og það þó allir gluggar væru opnir á sumardegi. Guðlaug Narfadóttir, sem einnig er starfsmaður Áfeng isvarnamðs gagnvart kvennamálun um aðallega, siagði og frá reymslu sinni í starfi. Fleiri bæði félagar og gestir létu álit sitt í ljós með fáum orðum- Bæðuitími var að mestu bund inn við 10 míniútur og virtist unga fólkið ekki síður ánægt með fund inn en það eldra. Þetta kvöld rauk upp með stór viðri og ófærð, svo að sumu var aflýst er vera átti þetta kvöld og töldu flestir líkur á, að um 100 manns hefðu sótt fundinn ef slík ar hamfarir hefðu ekki gripið höf uðskepnurnar, en fundinn sátu þó milli 40 og 50 manms. Að lokum þafckaði æðsti templar öllum bomuna og kvað huigisjóma eldinn birtast vel í harðsækni reglufélaga og gesta, og óskaði að þessi hreyfing mœtti verða til vakningar til harðnandi baráttu mót þessum þjóðarvoði, eiturlyfj- um , hvaða mynd sem væri. Hann óskaði og eftir fleiri félögum í stúkuna til inntöku á næsta fundi mánudaginn 10. des. n. k. GREIN STEINGRÍMS Framhala al 8. síðu. vinna saman, ef vel á að takast. Ólaf Ragnar hef ég talið efni- legan uagan mann, og hann er eimn af þeim lærðari. Slikir menn eiga að fá tækifæri til þess að læra meira. Þjóðin hef ur ekki efni á öðru. Ólafur þarf að fá að kymnast almenn- ingi í landinu, kjósendum, lífs- baráttu þeirra, gleði og von- brigðum. Það er bezti fram- haldsskóliinn. í þeim hópi mun hann ekki hitta marga með doktorsgráðu í stjórnvísindum eða öðru. Það er von mín, að hann muni þó sannfærast um það, að mikill fjöldi þessara manna og kvernna, yngri og eldri, eru ekki síður þarfir þjóðfélagsþegnar en hann. Þannig er það von min, að Ólafur muni þroskast og verða mætur boðberi nýrrar kynslóð- ar. Á VÍÐAVANGI FramhrJd af bls. 5 og telur þá vafalaust meðal helzta skrauts síns. Við freistingum gæt þín Dagur ber fram athyglis- verða tillögu og segir á þessa leið: „Forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, sagði á nýárs- dag: „Ekki skaltu freista drott- ins guðs þíns og þá ekki heldur þjóðar þinnar með þrásetu“. Hvemig væri að letra þessi vlturlegu orð á vegg í forsætis- ráðuneytinu?“ KVIKMYNDIR Framhald af 8. síðu. Pickens leikur geta eklki verið betri, aðeins rússneski sendiherr ann sker sig úr sem of dæmigerð ur. Myndin sveiflast á spennandi og skemmtilegan hátt milli sverustu alvöru og viltasta ,iarsa“, t. d. þegar flugmaðurinn flýgur á sprengjunni. Kuhrick var áður Ljósmyndari hjá Life, og tilfinning hans fyrir vel staðsettum myndum sesx vei hér. Áður hafa verið sýndar hér Lolita og Spartackus, fólk ætti ekki að láta þessa kvikmynd fram hjá sér fara. P.L.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.