Tíminn - 20.01.1968, Síða 15

Tíminn - 20.01.1968, Síða 15
LAUGARDAGUR 20. janúar 1968. TÍBVEBNN 15 TOGARl Framhald af bls. 3. brúarhúsið svo að dyrnar að ílbúð skipstjórans lofeuðust og var hurðin svo föst í körmun um að hann varð að brjóta hana til að komast út. Hér verður gert við siglinga tæki togarans og settur í hann nýr björgunarbátur og heldur hann áieiðis heim á morgun. laugardag. SOVÉZK YFIRVÖLD Framhald af bk. 3. inn hluta blaðamannanna og til- kynnti þeim að kæmu þeir til fuind arins, teldist það brot á laga- klausu nokkurri frá árinu 1047, þar sem segir, að erlendir blaða- menn eigi að hafa samband við sovézka borgara gegnum ytfirvöld- in. Nokkrir blaðamannanna létu Iþetta þó ekki á sig fá, og héldu rakleiðis á fundinn, á tilsettum tíma. Þá voru þar fyrir þrír borg- araklæddir öryggislögreglumenn, sem meinuðu þeim aðgang, og visuðu til aðvörunar utanríkisráðu neytisims. Lögreglumennirnir Ijós mynduðu blaðamennina. Þessi aðvörun yfirvaldanna hef- ur vakið geysilega athygU og túlka sumir hana sem merki um, að Sovétmenn ætli að herða á og framfylgja betur reglunum um takmarkað athafmafrelsi biaða- manna austur þar. Fregnritarar Reuters firéttastofunnar fengu fyr- irmæli frá aðalstöðvunum í Lond- on um að mæta ekki til fundar- ins. Stjórn fréttastofuinnar taldi ekki rétt að láta fregnritarana taka siíka ákvörðun upp á eigin spýtur, þvi að það gæti reynzt henni örlagaríkt. og reitt ráða- menn í Sovétríkjunum til reiði. Stjónn Reuters kvað fyrstu skyldu sína vera að hafa net fastráðinna fregnritara um ^llan heim, og það yrði að virða landslög á hverjum stað, þó að vitanlega væri æski- legast, að þau tryggðu fréttamönn um fullt frelsi við störf sín. Kins og áður er sagt, héldu mokkrir blaðamenn tii fundarins, en aðeins fjórir þeirra lentu í þrefi við lögreglumennina, hinir stóðu á gangstéttinni hinum meg- in við götuma og fylgdust með. Blaðamennirnir fjórir voru allir bandariskir, þeir voru fulltrúar New York Times, Washimgton Post, Newsweek og Columbia-út- varpsstöðvarim n ar. ÁLAFOSS Framhald af bls. 3. T Keppnin stendur til fyrsta marz næst komamdi. Peysunum er veitt viðtaka í Álafossverzluninni að Þingholtsstræti 2, og þær eiga að vera vel merktar dulmerki, á ísaumað léreftsmerki innan á háls m'áli peysunnar. Bréfi í lokuðu umslagi skal komið til skila í Rammagerðina, Reykjavik, til for manms dómmefndar, Hauks Gunn- arssonar. í bréfinu eiga að vera mynztur peysunnar og skýringar og nafn höfundar. KJÖRBÍLAR Framhald af bls. 16. heldur ekki taka til greina, voru þau, að bannað yrði með lögum, að leigusölum verzluinarhúsnæðis hæfi sjálfur að reka verzlun eða leigja húsnæði til verzlunar, sams konar og verið hefði í húsmæðinu í heil 5 ár eftir að leigutaka hefði verið sagt upp leigu fyrir verzlun sína. Þá upplýsir nefndin, að hún hafi ekki tekið til greina þau til- mæli frá Félagi íslenzkra stórkaup manna þess efnis, að fortakslaust bann verði í lögum gegn veitingu verzlunarleyfis til handa þeim, sem gegna opinberum störfum. IPK'OTTIR Framhald af bls. 13 ekki hægt að birta nöfn félaganna. Sem sé. landsliðið og landsliðs- nefnd hafa nóg á sinni könnu á næstunni. Víst er um það, að margir bíða spenntir eftir að heyra um val nefndarinnar. en það verður ekki upplýst fyrr en í næstu viku. FÓR ÚT AF Framhald af bls. 16. til Reykjavíkur, en farþeg- arnir fóru með öðrum bíl- um, sem voru staddir þama, þegar slysið vildi til, enda höfðu nokkrar rúður brotn- að í áætlunarbílnum, og því eflaust ekki hlýlegt að ferð- ast í honum alla leið til Reykjavíkur á þessum árs- tíma. Annars mun bíllinn ekki hafa skemmzt mikið. Ástardrykkurinn eftri Donizetti fsl. texíi: . Guðmundur Sigurðsson. Sýning í Tjarnarbæ sunnudag- inn 21. jan. kl. 20.30. Aðgöngu- miðasala í Tjarnarbæ kl. 5—7 sfmi 15171. Ath. breyttan sýningarfíma. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boeing — Boelng' Sýning mánudag M. 20.30 En ekíki þriðjudag eins og áður var auglýst. Aðgöngumiðasalan frá kl 4 eftir hádegi Simi 41985. Simi 50249 Niósnari í misgripum Bráð snjöli ný dönsk gaman- mynd I litum Gerð af: Erik Blling Úrvals leikarar Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ Maðurinn fyrir utan (The Man Outside) Spennandi ný ensk Cinema- scope litmynd um njósnir og gagnnjósnir með Van Heflin og Heidellnde Weis íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 11544 Að krækja sér > milíjón (How To Steal A Million). íslenzkir textar. Víðfræg og glæsileg gaman- mynd 1 litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter O’ Toole Sýnd kl: 5 og 9. -siml zzma- Sími Í2140 Slys (Accident) Heimsfræg brezk verðlauna. mynd i litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Stanley Baker Jacquline Sassard Leikstjóri: Joseph Losey íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. T ónabíó Sfmi 31182 fslenzkur textl. Viva Maria Helmsfræg og snilldar vel gerð ný. frönsk stórmynd t litum og Panavlslon Birgitte Bardot, Jeanne Moreau Sýnd kl b os 9 Bönnuð tnnan 12 ára. Allra síðasita sinn. 18936 Doktor Strangelove íslenzkur texti Afar spennandi ný ensk imer. ísk stórmynd gerð eftir sögu eftir Peter George. Hin vinsæli leikari Peter Sellers fer með þrjú aðalhlutverkin í myndinni Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BÍÓ Sírnl 114 7S 36 stundir íslenzkur texti. bU-Mmus in£t«iitw swt nMiiiupinii* Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð 12 ára. wni n r> i«v mni iwi iui KÓRAyjacsBl Sími 41985 Morðgátan hræðilega („A Study in Terror“) Mjög vel gerð og hörkuspenn andi ný ensk sakamálamynd i litum um ævintýri Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: John Neville Donald Houston Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sími 50184 Undirheimar Hong Kong Sýnd kl. 9 Sumardagar á Saltkráku Vinsæl Utkvikmynd fyrir alla fjöískylduna. Aðalhlutverk: Maria Jóhanson „Skotta* góðkunningi úr sjónvarpinu. Sýnd kl. 5 og 7 íslenzkur texti. Auglýsið í Tímanum Aí ifi ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Gaidrakarlinn í OZ Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins 3 sýningar eftir. U?iiskur stráhattur Sýning sunudag kl. 20. Lltla sviðið Lindarbse: Bnly iygari Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Simi 1-1200. Sýning í dag kl. 16 Sýning sunnudag kl. 15 Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Næsta sýning fimitudag kl. 20,30 Zndiánaleikur Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. LAUGARAG Súnar 38150 og 32075 Ðulmáííð ULTRA- MOD MYSTERY BREEORY SOPHIA PEGK LOREIÍ a STANLEY DDNEN frqducjidh ARABESQUE N. TFCHHICOLDR' PANAVISIDN* J Amerísk stórmynd 1 Utum og Cinemascope ísienzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð lnnan 12 ára. Kappaksturinn mikli (The Great Race) Helmsfræg og sprenghlægileg ný, amerisk gamanmynd 1 Ut- um og Cinemascope. íslenzkur textl Jack Lemmon, Tony Curtls NataUe Wood. Sýnd kl 5 og 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.