Tíminn - 26.01.1968, Side 4

Tíminn - 26.01.1968, Side 4
4 TÍMINN Sækið stimaraukami Frá haustnóttum til vordaga er unnt að sækja sumaraukann með því að fljúga með LOFTLEIÐUM vestur til Amcríku eða suður til Evrópu og halda þaðan, þangað sem sólin skín allan ársins hring. Lág vetrarfárgjöld og langt skammdegi freista til ferða allan veturinn, en einkum er þó heppilegt að sækja sumaraukann jneð LOFTLEIÐUM á tíinabilum hinna hag- stæðu vor- og haustfargjalda, 15. marz— 15. maí og 15. september—31. október, en þá er dvalarkostnaður í sólarlöndum víðast hvar minni en á öðrum árstímum. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM LOFTLEIÐIS LANDA MILLI FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utanmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún. Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37. TRtJLOFUNARHRINGAR Fljói afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu. GL'OM PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. úlvegum eldhúsinnréttingar og fataskópa eftir móli. Gerum fast verðtilboð. — Ennfremur: szzMara eldavélasett ^ÍÍkFpa ^*To*W»«or0 eldhúsvaska með innbyggðri uppþvotfavél (verð fró kr. 7.500.00 compl.) Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmólar. KIRKJUHVOLI - REYKJAVÍK - SÍMI 21718 Skattaframtöl í Reykjavík og nágrenni, annast skattframtal fyrir einstaklinga og ársuppgjör og skattframtal fyrir smærri. fyrirtæki- Upplýsingasími 20396 dag lega kl. 18—19. Trúin flytur ’fjSH. — Við flvtjum allt ann SENPIBlLASTÖÐIN BlLSTJORARNIR AOSTOÐA @ntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, komnu sjálfvirku negnngarvei. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.