Tíminn - 26.01.1968, Side 5

Tíminn - 26.01.1968, Side 5
FÖSTUDAGUR 26. janúar 1968. TÍMINN Karl Iíretaprms tók ökupróf í apríl síðastliðnum og þótti nú ekki sæma að hafa priins í Englandi með ökupróf en enga bifreið. Hefuir því verið beypt bifreið handa honum fyr ir 1.249 pund. Hrún er af tieg undimni MiGC GT sportJbifreið og nú getur prinsinn ekið um á 125 málna hraða á klukku stund. Startspyma bílsins er 90 mílur á 20 sekúnduim. ★ Sá óhugnanlegi atburður átti sér stað á Ítialíu í síðustu viku, að faðir fimmitán ára stúliku í Róm skaut í fætur hennar, vegna þess, að hún óíáýQnaðiist honum og klædd ist mini-pilsi. Óttazt er, að stúlkan geti aldrei framar geng ið. Eaðirinn, hinm fertugi veiit ingaþjónn Bermardino Mlaker sá dóttur sína við afgreiðslu í veitingaihúsi klæddri bláu minipilsi. Hann sagði henni að fara og klæðast eimhverju öðru, því hún væri hálfstrípuð þanni^ klædd. Dóttirin, Jio- varuna, sagðist ekki mu.ndu gera það, því þetta væri tízk an í daig. Fjórum klufckustundum síðar kom faðir hieinnar vopnaður byssu á staðinn og skaut úr henni á nakta fætur stúlkunm ar. Hún liggur nú á sjúkra húsi í Torino, og ótast læknar mjög, að hún verði örkumla alla ævi. Lögreglan handsam- aði Mlaker og er hanm ákærð uir fyrir morðtilraun. Hann seg Lsrt ekki hafa ætlað að meiða dóttur sínia — heldur hræða hana. Tveir ungir Bergentoúar gengu um þar í þæ og buðu bæjarbúum til Sölu ómengað- an spíritus fyrir þrjú hundruð krcmur litrann. Salan gekik ljómandi vel til að byrja með og innan skamms tíma höfðu þeir selt fýrir 12000 krónur og hurfu síðan. Þegar kaup- endurnir ætluðu að fara að gæða sór á vökvanum, komust þeir að því, að þeir hefðu held ur betur keypt köttinn í sekkn um, því að þeir höfðu ekki fengið spíritus, heldur vatn og var það heldur þunnur þrett- ándi. Málið var síðar kært til lögireglunnar og leitaði hún sölumannanna, sem virtust sponlaust horfnir. ★ David Lean ætlar að fara að gera kvikmynd um Gyðinga ofsóbnir og nefnir hann mynd ina 2000 years my love. Fjöldi þekktra leikara leika í kvik- myndinni. Þeirra á meðal eru Ohaplin, Saimmy Davis, Eliza- beth Taylor, Yul Brynner og Viotoriio de Sica. ★ Baker Street í Londoa hef- ur löngum verið þekkt af þvi, að það var gata Sherlocks IHolimes, leynil'ög'regluim.anns- ins fræga. En nú er Baker Street ekki lengur gata Sher- iooks Holmes, heldur gata Bítl- ainna. Þeir eru sem sagt bún- ir að opna verzlun, þar sem þeir selja bæði plötur, hús- gögn, máiverk, bækur, föt og fleira. Verziunin heitir Apple og þessi fyirsta verzlun þeirra félaga verður ekki sú síðasta, því að heyrzt hefur, að þeir séu að ieita sér að húsnæði í Liverpool, Manchester, Birm ingham og fieiri borgum. — Og sjálfir segja þeir, að þeir verði ef tiil vill aðalkeppinaut- ar Wioiolworthverzlananna. ★ Sonja Heine, sem tvívegis hefur orðið Olympíumeistari i ska.utahlaupi, dró sig í hlé fyr- ir nokkrum árum. Síðan hafa hún og eiginmaður henaar safnað listaverkúm frá tuttug- ustu öldinini og eignuðust frá- bært málverkasafn, sem var metið á 160 milljónir króna. Fyrir nokkru síðan gáfu þau norska ríkinu þetta málverka- safci eftir að hafa haldið á því sýningar víðs vegar ujn heim. Þegar norska ríkið tók við þessu nafni, kom í ljós, að ekkert safin í landinu var nógu stórt til þess að rúmia þessi miáiverk og þegar það vitnað- ist, gáfu þau hjónin norska ríkinu tvö hundruð milljónir til þess að gera -nýja safn- byggingu. Henni var valinn staður í Bövik, sem er tólf kilómetrum frá QsH, og verða þar þæði tónlistar*alu.r og leik svið .auk málve'rkasala, og er gert ráð fyrir, að safnið verði opnað í ágúst næstkomandi. ★ Nýlega komu á markaðinn í Köln í Þýzkalandi sjálflýs- andi náttföt handa uingbörn- um. Þykja þessi náttföt hið mesta þarfaþing. Aninie Smith í Bedfordshire í Englandi átti sér aðeins eina ósk, þegar hún varð níræð fyr- ir niokkru síðan. Hún óskaði ekki eftir’ því að fó nýjar tennur, því að þær gömiu voru nógu góðar. heldur nýtt tjald, tjald, sem hún og maður henn a.r, sem er sjötíu og sj-ö ára gamall, geta búið í yfir vet- urinn. Tjaldið, sem þau búa í núna, er í þann veginn að verða ónýtt, en nýtt tjald fcost ar mörg þúsund krónur og enginn vinur Önnu hefur efni á því. Anna hefur ekki verið inn- an dyra í nema nokkra daga á sinni löngu ævi. Hún reyndi það í nokkra d a g a, þegar hún var ung, en likaði ekki inniiveran og fór í sölu- ferð um England. Nú hefur hún slegið sér til rólegheita fyrir aldurssakir og vantar sem sé nýtt tjald til að búa í. ★ f getraunasamkeppni, sem franskar hárgreiðslustofur gdhg ust fyrir nýlega. voru fyrstu verðlauhin ókeypis permanent og hárgreiðsla í tvö ár. Sá sem fékk fyrstu verðlaun heitir Felix Grand, sextíu og tveggja ára og nauðásköllóttur. ★ .Sextíu og fjögurra ára gam- all bóndi í Rússlaindi tók upp á því að gnafa sér gröf, svo að hún yrði þó tilbúin, þegar hann félli fná. Sfcömmu síðar gerði mikla rigndngu og gröf- in fylltist af vatni og bónd- inn fór til þess að tæma hana. Þegar h.amn var kominn að gröfinn.i, varð honum fótaskort ur og hann féll niður í gröf- ina. í leiðinni sló hann höfð- inu vjð. og endaði hann þarna daga sína í sinni eigin gröf. Negirasön,gkonan Eartha Kirtt var í mata.rboði hjá for- setafj ölskyldunni í Hrviíta hús- inu. Söngkonan var ófeimin við að láta skoðanir sínar í ljós við forsetafrúna og sagði, að æskumenn landsins væru verða skotnir. Er sagt, að for- að mótmæla því, að vera send- setaifrúnni hafi brugðið við ir til Viet-Nam, til þess að þessi umm.æli söngbonunnar. ■aanHBganan Á VÍÐAVANGI Bjarni með hrísinn Dagur á Akureyri segir svo nýlega: „Þegar Bjarni Benediktsson leit yfir farinn veg um ára- mótin, komst hann að þeirri niðurstöðu, að fylgi Sjálfstæð isflokksins hefði minnkað um 10% á kjörtímabilinu 1963— 1967. Hann segir í áramótahug lciðingum sínum í Mbl. að fylg istapið sé einkum tilfinnanl^gt í „höfuðvígi flokksins. Reykja vík.“ Hann virðist álíta, að þarna hafi jafnvel krosstré brugðizt, og spáir illa fyrir þeim, er ekki yilji lengur hlýta forystu hans. Hann segir: „Hin ir grömu stefnuföstu menn, eru þess vegna oftast að kjósa hrís á sjálfan sig þegar þeir ætla að áminna eða aðvara flokk siun, af því hann hafi ekki verið stefnunni nógu trúr.“ Þessir stefnuföstu eru víst helzt til seinir að skilja, að Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur enga stefnu um þessar mundir.“ Er hallinn 25 millj.? Fréttamaður Dags í Egils- staðakauptúni lætur m. a. inn mælt í fréttapistlj til blaðsins eftir áramótinu: „Raforkumálin eru alltaf á dagskrá hér á Austurlandi og er furðulegt hve lengi á að notast við disilrafstöðvafargan ið. Almannarómiu- segir, að 25 millj. kr. hallj hafi orðið á síðasta ári á Austfjarðaveit- unini.“ í þesSu birtist „viðreisnar"- stefnan í raforkumálum lands- ins undanfarin átta ár lifandi komin. ; Beðio eftir iolla- lækkunum Heildsalarnir í Reykjavik hafa haft þann hátt á síðustu vikurnar, að taka sem allra minnzt af vörum úr tollaf- greiðsiu og selja pem allra aninnst tii smásala. Hefur við og við orðið vart skorts á ýms ium neyzluvörum af þessum sök um. Vöriu-nar hafa ekki verið til í búðum. Heildsalarnir segj ast vera að bíða eftir tolla- lækkunum þeim, sem ríkis- stjórnin lofaði fyrir jólin. Von um efndir mun vera tekin að dofna, en samt bíða heildsal- arair enn. Vörur eru því í geymslum skipafélaga og toU búðar. Geymslugjald þar er hátt, einnig tryggingar og annar kostnaður, sem af bið inni lilýzt. Vörurnar verða dýrari fyrir bragðið. þegar þær loks eru leystar út. Hver borgar það? Það skyldi þó aldrei vera að geymslukostnað urinn vrði talinn með inn- kaupsverði og álagningarpró- sentan lögð á hann líka. Þann ig geta góð loforð stjóraar- valda lækkað verðlagið í land inu — eða hvað? Hemlaviðgerðir Rer,nutr bremsuskálar. — Si'puiT bremsudælur- Limuir. a bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HÉMLASTILLING H-F. Súðarvog;. 14. Sími 30135. ,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.