Tíminn - 30.01.1968, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar !••$«*.
TÍMINN
Fimmtugur í dag:
afur É. Ólafsson
ka.upfélagsstjóri Króksfjarðarnesi
Ólafur E. Ólafsson kaiuipfélags-
stj.óri í Króksfj.arðarnesi er fimm-
tugur í dag.
Ólaf.ur i Nesi eins og hann er
venjulega nefindur þar vesira,
la.uk námi frá Samvinnuskóianum
1936. Hann starfaði hjá Sambandi
ís'l. samivinnuifélaga næstu tvö ár-
in, en undanfarin þrjátíu ár hef-
ir hann verið stanfsmaður Kaup-
félag'S Kró'ksfjarðar í Króksfjarð-
ar.nési, þar af kau.pfélagsstjóri í
25 ár. Tók hann við fiorstöðu
káu.pfélagsins 1943 a.f Jóni Ólafs-
syni, móðurbróður sínum, en
stoifnandi félagsins var ÓLafur
Eggertsson faðir Jóns, en' afi
Ólafs í Nesi.
Það þarf kunnuga menn til að
gera sér grein fyrir,, hvérsu marg-
þæbt forystuhlutverk' Ólafwr í Nesi
hefdr haft með höndium Um 30
ára skeið. Þótt kaupfélagsstj'óra-
stanfið b-eri að sjálfsögðu ■ hæst í
dagl'egu annríki Ólafs, eru við-
fangsefni hans í uimibóta- pg, fram-
faramáium svo margs íconar, að
þau verða ekki rakin hér.
Lengi voru verzlunarhús kaiúp-
félagisins niðri við sjó í Króiks-
EF Þig E1CI0 UfíMUSTUNfl
ÞÁ.Á ÍO, HRIN&ANA; iý
/ýdr/dfl /ÍSA0/7
-'wr/ 8 \'
fjarðarnesi, við -' landiþrengsli og
erfiðar aðst'æðúr, enda ekki um
'samgöngur á landí að ræða á
’fyrstu áratu'gum félagsiins. ' Þá
mátti heita að sjórinn væri éina
samgönguleiðin. Nú er komið ný-
byggt og vandað - verzlunar-
hús- uippi við þjóðveg, ásamt vöru-
geymsiLu., olíu- og benzín-
afgreiðsilu o.fl.
Þótt nú sé þungt fyrir fæti hjá
mörgum kaupfélögum, eins og
reyndar hjá ýmsum verzLunar- 'og
atvinnuifyrirtaekjuim þessa lánds,
hefir. löngum farið orð af því, að
Kau'pMag Króksfjarðar stæði fijár
hagsilesa ■ föstum fótum. . yerzlun-
arsvæði þess 'hefir mj'ög færzt út
hin síðari ár og nær það nú yfir
alla Austur-BarðastrandasýsLu vg
nokkuð til ■ ísafjarðardjúps.
Þannig hefir kaupfélagið vaxið og
.vandinn um leið en Ólafur hefir
líka vaxið með. félaginu, svo ekki
verður séð að vandaimálin verði
.hionum torleystari nú en áður.
- ■ En áhugamál ÓLafs í Nesi hafa
verið fleiri en efling og uppbygg-
:ing kaupfélagsins. Mætti; þar t.d.
nefna samgöin'gumálin. á landi,
sjó og í Lofti. Sennilegt er að
þjóðvegurinn fyrir , Qi'lsfj'örð, um
Slitur, KLeLfahlíð og Holtahlíð,
væri ekki orðinn eins og hapn nú
er, ef ekki hefði ..Ólafis notið. við.
Á þéssum yegábótum býggist'-m.a.
mj'óikursaLian úr Rey.khóla- pg
GeiradaLshreppum, svo og flutn-
ingar hvers konar nauðsynija að
og frá byggðarlaginu, að ó-
gleymdri Læknisþjónu'stu, er nú
þanf að sækja til Búðardals.
En þótt samgöngur á landi hafi
mjög batnað, dugir það ekki þess-
urn austústu byggðarlögum Barða-
st.sýslu. Snjórinn Lokar oft Land-
leiðinni og ísin.n þekur Giilsfjiörð
alLan, jafh'vel langt út til eyja.
Þe-tta var Ólafi Ljóst að Lpkast
gat bæði land og sjór. Þess vegna
beitti hann sér fyrir því að kom-
ið yrði upp flugbraut í landi
Tinda, rétt vestan við Króksfjarð-
annes. Þangað koma nú litlar flug
vólar þegar aðrar bjargir eru
bannaðar , :í samigön.gU'máLum og
reyndar hvort sem er og hefir
það oft komið í góðar þarfir, bæði
heilibrigðum og sjúkum.
f féiagsmálum er sömu sögu
að segija af fyrirhyggju og fram-
.taki Ólaifs í Nesi. Ein,ri gleggsti
vottur þess er félagsheimilið
Vogaland í Krók'Sfjarðarnesi, en
hann haifði forystu um að byggja
á örsköimmum tíma, en með sam-
stilltu átaki sveitunga sinna. Síð-
an er það eins og segull í byggð-
arlaginu á fróðleiks- og skemmti-
stundum.
Þessi örfáu dæmi eru aðeins
sýnishorn af forystuhæfiileik-
um Ólafs i Nesi.
Króikfjarðarn'es. er énginn
kaupstað'ur, heldur sveit. Þar er
ek-kert hótel né veiti,ngaáta,ður.
En heimili Ólafs í Nesi hefir
lengi verið nokkurs konar hótel
r
A
Vegna eigendaskipta var útsala á erlendum bókum, einkum dönskum,
opnuð á laugardag. — Útsalan verður áfram alla þessa viku. —
Afsláttur 20—80%. — GERID GÓÐ KAUP.
Bókabúð NORÐRA, HAFNARSTRÆTI 4 — SÍMl 14281
þeirra fjöLmörgu manna, er í
Króksfjarðarnes koma í verzLun-
areri'ndum og hvers konar einka-
efindum. Flestir leita til Ólafs,
þegar úr vöndu er að ráða. Traust
manna á honum er, af larigri
reynslu takmarksLítið. Og ekki er
að spyrja að viðbrögðum hans.
■Án . nokkurrar tafar einbeitir
hann ' sér að því að leysa hvers
manns vanda.. ..
En Ólafur í Nfesi hefir ekki stað-
ið einn i dágtegum ön,num við
bvers konar. fyrirgireiðslu fyrir þá
ef í Króksfjarðarnes koma. jafn-
vel á nótt sem de.gi. Kona hans,
frú Friðrikka Bjarnadóttir, hefir
■sannarlega borið sinn . skerf af
annríkinu og fyrirhöfninni,. sem
viðskipta-. og athafnalífiniu fylgir.
Þótt til hennar komi fyrirvara-
lítið allmargir gestir i mat eða
til gistingar, virðist henni vera
að þeim mun meiri ánægja, sem
gestirnir eru fleirá. Gestrisni
þeirra hjóna, aLúð og rausn er
eftirminnileg öllum þeim, er til
þeijra koma.
.Á þessum tímamótum í ævi
Ólafs í Nesi sendi ég honum
ár.naðaróskir mínar, konu hans,
börnum og móður og þakka þeim
fjölmargar ánægjustundir á und-
anförnu máratugum.
Sigurvin Einarsson.
Hann er fæddur að Valshamri.
Sonur hjónanna Bjarneyjiar ÓLafs-
dóttur Eggertssonar bónda Króiks-
fijarðarnesi og Ólafs Þórðarsonar
bónda VaiLshamri. Ólafur- ólst upp
í Kráksfjarðamesi bjá afa sínum
og nafna, en hann var sem kunn-
ugt er miikiLil atorku- og félags-
hyggjumaður. Geiradalur er ekki
stórt sveitarfélag og þar er heldur
ekki nein sérstaða af náttúrumn-
ar hálfu til búskaipar, og vetrar-
ríki er þar oft mikið. Þó er
það svo frá því fyrsta, að ég
kynntist Geirdælingum hefur bú-
sikapur verið þar með blóma.
Ekki skal fuliiyrt um það, hverju
þetta er að þakka, en eitt er víst,
að samhjálp og félagshyggja heé
ur legið þar í landi.
Króks'fijarðarnes hefur verið oj
er miðstöð sveitarininar. Þar eru
ný og myndarleg verziunarhús,
símistöð, pósthús, glæsilegt félags-
heimili og skéli. Þsð má þvi með
sanni segja, að þar er hjarta
sveitarinnar með æðakerfi, sem
nær vítt og breitt yfir firði, fjöll
og daii. Kaupfélag Króksfjarðar
er í öruim vexti og teygir arma
sína yfir nálægar sveitir, og f.iar-
lægari staði allt til ísafjarðar-
djúps. Sá, sern stjórnar kaupfé-
laginu og ölliu öðru, sem tilheyrir
Króksfjarðarnesi, er Ólafur ÓLafs-
son, sem á hálfrar aldar afmæli
í dag. Hann er þéttur á veLLi og
þéttur í lund, greindur vel, stór-
hu'g.a-, fijármiála- og fólagshyggju-
maðuir, fylginin sér og hefur með
fyrirhyggju og frábærum dugnaði
iagt í hverja stórframkivæmdina
á fætur annarri, svo sem bygg-
ingu verzlunarhúss, félagsh.eimiL-
is, íbúðarhúsa, hafnarbætur o.fl.
Þá hefur Ólafur látið samgöngu-
mál til sín taka, bæði á sjó of
landi, unnið með kappi og for-
sjá að endurbóbum vega fyrir Gils
fjörð og vestuir um S'veitir og
norður Tröllatu'ngu'heiði. Hefur
sjálfur í félagi við aðra átt jarð-
ýbu tiL vegagerðar á sumrin og
snj'ámokstu'zs á vetrum. ÞauLkun.n
ugur er Ólafur verzLunarháttum
og hag bænda. Hanm hefur skipu-
lagt og annazt mjóilikurfl.utninga
'af verzlunarsvæði sínu til Búðar-
dal's, átti mikinn þátt í þvi að
rafmagn kom frá ÞyriLsviallavdrkj-
un í Steingrím,sfirði til sveita
sunnan heiðar, GeiradaLs og Reyk-
hólasveitar.
Þótt kaupfélagsstjórastarfið sé
fjölþætt og erilsamt, þá hefur
Ólafur áisamt því ýmsu öðru að
sinna, h-ann er m.a. hreppstjóri,
í hreppsnefnd stjórn sparisjóðs
Geiradals, formaður skólanefndar
og er þó fátt eitt talið af ölilum
hanis trúnaðarstörfum.
Ólafur fór ungur í Sannvinnu-
skólanin í Reykjavík, útskrifaðist
þaðan 1.936, — vann 2 ár hjá
Samibandi íslenzkra samvinnuifé-
laga. Hefur alla tíð síðan verið
hijá Kaupfélagi Króksfjarðar og
kaupfélagsstjóri þar síðan 1943.
Ólafur er kvæntur Friðrikku
Bjarnadóttur kaupféLagsstj'óra
Guðmuindss. Höfn í Hornafirði.
Þau eiga 6_börn, sem heita Bjarni,
Bjarney, Ólafur, Jón, Ingibjörg
og Þóra. Á heimili þeirra er oft
mannmargt og gestrisni mikil. —
Hálf öld er að baki. Margir
sigrar unnir, sem ástæða er til
að fagna. — Beztu þakkir fyrir
heiLladrjúg störf og góð kynni.
FyLgi þér jafnan gæfa og gengi.
HeiLl þér fimimitugum.
Ásgeir Bjarnason.
«nint
LAND
FJÖLHÆFASTA
FARARTÆKIÐ
A
LANDI
BENZÍN EÐA DIESEL
AH0- ^ROVE R .
■
KEUDVERIlUKf N
HEKLA hf
Laugavegi
/70/72
- -„Fví
\