Tíminn - 30.01.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.01.1968, Blaðsíða 16
ÞÓRARINN BJÖRNSSON SKÓLAMEISTARI LÁTINN FB-íIteykjavík, mánudag. v Þúsundir svartfugla liggja nú dauðir eða hálfdauðir í fjörum, víðs vegar í kring um Axarfjörð, og er þetta mesti fugladauði af völdum olíumengunar sjávar frá því á stríðsárunum, hér við land, að því er Finnur Guðmundsson fuglafræðingur taldi í viðtali við blaðið í dag. Hraifn Benediiktsson fréttacit ari blaðsins á Kópasikeri hringdi í dag, og sagði, að menn frá Kópaskeri hefðu gengið á fjörur í dag, og þá blasað við þeim óhugnanleg sjón. Þúsundir svart- fugla hefðu legið dauðir og hálfdauðir í fjörunmi, ataðir olíu, eða einhverju því um líku. Sagði hann, að sömu sögu mundi jð segja um fjörur vestur aila ISléttu. I>á bárust fréttir frá Mánár- bakka á Tjörnesi um hið sama. lEinnig skýrði bóndinn á Sand •vík á Melrakikasléttu frá því í fréttum, að þar væri mikill fugla- dauði í fjörunni á alilt að tveggja Ikilómetra kafla af völdum olí- unnar. Finnur G.uðmundsson fuglafræð ingur sagði: — Bf þessar fréttir að norðan reynast réttar er þetta eitthvert alvarlegasta tilfellið af þessu tagi, sem hér hefur orðið síðan á stríðsáirunum. Strax og ég frétti af þessu í mrorgun, thafði ég samlband við sikipa skoðunarstjóra, þar sem olíumeng un sjávar heyrir undir hann. Hét hann að setja strax í gang rann sók í málin-u. Hjálmar R. Bárðarson skipa- 'skoðunarstjóri sagði í viðtaili við iblaðið í kvöld: — Ég hafði samlband við sýslumanniinn á Oúsavík og hann hefur síðan haft samtoand við hreppstjóra á svæð- inu, og beðið þá um að safna gögnum alls staðar frá, og reyna þannig að gera sér grei.i fyrir því hvað þetta er á stóru Framihald á bls. 15. SJ-Reykjavík, mánudag. Aðfaranétt síðastiliðins sunnu dags andaðist Þórarin.n Björns- son skólameistari við Menntaskél an.n á Akureyri. Þórarinn fædd ist 19. des. 1905 á Víki.ngavatni í Keldu-hverfi, N.-Þing. Foreldr ar hans v-oru Björn Þórarinsson bóndi þar og kona hans Guð- rún Halilgrímsdóttir. Ha-nn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík (utansk.) 1927. Prófi í frönsku, iatínu og upp- eldisfræði lauk Þórarinn frá Sorbonneháskóla í París 1932. Ilann var kennari við Mennta skólann á Akureyri frá 1. jan. 1933 og skólameistari frá 1. jan. 1948. Einnig gegndi Þór- arinn vmsum trúnaðarstörfum og vann auk þess að ritstörfum. Þór- ari.nn var kvæntur Margrét Ei- ríksdóttu.r. , 24. tbl. — Þriðjudagur 30. jan. 1968. — 52. árg. OLÍA Á AXAR- FJARÐARFJÖRUM GÚMMBÁT REKUR VIÐ KÓPASKER Eyjólfur I. Eyjólfsson framkvæmdastjóri fjármála hjá SH í ræðustól á f undi SH á Hótel Sögu í gær. Til hægri vlS hann er fundarstjóri, Jón Árna- son alþinglsmaður og Gunnar Guðjónsson stjórnarformaður SH, til vlnstri 'Helgi Ingimundarson, viðskiptafræðingur, fundarritari. (Tímam. Gunnar) Frystihúsaeigendur líta á tilboð stjórnarinnar sem umræðugrundvöll Hálfs mánaðar uppihald á IVIallorca — verðlaun í 3ja kvölda spilakeppni Þriggja kvölda Framsóknar Palma, sem er fjölsóttasta vistarspilakeppni hefst fimmtu ferðamannaborg heimsins. daginn 1. febrúar n. k. kl. Verðmæti þessa glæ.silega vinn 8.30 í samkomuihúsinu á Garða ings er kr. 14.500.00. Auk þess holtl. Að spilakeppninni sta.nda verða veitt góð kvöldverðlauin. Framsóknarfélögin í Ilafnar- Framhald keppninnar verð firði og Framsóknarfélag Garða ur fimmtudaginn 7. marz og 4. og Bessastaðahrepps. Ileildar-1 apríl næstkomandi. Stjórn- vinnLngur verður flugferð til andi er Björn Jónsson, verzlun Mallorka og tveggja vikna arstjóri. Kaffiveitingar og uppihald á 1. flokks hóteli í stutt ávörp verða flutt. BANNINU ER AFLETT FB-Reykjavík, mánudag. í dag voru haldnir fundir fram kvæmdastjóra hraðfrystihúsa á vegum SIS og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, þar sem rætt var svonefnt lokatilboð ríkis- stjórnarinnar til handa hraðfrysti húsunum. Á þessum fundum voru gerðar samhljóða samþykktir, þar sem fram kemur, að báðir aðilar telja tilboð ríkisstjórnarinnar ó- fullnægjandi, og að þeir geti ekki fallizt á það. Þó var sam þykkt, að taka t'lboðið sem um ræðugrundvöll fyrir rekstur á vetrarvertíðinni 1968. Einnig samþykktu báðir að- il?r. að kjósa hvor um sig þriggja manna viðræðunefnd, sem ræða á við ríkisstjórnina. í nefnd frystihúsa á vegum SÍS voru kosnir Bjarni V. Maenússon, Árni Benediktsson og Tryggvl Jónsson. Ekki var gengið frá koisningu í nefnd þá, sem teku-r þátt í viðræðunum á vegum SH, en það verður gert á stjórnar- fundi á mót'gun, eðá næstu daga, eftir því seib blaðið félkk upplýst. Fundur 9H í dag hófst kl. 14 og var haldinm í Hótel Sögu, fundarstjór'i var kjörinn Jón Árnason, alþm.; Akranesi, og fund arritari Helgi Ingimundarsson, viðskiptaifræðing-ur. FuiMtrúi 9H í sameiginlegri viðræðunefnd full trúa hraðfrystihúsaeieenda og rík isstjórnarinnar, Eyjólfur I. Eyj- óMsson, frkv.stj. gerði í byrju.n fundarins grein íyrir tiliboði, rílk isstjórnarinnar og þýðingu þess fyrir rekstrarafkiomu haðfrysti- húsanna. ltarlegar uimræður urðu um tilboðið. Fundu.r framkvæmdastjóra 9ÍS hraSfrystihúsanna va,r haldinn í samibandshiúsinu, og hófst kl. 16, og var sama mál tekið , þar fyrir. Sambljóða samiþykkt bgggja fundanr.a er svohljóðandi: Tíliboð ríkisstjórnar til hrað írystiiðnaðarins eins og það liggur nú fyrir er ófuiMnægjandi og getur funduriinn því ekki fall izt á það óbreytt. Ilins vegar vilil fundurinn samþvkkja tilboðið, sem umræðugrundvöll fyrir rekst ur á vetrarvertíð 1968 og kvs 3ja manna nefnd til þess að ræða við ríkis,stjórnina um viss-r l»?éyt ingar, sem fundurinn samþykkir sérstaklega.“ Bæði Sambamdsifrystihúsin og SH munu síðan taka afstöðu tií málsins eftir að heyrzt hefur um undirtektir ríkisstiórnarinnar um umbeðnar breytingar og kalla þá aftur tiil funda, ef ástæða er talin til. Einnig samiþykktu fundirnir, að heimila þeim frystihúsum, er sjá sér fært að hefja rekstur að gera það, í trausti þess, að . i-íkisstjórnin sj'ái sér fært að verða við óskum fundanna í meg- "inatriðum. Reiknað er með, að næstu daga verði unnið að því, að gera öllum einhv-ern veginn kleift að komast af stað, en dálitið af frystihúsunum í landinu komast af stað aif sjáMsd'áðum, en önnur þurfa ekiki það stórar fjárhæðir til þess að komast af stað. Eru því tillögur fundanna gerðar með það fyrir augum að tryggja það, að reksturinn geti haldið áfram á eðliilegan hátt út þessa ver tíð, og vona frystihúseigendur, að viðræðin’nar taki það stuttan tíma, að starfsemin geti hafizt strax næstu daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.