Tíminn - 30.01.1968, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 1968.
TÍMINN
15
HÖFUNDUR
RÖKKUR-
SAGNA
STADDUR HÉR
SJ-Reyikjavík, miðvikudaig.
Þessa daga er staddur hér í
Reyikjiaivik viðkujwi.ur barna'bóka
höfundur að nafni A.S. Maxwell.
Hann heíur samið fjölmargar
ibaekur og eru barnabækuir hans
þekktastar. Margir íslendingar
munu kannast við Rökkursögur
hans, sem komið hafa út í ís-
ienzkri þýðingu.
Á næstunni kemur út í ís-
lenzkri þýðiingu hefti af Sögum
Bilblíunnar eftiir Maxwell. Bóka-
forlag Aðventista gefur bók þessa
út og stendur til að síðan komi eitt
bindi á ári, en verkið er alls 10
bindi og vann höfundur að samn-
ingu verksins í sjö ár. Bergsteinn
Jónsson menntaskólakennari þýð-
ir bókina á íslenzku.
Maxwell er Bnglendiciigur, en
hefur verið búsettur í Bandaríkj-
unum í meirea en 30 ár og verið
ritstjóri tímiaritsins „Tákn tím-
anna“, sem er þekkt trúmálarit í
Bandairíkjunum.
Maxwell fór ungur að skrifa
barnabækur og fékk fljótt áhuga
á að skrifa bækur, sem hefðu góð
áhrif á skapgerð og siðferðis-
þnoska baraanna. í þessum anda
skrifaði hanini Rökkuirsögur sínar,
sem urðu fjölmargar, og síðan
an hefur hann haldið áfram á
sömu bnaut unz hann nú sdðast
ákrifaði Sögur Biblíunnar.
Bækur Maxwells hafa komið út
á fjölmörgum tungumálum í tug-
milljónum eintaka. Sögur Biblí-
unnar eru nú í prentun í Þýzka-
landi og Suður-Afríku og hún er
enn að koma út hjá þrem stór-
um útgáfufyrirtækjum í Banda-
ríkjunum, einu í Ástralíu og eiinu
í Englandi.
MINNING
Framhald af bls. 12.
'Meira margt en læknis listir
leggur stuind á — þess má geta.
Á sér nœgar andans vistir,
allvei kann‘ann þær að meta.
Heima, þegar höndlast næði,
— hann er enginn truflar gestur
unir sér við ótal fræði,
— ættvfsi og sagnalestur.
Og nú er hann, sem fyrir að-
eins rúmum tveimur árum vac
verið að hylla fimmtugan, horf-
inn okkar jarðnesku augum. En
eftir lifir mannorð mætt, þó mað-
uninn deyi. Og er það ekki syrgj-
andi ættingjum huggun í harmi
að vita til þess, að þeir eru ekki
einir um sorgima eftir látinn ást-
vin, heldur fylgja honum þakkir
og söknuður ótaldra samferða-
manna?
ELginkonu, börnum, móður og
öðrum ástvinum Ólafs Björnsson-
ar læknis sendum við hjónin inni
le-ga samúðarkveðju og biðjum
guð að styrkja þau i sorg þeirra.
Auðunn Bragi Sveinsson.
Kveðja frá Rotaryfélögum.
Að morgni hins 19. janúar s.l.
barst okkur sú sorgarfregm, að þá
u'm morguninn hefðd látizt á
Landsepítalanum í Reykjavík for-
setd RotaryMúbbs Rangæinga,
Ólaf-ur Bjiörnsson héraðslæknir á
Hell-u, eftir skamma legu, aðeins
52 ára að áldri.
Okkar fámenna sýslufélag hef-
ur misst einn af sínum beztu og
mætustu sonum, sivo ungan og
starfsaman fram á síðustu stund.
Ólafur læknir var vel m-ennt-
aður maður, víðl-esinn og víðsýnn
hafði yhdi af fögrum listum, bú-
inn góðum gáfuim og hollráður
hverjium þeim, sem til hans leit-
aði, hvort heldur sem læk-nis eða
'vand'amál hins daglega Mfs. Ég
hef fyrir satt, að hinir mörgu sér-
fræðingar,_ sem tóku við sjúkling-
um frá Óiafi hafi pietið starf
hans mikils og oft byggt starf
sitt á frumranusóknum, sam Ólaf-
ur gerði hér heima í héraði, oft
við enfið skiilyrði, enda veit ég,
að hann naut m-ikils álits meðal
starfsbræðra sinna og starfaði
mikið fyrir samtök þeirra.
Á undainförnum mánuðum höf-
um við Rotaryfélagar Ólafs viku-
lega h-eýrt ha-nn hafa yfir það,
sem við köiluðum fjórpróf: „Er
það. satt? Er þáð dréngiiiegt?
Eykur það velvild og vinarhug?
Er það öllum til góðs?“ Eru þetta
ekki einmitt þa-u eftirmæM, sem
bezt hæfa minningun-nd um Ólaf
Björnsson, drenigskaparmannin-n,'
sem hagaði ætíð störfum síum
þannig, að þau yrðu ölilum til
góðs.
Um leið og vdð min.numst með
þakklæti margra ánægjuil-egra sam
verustunda á liðnum árum með
Ólhfi Björnssyni og fjölskyldu
hans, sendu-m við eftirldfandi
kona hans, frú Katrínu Blías-
dóttur, börrium þeirra, Birni,
Elíasi, Erni, Ingibjörgu, móður
hans frú Jónínu. tengdamóður
og vanidamönnum öllum hugheil-
ar samúðarkveðjur.
Eftir Mfir minningin um góð-
an félaga, frábæran lækni, góðan
dren-g.
Guð blessi minningu hans . og
styrki ástvini hans í þeirra miklu
sorg.
Sigurður Jónsson.
FUGLADAUÐI 1
Framhald at Dts. 16.
'svæði og hversu mikið. Eins
hef ég haft samiband við land-
helgisgæzluna, sem hefur tekið
að sér, að kanna þetta eftir því,
sem hún hefur tök á.
— Ég hef'Mika kynnt mér, hiver
íslenzku oMU'flu,tningaskipnn eru.
og hefur komið í ljós, að þau
hafa annað hvort ekki verið
á þeirn stöðum, sem til greina
kæmu, eða hafa alls ekki sett
út oMu.
Blaðið spurði Iljiálmar, hvort
verið gæti, að hér væri um að
ræða olíu úr brezka togaranum
St. Romanus, sem fórst að því
er taMð hefuir verið einhivers stað
ár fyrir austan land, en í dag
rak einmitt á land við Kópa-
sker gúmibát, sem efcki hefur
enn verið gengið úr skugga um,
af hvaða skipi getur verið.
í því sambandi sagði Hjálmar:
— Við vitum ekki, hvar togarinm
hefur farizt, það er það larigur
tími fná því við vitum um
hann, og þangað til vitað er, að
hann hafi farizt, að hann gæti
hafa verið næstum hvar sem er,
hygg ég. Það gæti margt bent
til þess að þessi oMumengun staf
aði einmitt frá sMku slysi. Þetta
virðist vera það mikið magn, að
útilokað er, að oMunni hafi verið
dælt úr skipi af vangá. En ef
þetta er af slysi eins og togara
slysinu, þá er ekki hægt að hindra
siíikt.
— Til er alþjóðasamþykkt um
oMuóhreinkuin sjávar. sem við
erum aðilar að, og var endur
skoðuð 1962, og við höfum undir
ritað og staðfest. Þar segir, að
bannað sé að hleypa út oMu á
100 mílna svæði umhverfis ís
lands, sagði Hjálmar að lokum.
Simí 11544
Að krækja sér
« mflijón
(How To Steal A Million).
tslenzklr textar
ViSfræg og glæsileg gaman
mynd i Ututn og Panavlsion.
gerð undir stjórn hins fræga
leikstjóra
William Wyler
Audreji Hepburn
Peter O- Toole
Sýnd kl 5 og 9
síðasta sinn
«n»’ iZ)4b
Á hættumörkum
(Red line 7000)
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Aðalhlutverk:
James Caan
Laura Devon
Gail Hire
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
minnmwmnrmmn
M
0.BA.VJ0.C.SBI
f
Simi 41985
Morðgátan hræðilega
(„A Study tn Terror“>
Mjög vel gerð og hörkuspenn
andi ný ensk sakamálamynd 1
litum um ævintýri Sherlock
Holmes.
Aðalhlutverk:
John Neville
Donald Houston
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð lnnan 16 ára.
HAFNARBIO
Maðurinn fyrir utan
(The Man Outside)
Spennandi ný ensk Cinema.
scope litmynd um njósnir og
gagnnjósnir með
Van HefUn og
Heidelinde Weis
íslenzkur texti
Bönnuð Innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
„SEX URNAR'
(Boeing — Boeing)
föstudag kl. 20.30
næsta sýning mánudags-
dag kl. 20.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 eftir
hádegi. Sími 4 19 85.
18936
Kardinálinn
Islenzkur texti.
Töfrandi og átankanleg ný, em
erísk stórmynd í litum og Cin-
ema Scope um mikla baráttu
skyldurækni og ástar. Aðalhlut-
vepk leikin af heimsfrægum
leikurumi ‘ ) ,
Tom Tro.von,
Carol Linley o. fl.
Sýnd kl. 5 og 8.30. ...
Athugið breyttan sýningar-
tíma.
SimJ 50249
SjÖunda innsigjið
Ein af beztu myndum
Ingmar Bergmans.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Sími 11475
Parísarferðin
rhe most
EXCÍTÍNC
look
jÆhi0N
!■ '
Msr. -
VitJih '
il IkPANfflSBir AND'MÚRSCOlOJrj§§*?^; A
J'iWX
ANN-MARGRET • LOUIS^OURDAN
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með ísl. texta
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Siml 11384
Aldrei of seint
CNever to late)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i Utum og scanema
scope.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Ford
og Connie Stevens.
sýnd kl. 5 og 9
jAill.'b
va
ÞJODLEIKHÚSIÐ
^fslöutst'íuífdu
eftir Halldór Laxness.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
Frumsýniing miðvikíidag kl. 20
Önnur sýning laugar-
dag kl. 20.
Jeppi á Fjalli
Sýning fimmtudag kl. 20.
Litla sviSið Llndarbæ:
Biily fygari
Sýning fimmtudag kl. 20.30;
ASgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Siml 1-1200.
Sýning þriðjudiag kl. 20.30
sýning fimmtudag kl. 20.30
Indiánaleikur
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kL 14 SimJ 13191.
LAUGARAS
-9 K*~~
Simar 38150 og 32075
Ðulmálið
ULTRA-'
JVIOD
S^MVSTERY
GREGGRY SOPKIA
PECK 10REN
a STANLEY DDNEN prdduciioh
MUBESQUE
V TECHKICOLDR' PANAVISION* J
Amerlst stórmynd J litum og
Clnemascope
tslenzkui textl
Sýnd kl t> og 9
Bönnuð tnnap 12 ára
Simi 50184
Prinsessan
. Stórmynd eftir sögu Gunnar
Mattson
sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
íslenzkur skýringar texti
Sumardagar
á Saltkráku
sýnd kl. 7
T ónabíó
Simi 31182
íslenzkur texti
Einvígið
Sniildar vel gerð og spermandi
ný, amerísk kvikmynd 1 litum
og Panavision. — Myndln er
gerð af hinum helmsfræga leik
stjóra og framleiðanda Stanley
Kramer.
Yui Brynner
Janice Rule
Sýnd kl 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára