Tíminn - 22.02.1968, Side 9

Tíminn - 22.02.1968, Side 9
FIMMTUDAGUR 22. febrúar 1968. TIMINN (Itgefandi: FRAMS0KNARFLOKKURINN F'ramkvæmdastjón Krist.ián Benediktsson Kitstjórar Þórarmn Þórarinsson (ábi Andrés Kristiánsson Jón Helgason og Indriðl G. Þorsteinsson Fulltrú) rit.stiórnar' Tómas Karlsson Aug- lýsingastiórl SteijigrlmuT Gisiason Ritstl.skrlfstofui i Eddu búsinu simar 18300—18305 Skrifsofur Bankastræti 7 Ai greiðslusimi 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrar skrifstofui s£mi 18300 Áskriftargiaid kr 120 00 á mán Innanlands — f lausasölu kt 7 00 eint - Prentsmiðjan EDDA b. t Aðvegir borgarinnar T - ■ Fullyrða má, að engin 90 þúsund manna borg í Evrópu sé eins hörmulega sett um n^sstu aðvegi og Reykjavík. Þetta er svo mikið alvörumál og hefur verið lengi, að það er engin furða, þótt borgarstjórnaríhaldið, sem sofið hefur á þessum verði ásamt ríkisvaldinu að minnsta kosti í áratug, hrökkvi upp með andfælum og reyni að breiða yfir vanza sinn með því að flytja sýndartillögur um áskoranir á ríki og næstu bæjarfélög um að hefjast nú handa um að' bæta aðvegi borgarinnar. Öllum er kunnugt vandræðaástandið sem myndast svo að segja um hverja helgi sumarsins við Elliðaárnar, feegar mikið er um ferðir úr bænum. Þá verða bílar stundum að bíða klukkustundum saman. Á hinum aðvegi borgarinnar, Hafnarfjarðarveginum, er öngþveiti hvern einasta dag, og stundum samfelld stöðuröð bíla frá Öskjuhlíð suður í Kópavog. í fyrra var hafin gerð vegar- ins gegnum Kópavog, en hún kostar um hundrað milljónir króna aðeins milli Fossvogs og Kópavogslækjar. Gilti um þetta gerður samningur við ríkið, og Kópavogsbær verður að leggja mikið fé í þennan veg. Rétt eftir að verkið var hafið s.l. sumar, samkvæmt þessum samningi, reyndi ríkisstjórnin að stöðva vegagerðina og vildi fresta henni í tvö ár, og láta Kópavogsbæ sitja með hálfunnið verk sundur flakandi þann Þma. Því var hafnað, og ríkið varð að standa við samning sinn. Nú virðist helzt sem ríkið sé enn að þreifa fyrir sér um stöðvun þessa verks, því að nú eru nær tveir mánuðir liðnir frá áramótum, án þess að samgöngumálaráðherra hafi gefið leyfi til að láta útboð um næsta áfanga fara fram. Þannig stendur ríkið að þessari aðleið borgarinnar. Jón Skaftason hefur hvað effir annað reynt að koma á varanlegri gerð Vestur landsvegar upp á Kjalarnes með tillögum á þingi. Yfir Elliðaár þarf að byggja mikla brú og leggja margfaldar akreinar í Ártúnsbrekku. Einnig þarf að leggja Reykjanesbraut um Blesugróf í Fífuhvamm og veg þaðan á Suðurlandsbraut. Einriig er áætlaður vegur um Fossvogsdal úr Sóleyjargötu norðaustan flugvallar fram hjá Nauthólsvík til þess að létta umferð úr borginni. Öll þessi verk kosta ekki tugi milljóna heldur hundruð milljóna eða fullan milljarð. Eins og nú er, er varla nema ein leið út úr borginni, því að Hafnarfjarðarleiðin liggur beint í annað þéttbýli. Ef brúin yfir Elliðaár yrði ófær, t.d. í jarðskjálfta, eru borgarbúar hreinlega lokaðir inni. Frá sjónarmiði almannavarna, t.d. í náttúruhamförum eða stríði, er þetta eins og sjálfhelda sem lokast. Ef hefja þyrfti brottflutning borgarbúa í skyndi, er það með öllu vonlaust verk eins og nú er. En þessar ástæður þarf ekki að nefna sem forsendur þeirrar nauðsynjar að gera nú þegar stórátak í gerð að- vega borgarinnar. Umferðaöngþveitið á þessum leiðum er meira en nóg hvern dag og ár og með öllu óviðunandi vandræðaástand. Ríkið á að sjálfsögðu verulegan hlut að þessu máli, en borgaryfirvöld hljóta þó að láta sig það mestu skipta og reyna að knýja fram úrbætur. Á þeim hefur borgarstjórnarmeirihlutinn sofið langa hríð. Að vakna loks nú, eftir að hafa sofið af sér margar tillögur minnihlutaflokkanna í borgarstjórn umliðin ár með þeim andfælum að flytja sýndartillögu um áskorun á ríki eru aðeins skrítilegar andfælur enn, en vonandi vaknar íhaldið nú alveg, og ber því að fagna tillögunni. En réttara hefði verið, að Geir borgarstjóri gengi upp í stjórnarráð og segði nokkur vel valin orð við ráðherra eða flytti málið á Alþingi, þar sem hann situr stundum. Þórarinn Þórarinsson: Heimurinn er miklu meira en Vestur-Evrópa Forðast verður einangrunarstefnu í utanríkisverzluninni Tilkynnt erlendis Erlend hliöð hiaifia orðirð fyrri en íslenzk Möð tii þess að gkýra firá því, að rifciissitj’árniiin hafi áikivieð'ið að sækja uim aðild að Fríværzliuinairband'alaigi Evrópu (EFTA) fyriir hönd fslands. Þatta staifar þó ekki af því, að ísileinzk hlöð hafi viljað stingia þessium tíðimdum undir stól, held ur hiniu, að' B jiama Bienediíkitssiyni forsæ t i sráðh eina þóitti tiiMýð'i- legra að skýra fiyrr frá þessu eir- iendiis ,em á íslanidii. Annairs koma , þeissi tíðiindi eikik'i neiiitt á óviart, þótt formlegia hafi fiyrst verið skýrt frá þessu nú. Tímiinin slkýrði frá því fyrir 'kosiniiinigacinaæ, að rílkiisstjióinnin hefði þegar álkveðið þetta. Við- skiptamiálanáðherrann lýsti þá yfir því, að eikiki væri fluiguifiótur fyrir þessu. Fyrir þá, sem til þekkja, var þetta fullkomin stað festing á frétt Tímans, eins og líka er komið á daginn. Án samráðs Einhvierjir kuninia að hafa gtopizt af því, að rílkiisisitjiómin skipaði í hauist mefnd allra fTLoikikia til að athuigia Efta-málið. Af því miátti haldia, að ríkiisstjlárn in ivœri ekikj búiin að taka endan- lega ákivörðun, heldur æitlaði að hafia samstarf um það við and- stöðuifiiolkíkaina að finrna niðuir- stöðú. Sliikt væri hyig'glieg vinmu- brögð. En þvi er eJdki að heiJisa, að ríikisstjlámiin ætli að fiara þannig að. Hún er búin að taJca ákvörðun, án þess að hafa um það noJokiur samráð við stjiórnar- ainidstöðuna. Rótt er að sjálfsögiðu að geta þess, að umiStóJm um aðild er ekiki samia og að genigið sé að öliium sJdílyrðum, sem Bfita kanm að setjia fyrir aðiMiinmi. Það á efitir að koma í ljiás, hvort rfkis- stjiármdm sæíkiir máJið af sldJcu ofiurkappi, að húm sé redðuibúim að gamga að næstum hverju sem er. í lenigisitu dög verður að vænta þess, að s^o sé ektoi. 20—30 milljónir Það vekur hins vegar gmuci- semdir í þessu sambamdi, að Bjiami Bem'eidiktsison viirðist ætia að gyilia það kappsamilega. hvaða kostir fylgi aðild að Efta. Um- mæld hanis vdrðast j'afnivei mega skilja svo, að aðiiid að Efita mymdd að mildiu leyti leysa þanm vandia, siem nú er gJiímt við í efniahags- málunium. Kappsaml'ega er lí'ka umnið að því að gefia til kymma, aið hiáir toJJar séu á öliium sjlávarafurð- um, sem við seJjum táJ Elfto- liandamma. Þeitta er mikáJj mis- sJriilminigiur. JVtargit af þessum vör um filytjum við tollfirjálst eða miæstum tOiHflrjláJst tiá EfitaJiand- anma. TliJ aminarra þýðingairmilk- iJJa útfiluitnimgsviara nær Efita- saminimigurimn akki og myndu því tollar ekJtí hreytast n'eitt á þedm, þótt við gemgjum í Eifita. Þetta reyJctam flisk, fJiesitar teiguimdlir stoelifásJcs o. s. frv. S'é miðað við útflltuming oJckar tál Efitai'amd- anina á árumum 1©66—67 muin það Jcoma í ljós, að toJJaJiækikam- ir. sem fiem'gjuist af aðild oJdkar að Efta, myndu ekki verða miklu meird en 20—30 miJJjióaáir. króma á ári. Hvert yrði endurgjaldið? 20—30 milJj. kr. emu vitamlega nidklkur uippibæð, en hún hefur emga únslitoþýðimgu um efnahags máJ oikikar. Þvd er furðuliegit, að fiomsætisraiðh. skuJi gefa í slcyn, að aðild að Efto sé eigimJeiga höfiuiðleiðin til að leysa efnahags leg viandiaimiál olckar. Þess verðu.r svo að gæta, að þeitta yrði ekkd neim framtíð'ar- iausci á toliiaviðSkiptuim olricar við þessi Jönd. Flest bendir til, að efitir örflá ár verði Effto láðið uindir iolc. Það er a. m. k. ósJc ailJra þeirra ríkja, sem nú enu í Efita, að þau komist sem fiyrsit í Efiniahagshandaia'g Evrópu, em þá 'hynfii Efita úr sögummi. Efltir er svio að athuiga það, hwað vi® yriðum' að gredða fyirir þá 20—30 miill'j. króna toHiaJiæikJc un, sem fást myndu árlega • allra næstu ár, vegna aðildar að Efta. Mlóti henai yrði semnifliega að 'komia miJdu meiri toltoiækkuin á vörum, sem Efitaríkim seldu himig að. Hvað þýðir það fyrir íslemzík- an iðnað? Seminiiega myndu eimm ig fýlgjia meiri eða mimni at- vimnuréttimdi á ístandi fyrir þegma Elfitarikijiamm'a. Eims þarff vitaniega veJ að ait- huiga, hvaiða áhrif aðlild að Eifto hefiur á úitfilutning otokar til anm arra ianda. Má í því sambandi mimina á sitórfráðlega greim efltir Finmiboga Guðmumdisson, er biirt- ist í Momgumibtaðinu síðasitiiðið hauist. Þetta ailt þarf vel að meta o<g gera sér grein fyrir þvi, hviort það sé 20—30 millj. króna virði. Afstaðan til EBE Frá mínu sjónarmiði hefur það alltaf verið mikilvægara með tilOáiti tiJ flramtíðarinmar. að ná saimminigum við Efmahagisbamda- Lag Evrópu en Fríverzluinarbanda iaigi'ð. Þetto var MJca viðhorf rík- issitjiámarkmar áður fyrr. Bfina- hagsbandalagið verður firamtíðar bandatogið í Vestur-Ewrópu. Sö'k um sérásitæðna er hvers komar aðHd ísJamds að því útilokuð, en hiins vegar ber að steffna að sammimgum við þaiTum viðstoipta og tolJamiáJ. Slíkir sammdagar miuinu tatoa sinm tíma, en það fer samf að verða támabært að fara að glöggva sdg á því, hveirn- ig þedr edga að vera og að hiverjiu beri að sitefmia. Það væri mikið áráð, með tdi- lniti tiJ fiyrix'huigaðra samniimga viíð Efn ahagsbamdaiagið, eff nú viæri ráðizt í það að leggjia niður 9endiráð ísQamds í Paxiís, eins og ef við ætlum að ná æsJdileigum sammin'gum við Eflniahagsbainda- iagiið. FraJcitoar mymdu seniniiiega liíta á það sem ú'ndirlægjuhátit við Bandaríkin, ef við legðum niður semdiráðið í París, eins og nú stamda sakir. Önmiur sendi náð mættu hverfa fyrr. Enangrunarstefna ríkisstjórnarinnar Það var anrnars etoki ætiumim að ræða hér afistöðu ísiands til Fríverzluimarbandialagsins og Bfinahagsbamd'ailaigs'Lms, heildiux að veJnjia athygli á því, að rílkiiis- stjórnin fylgir alltof þröngri og eimanigrumars'imnaðri afisitöðu í markaðsmiálum oJdciar. Swo að segja ÖJJ athyglá heaimar I þedm efmum beáinist að Vesitur-Evirópu. Hún virðlist helzt eklki sjlá neitt mema Efita og EBE. Vitanlega ber oitokur að keppa að góðum og vaxamdd viðskipitum við Vest- ur-Evróipu en það má samt eJdki vexða tiil þess að við förum að baida að Vestuir-Evirópa sé aJlur heiiimurinn. Við þurfum að leita martoaða miiMu yíðar, emda bemd ir miargit til þees, að við getum uinmdð úitfilutniiagsvörum etokar mýja mankaði, ef efitir þvd væri ieitað. Það má hins vegar hedita mær átoammiað hvaða möguJeitear eiru fyrir hemdi í þeim' efnum í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu. Meðan vdð höfum þrjá sendi- herra á Norðuriöndum, höfum við emga sendiherra eða verzlun- arffulfltrúa í áðuirmefmdum þrem- ur heimsálfium. Frændur oJdcar Norðmeinm vinna hins wegar að mairJcvissri markaðsleit í öillium þesisum heimsátfum. Það er álit ýmissa kummuigra mamma t. d., að í Arabalönduaum sé að fiirnma miarkiað bæði fyrir Jamibakjöt og fiskafiuirðdr, en að sjáifsögðu tatei það sdinm tíma og vinmu að kom-ast inm á hamm. Fyrsta storef- ið í þá átt vœri að tatea mpp diplomatiskt sambamd við Araha- rílkim og hafa verzLumarerimdreika í Kairo. Anaar verzlumarfuliifrúi gæti anmazt markaðsledit í hinnd svörtu Affrííku. Víðtæk markaSsleit óhjákvæmileg I flramitiðiinmd eigum við að keppa að því áð filytja ekiki að- eiins út fiskafurðir, heldiur ýms- an iðmvarnimig. Það toostar hims vegac markviissa miarkaðsleit og mankað flynir stítear vörur er vafiaJaust helzt að fiinma uitaa hinna háþróuðú iðnaðariianda í Vestur-Bwrápu. Ríkissitjiámim verður að gera sér Ijióst, að heimiurinm er miklu meira en yestur-Evrópa. Fyrir þjóð, sem byggir aifikomu sírna eirns miJcið á útffluitnimgi og við, er ákafffliega áráðJegt og hætitu- legit að eiaanigra vdiðskipti sín fyrst og fremst við ákveðinn, tak markaðan heimshluta. Við meg- um ekfld fyigja einangrumar- stefimu í utomríkáisverzlun og mamkaðsleit Meðan swo fer frem, mun aflkoma oiktoar afllitaf sbarnda völitum fiótum. gildir t. d. um alJain rnýjam fiste, ísfisk. firystan fisflc amman en fisflc filök, saltaðam, þunikaðam oig sa-gt er að ríJdsstjióiniim hafii á prjiómumium. Við þuinfúm að bapp bosta góða samibúð við Fraíkka,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.