Tíminn - 24.02.1968, Blaðsíða 2
I
TIMINN
LAUGARDAGUR 24. febrúar 1968
SJONVARPIÐ
Enn um Olympíu-
leikanna
Vetrarolympíuleikarnir í
Grenoble eru úti, haimmgjiumiiii
aé tof! l>essar linnulausu út-
sending'ar þaðan ættu þá að
vera úti líka, og óg held, að
þær verði af allflestum grátn-
ar þurrum táruim.
He'fur sjónvarpið verið al-
veg uippiskroppa með annað
efni að 'undanfönnu, eða er það
æitlun þeirra, sem þ'essari
stofnun stýrá, að vekija svo að
um munar áhuga áilmennings
hér á vetraríþróttum? Það væri
svo sem verðuigt vehkefni, satt
er þ'að, en minna má inú gagn
gera. En hafi þetta vakað fyr-
ir þeim, hafa þeir ekki hatfit
erindi sem enfiði, því að fólk
er ytfirleiitt báliilt ytfir þessum
eiií'fu íþnóttaútsendingum, jafn
vel margir, sem hafa taisverð-
an áhuiga á ílþmóttum. Og hivað
á það eiginlega að tþýða að
verja tœpum tveimur tolukku-
stundum atf þriggja klukku-
stunda dagskrá suunudags-
kvöMsi’ms fiyrir svig, hrun og
'þó einkum og sér í lagi ís-
knattleik, sem vart er þeklkt-
ur hér á iandi, og teljandi fá-
ir hafa áhuga á?
Ef þeir, sem miálum sjión-
varpsins ráða, teija nauðsym-
iegt að senda út 'hér í sjón-
varpinu hverjá einustu hreyif-
ingu og hræringu á Ólympíu-
leikum og öðrum mikiisiverð-
um íþróttamiótum, ættu þeir
góðu meinin að stilla því þarm-
ig ti'l, að áihugasnauður aimúg-
inn fari e'kki atveg á mis við
„skammtinn sinn“. Vœri til
dæmis ekiki hægt að hefja út-
sendingar fyrr, um 6 leytið eða
svo, þegar svona stendur á, og
ijiúlka iblessuðum íþróttunum atf
áður en kvöiddagsikráin hefst.
Ein það te'kur ekki nokkru tali,
að eyða kluikkustuind eftir
fclukfcustund atf hinum nauma
útsendingartíma sj'ónvarpsins í
íþróttir, sem takmarkaður
tfjöMi fúiks hefur áhuga á.
Sjónvarpsstjarna
vikunnar
Við íslendingar eigum það
ytfirleitt sammerkt að vera frá-
munalega stílfir og stirðbusa-
legir og jafnvel hátíðliegir í
fraimikiomui, einfcum þegar við
komum fram opintoerlega.
Þetta hefur ekki hvað sázt
'komið fram í hinum stuttu
fréttaviðtölum sjiónvarpsins,
þegar hinir og þessir ábyrgir
aði'lar eru ilátnir leysa frá skjóð
unni um hin og iþessi miálefni.
Sumir eru þeir efcis og freð-
, ýsur, aðrir eins og hengiddr upp
á þráð og hafa sig alia við að
hailda sparisvipnum föstum á
and'litinu. Og ýmsar cELeiri út-
gátfur klautfaháttax og stífni
hefur s.iónvarpið ieitt fram í
fréttaviðtölum sínum, þetta er
ekki söfc TVc'ifrr!ÍáT’'na: ei’
eru einkar lífiegir og snögg
ir og leitast greiniteaa við »•*
hafa viðtölin hressileg og eðii
leg, en því miður fcemur það
oft tfyrir ekki.
Frá þessu batfa iþó sem betur
tfer verið allgóðar undantefcn-
ingar enidrum og sinnum, og
nú á mánudaginn var flutt
fréttaviðtail, sem !bar af flest-
um öðrum sem guil alf eiri.
Var það Eiður Guðnason, sem
ræddi við þann ágæitismainini og
bændalhiöfðinigja, Þorstein Sig-
urðsson á Vatnsleysu um bún-
aðariþing og störf þess, og tókst
Þorsteini að gera málefninu
svo góð og skemmtileg skii, að
Uinutn var á að hlýða.; Pram-
koma Þorsteiins á skerminum
var til stökustu fyrirmynidar,
hatin var eins pðlilegur og
væri hann inni í stotfu að ræða
við góðkunningja sinm, hress
oig hýr, eins og hann hefði
aldrei gert annað en fcoma
fram í sjiómvarpi. Mlá því með
sanni kalla hann saióinivarps-
stjörnu liðinnar viku.
,Bögumæli'
Vetrar-Olympíuleikarnir hafa tekiS mikið rúm í sjónvarpsdags-
skránni.
Heimsst.yrjöldin fiyrri heMur
eirnn 'álfram í sjónvarpinu, en
brátt mun henmi Ijúka. Hafa
margir fylgt þessari atlburða-
ríku og hörmuilegu stynjöld
með mikilli athygli, og er upp-
bygginig 'þáttanma frá hendi
BBC alveg skínandi góð. Hins
vegar verður þýðanda, Þor-
, steini Thorarensen aiJ'oft á í
messuinmi i þessum þáttum, em
það vi-ÍÍ honum til happs, að
hann er að eðlisfari hraðmælt-
ur, svo að erfitt er að höggva
eftir einstaka bögumæium,,
sem hann lœtur út úr sér, en
þau eru stumdum býsn'a slœm.
S.'l. þriðijudag talaði hann uim,
að áhlauipi hefði verið hrint,
og einmig minmtist hann á, að
þjáningar efcistakra manna
hafi minnt á hörmumgar Krím-
striðsins, og er hvorugt gott,
en amlbögurnar gerast æ tíð-
ari, etftir. því sem á mynda-
fliokkinm Mður.
Reyindar er Þorsteinn alls
e'kki eini þýðandinn, sem gert
hefur sig sekan um málvillur
og aðrar textaskekkjur. Dýr-
: lingurinn var lengi vel illa
. þýddur, en hefur batnað að
undanförnu. Eims haf'a slœmar
' vililur vérið í mörgum fcviik-
mymdum og iþáttum öðrumi.
Þá er mjög leiðinlegt að sjlá,
hvað þýðimgartextnn er iMa
samræmdur talinu. T.d. í hinni
ágæitu mynd frá Kaupmanna-
h'ötfrn s.l. mánudag fcom það œði
oft fyrir, að texti var fell'dur
inm í my.ndina löngu fyrr en
við átti, og stóð það í margar
se'kúndur, eða þar ti’l rétt tal
kom. Ekki trúi óg öðru en
þetta megi laga án of mikill-
ar fyrirhafnar.
Dagskráin síðustu vilku var
fremur þunm, og fátt skal
hér itíumdað úr heinmi. En ég
Framhald á bls. 12.
UMFERÐARNEFND
REYKJAViKUR
LDGREGLAN í
REYKJAViK
Verndun aðal-
brautarréttar
Algengasta orsök umferðar-
slysa og árekstra í Reykjavik
undanfarin ár er sú, að reglur
um stöðvunar- og biðskyldu eru
ekki virtar. Ákvæðin um þessi
atriði eru skýr, og ætti þvi
ekki að vera vandkvæðum
bundið fyrir ökumenn, að hafa
þau ávallt í huga og aka sam-
kvæmt þeim.
v.
Tilgangurinn* með aðalbraut-
arréttinum er sá. að gera veg
þann, sem nýtur aðalbrautar-
réttarins, greiðfærari en aðra
vegi og auka þannig notagildi
hans að miklum mun. Mikil-
vægt er því, að ökumaður sem
kemur frá hliðarvegi, virði til
fullnustu rétt þess, sem fer
um aðalbrautina. meðal annars
með þvi að draga úr hraða,
hæfilega löngu áður en komið
er að vegamótum. Snöggheml-
un á síðustu stundu verður til
þess, að ökumaður á aðalbraut
inni hikar. Hann getur ekki
treyst rétti sínum algerlega, en
það tefur báða aðila og rýrir
að mun notagildi aðalbrautar-
innar.
Stöðvunarskylda.
Allir ökumenn þekkja stöðv
unarskyldumerkið, en hvað boð
ar þetta merki? Þegar ökumað
ur kemur akandi að gatnamót-
um. sem merkt eru með ^töðv
unarskyldumerki, ber honum
að stöðva algjörlega, áður en
hann ekur inn á, eða yfir gatna
mótin. Ef stöðvunarlíma er
mörkuð á yfirborð götunnar, á '
að stöðva við hana, þannig að
framendi bifireiðarinnar nemi
við stöðvunarlánuna. Sé stöðv-
unarlína ekki mörkuð á ak-
brautina, er heppilegast að
hafa það fyrir fasta venju, að
stöðva við sjálft stöðvunarmerk
ið. Ef merkið eða stöðvunar-
línan er ekki nærri jaðri ak-
brautarinnar, þannig að öku-
maður sjái vel ti'l beggja hliða
eftir aðalbrautinni. er rétt að
framkvæma sjálfa stöðvunina
eins og áður er sagt, að láta
bifreiðina síðan renna rólega
inn að sjálfum gatnamótunum
og stöðva aftur, ef umíerð er
á aðalbrautinni.
Aðalatriðið er, að stöðvunin
sé markviss, að bifreiðin sé í
Gatnamótin Miklubraut — Háaleitisbraut. Aðalbrautarréttur ekld virtur. Brot á reglunni um aðal
brautarétt er algengasta orsök umferðaróhappa í Reykjavík.
algjörri kyrrstöðu, til að
tryggja að umferðin á aðal-
brautinni verði ekki fyrir
truflun eða töfum.
Biðskylda.
Þegar ökumaður kemur ak-
andi að biðskyldumerki ber
honum að draga úr iiraðd 1
hæfilegri fjarlægð frá gatna-
mótum og gæta þess, að trufla
ekki þá umferð, sem fer eftir
aðalbrautinni. Ef útsýni er
mjög byrgt eða blint, þannig
að ökumaðurinn hefur ekki
nægilegt útsýni yfir gatusmót-
in, ber honum að stöðva algjör-
lega, sem um stöðvunarskyldu
væri að ræða.
Biðskyldu- og stöðvunar-
skyldumerki eru sett upp til
þess að skapa greiðari os ör
■uggari umferð. Merkin eru
fyrst og fremst sett upp við
götur, sem liggja að miklum
umferðargötum, til þess að
vernda þá umferð, sem fer eftir
aðalbrautinni og varna því, að
sú umferð verði trufluð eða
hindruð.
Ökumenn! Verum minnugir
þess, að um 15% umferðar-
óhappa í Reykjavík s.l. ár urðu
vegna þess, að reglur um bið-
skyldu og stöðvunarskyidu
voru brotnar.