Tíminn - 24.02.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 24. febrúar 1968.
Meö
morgun-
kaffinu
Efnaður kaupmaður við
Laugaveginn, sem átti þar eitt
stærsta og fegursta verzlunar
húsið, átti það til að fá sér
full mikið neðan í því, sérstak
iega um helgar. Einn sunnu-
dagsmorgun var hann á ráfi fyr
ir utan hús sitt og vægast sagt
illa til rei'ka. Gekk þá fram
á hann bindindismaður einn,
sem ebki þekkti kaupmanninn.
Bindindismaðurinn hóf sína
venjulegu tölu um skaðsemi og
böl áfengisins og sagði meðal
annars við kaupmanninn, af
ef hann hefði aldrei drukkið,
þá væri ómögulegt að vita
nema að hann gæti átt eins
stórt og fallegt hús og hjá
þeim stæði. Þá var þolinmæði
kaupmannsins þrotin, hann
rétti úr sér og sagði: „Hvað er
þetta maður, það er ég sem
á húsið.
SLEMMUR
OG PÖSS
Hér á eftir fer talsvert þungt
spil, og það er ekki einu sinni
víst, að ykkur takist að leysa
þða, þótt þið sjáið allar fjórar
hendumar.
. 4 ÁD5
¥ Á52
4 108743
* GIO
4 G74
¥ D1084
4 KD6
4 843
4 K10862
V KG9763
4 G5
4------
4 93
¥-----
4 Á92
4 ÁKD7652
Suður spilar sex lauf, eftir.
að Austur hafði gefið upp lang
liti í hálitunum. Vestur spilaði
át hjarta fjarka, og hvernig
vinnst spilið? Vinningurinn
felst þegar í fyrsta slag.
Hjarta 5 er látið úr blindum,
ag Suður gefur tígul í hjarta
sóng Austurs, sem hefur í
för með sér, að Vestur kemst
;kki inn í spilið. Segjum að
Austur spili hjarta áfram.
Suður kastar aftur tígli og tek
ur á ás. Nú er unnið á tígul
ás, og blindum spilað inn á
laufa 10 og tígull trompaður.
Blindum er aftur spilað inn á
lauf, og tígull trompaður. Nú
eru trompin tekin af mötherj
unum og spaða ásinn er inn-
koma, og frítíglarnir tryggja
sögnina.
Magnús Jónsson, guðfræði-
prófessor, átti á sinum tima
sæti í Nýbyggingaráði. Eitt af
hlutverkum Nýbyggingaráðs
var að úthluta bændum og öðr
um jeppabifreiðum. Skilyrði
jeppaúthlutunar var brýn þörf.
Til Magnúsar kom eitt sinn
prestur úr dreifbýlinu, sem
kvað sér brýna þörf á jeppa,
ef hann ætti að halda uppi
sæmilegri kristni í sókn sinni.
Eftir að hafa þagað um stund
varð Magnúsi að orði:
„Mikill bjartsýnismaður hlýt
ur hann Páll postuli að hafa
verið, að hafa ætlað sér að
kristna allt Rómaveldi, og
það án þess að hafa jeppa.“
Það bar til tiðinda á Skóla-
vörðuholti um helgina að mað
ur féll í yfirlið og var fluttur
burt af lögreglunni. Hann hafði
verið að horfa upp eftir turni
Hallgrímskirkju.
Lárétt: 1 Hljóðfæri 6 Sepa 8 Slæ
9 Brún 10 Gufu 11 Ætt 12 Heið
ur 13 Vond 15 Stórar stofur.
Krossgáta
Nr. 43
Lóðrétt: 2 Land 3 Öfug
stafrófsröð 4 Tveggja
manna tal. 5 Hóp 7 Á ný
14 Tveir eins.
Ráðning á 42. gátu.
Lárétt: 1 Umlar 6 Als
8 Dót 9 Tak 10 Ave 11 Urð
12 Kát 13 Ina 15 Gréri.
Lóðrétt: 2 Mataðir 3 LL
4 Astekar 5 Oddur 7 Skott
14 Né.
3
hérbergánu. Ég leysti hár mítt.
Hárið er það, sem ég
er hreykin af. Það er þétt, .silki-
mjúkt og sítt. — Það er hr.afn-
svart við hunganshvítan hörunds-
litiinn, — eins og Sidney Vande-
leur sagði einu sinmi. Hann get-
ur verið svo staáidlegur. Ein
bvens vegna var ég etakd að búa
mig umdir að hitta ha-nn, í stað
þessa ^eirastren-giugslega for-
stjóra? Ég set hárið vel upp aft
ur, næli það vandleg-a og ath-uga
að allt fari veil að aftan. Þet-ta
v-ar gert ám alfe tillits tii „stein-
igœ-rv-ingsinis“, sem myndi tæplega
h-afia teki-ð eftir því, þótt ailar véi-
ritun-anstúllfeurn-ar hefð-u verið
staöilóttar, svio lengi s-em þæ-r vonu
duigtega-r heldiur vegma þess, að
það gerði mig Lí-tið eitt styrtaari,
ef ég lit-i ólast'antega út.
Sam-tíimiis og kjiutataah siM tvö,
harðd ég varl'ega að diyrum á eintaa
sferilfistoifu hr. Waters.
—- Kom inm! — kalaði rödd-im,
sem aiiir óttuðust. Þa-ð var rödd
forstjórans.
Og með áköfuim hgiartslætti för
ég inm.
2. KAPÍTULI.
Eiukennileg uppástunga.
Það v-irtust vera miargar míl-ur
frá dyrunum í þessu bjarta, stóra
og þægilega búna herbe-ngi, <tð
sikrifborðinu með græna leður-
dútanum, þar sem hr. Waters sat
og rýn-di oifa-n í bréf. Venjuilega
v-ar etakert á borðimu ne-ma minu-
ism-appa, sem sýndi hvað fyrir iá
■að gera á hver-ri klutokuistund, og
svo dagatal.
Mér virtist órateið yfir þyfeka,
fagurriaiuða góifteppið. Þá varð
mér li-tið á minmisiblaðið og «á
þar: Klutakam tvö og stórt X fyr-
ir framan, sem átti a-ð undirstrika
þetta viðtai, sem nú var í vænd-
um. Ég staðmæmdist au-ðmjúk við
hið hans.
Hann lei-t hvatllega upp. Ha-nm
var vel rakaður, hárið mjúfct og
gQjáandi eims og siltaið í hattinum
hanis. Mum-nuri-nn var e-ims fast
lofeaðu-r oig pyngj'a han-s. Hann var
sönn ímynd hins umga, duglega
Lundúnabúa, sem einungis hugs-
ar um^fyrirtætai sitt.
— Ó, það eruð þér, ungfrú
Trant? — sagði h-anm í hin-nm
snögiga, áfeveðna viðskiptatón, sem
ungfrú Roibi-nson g-etur h-ermt swo
<vel eftir.
Han-n sneri sér -í stóLmum oig leit
fraiman í máig.
— Gerið svo vel að fiá yður sæti.
Ég var þaktalát fyrir að flá <ið
setjast. Ég heiLd að vdisu, að and-
Itið á mór h-af-i ekki Ljióstrað
meinu uipp, en hnén voru
biLátt áfram farin að stoj'áLfa. Hr
Waters benti mér á gríðar stór-
an, grænan leðurhægindastól. Ég
settist á blábrúnina. Ég beit sam
an tönnumum og beið þess að
heyra, hvað harðstjórinm hefði að
se-gja.
Ein hvað það var skrítið, að
hann sikyldi vera karlmaður, aLveg
eimis og Sidney VandeLeur.
Bara að hann héldi mér etoki
lengi: bara að han-n se-gði mér að
fara: svo var það búið — —
En ég varð aLveg u-ndrandi, er
ég heyrði, á hverju hann byrjaði.
— Jæj-a un-gfrú Tran-t Ef yður
er sama, þá ætla ég að spyrja
yður nokkurra spurniniga. Þér
megið ekki áííta þær ósvifnar, þvi
sð. það er ekki ætlunin, en þær
eru na-uðsynlegar, eins og málum
er háttað. Og þér me-gið etaki mis-
skilja þær.
Er hér var komið, varð hvatiegi
svipurinm enm líkari því, s-em nú
ætti að ræða viðstaiptamáL Hanm
teit augnabiik gráu augun-um sín-
um ról-ega í u-ndrandi brúnu auig-
un mín. Þvi næst bæ-tti hann við
með láiherzlu:
— Það er ekke-rt í þessum
spurningum, sem faðir yðar eða
skyLdm-enmii gæíu á n-otokurm hátt
styggzt af. SkiÍjið þér?
SkiLja? Nei, sannarlega gerði
ég það ekki. Hvað átti é-g
að skiija? Ég hafði ekk-ert skilið,
þegar hann endurtók óþolin-m-óð-
lega spurnin-g'Una.
— Svo þér skiljið það, ungfrú
Tramt?
— O — hm — hm — já —
auðivitað, — muldraði ég stoyLdu-
ræfein-
En ég v-ar svo yfir mi-g hissa,
að 'tayinmast þessari hlið á f-orstj-ór-
anum„ að ég heyrði sjáltfa mig
svara eins og í draumi n-æstu
spurningu hans.
— Tuttugu og eins. Þá eruð
þér myndug, — heyrði ég hann
óljóst segja. — Forel-drarnii' dlán-
ir. Hm, eigið þér engin önnur
sfcyldmenmi?
— Einn bróð-ur í Suður-AMku
— svöruðu varir m-ínar Og ég
spurði sjálfa mig: Hvað í ósfcöp-
unum ko-m það hr. Waters við?
En ég var rugluð og kvíðin.
— Eigið þér engan að í Lon-
don? O-g þar ei-gið alit undir þvi,
hvað þér vin-nið yður inin hér?
Já! Ann-ars m-yndi ég ekki verða
að sitja hér o-g svara spurningum
um h’l-uti s-em yður ke-m-ur ek-kert
við, hu-gsaði ég uppvæg. En ég
sagði aðeins uipphátt, h-álfnauðug:
— Ja.
— Hvar búið þér þá — ein?
— Ég hef herber-gi með annarri
stúlku í Battersea, — varð ég að
se-gja ho-mum, o-g hugsaði gröm um
bvað aLlar bess-ar yfirheyrsiar
ættu að þýða. En var þetta þá
ekki forleikur að uppsögnin-ni''
Var hanrn ekki að undirbúa svg
til að segja mér, meinlega Jg
hæðniste-ga, að hæfileikar mín„r
spiLltu-st hjá Vestur-Asíufélagin-'.
(þetta var uppáhaldsfyndni hr.
Dumdonalds) og, að han-n ráðl-egði
m-ér að lílta ein-hvers staðar eftir
betri stöðu með hœrri 1-aunum —
ef ég giæti fengið hana. Hver
skyldi þá verða næsta spurningin?
Hún var sú, sem ég hafði sízt
búizt við að ölLuim
— HaLdið þér. að þér viljið
segja m-ér, umigfrú Tran-t, hvort
þér eruð trúlofuð?
'Trútofuð? Ég? Hrv-að þurfti
hann að vita u-m það?
Þetta kom minma við atvinnu-
rekstri hans, en nokkuð annað,
sem hann hafði spurt um!
Þe-tta virðist einkeinmilegt, þar
e? ég einmitt þennan m-orgun
hafði verið að hu-gsa um laglega.
dökka andlitið á Sidney Vandeleur
snotra skeg-gið hans og góðlát-
legu brúnu a-Uigun, full aðdá-u-nar.
En það er etaki aliLtaf h-ægt að
treysta á varaskeifu. En hvort
sem það var eða ekki. hvað kom
bað húsbónda mínum við? Ég ósk
aði, að ég hefði nógu mikinn
kjark til að svara dj-arflega: —
Nei, sann-lei-kurinn er sá, að ég
vii það e-kki! — E.n — tuttugu
oig fim-m shil-lin’gs á vi’ku auka
ekki á sjálifstraustið hjá manni.
Ég gat aðeins svarað blátt á-
fram þessari beinu, en óleyfilegu
spurnin-gu
— Nei, neí. Ég er ekki trúlof-
uð.
— Gott! — mælti „steingerving-
urinn“ fjörleiga. (Hivers vegna
,,gotit“?)
— Nú get ég sa>gt yður ástæð-
una eða niotokuð af ástæðunni
fyrir þvi að ég sendi_ eftir yður
í da-g un-gfrú Trant. Éig verð að
byrja á þvá, að gefa yð-ur ákveð-
ið ti’l kynna, — nú þagnaði hanm
snöggvast, en hélt svo áfram o-g
barði hátíðleiga í borðið með fin-gr
inum við hvert orð, — að mig
la-ngar etoki sjáltfan tLl að kvong-
ast.
— A-uðvitað etaki^ — rnæst-um
áilipaðist út úr mér. Ég staildi e-kk-
ert í, hvað þessi auigLjósu sann-
an-ir (því það var etaki hœgt að
hugsa um „steingervinginn' í sam
- bandi við trúlof-anir eða gi’f-ting-
ar) kæm-u mér við.
—•' Engu að sáður eru ástæður
til, a-ð uim tíma — segjurn ár —
að minns-ta k-osti, líti út sem ég
ætli að kvo-ngast. Seimma getur
v-erið að ég segi yður ás-tæðurnar:
það er uindir ýmsu komið. Nú sem
stendur vil ég aðein-s se-gja yður,
að það er mjög þýðingarmikið
fyrir mi-g, að ég trúlofist oipimber-
le-ga, það er að segja að nafninu
til_
Ég stárði á hann. Það var eikiit-
ert meira að lesa út ú-r sivip hans,
heldur en perlunálinni í dýra h-áls
bindin-u han-s. Hv-að átti han-n við?
— Ég viilidi, að það liti þannig
út fyrir öllum — fyrir fjölskyldu
nún.ni, kunningj-uim mín-utm, fólk-
imu hér á ,skri.fstofunni — að ég
sé raunveruilega tiúlotfaður —
m-æLti hann. — Ég vi’ldi fin-na ein-
hverja, sem m-eð tilliti tií ytra út-
lits. gæti tekið að sér að vera
unn-u-sta mín: einhv-erja sem gæti
gengið út m-eð mér. verið á heim-
ili m-ínu og sem h-ægit v-æri að
kynna hverjuoi o-g eLnu-m sem þá
stúlku, er ég ætlaði að kvongast.
Hún yrði að sikLLja það frá uip-p-
ÚTVARPIÐ
ILaugai’dagur 24 febrúar
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp.
13.00 Óska-
lög sjúklinga
Kristín Sveinbiörnsdóttir
kynnir 14.30 Á nótum æskunn-
ar Dóra ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
lægurlögin 15.00 Fréttir 15.
10 Á grænu Ijósi Pétur Svein-
öjarnarson flytur fræðsluþátt
um umferðarmál 15.20 ..Um
itla stund" viðtöl og sitthvað
fleira Jónas Jónasson sér urn
þáttinn 16.30 Úr myndabók
náttúrunnar Ingimar Óskars-
son náttúrufræðingur talar
i um grafvespur 17 00 Fréttir.
’ Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur Aðalheiður Guð-
• mundsdóttir söníkona 18.00
Söngvar i léttum tón' Rubin
Artos kórinn syngur man-
söngva. 18 20 Tilkynningar 18.
45 Veðurfregnir. Dagslcrá
kvöidsins 19.00 Fréttir. 19.20
Tilkynningar 19 30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn 20.00 Leikrit:
..Heimkoma glataða sonarins"
eftir André Gide Þýðandi:
Torfey Steinsdóttir Leikstjóri
Baldvin Halldórsson. 20.45
Þjóðlög frá ýmsum löndum. Eg
ill Jónsson kynnir. 21.25
„Sparnaður", smásaga eftix
Örn H. Bjarnason. Bjarni
Steingrímsson les 2145 Harm
önikulö? frá Þvzkalandi 22 00
Fréttir og veðurfregnir 22 15
Lestur Passiusálma (12). 22.25
Góudans útvarpsins. 01.00 Dag
skrárlo-k.