Tíminn - 24.02.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.02.1968, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 24. febrúar 1968. TIMINN 15 DOKTOR Framhald af bls. 3. Rannsóknarstofnun franska ríkisins. Hins vegar hafa þau hjón fullan hug á að koma hingað til lands til rannsókna. Hefur frúin á- huga á að athuga íslenzka geldingahnappa. sem teljast til sérstaks stofns, en hann er mjög merkilegur fyrir hennar rannsóknarsvið. Sig urður hefur starfað að Surts eyjarannsóknum og mun væntanlega halda því áfram. SUMARIÐ 1937 Framhaid at bls 16. urðsson, Indriði Waage og Emil Thoroddsen. Með aðalhlutverk í Leynimel 13 fara að þessu sinni Guðmundur Pálsson og Jón Sig- urbjörnsson. Leikstjóri verður Bjarni Steingrímsson. Koppalogn Jónasar Árnasonar hefur nú verið sýnt 26 sinnum við mjög góða aðsókn. Barnaleik- ritið Snjókarlinn okkar hefur einnig notið vinsælda og hefur verið leikinn 22 sinnum. Tvær sýningar verða enn á Indí'ánaleik en hann hefur þegar verið leikinn 30 sinnum. FERÐAMÁL Framhald af bls. 16 erindi fluttu Bjarni Einarsson bæjarstjóri, sem talaði um skipu- lagsmál bæjarins með hliðsjón af ferðamálum, Hermann Sigtryggs- ®on, æsku'lýðsfulltrúi, ræddi um Akureyri sem miðstöð vetrar- iþrótta, Ingólfur Ármannsson, framlkvæmdastj óri L&iL, flutti er- indi, sem hann nefndi Akureyri og tferðamaðurinn og Gunnar Árna- son kaupmaður talaði um Ferða- málalfiélag Akureyrar. Að ■ framsöguræðum lobnum hófust hinar fjörugustu umræður og nokkrar ályktanir voru enn til urnnæðu, þegar þetta er ritað um klukkan 7. Akureyri er stærsti bær landsins utan höfuðborgar- svæðisins, og hefur mest unnið að f^rðamálum al'lra bæja hér á landi. Þar er eina stólaskiðalyfta lamds;ns‘ og eini staðurinn hér- lendis, sem sómasamlega getur tekið á móti hópum erlends ferða- fólks, sem stunda villl skíðaíþrótt- ina. Akureyrarpollur er kjörinn siglinga- og stangveiðistaður. Grasagarðurinn í Lystigarði Akur- eyrar á engan sinn líka hér á lamdd, hótel eru góð, samkomusal- :r, leibhiús, bvikmyndahús, íþrótta völ'lur, sundiaug og góðar veral- anir, flugvöllur í útjaðri bæjar- ins, minjiasafn, vegleg kirkja og vegir til allra átta um gróskumik- il héruð. Þá er á Akureyri mestur i ullariðnaður á landinu og enn- fremur fullkomnasta sbipasmíða- sböðin. Vaxandi áhugi er á því á Akur eyri, að vinna á næstu tímum að ferðamálum í vaxandi mæli. Áður en fiundiurann hófst á Hótel KEA, var fundarmönnum boðið upp í HMðarfjall, þar sem menn brugðu sér í sbíðalyftuna, skoðuðu mann- virki og þáðu kaffiveitingar í Skíðahótelinu. FLÝTT FYRIR MATI Framhald af bls. 16. fullu lokið, og hægt verður að gera sér grein fyrir hversu mikil verðrýrnun eignanna verður. Hilmar Ingimundarson, lögfræð ingur, sem hefur mál þetta með höndum fyrir hönd landeigenda í Mosfellssveit, sagði í dag, að lög- fræðingar Landsvirkjunar hefðu heitið að herða á afgreiðslu þess- ara mála allra, en svolítið erfitt væri nú sem stendur, að segja fyr ir, hversu mikið jarðraskið verður, þegar öllum framkvæmdum er lokið. Einnig væri erfitt að á- kveða við hvað skyldi miða matið, en t. d. í Noregi væri háspennu línur taldar skemma mjög mikið fyrir íbúðarhúsum, útsýni og svo væri mi'kill hvinur í þeirn. Allt þetta rýrðri eignirnar, en löndin í nágrenni háspennulínunnar til Búrfells muu vera talin - mjög verðmæt. — Við höfum mótmælt fram kvæmduum, sagði Hilmar, en sjá um okkur ekki faert að gera meira í bili, en það er tvímæla- laust, að Landsvirkjun ber að greiða skaðabætur, og reyndar er það líka viðurkennt. Þess vegna sjáum við ekki ástæðu til þess að meina þeim að halda áfram vinnunni. Ánnars þóttu okkur að farirnar orðnar nokkuð grófar um daginn, þegar verktakarnir rudd ust inn á landareign Guðmundar Gíslasonar brutu upp læst hlið og létu eigendann ekki vita, þótt í girðingunni væru hross, sem hafa þyrfti eftirlit með, að ekki slyppu út. HREINDÝR Framhald af bls. 1. dal, Hróarstungu og í kring um Egilsstaði. Þau eru ekki í hópum, heldur yfir- leitt eitt eða tvö sér. Eldri dýrin eru yfirleitt bragg- legri heldur en ungviðið, en yfirleitt er fólk eystra mjög uggandi vegna þeirra og telur að afdrif þeirra verði hörmuleg, linni frost hörkunum ekki innan tíð- ar. Bændur hafa víða reynt að fóðra þau á.heyjum, en þau líta varla við því. Um hálfsmánaðarskeið hefur verið mjög mikið frost eystra, og er víða orð ið vatnslítið, jafnvel vatns laust. Barnaskólinn á Hall ormsstað er orðinn vatns- laus og vatn hefur víða frosið í leiðslum. Horfir til vandræða eystra, ef ekki þiðnar bráðlega. Á VÍÐAVANGl Framh-ift al bls 5 skynsamlega, sem það getur gert. Þá cr að beita bæninni að ríkisvaldinu. Það væri einmitt fullkominn skynsemisskortur og ábyrgðarleysi að neita launa fólki nú um þessa verðtrygg- ingu launa. Með því er boðið heim harkalegu stríði, sem eng inn veit hvar linnir, en áreið anlega gerði illt margfallt verra. Launþegar sýna og hafa sýnt alla hófsemi. Það er rík isvaldið, sem biðja þarf um að sýna skynsemi til þess að firra þjóðina enn þyngra böli, og vonandi tekur ríkisstjórnin þessa eðlilegu bæn málgagns síns til greina, því að auðséð er, að þangað er henni beiut. Hljórasveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Sírr.l 16248. Stm) 11384 Dætur næturinnar Mjög spennandi og viðburðar rík ný japönsk kvikmynd Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára sýnd kl. 5, 7 og 9 SímJ S0249 Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum Heimsfræg amerísk stórmynd með ísl. texta. Richard Burton, Claire Bloom. Sýnd kL 5 og 9. T ónabíó Sim) 31182 Hallelúja — skál! („Hallelujah Trafl“) Óvenju skemmtileg og spenn- andi, ný amerisk gamanmynd I litum og Panavision Myndin er gerð af binum heimsfræga leik stjóra John Sturges — Sagan hefur verið framhaldssaga I Vísi. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS ,,SEX URNAR' (Boeing - Boeing' Sýning mánudag ki. 20.30. Aðgöngumiðasalan frá kl. 16 eftir hádegi — sími 41985. LAUGARAS ■ («1 Stmai 38150 og 32075 Kvenhetjan og ævintýramaSurinn Sérlega skemmtileg og spenn andi ný amerisk kvikmynd i lit um og senemascope með James Stuwart og Mauren 0‘Hara. Sýnd kl 5. 7 og 9 tslenzkur texti. Auglýsið í Tímanum Sinfóníuhljómsveit fslands: SKÚLATÚN- LEIKAR verða haldnir í Háskólabíó mánudaginn 26. febrúar kl. 14 og þriðjudaginn 27. febrúar kl. 10,30, og einnig í marzlok. Aðgöngumiðar, sem gilda að tónleikunum í febrúar og marz^ verða seldir i Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, IV. hæð. 18936 Brúin yfir Kwai fljótið Hin heimsfræga verðiaunakvik mynd í litum og Cinema Scope Wflliam Holden, Alec Guinness. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára Hneykslið í kvennaskólanum Bráðfyndin og bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd með Peter Alexander. Sýnd kl. 5 og 7. Danskur texti. Síml 11544 DRACULA Prince of Darkness íslenzkir textar Hroilvekjandi brezk mynd 1 litum og Cinemascope, gerð af Hammer Film Myndin styðst við hina frægu draugasögu Makt Myrkranna Christopher Lee Barbara Shelly Bönnuð börnum ýngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími Í2I40 Á veikum þræði (The slender thread) Efnismikfl og athyglisverð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Maja vilti fíllinn Sími 114 75 Hæðin Spennandi ensk kvikmynd með fslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 511 ÞJODLEIKHÚSIÐ ^slatitöfluffan Sýning í bvöld M. 20. Uppselt, Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumlðasalan opln frá kl. 13.15 tll 20. Siml 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt. Sýning sunnudag ki. 20.30 O D Sýning sunnudag ki. 15 Indiánaleikur Sýning þriðjudag kl. 20.30 Næ®t síðasta sinn Sumarið '37 eftir Jökul Jakobsson. Leikmyndir: Steinþór Sigurðss. Leikstjórí; Helgi Skúlason. Frumsýning miðvikud. kl. 20.30 Fastir frumsýningargcstir vitji miða sinna fyrir mánudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá fcl. 14. Sími 13191. Sími 50184 Prinsessan Stórmynd eftlr sögu Gunnar Mattson Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum tslenzkur skýringar texti Sumardagar á Saltkráku Sýnd kl. 5. unmmivniium'»IH,f KOÆAyiaaSBI i Siml 41985 íslenzkur texti Einvígi umhverfis jörðina (Duello nel Mondo) Óvenju spennandi og viðburða. rík ný sakamáiamynd t litum, sem gerist víðs vegar um heim Richard Harrison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð tnnan 16 ára. HAFNARBÍÓ Fuglarnir Ein frægasta og mest umdefld asta mynd gamla meistarans Alfred Hitchosocks Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.