Tíminn - 24.02.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.02.1968, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 24. febrúar 1968. TÍMINN MÓT NORRÆNA SUMARHÁSKÓL ANS HALDID HÉR NÚ í SUMAR DOKTOR I KAKTUSUM GÞE-Reyikjavíik, miðvikudag Frú Gisele Jóknsson, eig- inkona Sigurðar Jónssonar, doktors í jurtalífsfræði, varði doktorsritgerð í vís- indum við Sorbonne há- skólann í París, 5. þ. m. að viðstöddum fjölda gesta, m. a. margra íslendinga. Dokt orsritgerð frúarinnar fjall- ar að mestu um vaxtarmáta hjá hinum svokallaða stjörnukaktusi, sem ættaður er frá Suður-Afríku. En svo skemmtilega hagar til, að meginefni rannsókna frúarinnar er komið héðan frá íslandi, því að þessar suðrænu jurtir cru hér mik ið ræktaðar í gróðurhúsum, en hins vegar mjög sjaldgæf ar á meginlandi Evrópu. Doktorsritgerðin er stórt verk og viðamiikið, og liggja að baki henni uim- fangsmiklar rannsóbnir á sviði frumu- og vefjafræði. Stjörnukaktusinn þykir merkilegur að því leyti, að hann -hefur sérstaka til- hneigingu til vanskápnaðar, senj í sumu minnir á kratoba meinsmyndun, og var meg intilgangur rannsóknanna s-á, að bera saman eðlilegan og óeðlilegan vöxt jurtar- innar og komast að þeim lögmíálum, sem honum stjórna. Fóru andmælendur mjög lofsamlegum orðum um verkið, og þær nýungar, sem þar koma fram, og töldu at- huganir frúarinnar opna merkilegt rannsóknarsvið. Frúin hlaut æðstu viður- kenningu, sem SoÁbnne veitir fyrir doktorsritgerðir, „trós honorable“. Frú Gisele Jónsson er frönsk að ætterni og starf ar nú ásamt manni sínum að lffeðlisfræðirannsóknum hjá Framhald á bls. 15 Aðalfundur Fram- sóknarfélags Garðalirepps Sunnudaginn 25. febrúar kl. 2 e. h. heldur Framsóknarfélag Grinda- víkur aðalfund sinn í Kvenfélags húsinu (uppi) Félagar fjölmenn ið og takið með nýja félaga. Stjórnin. GI-Reykjiavík, föstudag. INorræni sumarháskólínn heiitir stofinuin, sem starfar við háskóla og aðrar æðri menntastofnanir á öllum Norðurl'örtdium. Sumarhá- skólinin var. stoifnaður 11960. Hilut- verk hans er að. aufca skitning á u n dirstöð u atriðum vfeindastarf- semi, og að flá meinm úr hinum ýmsu fræðigreinum til samstarfs viið rannsóiknir og auka með því heildaryfirsýn þeirra. Starf sfcól- ans er nú komið af tilraunastigi, og hefiur fu'lkomlega raumih'æifa þýð'ingu, enda hefur hann mú 'starfað í átján ár. Hvert ár held- ur sfcólinn s-umarmót, og nú á sumri komanda verður það í fyrsta Skólaútvarp í annað sinn Á næstunni verður efnt til skólaútvarps um umferðarmál fyr ir börn og unglinga á skólaskyldu aldri. Er það í anmað sinn sem útvarpað verður umferðarfræðslu beint til nemenda í kennslustumd um. Að þessu sinni verður skóla- útvarpið með breyttu sniði, og mismunandi efni tekið fyrir, eftir því livaða aldursflokkum er ætlað að njóta umferðarfræðslunnar. Eins og áður, þá stendur samstarfs nefnd um umferðarfræðslu í skól um fyrir skólaútvarpinu, en Guð- bjartur Gunnarsson kennari ann ast um allan undirbúning að út- sendingunni. Mánudaginn 26. febrúar verða útsendingar fyrir börn á a-ldrin-um Framhald á bls. 14 Náttúrufræðifélagsfundufc „Um landrek, mið hafshryggi og jarðfræði íslands“ Hið íslenzka náttúrufræðifélag heldur fræðslusamkomu í I. kennslustofu Háskólans næstkom andi mánudagskvöld kl. 20.30. Þá flytur Sveinbjöm Björnsson, jarð eðlisfræðingur erindi: „Um landrek, miðhafshryggi og jarðf-ræði íslands". í byrjum aldarinnar Sbtti Al- fred Wegener fram landrekskenn inguna, en í henni er m. a. gert ráð fyrir, að í eina tíð hefðu meginlöndin sitt hvoru megin At lantshafsins verið ein heild, en þau síðan brotnað upp og færst til. Kenning þessi hefur verið mikið umdeild, en á s-íðustu árum hafa jarðeðlisfræðilegar rann- sóknir skotið nýjum stoðum und- ir hana. Einkum hafa rannsóknir á b-otni úthafanna og neðansjávar hryggunum, sem liggja um þau endilöng beint athyglin-ni að land reki á nýjan le;fc. Að margra áliti er ísland einmitt stærsta svæði miðlhafsihryggjanná, sem ofan- sjávar er. Af þessum sökum hef ur athygli þeirra, sem fás-t við rannsóknir á landreki og miðhafs hryggjum beinzt að fslandi. í er- indinu mun Sveinbjörn Björnsson fjalla um landrekskenningar og miðhafshryggi og þá vitneskju, sem lesa má af jarðfræðilegri g-erð ís-lands um myndunarhætti hryggjanna. (Frá Hinu islenzka náttúrufræði félagi). '■ / sinn haidið hér í Reyfcjaváfc, d-ag- lana 2.—.111. ágús,t. Þar v-erða flutt- ir fiyrMeistrar, fimm eða sex tafe- liin-s, þar af tveir af íslenakum prófessorum. Búizt er við 190 -er- le-ndum ges-tum á mótið, og auk iþess að þeir tafci þátt í s-tarfinu sijpfiu,, verður reynt að kyn-nia þeim memaingu og náttúnx landsinis. 'Starf Norræna sumamháskó'lan-s er miargþiæt-t, en þetta er helzt: Nlámisihópastarf, s;em fer fram á vormi'sseri ár h'vert. Stjiórin sfcól- ans velur viðfangsefni-ð (-að þessu ■sinni tóllf), og st-ofnaðir er-u náms hópar, eftitr því sem aðstæður á hverjum stað leyfa. Nú starfa alls 1105 námslhó-par, í 19 borgum á Niorðurlöndum. Sumarmótin eru hin's vegar einfcum hia-ldin til þess að þátttak endu.r námshópa -síðasta vetrar geti hitzt og borið saman bækur s-ínar. Þiá má og telja vininuhóipa- starfsemi og út-gáifustarf-semi, sem er allgnózkuimi'kiil, auk bðka, er igefið út tímaritið Nordisk Forum, svo og uppHýsingatímarit. Námishópastarfið er vitaskuld þýðin-gamiest. Þar ge-ta menn m-eð ólíka menintua rœtt saman o-g rök I einni grein hafa engin tök á að rætt vandamál, sem torve-lt væri ráða við án aðstoðar sérf-ræðinga að le-ysa m,eð öðru móti, eiinku-m í öðrum. Starf sem þetta er ákaf- ýmis þjóðféHa-gsmál og r-anmsókn lcga þýðiin-garmikið fyrir jákvæða ir á því' svdði, sem sérfr-æðingar í I Framh-ald a ois. 14. KEPPA UM TITiLINN SKÁK- MEISTARI REYKJAVÍKUR 2. umferð. Bragi vann Leif, Jón vann Benóný, en Andrés og Guð mundur gerðu jafntefli. Björn og Gunnar eiga biðskák. , 3. um-ferð: Benóný vann Guð- m-und, Bragi vann Gunnar og Leifur Andrés. Jón og Björn gerðu jafntefli. Röðin er þessi efti-r 3 umferðir: 1. Bragi Kristjánsson 2Vz vinn. 2. —3. Björn Þor-steinsson 1 y2 v. 2.—3. Jón Kristinsson IVz viún. 4. Benóný Benediktsson 1 og 1 bið 5. —6. Andrés Fjeldsted 1 vinn. 5.—6. L-eifur Jósteinsson 1 vinn. 7. Guðmundur Si.gurj-ón.s-son Vz v. og bið. 8. Gunnar Gunnarsson O v. og 2 b. Úrslitakeppnin um tiltilinn Skákmeistari Reykjavíkur 1968 stendur nú yfir. Tefldar hafa verið þrjár umferðir og er Bragi Kristjánsson efstur með %Vi vinn ing. Bjöm Þorsteinsson og Jón Kristinsson hafa .114 vinning og eina biðskák hvor. Ú-rslit í fyrstu umf-erðunum hafa annar-s orðið sem hér segir: 1. u-mferð. Björn vann Leif Jo steinsson, en Bragi og Andtés Fjieldsted gerðu jafntefli. Skákir Gunnars Gunnarssonar og B-enó- nýs Benediktssonar, og Jóns og Guðmundar Sigurj-ónss-onar fóru í bið. Stjórn og framkvaemdastjóri Húseigendafélags Reykjavíkur, talið frá vinstri; Hjörtur Jónsson, Jón GuSmunds- son, AlfreS GuSmundsson, Páll S. Pálsson, ÞórSur F. Ólafsson, Óli M. ísaksson, FriSrik Þorsteinsson og Ólaf- ur Jóhannesson. Á myndina vantar Leif Sveinsson. HUSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR 45 ÁRA Húseigendafélag Reykjavíbur varð 45 ára 23. febrúar 1968. Fyrstu 34 árin hét það Fasteigna- eigendafélag Reykjavíkur, en skipti þá um nafn til hagræðis, þó að tilgamgurinn hafi verið hinm sami frá öndverðu, en hann er sbr. 1. gr. félagslaganna: „Að stuðla að því, að fasteignir í Reykjavík- urlögsagnarumdæmi verði sem tryggust eign — hafa vakandi auga með öllum samþykktum og lögum, er snerta fasteignir í Reykjavík og út kunna að vera gefim af bæjarstjóm eða alþingi, svo og að hafa áhrif á allar full- trúakosningar til þings og bæjar- stjórnar". Pyrsti f'ormaður félagsins var -Guðmundur Kr. Guðmundssoh, en n:-eð honum vor-u tojörnir í stjórn: Siguirður Hal'ldórsson, trésmiður og Sveinm J'ónsson, trésmiður og 'kauipmiaður. Á meðal þjóðkunnra manna, er gegndu forustu-störf.um í fél-aginu á 1. og 2. áratugn-um í sögu þess og létu félagsmál'efni mjög til sín taka, má n-efna prófessor Ágúst H. Bjarnaso-n, sem var félagsfor- maður í 6 ár og prófessor Einar Arnórss-on, síðar hæstaréttard-óm- ara og Sigurð Thoroddsen verk- fræðing, er áttu sæti í stjórn fé- lagsim's um n-otok'Uirra ára bil. Á síðari hieim'S'Styrij-aldarárum og eftir það barðist íélagið fyrir afnámi hinna svonefindu h-úsal-eigu la-ga, sem að mestu fe-ngu-st af- numiin- ári-ð 1953, en tókst ekki að útrýnm með öl-lu fyrr en á árin-u 1965. ÁJhrifa félagsin-s hef-ur einn ig gæt-t á setniin-gu laiga um bruna- mál, um skatta og útsvör og um iframfcvæmd þeirra laga, svo sem um hæ-kkun fyrningar-afskrifta af fasteigaum tii frád-náttar við álagn j iin-gu skatta o-g útsvara. Mairgs kon I ar b-orgarmiá-lefni Reyikj avíkur, er jfasteignir snerta, h-efiu-r félagið j efnt til umr-æðna um og gert fUn-d ! arsamiþykktir um, og þar skemmzt að miinnast almenna fundarins í 'desemiber s. 1. um hitav-eitumiálið. Húseiigendafél-ag R-eykjavíkur á ná eigiin skrifstofuhú'snæði í nýju húsi að Bergstaðastræti 11A og er skrif'stoifan opin fimm v-irkg daga vikunnar frá kl. 5—7 síðd., þ-ar sem núverandi fra-mkvæmda- stjúri félagsins, Þórður Ólaf-sson, lögfr., gefur félagsmönnum. lög- fr-æðilegar leiðbeiainga-r um mái- efni, er varða fasteigniir. Virð-ist sú þj-ónusta hafa verið mjög tím-a bær, því að sífellt f fjölgar þeim \- íbúðaei-gendum, er leiita til skrif- 'Stofunnar í þess-u skyni, end-a eru margir borgarbúar húseigendur, o-g' mörg vafamélin, sem risið ge-ta í saimbandi við h-úsedgnir. Félagið hefur fyrir nokkru hvatt til þ-ess, í framh-aldi af f-eagiinni reyn-siu, að endurskoðuð verði lög gjöf um sam-eign í fijölibýlishús- urn, er sett var sem nýmœli á árinu 1959 og að miörgu leyti h-ef ur re-ynzt s-æmilega vei, og e-innig, að sett’ar verði raglur um sam- býlish-ætti í fjöibýli-shú-s-uim.. Félagsmálaráðu-neytið h-efur ný- lega tiikynnt félaginu að orðið v-æri við þessum tilmælum, og að nefn-d yrði sett á laggirnar í þessu sk-yni m. a. stoipuð fuiltrúa frá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Fyrir forgöngu félagsin-s var stofnað f-yrir niokkrum árum Hús- eige.ndasamhand ■■ fslands (Húseig- endafélag Akureyrar og H.R.) sem aðila í norrænu samstarfi lands'samtaka húseigenda og h-ef- ur þátttaka ísl-enzkra fuilltrúa í því sams-t'arfi gefið góða rau-n. Nú mun vera nofckuð á þriðja þúsund féiagsm-enin í Húseigenda félagi ‘ Reykj-avíkur, og hafa þar af bætzt við um 600 féi'agsmeinn.' Framhald á bfe. 14 í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.