Tíminn - 28.02.1968, Side 4
>1 A /l
> / , /
4______________________
VEGIR
OG BRÝR
JKAFL
Framhald af bls. 3.
Vildu út í ófæruna
Vegurinn við Hólimsárbrú að
Lögbergi var allur undir vatni.
Allt svæðið frá Lögbergi og
'Gunnarshólma yfir að Silunga-
polli og niður undir Elliðavatn
er eins og stórt stöðuvatn yfir að
líta. Við Hólmsárbrú var lögreglu
vörður ti!l að snúa bílum á auist-
urleið við. Einn lögreglumanma,
sem þar var á vaict í dag sagði
blaðamanni Tím'ans, f.ð þótt und-
arlegt mætti virðast tækju sumir
öikumianna óstinnt upp þau til-
mæli lögreglumann’a að fara efcki
yfir brúna og reyma ekki að afca
út á veginn austur af brúnni, sem
reyndar sást ekki svo langt sem
augað eygði, þar sem hann var
allur undir vatni. í morgun fóru
nokkrir stórir bílar þarna um og
yf'ir flóðiaisvæðið hjlá Sandisfceiði.
Eru nokkrir bílar þar fastir núna,
en menn sem í þeim voru eru ekki
lengur í hættu.
Til bjargar jeppa
Tveimur mönnum í jeppa tókst
i morgun að fcomast langleiðina
að Silungarpolli en áður em þeir
komuist alla leið stöðvaðist j'epp-
inn í vatninu og urðu þeir að
vaða fleiri hundruð metra ti'l að
fcomast aftur á þurrt.
Guðmundur Jónasson, fj'allabíl-
stjóri, var fenginn til að koma bíl-
unum upp á veginm. Tófcst G-uð-
mundi og Heiðari bílstjóra bjá
honum, að koma bílnum á þurrL
og nutu þar kunnáttu sinniar í
vatnaferðum. Þeir voru á rússa-
jeppa, sem þeir þyngdu niður svo
hanm flaut efcki, og síðan vatns-
vörðu þeir bílinn vel, og gengu
á undian honum í vatainu sem
víða var mittisdjúpt. Tófcst ferð-
in vel, og má segja að ferðir
margra í þessurn miklu flóðum
hefðu endað betur, ef réttur bún-
aður hefði verið notaður, og rétt-
um aðferðum beitt.
Sumarbústaðir
umflotnir
Veginum þýðir ekki að loka
nema hann sé einnig vaktaður,
iþví menn trúa efcfci öðru en þeir
fcomist yfir á bílum sínum. Sagði
lögregluþj'ónniun að noifckrir bíl-
ar sætu fastir efra og væri fleiri
óðfúsir að gena hið sama og megi
tæpast lita af bílstjóruinum því þá
eiga þeir til að flana út í ófær-
una. í kvöid var settur planki
pven Hólmsárbrúna og einn-
ig er við hamu vörður.
Afleggjartan, sem liggur að
Jaðri og Eiliðavatni var ófær. rétt
við aðalveginm ajustur. Bæði þar
og vdð Hólmisárbrú var fjö'ldi
manna sem höfðu áhyggjur af
sumarbústöðum sínum, sem eru á
flóðasvæðiinu. Þar sem allir vegdr
barna eru óíærir er erfitt að
segja um hve mörg smáhýsi og
sumarbústaðir eru í vatni. En séð
frá veginum sást a® vatnsyfirborð
ið náði upp á glugga á fjölda
sumarbústaða. Þótt sfcemmdir á
eignum séu að mestu ókannaðar
er öruggt að óhemju tj'ón hefur
hiotizt af völdum flóðanna. í
kvöld eru flóðin á Ell'iðavatns-
svæðinu enn að auibast og efcki
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 1968.
Bíllinn til hægri fesfist er hestaeigendur voru aS reyna að komast á honum til hrossa sinna í „Kardimommubæ“. Hinn bíllinn, sem er í eigu
Slysavarnarfélagsins, er að aðstoða vtð að ná honum upp. Tímamynd GE.
útséð enn um hvaða afleiðingar
þau kunna að hafa áður en aft-
ur tekur að sj'atna.
í Hafnarfirði hetfur orðið mikið
tjón á götum og húsum vegna
vatnsaga. Mikill vöxtur hljóp í
Lækinn og flæddi bann yfir
bakka sína.
Götur í Hafnarifirði eru viða
sundiu-rgriafnar og lokaðar fyrir
umferð. Vatn flæddi viða inci í
kjá'l'liaira og neðstu hæðiir íbúðiar-
húsa.
Kríisuvíkui''vegur er jeppaíær,
en ekki er búið að kanna hann
nógu veil enn þá. Þó var vitað, að
skriða hafði fallið á veginn við
Hiíðarvatn og Þtagv'aliavegur er
ekki fær vegna snj'óa enn þá.
FlóS hjá Skálholti
Björn Erlendsson bóndi í Skál-
holti sagði að mikill vöxtur væri
í Brúará og Tungufljóti. Flóð
væri hjá Auðsiholti, og miklir
vatnavextir hjá Laugarás suður af
Sbálholti, en þar væri stítfla í
ánni.
— Það er farið að flæða yfir
veginn hér fyrir neðan Skál-
hol't; þar er hnédjúpt vatn á veg
inum og er það svipað og þegar
mest var flóðið í fyrra. Mér virð
ist lí’ka, að þetta fari vaxandi, og
rigningin er enn þá óskapleg, og
hitinn hjálpar til. Mjög slæmt
ástand var í dag við Laxárbrúna
þar komst enginn yfir í dag að
því mér skilst.
Fyrir neðan S-kállholt er einnig
flóð. Björn sagði, að í dag hefði
flætt fyrir Skáliholtstungu, en þar
rennur Brúará í Hvítá, og Tungu
fljót rennur í Hvítá á þeim slóð
um einnig, en hinum megin við
tunguna.
Bæir umflotnir
Litla - Laxá, sem rennur
Tungufljót skammt fyrir neðan
Auðsholt, sem er nofckru fj'rir of-
an Skálholt en hinum megin við
Tungufljótið, flæddi yfir bakka
sína í dag, og muna menn ekki
annað eins flóð í henni. Einn bær
í Grafarhverfi, Garður, var algjör
lega umflotinn.
Þá er Reykjanes í Grimslholtinu
umtflotið vegna flóða úr Brúará.
Fólk á þessum bæjum er þó ekki
talið í neinni hættu vegna flóð
anna.
Stóra-Laxá í ham
f Skúli Gunnlaugsson á Miðfell*
15% L/EKKUK
Getum boðið nokkrar 1967 DODGE og PLYMOUTH
bifreíðar með 15% lækkun frá 1968 verðinu
Á boðstólum eru nokkrir DODGE CORONET,
PLYMOUTH, FURY, DODGE DART og PLY-
MOUTH BELVEDERE 1967.
Þetta er síðasta tækifærið fyrir vandláta bif-
reiðaeigendur að tryggja sér ameríska einkabíla
á hagstæðu verði.
Hafið samband við umboðið strax í dag, og
tryggið yður einn af þeim fáu bílum sem eftir
eru. Látið oss gera yður tilboð í gamla bílinn.
Chryslerumboðið VÖKULL h.f.
Hringbraut 121 — Sími 10600
I