Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 5
MIÐVJKUDAGUR 28. febrúar 1968. TIMINN Brúin yfir Hólmsá, rétt ofan við Geifháls. Vegurinn allt frá brúnni og a3 Lögbergi er undir vatni. Bærinn Gunnarshólmi er umflotinn og er allt svæðiS milli vegarins austur og Heiðmerkur niður að Elliðavatrti undir vatni nema einstöku holt og hólar standa upp úr. Á þessu svæði er fjöldi sumarbústaða. Tímamynd GE. VEGIR OG BRÝR J KAFL í Hrunam aimalireppi sagði, að segja mætti að lokaðir væru allir vegir í hreppinn. — Stóra-Laxá er geysil'ega vatnsmikil néna, og flæðir yfir veginn á stóru svæði. í morgun hjálpaði „trukkur" mjólkurbílnum yfir flóðasvæðið, en þeir urðu fastir við Sóleyjarbakka, á Ajuðs holtsveginum, sem er aifleggjari frá aðalveginum rétt við brúna á Stóru-Laxá. Flæðir yfir stóran hluta þess vegar hjá Birtingaholti. 3 mjólOrurlbílar bomuist þarna yfir upp að Brúarhlöðtun, þótt vegur- inn þangað hafi verið mjög vond ur. Er búizt við að þeir komi til Selfoss í kvöld, en þeir voru langt fram eftir degi að bomast þennan stutta kafla. — Er vegurinn ófær núna? — Já, hann er gjörsamlega lok aður.. Nokkrir bilar eru stöðvaðir beggja vegna við flóðasvæðið. Voru það bændur á nágrannabæj um hér, er urðu að stanza þarna, en þeim var hjálpað yfir svo þeir gátu farið heim til sín í dag. ísinn á Stóru-Laxá hefur nokk uð sprungið og jakar farið upp á veginn, en reynt hefur verið að koma þeim út fyrir vegkantinn jafnóðum. Það var þó óframkvæm anlegt, þegar flóðið jókst í dag. Stöðvuðust við Gaukshöfða Ágúst Sveinsson, símstöðvar- stjóri í Ásum, Gnúpverjahreppi, sagði í viðtali við blaðið í dag, að lítið befði- orðið um vegaskemmd- ir í hreppnum. Aftur á móti hefði Þjiórsárdalsvegurinm grafizt í sund ur í nótt. — Ástandið á veginum var þaninig í morgun, að bílar komu'st aðeinis að Gauksihöfða. í dag tótost aftur á móti að gera við veginn, og er vegurinn því opinn sem stendur. Aðrar vegaskemmdir í hreppnum munu vera lítilsháttar. Ágúist sagði, að vatnavextir á þeissu svæði væru einir þeir mestu er þeir myndiu eftir þar um slóðir. Allt undir vatni á Rangárvöllum Á Suðunlaadinu urðu mestar vegasíkemmdir á Rangárvöllum. Blaðið hafði í tovöld saimband við Eystein Einarsson, vegavinnuverb stjóra hjá Marbanfljótsibrú, og saigði hann fré vegaisbemmdum. Sagði Iiainin, að segja mætti að allt væri undir vaitni á Rangár- völlum. Hjá Vanrhadal væri t. d. vatasifflaumur á veginum á um 16 metra bafXa. Vegurin.n fyrir aust- an Hivolsvöll væri að heita ófær. Og í Land.eyjium væni allt uhdir vatni. Miarbanfljiót væri enn í stór- vexti, em. eniginn jaibáburður í því enn þá að mimmisita boisti, Þá væri Fijótshlíð arvegurinn slæmur vegna flóðanna. Eyisteinn sagði, að þótt sumir bílstjórar. hefðu átt í enfiðleikum, þá hefðu engir lent í manmraún- um. HOaan sagðiist vonaist tii þeas, að eitt'hvað myndi þorna í rnótt, svo að hægt vœri að hefja viðgerðir. Það væri ekki hægt meðan úr- koman og hlákan héldi áfram. Sigla á götum Hvolsvallar í nágnenni HvolsvalXar eru einn ig miklar sbemmdir, og twerinn sjálfur á ffloti, ef svo má að orði toomast. — Hér eru vegir orðnir mjög slæmir, — sagði Erlin'gur Ólafs- son, verzluniarstjóri á HvóLsvelli, í viðtali við blaðið í kvöld. — Það fór að beira á því strax á sunnu- dagsbvöl'd. — Hvar eru sbemmdirnar mest- ar? — Af stöðum hér í nágnenniinu er fyrst að nefna Garðsvibalæb við Iívolsivöl. Þar nennur yfir veginn, og hefur gert svo frá því um hád-eigi í gær. Þeigar slíbt flóð kemur í lækinn, reyniist brúin ekki nógu breið og renmur vatnið fram hjá hemni Þetta bemur fyrir eiinu sinn.i eða tvisvar á áni, ea ég man ekki eftir því, að flóð hafi verið í læknum svona lengi fyrr. Erlingur sagði mifcið óveður á Hvolsvelili í bvöld. — „Og hér er bókistaflega allt á floti. Un.glimg- arndr nota hér uppbláisnar bíl- siöngur til að sigla á á polkimum í þorpinu, og sýnir það glöggl’ega hvernig ásitandið er. Mun þetta vera með almestu leysingum, sem hér ger.ast". Ekki munu hafa orðið nein slys í sambandi við ófærðina. Aftu-r á móti lenti flutmimgaíhifneið frá Kaupfélaigmu á Hwolsve'lli í mikl- um erfiðlieibum í Kömibunium í d:ag. Bítetjórimm stöðvaði bifreið- ima þar til að setja keðjiur á hjól- in. Á meðan fór anmar bíll fram úr honum, og komst nokkra metra fram fyrir hann, en kom síðan á fullri feirð aftur á bak og stór- sfcemmdi bílinn. Varð að sækja hann á dráttarbil, en þeir voru óikomnir smemrna í kvöld. Grjóthrun Sandaþorpi, þriðjudag. T- Tíminn átti tal við lögregluiþjóninn í Sandiaþorpd síðdegis í dag. Sagði tónn, að fiærð væri sæmil'eg í Hvalfirði en að vísu mibil bleytu- ■eðja á vegum. Fyrir neðan ner- stöð Biaindarífcjamamna ffl.æddi inoktouð ytfir veginn í dag en etokd urðu skcmmdir að ráði. Stórir isteinar hrundu á þjóðveginn und ir Múlafjalili skamimt frá Brynju- dalsá í nótt en veguninm var hefl- aður í dag. Veður er nú sæmil'egt í Hvalfirði. Rútan sneri við OG-Fornahvammi, þriðjudag. — Hlér hefur verið gífurlega mikil I-eysing oig úrboma í nótt og í rnorgun. Snjór er afar mikill hér í nágrenndnu. Vegir eru nú orðm- ir illfærdr. Þó hafa nokkrir bdlar komið að norðan, og var of'boðs- 'leg hálika á Holta'vörðuiheiði. Eng ir bílar bafa komizt ailla leið hing að að sunnan. Bjarnardalsá flæð- ír með mikluim jatoaburði yfdr þjóðvegimn skammt neðan við Dalsmynm. Þar smeri Norðurleið- a.rbiMinn við í dag em bifreiðar- stjóri með bíl frá Guðmundi Jón- astsyni buauzt ytfir héilu og höldnu. Allmargir þílar eru tepptir beggja vegna við'þessa hindrun. Fjölmennt í Forna- hvammi Mjólkurtbíll fór þarna um í morgum milli kl. 9 og 10, em þeg- ■ar hann var á ledð ndður úr aft- ur um ell'efu leytið var orðið ófært. Þá er Norðurá í þann veg að fara yfir veginn þarna á svipuð- cm slóðuim. Færðin er sem sagt affleit hér cg miklar leysingar og má búast við að edgi eftir að vensna. Ég hef staðið í vatnsaustri í allan diag, en ley.siíngarvatn flýtur hér bæði inn í kjallara íbúðarhús'sins og inn í fjárhúsin og höfum við ekki við að ausa. í Fornahvammi er annars margt um manninm um þessar mu.ndir og glatt á hjalla, en nú er hér skíðasbóli á vegum sbólanna í héraðinu. Þrír komust aftur Þá átti Tíminn tal við Konráð Andrésson hjá Bifreiðastöð Kaup félags Borgfirðinga um kl. 3,30 í dag. Sagði hann að fimm mjólkur bilar hefðu farið upp í sveitirnar snemma í morgun og væri aðeins einn þeirra kominn aftur, sá sem farið hefði um Hvítársíðu og Þver árhlíð. Bjóst hann við að minnsta kosti tveir bílanna kæmust ekki aftur til Borgarness í dag. Lokast við Hvítá Hvítá í Borgarfirði flæðir yfir veginn beggja vegna við brúna hjá Hvítárvöllum og Ferjukoti. Stórir bílar hafa þó komizt þarna ytfir í dag, og komust tveir mjólk urbílar á leið í Borgarnes yfir brúna ásamt fleiri bílum nú um fimm leytið í dag. en margir hafa einnig snúið frá. Um kl. 5 var vatnið farið að ná upp á miðjar vélar á stórum bílum, en að sjálf sögðu leggja menn ekki í að reyna að komast yfir á öðrum farar- tækjum. Flóðið þarna hefur farið sífellt vaxandi í dag, og er búizt við að verði ófært yfir brúna alveg á næstunni, en stórstreymt er kl. 6—7 og þá eykst enn í ánni. Jakaburður í Grímsá Þá flæðir Grímsá yfir veginn hjá Hólmavaði skammt fyrir neð- an Hest í Andakílshreppi. Mikill veðurhamur hefur vepið þar í nótt og dag, en veðrið var að ganga niður síðast þegar til fréttist. Bóndinn á Hesti ætlaði að fara þarna yfir í dag en varð frá að hiverfa. Mikill klakaburður er í ánind og bjóist hann etoki við að fært yrði um veginn á þessum kafla fyrr en vegurinn yrði rudd- ur. Þá flæðir Tunguá yfir þjóðveg- inn skammt frá Hóli í Lunda- reykjadal og er alls ófært innar í dalinn. Einnig er vegurinn um Hálsa- sveit tepptur skammt frá Refs- stöðum. Þar var ræsi í veginum, sem bilaði reyndar fyrr í vetur og gert var við nú í janúar. en hefur nú alveg brostið, og er stórt skarð í veginn. Þó er hægt að komast þarna leiðar sinnar með því að fara út fyrir veginn. Flseddi við Fiskilæk í dag flæddi vatn yfir veginn rétt við Fiskilæk í Leirársveit. Framihald á bls. 14. 5 Á VÍÐAVANGI Einar svarar Morgunblaðinu Morgunblaðið heldur því fram, að fjarstæ'ða sé að segja, að fsléndingar reki eins konar einangrunarstefnu í utanríkis- viðskiptum og markaðsmálum, og að markaðsleit sé engan veginn nægilega sinnt. Einar ríki Sigurðsson veitti Bjarna forsætisráðherra eftir- farandi áminningu um þetta í þætti sínum „Úr verinu“ á sunnudaginn í Morgunblaðinu: „Norski forsætisráðherrann Borten segir, að gera verði átak í sölu- og markaðsleit til lausn- ar aðsteðjandi vanda sjávarút- vegsins, og sé þá jafnframt leitað samvinnu við framleið- endur og útflytjendur á norsk- um fiski og fiskafurðum. Þegar sjómennirnir stórauka aflamagnið, eins og þeir gera, verður að gefa sölu- og mark- aðsleitinni meiri gaitur en hing að til og sjá um, að norskum fiski og fiskafurðuin verði stöð ugt rutt meira og meira til rúms á hcimsmarkaðnum". Frá þessu segir Einar vafa- laust til þess að minna sinn forsætisráðherra á það, að hann hafi engan boðskap flutt í þessum anda, heldur telur málgagn hans sífellt að nógu vel og mikið sé unnið í mark- aðsleit af hálfu íslendinga. Eina úrræði Bjarna Þegar ' að kreppir, og sölu- tregða og verðlækkun gerir vart við sie á útHutningsvövvm okkar, verður Bjarni hvorki að herða róður > markaðsleit tif benda á önnur sóknarúrræði Eina leið hans ev iind«nhaIrH?' Hann predikar það sýknt og heilagt, að nu st kjaraskerðing eina ráðið. Hann man ekki eft- ir neinu úrræði öðru. Einari kemur fleira i hug. Hann segir: „Þjóðin verður að bæta sér upp verðfall útflutningsafuið anna með stóraukinni fram- leiðslu. Það verður að fylla i skörðin fyrir togarana og þorsk veiðibátana, svo að öll frysti- hiís hafi nægilegt hráefni. Það þarf að kaupa minnst 30 tog- ara og 150 smairri fiskiskip á næstu fimm árum. Það verðnr að auka síldaraflann og verð- mæti hans með þvi að kaupa fleiri síldarflutningaskip og auka aflaverðmætið. Togararnir og stóru batarnir purfa að fá aðstöðu i Græmandi. svo að þeir geti stundað borskveiðar í salt“ Þetta er ólíkt mennilegra við horf en volæðisstefna forsætis- ráðherra um k.iaraskerðingu os kauplækkun. Þjóðin hefur ekk- ert að gera með forsætisráð- herra á flótta. „Réttlætismál" í þessum sama pistli ræðir Einar um afurðalánamálin og bendir á flóttann bar í stað sóknar og segir: „Það hefur iengi verið bar- áttumál Landssambands ísl. út- vegsmanna og frystihúsanna, að Seðlabankinn og viðskipta- bankarnir lánuðu það mikið út á fiskinn, að hægt væri að greiða með lánunum fiskinn, vinnulaun og umbúðir. Til pess burfa Seðlabankalánin að vera ' 67% og viðskiptabankalánin eins og þau eru nú. Seðla- bankalánin voru þetta, en lækkuðu. Það er citthvert mesta hags- munamál bátanna, að þeir geti Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.