Tíminn - 28.02.1968, Side 6
TIMINN
MIÐ'VXKUDAGUR 28. febrúar 1968.
Guðmundur Björnsson frá Stöðvarfirði:
Langlundárgeði síldar
saltenda má ofbjóða
■ A 'V _ T í*_J_
Til athugunar fyrlr alþingismenn
Að undanförnu hafa átt sér
stað n.okkuir blaðaskriif um Síldar-
út'vegsnefnd og á Alþin-gi bafa
fjlórir Norður 1 an dsþingmen-n flutt
frumvanp til laga um breyti.ngar
á lögum um Sildarútvegsnefnd.
Tilefni þessara blað'askrifa og
iþess að umræitt lagafrumivarip er
fram komið, skilst manni vera það,
að Síldarútvegsnefnd samlþylkkti á
fu.ndi í 'haust að endurskipuleggja
skrifstofuhaldið þamndg, að fram-
vegis sikuli vera ein aðaiskriifstofa,
staðsett í Reykjavik, í stað tveggja
áður, á Siglufirði og í Reykjavík,
og sagði uipip öllu starfsfólki af
þvá ti'lefni.
Á .raokkrum aðalfundum í Félagi
sdldarsaltenda á Norður- og Austur
Iandi hafa komið fram ákveðnar
raddir og raunar verið gerðar sam
þykktir um að beina því til Síldar-
útvegsnefndar, að færa starfstil-
högun skrifstofainna í það horf,
sem 'hér um ræðir.
Á næstsíðasta aðalfundi félags-
ins kom fram mjög hörð gagnirýni
á sitörf SOdarútvegsnefndar og
var þar samþykkt að kjósa nefnd
manna, er athuga skyldi um og
undirbúa stafimun sölusamlags salt
síld arframl eið e nda.
Kom þar ákveðið fram, að siid-
arsaltendur una því mjög illa, að
þeir einir allra þeirra, er fram-
leiða útflutningsvörur þjóðarinn-
ar, skuli vera: ófrjálsir að 'því að
ékveða með hvaða hætti eða hverj-
um þeir afhenda síha framleiðslu
tii sölumeðferðar
Þessi nef'nd skilaði á síðasta
aðalfundi uipipkasti að iögum fyrir
siíkt samlag'og flutti skýrslu um
aðrar athuganir í því sambandi.
Kom þar mjög skýrt fram, og var
undirstrikað af öðrum í umræð-
um um máli'ð, að ríkisvaldið mundi
líta stofn'un siíks söiusambands
allt annað en vinsámlegum aug-
um, og ekki kæmi til mála að
Síldarútvegsnefnd yrði iögð mið-
ux að sinni, þó að siíkt samiag
yrði stofnað. Voru bornir fyrir
þessum fullyrðingum ýmsir opin-
berir ábyrgir aðilar, þar á meðal
sjiávarútvegsmálaráðherra. Var
hins vegar talið, að unnt mundi
að fá loforð stj'órnarvaidainna um
fjölgun í Síldarútvegsnefnd um
tvo menn, er tilnefndir yrðu af
ráðherra skv. tillögu frá féiögum
síldarsaltenda.
Eftir miklar umræður var sam-
þykkit á fundinum, að fresta því
að taka enÖaSttlega afstöðu til
stofinunar sölusaml-ags, og reyna
hvert hald væri í þvtí, sem sagit
hafði verið um möguleika á fjölg-
Stéttarfélag verkfræðinga
AðaBfundur
Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður
haldinn í dag í Tjarnarbúð, uppi, kl. 20,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn fjölmennið.
Stjórnin.
Staða forstöðukónu
við Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins er hér með
auglýst til umsóknar frá og með 1. maí n.k. —
Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar.
Umsóknir sendist til Félagsmálastofnunar Reykja
víkurborgar fyrir 14. marz.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
BIFREIÐAEIGENDUR
n'Tkomið í BÍLINN
Móðuviftur 6 og 12 volta, — Móðuklútar,
Víðsýnisspeglar og rúðusprautur.
S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260.
un manna í Síldarútveigsnef'nd,
sem þýddi aukin áhrif síldarisal’t-
enda í nefndinini, en það töldu og
telja sí'ldarsaltendur höfuðn'auð-
syn.
Þar sem þá var situtt orðið tii
Alfþingisbosninga og vegna þess,
að Siíld'arútvegsnief'nd hélt vægast
sagt mjög óheppileg'a á miáli,
vannst ekki tími til að koma mál-
inu í krin.g áður en kosindngaundir
búni.ngurinn hófst. Því skip,aði
■sjáv.arútvegsimiálaráðherra 7 manna
nefnd, er gera skyldi tiliögur um
breytin.gar á lögunum um Síldar-
úitvegsm.efnd, sem síðan yrðu iagð
ar fyrir Aiþingi þ'að, er nú situr.
f nef.ndinni áttu sœti: Svein.n
Ben.ediktsson og Jón Skaftason,
skiv. tilnefindngu Síidarútvegsnefind
ar. Jón Þ. Árnason og Magnús
Jónsson skv. tilnefningu síidarsalt
emda, Tryggvi Helgason sbv. tii-
nefningu A..S.Í., Sverrir Júlíusson
skv. tiinefningu L.Í.Ú. og form’að-
ur skipaður án tilnefning'ir Er-
lendur Þorsteinsson. Varaformaður
nefnd'arimnar var skipaður án
tilnefningar J'ón L. Þórðarson, en
honum mun ekki hafa verið ætluð
seta í nefndinmi nema í fonföllum
formanns.
Eitt veganesti munu þessir sjö-
menningar hafa fengið fná hinum
vísu 'landsfeðrum. „Verið sam-
mála. — Sfcilið uppkasti að frum-
vanpi, sem er samþykkt án mót-
aitbvæða í nefndinni. Þá er hægt
að tryggja að það nái fram að
iganga — annars ekki“. Var hellt
U'pp á þann ferðapela oftar en
einu sinini á meðan á n-efndar-
störfunum stóð, að sögn nefndar-
manna. Og viti menn. Þessir sjiö
tóku sitt starf svo hátíðlega, að
þeir skiluðu uipp-kasti að frum-
v-arpi, sem samþykkt var án mót-
atbvæða í nefndinni og nú hefur
verið flu-tt í ef-ri d-eiid Alþingis
samkvæmt ósk sjávarútvegsmála-
ráðherra.
Þé að ýmsir nefndarmanna
teygðu sig -til samkomulags í nefnd
inni, er langt f-rá að þeir »éu all-
ir ánægðir með úrslitin, emda
töldum við síldarsailtendur oikk-ur
hafa skilið svo orð obkár fráfar-
andi félagsformann á fundinum í
vor, að fyrir lægi vilyrði, er j.afn
gilti loforði frá sjiávarúitvegs- o-g
f'orsœtisráðherrum um það, að
f'jlölgað yrði í Síldarútyegsnefnd,
skiv. tilnefningu síldarsaltenda.
Á aðalfundi F.S.N.A. í vor, þar
sem samþykkt var að fresta end-
a-nlegr-i afstöðu til stofnunar söiu-
samlags, voru mættir fuilltrúar fyr
ir um 90% al'lra þeirra söltun-ar-
st-öðva, sem rétt áttu til þátttöku
í fundinum. Þar var samþykkt með
öllum greiddum atkvæðum eftir-
farandi tiililaiga:
„Aðalfundur FjS.N.A. telur
nauðsynlegt að skrifstofu Síldar-
útvegsnefndar í Reykj-avík verð-i
falin yfirumsjón með söltun Norð
ur- og Austurlandssíldar, e-n skrif
sto'fur verði þó áfram á Siglufirði
og Aus-turlanidi“.
Og það er þessi meinleysislega
samþykikt og viðbrögð Sá'ldarút-
v-egsnef.ndar við henn-i, s-em allt
e-r mú að setj-a á annan endann.
Átthagaást hefur gripið um sig
meðal ýmsra, töluvert umfram
það, sem v-enjulegt er, aðrir hafa
verið minntir á það, sem raunar
verður nú aldrei ofgert, að jafn-
vægi í byggð landsin-s er þó nokk-
urs virði. Stjórnmálamenn og at-
kvœðaveið-arar hafa séð sér leik á
borði til að auka vinsældir sínar,
sem ef til vill hafa mú efcki ver'ð
of miklar fyx-ir hjlá háttvirtum
kjósendum. Forsvarsmenn b-æj.ar-
féla-ga hafa bru-gðið við, til að
koma í veg fyrir ímyndað-a skerð-
ingu tekjustofn-a, og einstaklingar
hafa s-núizt til varnar vegna síns
atvinnu'öryggis.
Ein hvernig miá það vera, að
ön-nur eins ósköp skuli geta gen-g-
ið á, bæði utan þings og innan
•af ekki meira t-ilefni?
Um alilangt árabil hef.ur ríkið
rekið eða réttara sagt iátið Síldar-
útvegsne-fn-d reika fyrir si-g tu-nnu-
verksmiðju á Siglufirði og aðra á
Akureyri, annað veifið. Hafa verk
s-miðjur þes-sar verið rekn-ar til
atvinnuaukningar á viðkomandi
stöðum, og vegna þess, að allt
fram til breyttrar stjórna-rstef-nu,
nú síðustu árin, hefur íslenzkur
iðnaður verið talinn eiga þó nokk-
um rétt á sér, og vera n-okkurs
virði. Það er svo með þessar tunnu
v-erksmiðjur eirns og fleiri iðnfyr-
irtaski hér á landi, að rekstur
þeirra hefur gengið ilia. Þær haf-a
hvorki verið samkeppnisfærar við
þær norsku um gæði mé verð. Hef
ur verðmismunurinn stöðugt orð-
ið meiri og meiri, en þrátt fyrir
það hefur Síldarútvegsnefnd allt
fram til s. 1. árs keypt alla fram-
leiðslu yer-ksmiðjanna á kostnað-
arverði og verðjafniað til síldar-
salte-nda hinar íslenzku og morsku
tu-nnur.
Mun það i engu ofsagt, þó að
fuliyrt sé, að meðalverð hverrar
tunn-u á undanförnum árum hafi
orðið 30 krónum hærra f-yrir
þes-sa verðj'öfh-un, sem þýðir það,
að annað hivort hafa síldarsalte-nd-
ur græt-t 30 krónum minna á
hverri- uppsaltaðri tunnu, fyrir
forsjá Siíldarútvegsnefndar, eða
þá, að sjómenn og útge-rðarmemn
hafa fengið 30 krónum minna fyr
ir hverja tun-nu en bæ-gt hefði
verið að borga þeim.
Ef miðað er við að með-alsöltun
fjögur s. 1. ár hafi numið 350 þús.
tunnum á ári, -n-emur þetta 42
millj. króna þann tíma.
Bkki ama-st ég við rekstri tunnu
verksmiðjan'na. Síður en svo. Ef
til vil'l kemur sú tíð, að rekstur
þeirra gengur betur en nú, en
hvort =em þær eru rebnar sem
atvinnubótafyrirtæki eða iðmað'ar-
fyrirtæki er það alramgt að láta
síldarsaltendur, sjómenn eða út-
gerðarmenn sitanda straum af
þeirra tarorekstri.
Þar eiiga og verða aðrir að
koima við isiögu.
Ég beld, að það fari ekki milli
mála, að það er fyrst og fremst
hræðsla þeirra, eir stjórna Siglu-
fj arð-arbæ, og annarra, er iáta sig
íhans málefind sérstaklega varða,
við það, að ríkisvaldið sinni ekiki
þessum miálum eins vel og verið
hefur, ef sækj,a þarf atvinnubóta
féð beint í rfikiskassan-n, sem ráð-
ið hefur því, hve hart var við
brugðið, er men-n þóttust meg-a
œtla, að eitíhvað ætti að draga
úr siglfirzkum áh-rifum í Slúar-
útvegsnefnd.
Þegar lögin um Síldarútvegs-
inefnd voru sett árið 1934, hafði
mjög hallað undan fæti í sildar-
söltun. Mun það bafa verið mein-
in-g lög-gjiafans og raunar margra
annarra, er til þefcktu, að það
'Sölufyrir.komu'lag, sem búið var
við, hafi þar mestu um ráðið, en
segja mátti, að kaupendurnir
væru orðnir alls ráðandi um verð-
lag og eftirspurn.
Þótti löggjafanum því tímafbœrt
að gripa þar inn í, ef það mœtti
verða til að koma þessum atvinnu
rekstri á trau-stari grundivöH. Hef-
ur þess þá eflaust verið þörf og
það hyggil-eg ráðstöfun.
Þegar þetta gerðist, var Siglu-
fjörður miðstöð alls sdldariðnaðar
í landinu og þvi þótti sjálf-sagt að
'bin-da það í reglugerð, er sett var
á grundvelli laganna, að heimili
og varnarþing Síldarútve-gsnefnd-
ar skyldi vera á Siglufirði.
Þegar lögin voru end-urskoðuð
árið 1962, höfðu mál skiipazt mokk
uð á -a-nnan veg. Þá hafði haust-
og vetrarsíldveiði verið um nokk-
urt árabil í Faxaflóa og grennd,
og töluvert magn síldar verið salt
að í ýmsum verstöð'vum syðra,
enda hljóðaði sjlötta málsgrein
fyrstu greinar lagann-a þá svo:
„Nefndin sfcal hafa aðsetur sitt
á Siglufirði á sdldarvertíð norðan
lands, og nefndarmenn eða vara-
meinn þeirra drveija þar þann
tíma, eftir því sem nefndin sjálLf
ákiveður. Á síldarvertiíð sunnan
lands skal nefndin með sama
hœtti hafa aðsetur d Reykjavík".
Af þessu sést, að það er ætiuci
löggjafans, að nefndin hafi að
setur sitt á hverjum tíma sem
næst a-thafn'asvæðunum hverju
sinni. Þó gefur löggjafinn nefnd-
inai heim-ild til n'okkurrar sjálf-s-
ákvörðunár í þessu efni.
Nú hafa aðstæður enn þá
breytzt. Nú er meginmagn þeirr-
ar síldar, sem söltuð er upp í
Norður- og Austurlandssamninga
•söltuð á Austfjarðahöfnum allt
til áramóta, eða svo hefur verið
nokkur undainfarin ár.
Eðlil-eg viðbrögð löggj-afan-s við
þessum breyttu aðstæðum n-ú,
byggð á anda laganna frá 1934
og 1962, miðað við aðstæður þá,
væru því þau, að þessi sjötta máls
grein fyrstu greinar laganna orð-
aðist þa-nn-ig:
„Frá því að sumarsöltun hefst
og til áramóta skai n-efndin hafa
aðsetur sitt á Austurlan-di, og
skulu nefn-darmenn eða varamenn
þeirr-a dvelja þar þann tíma“.
Skulu þingmenn Austurlands-
kjördæmis hér með minmtir á,
hverjar skyl-dur þeir hafa í þess-
um efnum.
Við-brögð Síldarútvegsnefndar
sjálfrar v-ið breyttum aðs-tæðum
síðustu ára, hafa verið þau, að
ne-fndin mun ekki hafa haldið
fund á Siglufirði s. 1. 4 eða 5 ár.
Verður það að teljast eðlileg ráð-
stöfun, þar sem lögin heimil-a
n-e-fn-dinin-i sjálfsmat í þessu efni,
og Siglufjörður hættur í bili a.
m. k. að vera sú miðstöð sdldar-
söltunar, sem áður var.
Og þar með er til orðinn sá
þríhyrningur, sem síldarsaltendur
hafa mátt búa við á undanförnum
árum. ^
Nefndin sjálf í Reykjavík. Af-
greiðsluskrifsto-f-a niefndarinnar
fyrir Austurland á Siglufirði.