Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 1968.
Mest öll síldarsöltlMiin á Austur-
'landi.
Þessi uipptalning ætti að nægja
til að sýna, hversu fnáleitt það
fyrirkomulag er, sem við nú bú-
um við í þessum efnum.
Eins og nefndin hefur verið
skipuð uinidangengið kjörtímabil,
og ein'S og Atþingi hefur kosið
til hennar nú af sinni hálfu, sýn-
ist þ’að tómt mál um að tala, að
nefndarfundir verði að staðaldri
haldnir utan Reykjavíkur, nema
sliíkt sé beimiánis ékveðið í lögum.
Þvá hafa síldarsaltendur á JMorður-
og Austurlandi lagt til, að aðal-
skrifstof'an verði ein, slaðsett í
Reykjavík, í beinuim tengslum við
nefndi.na sjálfa, enda œittu þá
flestir síldarsaltendur möguleika
á 'því að líta inn á storifstofu nefnd
arinnar án sérstakra ferðalaga í
þeim tilgangi, en það geta menn
ekki á meðan skrifstofan er á
Sigluif'irði. Þangað er erfitt að
komast, og þangað elga meinn fá
önnur erindi.
Ég fullyrði, að þeir mörgu síld-
arsaltendur af Norður- og Austur-
landi, sem óskuðu eftir þessari
skipulag'sbreytingu á skrifstofu-
haldi nefndarinnar, hafa með sín
um störfum stuðlað meira að jafn
vægi í byggð landsiin-s, heldur en
þeir, sem frernur hafa kosið að
snúast í kringum gulJkálfinn hér
í höfuðborginmi en taka beinan
þátt í atvinnuuppibyggingu lands-
byggðarLnmar.
Það er mjög milkiiJl misskilning-
ur og raunar alrangt, sem ýmsir
eru að foögglast við að halda fram,
að Sdldarútvegsnefnd og stjórn
Síldamverksmiðja riílkisins séu svip
aðs eðlis.
iSíldarverfksmiðjur ríkisin’S er.u
rikisrekið framleiðslufyrirtæki,
þar sem síldarinn 1 eggjendur geta
valið um, hwort þeir vilja selja
síma vöru á föstu verði, eða
leggja hana iinn til vinnslu gegn
áfcveðnu útborgun arverði, og upp
foótum. síðar, eftir iþvi sem rekstr-
arafkoman Jeyfir hverjiu sinind.
Amk þess hefur rekstrarafkoma
ríkisverksm: ðjarnn a verið sá verð-
miðunargru ndvöllur, er verð
Laugavegi 38,
Skólavörðustíg 13
Nýjar sendingar af
hinum heimsfrægu
TRIUMPH brjósta-
höldum, m.a. mjög
falleg sett lianda
fermingarstúlkum.
TjMINN
7
bræðslusíldar hefur verið ákveðið
eftir, ailt til ársins í fyrra, að
það var áikveðið með hliðsjón af
í hönd farandi Alþiinigiskosning-
um.
Sjómenn og útgerðarmenn hafa
þvlí mjög mikilla be;nna og
óbeinna hagsmuna að gœta í sam-
handi við rekstur iSáldai'verksmiðja
ríkisins og væri sjlálfsagt að þeir
hefðu meiri átök um stjórn þess
fyrirtækis en nú er.
Allt öðru máli gegnir um Síld-
arútvegsnefnd. Hún er ekki fram-
JeiðsJufyrirtæki. Síldarútvegsnefnd
rr aðeins lögverndaður einkaleyfis
söluaðili á allri framlei'ðslu allra
sildarsiöltunarstöðva á landinú, ög
meira um það, því að hún er
eininig lögverndaður einkaleyffis-
innflytjandi aðal rekstrarvara síld
arsöltunarstöðvanna. Hún hefur
engar tekjur aðrar en um'boðs-
laun frá sáldarsaltendum.
Er þvá ljó’St, að hið margróm-
aða frelsi i verzlun og viðskiptum
nær ekki jafint til allra þegna
þjóðfiélagsins.
Sildarútvegsnefnd er skipuð 7
mönnum. Eru 3 kosnir af Alþingi.
Hinir s.vo:köllu‘ðu póli.tísku fulltrú
ar. 1 er tilnefndur af Landssam-
'bandi ásl. útvegsmanina, 1 af Al-
þýðusambandi íslands, 1 af síldar-
saltendum á Suð-Vesturlandi og
1 aí síldarsaltendum á Norður- og
Austurlandi.
Þannig eiga stjórnmál’aflokkarn
ir 3 fulltrúa, sjómenn, verkamemn
og útvegsmenu 2 fulltrúa og síld-
arsaltendur 2 fulltrúa í nefndinni.
Eiga því sjómenn, verkamenn
og útvegsmenm jafn stóran hlut
og síldarsaltendur að stjónn Síld-
arútvegsnef.ndar, en.d'a þótt nefnd
in hafi aðeins með að gera sölu
á vöru, sem síldarsaltendur eru
samkvæmt guðs og manna lögum
eigendur að, vöru, sem þeir hafa
áður keypt óverkaða, og greitt fyr
ir fast verð, sem ákveðið er af
lögvennduðum verðdómstól.
vv.-
Síldarsöltun.
Geta því allir, sem á aninað iframvegis ein, í Reykjavík.
boi-ð vilja hafa augun o.pin, séð í SíJdarsaltendur hafa óskað eft-
hver reginmunur er hér á. j-ir meiri éhrifum í Síldarútvegs-
Það skal þó fúslega viðurkennt,1 'neínd, og þeir töldu sig meg'a
að það er hvorki sjómönnum, út- <vænta þess að fjölgað yrði í nefnd
vegsmönnum, né öðrum þegnium únni s. 1. vor um 2 menm, skv.
iþjóðfélagsins með öilu óviðikom- 'tiinefningu þeirra.
amdi hvernig þessi lögverndaði í' Fulltrúar síldarsaJtenda í sjö-
eink'aleyfisaðili rækir sínar skyld- 'mannanefndinni, er samdi frum-
ui\ h'arp það, sem nú hefur verið flutt
í sambandi við aifgreiðslu þeirra *i efri deild að beiðni sjávarútvegs
tveggja frumvarpa, sem nú Jiggja. Imiálaráðherra, féllust á það til
ifyrir Alþlngi um breytingu á | isamkomúlags við sjónarmið an>n-
ilögunum um Síldarútvegsnefnd,! 'arra nefndarmanna, að aðeins
ivil ég að lokum segja þetta: l'.vrði fjölgað í nefndinni um einn
SíldarsaJtendur hafa óskað eft- imamin, enda töldu þeir það þá
'ir þeirri skipukagsbreytingu á 'lryggt, að frumvarpið yrði lagt
•skrifstofuhaldi nefndarinnar, að 'fram á Alþingi sem sljórnarfrum
aðalskrifstofa nefndarinnar verði 'varp og samþykkt á þessu þingi.
1 Ég held, að það sé hollt fyrir
'alþingismenn að hafa það í huga,
'að síldarsaltendur eru hvonki betri
'menn né verri en almennt gerist,
'og þeirra langluindargeð er ekki
'meira en það, að þvá má ofbjóða.
' Allar stéttir þessa þjóðfélags
'heimta sinn rétt og fyJgja eftir
'sínum kröfum með þeim ráðum,
‘sem tiltæk eru hverju sinni.
1 Og þvi skyldum við síldarsalt-
'endur ekki gera það Jika, ef við
'íinnum að í engu er metin sú
'viðleitni okkar að ganga til móts
'við óskir valdhaifanina í grundvali
'aratriðum, um leið og við 'berum
‘fram réttmætar kröf.ur um aukin
'áhrif innan þess ramma.
Guðm. Björnsson.
OLÍUMÖL
Þau bæjar- og sveitarfélög, sem ætla að fá olíumöl næsta sumar, þurfa að hafa samband
við okkur í síðasta lagi 15. marz, vegna pantana á vegolíu og amíni.
VÉLTÆKNI HF.
Fóssvogi/Reykjanesbraut, pósthólf 238. Sími 24078,