Tíminn - 28.02.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 28.02.1968, Qupperneq 11
MIÐVnrUDAGUR 28. febrúar IS6S. TIMBNN 11 Sigurður steáld hitti kunn- ingja sinn á götu og sagði: — Hvað holdurðu, að hafi bomið fyrir mig? — Þegar ég teom heim í gserkvöld, var litli strákurinn min nað enda við að rífa í tætlur handritið að ljóðasafninu mínu. — Hvað er þetta, svaraði kunningi hans. — Er hann orðinn lœs? Guðríður húsfreyja sagiði eitt sinn við Jófaann, mam sinn. — Það er undarlegt með hana Guðrúnu, nágrannakonu okkar, að hún skuli aldrei geta viðurkennt galla barna sfaina. — Það er ekkert undarlegt, sagði Jófaann. — Þannig eru allar mæður. — Hvaða vitleysa er þetta, segir þá Guðrún. — Ég mundi undir eins geta viðurkennt galla barna minna — ef þeir væru nokkrir. Guðni bóndi hafði keypt eyði kot, sem komið var í fulla ó- rækt, en kom því á fáum árum í ágæta rækt. Sóknarpresturinn heimsótti eitt sinn Guðna, dáðist að um bótum hans á kotinu og sagði: — Mikið hefur þér tekizt, Guðni minn, með guðs hjálp að endurbæta jörðina þfna. Þá sagði Guðni. — Já, þú hefðir bara átt að sjá kotið, meðan guð var einn um endurbæturnar. Nýlega er lokið sveitakeppni hjá Bridgedeild Breáðfirðinga. 14 sveitir tóku þátt í keppninni og voru spilaðar 13 umferðir. Úrslit urðu: 1. sveit Tryggva Gíslasonar með 81 stig. Með honum eru í sveit Guðlaugur Nilsen, Lárus Hei-mannsson, Sigurleifur Guðjónsson, Böðvar Guðmundsson og Gísli Guð- mundsson. Nr. 2 varð sveit Þórarins Alex anderssonar með 76 stig. Nr. 3 varð sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 74 stig. Nr. 4 varð sveit Jóns Stefáns sonar með 67 stig. Nr. 5 varð sveit fyars Ander- sen með 64 stig- Ég hélt ekki að fjárhagurinn væri svona slæmur, Pétur! Jón kennari spurði Pétur litla, sjö ára gamlan strák, hvað hann langaði helzt til að gera, þegar hann væri orðinn stór. — Að þvo henni mömmu bak við eyrun, svaraði Pétur. Faðir Gústa sagði við hann. — Skelfing ertu heimskur, Gústi! Ekki var ég nærri því eins heimskur á þínum aldri. — Jæja, svaraði Gústi. — Hvað varstu orðinn gamall þá. FLÉTTUR ; '~r .ty' OG MÁT í' Á móti, sem háð var í Austurríki nýlega til minn ingar um Karl Eybl, kom upp eftirfarandi staða í skáik þeirra Kinzel frá Aust urríki, og Börge Andersen frá Danmörku. ® a, n ii !H IH 1 Hf i tm a "m i 'm». i m iiSiIii f mmmm m mr^mnm Austurríkismaðurinn hef- ur hvítt og á leik. Hann vann í örfáum leikjum, en sikákin tefldist þannig: 22. d7 Hcd8 23. Re3 Hxd7 Betri varnarleikur var Rc5 24 Gg4 Rc5 25. f5 Ddðt 26. Kgl exf 27. Bxg5 He7 28. Bxg6 hxg 29. He7 og svartur gafst upp. í skákinni, sem birtist hér í dálkunum á sunnudaginn, féll niður að svartur, Nona Gabr indasvUi, ætti leik. Lárétt: 1 Rpákona 6 Fugl 8 Sár 9 Fullnæs?aM& 10 Fersk 11 Bára 12 Slæan Í3 Vín 15 Flýtirinn. Krossgáta Nr. 46 Lóðrétt 2 Gamalmennis 3 Smá bandfanoðrar 4 Kinnin. 5 Átt 7 Fornkappi 14 Tveir eins. Ráðning á 45. gátu. Lárétt 1 Þjónn 6 Ósa 8 Ból 9 Gil 10 Afl 11 Rót 12 Iðn 13 Rán 15 Hérna. Lóðrétt 2 Jólatré 3 Ós 4 Naglinn 5 Áburð 7 Flink 14 Ár. I og bita af sfvínakjöti. Hér er dlá- lít'ið af jarðarberjum. En mjóilk- in hefur súrnað, svo að ég félkk rjóma í krukfcu með þeim. Það er einn kostur að búa án karl- m’anma (falæðu, ef þú vilt), og hann er, að við getuim borðað það sem okkur líkar, í stað þess að borða seigt kjöt og leiðin- lega steik og kartöflur á hverju bvöldi. Og ég kom með dálítið af rauðu bleki — það er ekkert gutl í þetta skipti, heldur ósvikið Búrgundarvín, til að hressa upp á sálina------ — Já, en góða! andmælti Cic- ely, með svip skrdfstofustúlkunn- ar, sem veit, hvað það kostar að éta og drekka. — Þetta er ekkert óhóf. Ég faef ráð á því. — Það getur ekki verið. Þú getur í mesta lagi haft ofan í þig — og þú veizt, að hatturinn þimn er slitinn og þú sagðir mér, að þú gætir ekki keypt annan — þú hefir ekki haft ráð á því að leggja til hliðar fyrir óþarfa, sagðirðu mér í gær — — Já, í gær! En nú fæ ég meiri peninga! — Hvað! Og þú sagðir mér ekki frá því, þegar þú komst inn? Hafa nú Walters & Oo. hækk’að þig í tigninni? — Það eru auknar skyldur, út- s'kýrði ég stuttaralega og dró stól að legubekknum, þar sem Cidely lá, breiddi út hreint handklœði áður en ég kom með svínakjöts- fatið. — Það er vel borgað, já. Ég fékk þessa vinnu í dag, sagði ég að lokum ákveðin, — og ég byrjra á morgun. 4. KAPITULI. Tilboðinu tekið. — Og hvenær haldið þér, að rétt væri að auglýsa „trúlofun- ina“? Máske strax? Það var forstjórinn, sem mælti þetta til mín um morguninn, er ég stóð aftur við skrifborð hans. í þetta skipti kom ég feimnis- lega með „jáyrði“ mitt, sem var eina úrræðið, eftir hina örvænt- ingarfullu bón Jacks bróður míns. — Strax?^ mælti ég með and- köfum. — Ó, en hvemig væri það hægt? Fólki — hm — fólki myndi finnast það svo —, ég bældi ndð- ur í mér æðislegan hlátur, — svo fajlákátlegt! — Hjábátlegt? Hvað er atfauga vert við það? spurði forstjórinn hvassmæltur, eins og hann sæi alls ekki hið undarlega í málinu. Jú, hann gerði það, hann hlaut að gera það. En hvað það er andstyggiilegt, þegar karlmennirn ir láta eins og þeir viti ekkert. Það er sagt, að kvenfólkið sé ó- útreiknanlegt. Hamingjan góða! Það erum við, sem erum óbrotn- ar og blátt áfram. Hvað átti ég að hald.a um forstjórann, þegar hann sagði ergilegur: — Ég held, að yfirmenn á skrifstofum hafi áður trúlofazt starfsstúlkum sín- um, ungfrú Trant. — Ja-á, vitaskuld — trúlofazt. Hann talaði eins og þetta væri trúlofun! — En ekki, ef — — — Ekki ef hvað? — Jú, e;kki ef þau hafa aldrei sézt tala saman! ruddi ég út úr mér. — Þér vitið, hr. Watres, að hinar þrjár stúlkurnar á skrif- stofu.nni —--- — O, þessar stúlkur' mælti hr. Watres fyrirlitlega. Ég hrökk við. Þvi á þessum orðum hæstráð- anda mátti heyra, hvað hann átti við: — Ef þeim finnst eittihvað athugavert við það — ef þær eru í vegi, þá geta þær farið — far- ið strax. Nú sótti atvinnuleysisgrýlan að mér á ný. f þetta sinn sá ég hana vofa yifir höfðum stúlknanna þriggja, sem ég hafði unnið með og sem höifðu alltaf verið svo al- mennilegar við mig. Ef þær stæðu hið minnsta í vegi þessa unga harðstjóra. þá gátu þær farið! — Það eru ekki aðeins stúlk- urnar, sagði ég áköf og þrýsti saman höndunum, til þess að þær s.kylfu ekki. Ég hataði þennan mann, sem gerði mig svona ó- styrtea. — Það eru allir, hr. Dun- donadd og hr. Alexander hljóta að vita, að þér hafið varla yrt á mig orði fyrr en þér senduð eft- ir mér í gœrdag, þegar við — það héldu allir, að þér ætluðuð að reka mig ------ — So-o, mælti forstjórinn buldalega. — Svo að ég gef ekki, einmitt þegar svo,na stendur á, sagt þeim, að við séum raunverulega trúlof- uð! Það má ekki koma alveg fyr- irvaralaust! — Ég sé ekki, að það sé nauð- synlegt, mælti „steingerfingur- inn“ og starði á mig, eins og hann myn'di hafa horft á bóka- pressu, pappírsfanff eða einhvern vandaðan hlut, á meðan hann hugs aði um eitthvert atriði. Mér datt í hug, hvort hann væri að hugsa um, að reka hr. Dundonald og alla starfsmennina, heldur en að verða fyrir nokkrum vanda. — Jæja, ef þér viljið það heldur. Þér eigið við, að betra væri að taka ein- faver millistig. Að ég eigi að byrja á þvd að taika yður fram yfir hin- ar, hitta yður oftar og svo fram- vegis. Það er þannig. En hvað ég kunni ilia við, hve stuittaralega og þurrlega hann tal- aði um þessa hluti, sem venju- lega var heldur ekki Mkt neinu venjulegu og tæpfega hægt að bú- ast við, að hann fœri að lýsa þessu út í yztu æsar, eins og sniði að vönduðum saumaskap! — Jæja, hvenær ætli ég fái að hitta yður aftur? spurði hann í sama tón' og hann segði: Hvar á ég að bæta þessu inn í grein- ina? — Bíðum við. uú veit ég það. Þér skuluð koma eftir hádeg- ið á hverjum degi hingað inn í stað hr. Alexanders og hraðrita fariéfan fyrir mig. — Já, það er bezt, samsinnti ég og varð nú aftur auðmýktin sjá'lf á yfirborðinu, en hið innra full mótþróa. Hvílik hræðileg skapraun. Að verða dæmd til Siberiuvinnu á skrifstofu forstjórans, eftir að hafa hýrzt í skuggalegu en glað- legu vólritunarstof'unnd. Þar var ég þó í hópi hinna þriggja. Fyrir nokkrum árum myndi ég, eins og þeir, sem ég umgekkst heima, hafa lýst þessum sömu stúlkum: Hræðilegar! Ómöguleg- ar! Ég hefði ekki veitt neinu at- hygli hjá þeim, nema ódýru föt- unum og bjagaða málinu, sem þá tók svo á taugarnar. Ég hefði emg- an greinarmun gert á hinni við- kvæmu Smirhie og ungfrú Robin- son. sem hefir meiri gáfur í litla fingrinum. heldur en flestar stúlkurnar, sem með mér vóru á klausturskólanum í Wy- cornbe höfðu í höfðinu. Ég myndi varla haifa álitið þær vera af sama kynflokki og mig sjálfa. svo að maður nefni nú ekki að vera þeim málkunnug. Jæja, en bar- áttan fyrir atvinnu og brauði '•ek- ur marga vitleysuna úr kollinum í á manni, því að nú var ég eyði- lögð yfir að eiga að missa félags- skap þeirra síðari hluta dagsins. En það var tilvinnandi. Það, sem forstjórinn hafði sagt um ÚTVARPIÐ «. Miðvikudagur 28 febrúar Öskudagur 7 00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp, 13.00 Við sem heima sitjum. Gísli J Ástþórsson rit. tes sögu sína „Brauðið og ástina* fl4) 15 00 Miðdegisútvarp 16.00 Veðurfregnir Síðdegistónleikar. 16.40 Framburðarkennsla ) esp- erantó og þýzku 1700 Fréttir. Endurtekið tóniistarefni, 17.40 Litli bamatiminn Guðrún Bira ir stjóraar þætti fyrlr yngstu hlustenduraa 19 00 Fréttir 19. 20 Tilk. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftíminn i umsjá Stefáns Jónssonar 20 05 Ensk og frönsk hljómsveitarmúsik 21.00 „Hver var Gunnþórunn’’ smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. ínga Blandon les 21.25 Frá tónlistar nátiðinni í Stokkhólmi i fyrra. 2145 Þrír tjóðrænir þættir eftir Sigurbjöra Obstfelder Sigríður Einars frá Munaðamesi tslenzk aði Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passfusálma (15) 22.25 Kvöidsagan: Endurmlnnignar Páls Melsteðs Gils Guðmunds- son alþingismaður les (8) 22.45 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 2315 Strengjakvartett í B-dúr (K159) eftir Mozart. 23.25 Fréttir t stuttu máli. Dagskrár- lok. Fimmtudagur 29. febr. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp 13,00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjóraar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við. sem heima sitjum. Ása Bech þýðir og flytur frásögu: Það hófst með Napóleon m. 15.00 Miðdegisútvarp. 16 00 Veð- urfregnir. 16.40 Framburðar- kennsla i frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum, Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt, 17.40 Tónlistar timi baraanna. Egili Friðieifsson stj. 18.00 Tóni. 19.00 Fréttir. 19. 20 Tilkynningar 19.30 Undirbún ingur undir hægri umferð. Vai- garð Briem formaður fram- kvæmdanefndar hægri umferðar talar. 19.45 Framhaldsleikritið „Ambrose i Lundúnum“ eftir Philip Levene Leilkstjóri: Klem ens Jónsson. 20,25 „Fiðrildi“ op. 2 eftir Robert Schumann. 20 35 Hlaupársdagur. Dr Þorsteinn Sæ mundsson stjörnufræðingur skýr- ir frá uppruna dagsins. Jónas Jónasson ræðir við fóllk, sem á afmæli þennan dag. 21.30 Út- varpssagan: „Maður og kona" eft ir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson lelkari endar lestur sögunnar (25). 21.50 Aríur eftir Verdi og Leoncavalio: James Mc Craken syngur 2200 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíu sálma (16) 22,25 Dagheimili og leikskólar Sigurjón Björnsson sálfræðingur flytur erindi 22.50 Tónlist eftir rónskáld mánaðar- in», Jón Leifs 23.25 Fréttfa í stuttu máli. Dagskrárlok,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.