Alþýðublaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. okt. 1989
11
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR
=0 STOÐ 2 TT STOÐ-2 0: STÖÐ 2
0900 13.00 Heimsmeist- aramótið í fimleikum Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í fimleikum í Stutt- gart. 16.00 íþróttir 09.00 MeöAfa 10.30 Klementína 10.55 Jói hermaður 11.20 Henderson- krakkarnir 11.50 Sigurvegarar 12.40 Myndrokk 12.55 Togstreita á Barbary-strönd 14.25 Strokubörn 16.10 Falcon Crest 17.00 íþróttir á laug- ardegi 13.00 Fræösluvarp Endurflutningur 1. Þýskukennsla 2. Það er leikur að læra 3. Umræöan 14.00 Heimsmeist- aramótið i fimleikum 16.10 Bestu tónlist- armyndböndin 1989 (MTV Music Awards 1989) Nýr bandarískur þáttur um veitingu verðlauna fyrir bestu tónlistarmyndböndin á þessu ári. 17.50 Sunnudags- hugvekja 09.00 Gúmmíbirnir 09.25 Furðubúamir 09.50 Selurinn Snorri 10.05 Perla 10.30 Draugabanar 10.55 Þrumukettir 11.20 Kóngulóar- maöurinn 11.40 Tinna 12.10 Fyrirmyndar- löggur 13.45 Undir regn- boganum 15.30 Frakkland nú- tímans 15.50 Heimshorna- rokk 16.45 Mannslíkam- inn 17.10 Nærmynd 17.00 Fræðsluvarp 1. ítölskukennsla fyrir byrjendur (4) 2. Alg- ebra 17.50 Þorkell sér um heimilið (Torjus steller hjemme). Lítill strákur hjálpar til við heimilis- störfin. 15.30 Beggja vegna rimlanna Thompson's Last Run Kvikmynd um tvo æskuvini. Aðalhlut- verk: Robert Mitchum og Wilford Brimley. Leikstjóri: Jerrold Freedman. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himin- geimsins Teiknimynd um hetj- una Garp.
1800 18.00 Dvergaríkið (17) 1825 Bangsi besta- skinn 1850 Táknmálsfréttir 1855 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanad- ískur myndaflokkur 18.00 Stundin okkar 18.30 Ævintýraeyjan (Blizzard Island) Nýr bandariskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, þar sem brúður og leikar- ar eru í aðalhlutverk- um. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Brauðstrit (Bread) 1810 Golf iai0 Litla dansmær- in (Prima ballerina). Mynd um litla stúlku sem vill verða dans- mær. ia30 Ruslatunnu- krakkarnir Bandarískur teikni- myndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir ia55 Yngismær (19) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 1810 Bylmingur 1840 Fjölskyldu- bönd Family Ties Bráðskemmtilegur bandarískur gaman- myndaflokkur.
1919 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 Striðsárablús Sjónvarpskabarett sem byggður er á þekktum lögum frá styrjaldarárunum á ís- landi. Jónas Árnason hefur samið nýja texta við þessi lög og Jóhann G. Jóhanns- son hefur útsett þau. 21.10 Stúfur 21.40 Fólkið í land- inu — Það myndi enginn spyrja ef ég væri milljónamær- ingur. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sigur- geirsson fyrrverandi skólastjóra á Akureyri. 22.00 Líf í tuskunum (Maxie) Bandarísk gaman- mynd frá 1985. 19.19 19.19 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi 20.30 í hita leiksins Cuba 22.35 Undirheimar Miami Miami Vice 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Dulin fortíð (Queenie) 22.10 Nakinn maöur og annar i kjólfötum Gamanleikrit í flutn- ingi Leikfélags Reykja- víkur eftir ítalska leik- ritaskáldið Dario Fo. Leikstjóri Christian Lund. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Arnar Jónsson, Guð- mundur Pálsson, Mar- grét Ólafsdóttir, Guð- rún Ásmundsdóttir, Haraldur Björnsson og Borgar Garðars- son. 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast 21.05 Hercule Poirot 22.00 Lagakrókar L.A.Law Framhaldsmynda- flokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrif- stofu í Los Angeles. 22.50 Michael Aspel II Breski sjónvarpsmað- urinn Michael Aspel þykir einstaklega snjall gestgjafi enda gestir hans að vanda vel þekktir. 19.20 Æskuár Chapl- ins (Young Charlie Chapl- in) Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Aöal- hlutverk Twiggy, lan McShane o.fl. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veð- ur 20.30 Alþingisum- ræður Bein útsending frá stefnuræðu forsætis- ráðherra og umræð- um um hana. Seinni fréttir og dagskrárlok um eöa eftir mið- nætti. 19.19 19.19 20.30 Dallas 21.25 Áskrifenda- klúbburinn Umsjón: Helgi Péturs- son. 22.25 Dómarinn Night Court Spaugilegur, banda- rískur framhalds- myndaflokkur 22.50 Djassgeggjarar Jazz Comedy Fjörlegur, sovéskur gamansöngleikur sem fjallar um hjarðsvein sem fer að lifa og hrærast í leiklistar- hringiðu Moskvuborg- ar. Leikstjóri: Grigori V. Alexandrov.
2330 23.40 Hráskinnaleik- ur (Lion in Winter) Bresk bíómynd frá 1968. 01.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.30 Ránið á Kari Swenson 01.05 i nautsmerkinu I tyrens tegn Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Bláskeggur Bluebeard 03.50 ‘Dagskrárlok 23.10 Regnboginn 00.10 Ur Ijóöabók- inni Hlaöguðu eftir Huldu. Lilja Þóris- dóttir flytur, formála flytur Ragnhildur Richter 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.35 Fuglarnir The Birds Þessi mynd er ein þekktasta og jafn- framt sú besta sem Hitchcock hefur gert. 01.30 Dagskrárlok 00.25 Nautgripir hf. The Culpepper Cattle Company Stranglega bönnuö börnum. Lokasýning 01.55 Dagskrárlok
Guðjón Marteinsson
Framh. af bls 9
hugðarefni. Mátti hann af engum
íþróttafréttum missa. Hann var
óþreytandi og ötull stuðningsmað-
ur Þróttar og vildi veg þess og
virðing sem mesta. Þróttur heiðr-
aði hann sérstaklega í tilefni nýlið-
inna tímamóta hjá félaginu.
Guðjón var mikilvirkur félags-
málamaður, hann var félagi í sósí-
alistaflokki Neskaupstaðar en síð-
ar í Alþýðubandalaginu.
Hann var einn af félagsmönnum
Verkstjórafélags Austurlands og
gegndi formennsku í stjórn þess til
æviloka. Félagið var Guðjóni mik-
ils virði enda gat hann oft á þeim
vettvangi hjálpað þeim sem
minna máttu sín. 1 störfum sínum
sem formaður Verkstjórafélagsins
átti hann sinn þátt í að býggja upp
þrjú sumarhús í Breiðdal sem ver-
ið hafa vinsaell sumardvalarstaður
félagsmanna. Á þessum stað átti
fjölskylda hans oft yndislegar
gleði- og samverustundir.
Sjómannadagurinn á Neskaup-
stað var Guðjóni mikil hátíðar-
stund. Hann tók mjög virkan þátt
í öllum undirbúningi þess dags á
hverju ári enda í Sjómannadags-
ráði og vildi að öll viðhöfn yrði
sem mest. Hann stýrði oft kapp-
róðrabátum og hafði unun af. Var
til þess tekið af aðkomusjómönn-
um hve hátíðahöidin voru oft
skemmtileg og um leið einlæg á
Neskaupstað. En þar hafa menn
haft fyrir sið að þakka Guði gjafir
sínar úr djúpi hafsins og veita
syrgjendum og þeim sem um sárt
eiga að binda hluttekningu og
virðingu. Komu menn víða að til
að vera hjá fjölskyldum sínum oft
í allt að þrjá daga sem hátíðahöld
hafa stundum staðið. Fjölskylda
Guðjóns hafði einnig að markmiði
ef þess var kostur að koma saman
þessa daga. Ég veit að ég mæli hér
fyrir munn okkar allra tengdasona
hans að vandfundinn hefði verið
betri félagi og skilningsríkri
tengdafaðir. Erum við allir Guði
þakklátir fyrir allar ógleymanlegu
samverustundirnar sem við höf-
um átt með honum.
Allur leikur var Guðjóhi
skemmtan og ekki síst þegar börn
eða barnabörn voru með honum.
Hann var hvetjandi, æðrulaus og
allir erfiðleikar voru til að sigrast á
en ekki til vorkunnar.
Guðjón gekk ekki heill til skógar
hin síðari ár. Hans mikli styrkur í
þeirri baráttu var Guðrún sem
gætti velferðar hans eins hún frek-
ast gat og gleymdi þá gjarnan sín-
um eigin vandamálum. Guðjón
Marteinsson lést eftir skurðaðgerð
í sjúkrahúsi í London hinn 12. okt-
óber s.l. Hafði hann þá barist
undrunarverðri baráttu við erfið
skilyrði í 4 vikur.
Hann gekk til örlaga sinna eins
og hinn sanni sjómaður sem veit
vart hvað býr að baki næstu öldu
sem skipið hans klýfur. Hann vissi
það eitt að hvert svo sem stefnan
kynni að verða tekin, myndi hann
fylgja ráðum Guðs og stýra skipi
sínu þá stefnu sem hann einn hafði
lagt fyrir.
Harald Holsvik.
GETRAUNIR
Á réttri bylgjulengd
Viðfærum ykkur þau sorgartíðindi að okkur hefurenn ekki tekist
að hrista af okkur þá þrjósku af Bylgjunni. Spámenn þar eru haldnir
þeirri bábilju (síbilju?) að geta komist á Wembley.
Með öðrum orðum er Alþýðublaðið efst í fjölmiðlakeppninni í
getraunum með 40 rétta eftir 6 umferðir. Fast á hæla okkar fylgja
áðurnefndir Bylgjumenn með næstum því eins marga — 40. Með
öðrum orðum erum við fremstir meðal jafningja. Meðalskor okkar
jafningjanna er því 6,6666666 af 12 eða 55,555555%.
Þrír leikir eru af misvitrum spámönnum taldir pottþettir. Að
Drottningagarðsverðir (Q.P.R.) vinni Charlton, að Líf er púl vinni
Southhampton og að Hottentam vinni miðvikudagsmennina frá
Sheffield. Þá er talið „næsta víst" að Úlfarnir tapi fyrir Leeds.
Aðalspáin er að þessu sinni: X-1-1/X-1-1/2-1-X/1-1-2.
FJÖLMIÐLASPÁ
f | LEIKIR 21.0KT. ’89 MBL > O I I Z z 3 > DAGUR i flC < £ Œ -J >- m STÖÐ 2 1 STJARNAN I Z < 1 i < SAMTALS
1 X * s
Coyentry-Man.Utd. X 2 2 1 X 1 2 2 2 X 1 3 3 li i
C. Palace - Millwall 2 X 2 2 X X 1 1 1 1 2 4 3 4
Derby-Chelsea 1 1 2 1 2 1 1 X X 1 2 6 2 3 ’
Everton - Arsenal 1 1 X X X \l 2 2 X X 1 4 5 2 1
Luton - Norwich 1 2 2 2 2 X 2 X 2 1 X 2 3 6 *
Q.P.R.-Charlton 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 10 1 0
Southampton - Liverpool 2 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 10 ■
Tottenham - Sheff. Wed. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 10 1 o |
Wimbledon - Nott. For. 1 2 X 2 1 X X X 2 X 2 2 5 Li
Brighton - Newcastle 1 X 1 X 1 X 1 2 X 1 1 6 4 i
j í Leeds - Wolves 1 1 X 1 1 1 1 X 1 1 1 9 2 0 '
'I PortVale-WestHam 2 2 2 X 2 X 2 1 X 2 X 1 4 6 i