Tíminn - 02.03.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 52. tbl. — Laugardagur 2. marz 1968. — 52. árg. SÁTTA- FUND■ URÁN ÁRANC URS EJ-Reykjavík, föstudag. Klukkan 20.30 í kvöld hófst sáttafundur inilli full trúa verkalýðshreyfingarinn ar og atvinnurekenda um vísitölumálið. Síðdegis í dag fóru ful trúar úr viðræð'Unefnduim beggja aðila á fund Bjarna Bened'i'ktsisonar, forsætis- ráðherra, og Gylfa Þ. Gísila sonar, viðsk iptamáil aráð'h erra Stóð sá fuindur í háilfa klukkustund. í dag munu 53 félög hafa boðað verkfall, en innan þeirra eru rúmlega 19.000 félagsmenn. Engar formleg ar beiðnir hafa verið lagðar fram um undaniþágur, komi til verkfalls. Aftur á móti má værnta þesis að á morgun .verði te'kin afetaða til hugs anfegra undadbága. Klemmdist * Mnammawe miBSi bíla OÓ — Reykjavík, föstudag Alvarlegt umferðarslys varð í dag á móts við húsið númer 19 við Grænuhlíð. Varð 12 ára drengur milli tveggja bíla og meiddist innvortis. Slysið vildi : til laust fyrir kl. 15. Atvik voru þau, að kona, I sem ætlaði að aka bíl sínum j af stað, en hann stóð við gang- ' stétt, varð vör við að nokkrir strákar héngu aftan í bílnum. Rak hún þá í burtu, og hlýddu j þeir, nema einn piltanna, sem kraup niður við afturenda bíls- t' ramnaiö a pns m I Mikil aukning innbrota, þjóf naða, f jársvika-, fals- og vanskilamála FJQLCA ÞARF UM HELMINC STARFS- LÍDIRANNSÓKNARL ÖGRECLUNNAR EF SINNA Á VIÐHLlTANDI 'ÓLLUM KÆRUM OÓ-Reykjavík, föstudag Innbrot, þjófnaðir, fjársvik, fals og vanskil, færast mjög í vöxt með hverju árinu sem líður. Er svo komið að lögreglu- yfirvöld komast hvergi nærri yfir öll þau mál, sem kærð eru, og þyrfti að fjölga starfsliði rannsóknarlögreglunnar um helming að minnsta kosti til þess að sinna öllum þeim kær- um sem berast, ef viðunandi úrlausn á að fást. Rannsókn fjársvikamála er orðin svo umfangsmikill liður í starfsemi rannsóknarlögreglunnar, að helmingur starfsliðsins, að um- ferðardeild undanskilinni, sinnir ekki öðrum verkefnum. í annað skipti hefur það gerzt að gorilla-api hefur eign azt afkvæmi í dýragarði. Þetta gerðist fyrir um mánuði í borginni Columbus í Ohio í Badaríkjunum. Nú hefur ung inn sýkzt, en fjöldi lækna og hjúkrunarkvenna vaka yfir hon um dag og nótt til að freista þess að bjarga honum. Fyrsti gorilla-apinn, sem fæðzt hefur í dýragarði er móðir þessa unga, Myndin er tekin í sjúkra húsinu af sjúklingnum, sem haldinn er einhverri vírusveiki og yfirlækninum Albert Harber le. SSwWwWWwwww*wwÍwwÍii»wwlwWWwÍwW Árið 1967 voru kærð 1470 inn- brot oig þjófnaðir til rannsóknar lögregluninar. Lætur nærri að frami,n hafi verið 122 afbrot af þessu tagi á mánuði. Það sem af er þessu ári er búið að skrá 311 kærur sem borizt hafa vegna sams konar afbrota. Gerir þáð rúmlega 165 kærur á mánuði. Er aukningin auðsæ og benda má á að febrúar er stytzti mánuður ársins og að enn er e'kki búið að skrá alilar þær kærur sem borizt hafa, Þjófnaðir og innbrof FyrrgreLnd afbrot á þessu ári skiptast þannig að kærðir hafa verið 231 þjófnaður og 80 innbrot. Auk þessa má telja vist að fram in hefur verið fjöldi minni þjófn aða sem ekki hafa yerið kærðir. Þjófnaðirnir eru langflestir framd ir þannig að þjótarnir ganga um ólæstar dyr í íbúðarhúsum, skriif stof'um og verkstæðum. Einnig er miklu stolið úr ólæstum bílum. Þegar þjófar ganga inn um ó- læstar dyr er ekki talið að um innbrot sé að ræða. Það sem oft- ast er stolið í þessum tilfellum eru veski úr jakkavösum, sem geymd eru í mannlausum herbergj um og einnig eru ávísanahefti eft ÓCÆFTIR OC AFLA TRECÐA mi'éXM ALL T FRA ARAM0TUM á Austfjarða- OÓ-Reykjavík, föstudag. tvær vikur Fádæma ógæftir hafa verið! miðum. um allt land það sem af er! Vest.fjarðabátar hafa ekki róið vetrarvertíð, og yfirleitt er þessa viku vegna ógæfta. En | áður var allgóð veiði fyrir Vest- afli tregur þegar gefur. Gild- fjörðuip og góður afli línubáta, ir þetta bæði um neta- og.Afli Ólafsvíkurbáta hefur verið^ línubáta. Síldveiði hefur ver-|treSur og illar gæftir hamla mjög ••* i-i-i , . , ,, veiðum. Flestir netabáta frn ,S aramotum, en, Aferanesi leggja út aif Jökli ,)g loðnuveiði sæmileg síðustujfer saman lítill afli og gæftaleysi. i Afli línubáta hefur verið heldur skárri. Afli línu'báta. sem róa frá Reykjavík hefur verið sæmilegur. Útilegubátar fá yfirleitt ?0 til 40 lestir sem telja verður allsæmi- legt. Eins er afli Reykjavíkurbáta sem stunda netaveiðar allgóður miðað við aðrar verstöðvar. Afli línubáta frá Keflavík og Framhald á bls. 3 irsótt af þjófum. Þá er mikilu sfcol ið úr bátum og skipum og yfirleitt i ölil.um þeim stöðum sem verðmæti eru skilin eftir fyrir opnum dyr um og eftirlitslaust. Þá er stolið úr verzlunum, verksmiðjum og nýbyggingum og reiðhjólaþjófmað ir eru algcngir. Helmings fjölgun nauðsynleg Ingólfur Þorsteinsson, aðstoðar yf'irlögregilulþjónin, sagði Tíman- um i dag, að afbrotaaukningin í seinni tið væri svo óskapleg að varla væri stætt á að fjölga ekki s tarfsl i ði ran n s ókn arlögr e glu nnar um að minmsta kosti helming. Eins og sakir standa er tæpast hægt að sinna að gagni nema hluta þeirra mála sem rannsóknarlög- reglan fær til meðferðar, og tak- mar'kað er hve hægt er að eyða mi'klum tíma i hvert einstakit verkefni. Eins ítrekaði Ingólfur aðvarainir lögreglunnar tii fólks að skilja ekki verðmæti eftir á gliámfoekk og að ganga svo frá húsum sínum, hvort sem um er að ræða íbúðir eða vinnustaði að þjófar gangi þar ekki út og inn að viild og fyrirhafnarlítið. Auk fyrrgreindra afbrota eru ýmds fleiri sem kærð eru til lögreglunnar. Á síðasta ári voru kœrð 245 rúðubrot og spellvirkii. Slys ýmiss konar, að undanskild- um umferðarslysum, voru 161 I 1967 og 13 það sem af er þessu I ári. Líkamsárásir eru fleiri en slysiin og hafa þær aukizt mjög eins og önnur afbrot. Á þeim tveim mánuðum sem liðnir eru af þes'su ári hefur rannsóknarlög reglan haft 18 líkamsárásir til meðferðar. Helmingur starfsliðsins sinn- ir fjársvikamálum. Yfirmaður þeirrar deildar rann sóknariögregilunn'ar, . sem hefur vanskil, fals og svikamál til með- ferðar, er Magnús Eggertss'on, varðstjóri Aukniing slíkra máia ei svo mikil að helmingur starfs- liiðs rannsóknarlögreglunnar sinn ir þeim orðið eingöngu. Á síðasta ári voru kærð 962 mál af þessu tagi. í rauninni eru málin mi'klu Framhald á bls. 3 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.