Tíminn - 02.03.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.03.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 2. marz 1968 AiakklJ Einar Agústsson Eyjóifur KonráS Jónsson Um hvað er deilt í stjórnmálunum? Félag xmgra Franisóknar- manna í Reykjavík efndi s. 1. sunnudag, 25. febrúar, til fund ai' í Átthagasal Hótel Sögu, og var fundarefnið nefnt: Um hvað er deilt í íslenzkum stjórnmálum í dag? Alvar Óskarsson, form. FUF í Reykjavík, setti fundinn kl. 14, og skipaði Sigurð Þórhalls son fundarstjóra, en Svein Herj ólfssom fundaixitara. Fynri framisöguimaður v.ar Ein- ir Ágústsson, aiþon. Hann bar yrst nolkkuð saman stjórnarstefn ima árin 1i9I2i7—1908, en sem kunm Lgt er var Frams ókn ar fio k kuri n a engst af við völ'd það skeið, og wo stefnuina frá 11959 til þessa lags. Hamn kvað stjórnarár Fram éfcnarmanna hafa einíkennzt af él'agisthyggju og samivinnu, en þó iefðu mjög margir einstaklingar iáð efnalegu sjálfstæði. Stétúa- kiiptiin'g í þjóðféilaginu hefði vei-'ð mjög liítil. Stefna Framsóknar- fiokfesinis setur manngiidi ofar fjármagni og vffll mikla skipuiagn ingu og áætlanagerð, en þó ekki sóisíali'sma, sagði Einar. Nú teldi ílolkkurinn m. a. að end'urskoða þyrfti fræðslu'kerfið frá rótum og ,efla almiannatryggingar enn. Þá benti hau'n á, að atvinnuleysið ! væri mesta böll, sem yfir þjóð i félagið gæti dunið. — Síðan vék i Einar Ágúistsso.n að því, að við- reisnianfiloOflkamir hefðu gefið fög ur fyrirheit í u.pphafi, en efndirn ar væru þær, að ástandið í at- vinnu- og efnahagsmálum þjpð, arinnar. hefði sjaldan verið verri e,n nú. í samtoandi við samninga við erlenda aðila minnti Einar á ýmii'slegao undansiátt stjórnar- flolkkanna. Þá gat hann þess t. d. að fyrir jólin hefði ver'ð lofað 250 mfflljón króna tollalækkun, en nú hefði verið hætt vdð að haf'a hana nema 1'59 mfflljóni.r, þriátt fyrir nýafstaðna gengislækk Nú veður Þ jóð viljínn reyk S. 1. miðvi'kudag birtiist í Þjóð vffljanum Viðtal við Gunnar E.y- dail, formann bókim'ennta- og list kynningarrefindar Stúd'entafólags Háskóla fslands. í þessu viðtali koma fram skrýtnir hlutir og er af þeim orsökum fuiffl ástæða tii athugasemda. Haft er eftir Gunnari, að Thor Vfflhjálmis'son hafi verið „andleg ur ráðgjafi okkar og mikil hjáilp arheffla“. Jafnframt er sagt, að Thor hafi ftutt gagnmierkt erindi" á vegum féla,gsinis. Síðan segir, að síðasta kynning skólaársins verði kynning á verk um Thors. Þetta kaffla ég, með fu'llri virðingu fyrir Thor, að bera f bakkafull'an lækinn. Thor Vil Iblij'áknisison er nú fjandakornið ekki almáttHgur? Ýmiislegt sem gerzt heíur á vegum nefndarinnar er svo í staðinn ekki nefnt. T. d. er ekki getið um einhverja bezt heppnuðu kynniinguna, sem var haldin í haust, og las þá m. a. Indriði G. Þorsteinsson kafiLa úr sogu sinni, Þjófur í Paradíis, og lesinn var kafli úr Divina comedia eftir Dante í þýðingu Guðmundar Böðv arsso'nar. í lo'k viðitalsins er sérstaklega tekið fram, að hinar ágætu mynd listarsýningar á kaffistofu stúd enta hafi „alltaf verið fjölsótttar“. Hvernig má eiginlega annað vera, begar að því er gáð, að hundruð stúdenta koma í kaífisto'funa dag lega til að drekka kaffi? Hitt er svo annað mál, að myndlistarsýn ingarnar fara ek'ki fram hjá nein um á svo fjölsóttum stað. Vitanlega hefur starfsemi Stúd en-tafélagsins verið mjög blómleg í vetur. Hins vegar eru viðtöl af því tvgi, sem Þjóðviljinn birti, ekki tll þess fallin að auka hróðim félagisin'S. Bj T Ritstjóri: Björn Teitsson un. Skattar hækka stöðugt, sagði Einar, en innfilutningsifrelisið er gegnidarlauist, og liggja hér í 'Reykjav'ík miikilir fjármunir í skrani, sem varla er lengur selj anlegt. Að lokium sagði Einar, að deilt væri u-m, hvort sikipta bæri uffi stefnu og setja íslenzkt framtak í öndiv-egið á ný. Síðari framisögumaður var Ey- jólfur Konráð Jónsson, ritstjóri Morgu.nhl'aðsinis. I-Iann sagði, að í stjórnmála'baráttunni vaari ýmsu beitt, og oft stæði defflan ekki aðallega um gru'ndivallarstefnumun heldur ,væri karpað um minni háit ar miál og m-enn belttu persónutöfr um eftir föngum. Eyjólifur sagði, að Sjiálfstiæðismenn vildu við- h.alda kerfi frjálsræðis í ríkisbú- skapnum, og hann kv’aðst áilíta, að Framsóknarfloikikurin'n miyndi ekki krefjast mikifflar stefn-ubreyt ingar frá því, se-m nú væri, ef hann færi í stjórnarsamvinnu m-eö t. d. Sjálfstæðisflökknu-m. S-tefnu munur flokkann-a væri lítili. Þá kvað Eyjólfur einku-m tvær leiðir fyrir hendi í efn'a'hagsmálum, ! leið f.rjálsræði'sins, sem þes-si stj-órn færi, og leið hafta. Þá rakti E-yj-ólifur no-kkra liði úr st'efnuyfirlýsin-gu síðasta mið- stj ór-n a nf u n d i Fr am s ók n a-rf'loik ks- 'i-ns. Han-n spurði, hvað átt væri yið með orðinu áætlunarbúisikiápur. 'Þá kvað hann það skoðun sín.a, iað opin stór hlu-taf'élög hentuðu víða betur en samvin-nufélög. Ey- jólfur sagði, að ými.s mistök hefðu verið gerð undir „viðreisn", en j taildii miikfflivægum árangri þó | 'ha-fa verið náð. Stóriðju kvað 'bann æskfflega, enda hefðu tffl- töl-ulega önuggir samningar náðs-t við erle-nda aðila. Sjálfstæði þjóð arinnar v-æri heldur ekki hœtta 'búin, þótt húin tengdist efnahags 'bandalögum. — Þá kv-aðst Eyjóflf ur vil-jia, að einm'enningskjördæ'm um yrði komið á. Loks þakikaði 'hann fyri-r að hafa fengið tæki- færi til að koma á fundinn. Að loknu kaffihléi hóf-uist frjáls ai u-mræður. Til miáls tóku Ba-ldur Óskairsso'n, Steingrímur Hermanns son. Á-gúst Jónsson, Magnús Gísi-a son. Pétur Einarsson, Alvar Ósk- arss-on og Örlygui Há'lfdanarson. Ko-m,u menn víða við, og var þeirri skoð-un Ey-jólfs m. a. mót- mælt, að stef'numu-n-ur Framsókn orflokiksins og Sj'áMsitæðisflokks- ins væri mjög lítilil, þar eð höf uð-m-unur væri á „frjálsræðis- stefnunni“ og s-kLpulagshyggjunni, se-m Framsáknai’men.n vild-u að ríkti. Að lokum tók-u frummæilen-d ti'■ svo aftm-r til mális. Fundur þessi var allvel sótt- ur, o,g fór hið bezta fram. Fundur, sem haldinn vmr fyrir viku síðan af Stúdeniafélr.gi Háskóla íslands um stjórnarskrármálið, vakti talsverða athygli á nauðsyn þess, að stjórnarskrá íslenzka lýðveldisins verði hið fyrsta tekin til endurskoðunar. Undanfarin 20 ár og lengur hafa nokkrar stjórnarskrárnefnd- ir á vegum Alþingis burtsofnað, en stöku sinnum hefur stjórn- arskránni þó verið breytt og þá fyrirvaralítið. Hefur þá aðeins ákvæðlinum um kjördæmaskipun verið breytt, og hafa hinir flokkarnir jafnan gert þetta til að auka völd sín en skerða vald Framsóknarflokksins. Má segja, að fyrir allnokkru sé orðið Iiarla tímabært fyrir hina flokkana þrjá, að taka til athugunar, livort ekki megi endurskoða stjórnarskrána með tilliti til annarra hluta en beinnar hagnaðarvonar sér til handa. Ungir Framsóknarmenn hafa ályktað á þá ieið, að taka þurfi stjórnarskrána alla til gagngerðrar endurskoðunar. Sumarið 1965 hélt SUF ráðstefnn um stjórnarskrármálið á Þingvöllum, og er áfonnað, að framhajd þeirrar ráðstefnu verði haldið nú með vorinu. Á ráðstefnunni 1965 kom í ljós, að menn voru sanimála um, að í stjórnarskránni, þyrfti að breyta ýmsu, sem ekki ætti að þurfa að verða tilefni flokkadeilna. í fyrsta lagi er vafalaust, að eðlilegra væri að raða stjórnar- skrárákvæðunum niður í kafla á nokkuð annan hátt en nú er gert, og yrði hún þannig aðgengilegri og rökréttar uppbyggð. Þá þarfnast mörg einstök ákvæði breytinga. Má nefna sem dæmi, að furðulegt er, að Alþingi skuli sjálft eiga að úrskurða eig'in kjörbréf, en eðlilegt væri, að Hæstiréttur hefði það hlut- verk með höndum að úrskurða gildi Alþingiskosninga j'firleitt. Þá virðast allar forsendur brostnar fyrir núverandi deilda- skiptingu Alþingis, og sýnist mun eðlilegra, að þingið sitji í e'iini málstofu, en þá mætti sjálfsagt fækka þingmönnum nokk- uð- Ennfremur er vafalaust full ástæða til að bæta inn fyrirmæl- um um ýmislegt, sem nú er ekki nefnt í stjórnarskránni, t. d. varðandi stjórnmálaflokka og stéttasamtök? Samt sem áður hlýur að vera ástæðulaust að lengja stjórnarskrána um of frá því sem nú er. Hér er'rétt að benda á það, að Karl Kristjánsson þáv. alþm. lagði í fyrravor fram þingsályktunartillögu um stjórnarskár- niálið í Alþingi. Þar er bent á marga athyglisverða hluti, og má að ýmsu leyti leggja þessa tillögu til grundvallar, þegar næst verður skipuð nefnd í málið. Það ætti að verða Alþingi kappsmál, að endurskoðun stjórnar skrárinnar geti farið fram fyrir 1974. Að öðru leyti verður ekki fjölyrt um málið hér að sinni, enda sá er þetta ritar ekki lög- fróðnr uin of. Bj T. Fyrir afteins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaða eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja Ibúðir, með öilu til- heyrandi — passa í flestar blokkaribú&ír, Innifalið i verðinu er: 0 eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). 0 ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu f kaupstað. £uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaskí. Uppþvottavélin þvær upp fyrír 5 manns og að auki má nota hana til minníháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). 0 eldarvéiasamstæða með 3 hellum, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtizku hjálpartaeki. 0 lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum við yðuf fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis vcrðtilboð i eidhúsinnréttingar i ný og gömul hús. Höfum einnig fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKlLMÁLAR - KIRKJUHVOLI reykjavIk S ( M I 2 17 16 K

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.