Tíminn - 02.03.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.03.1968, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 2. marz 1968. 2_____________,______________TÍ.MINN SJONVARPIÐ Myndin sýnir Þorstein Ö. Stephensen í hlutverki sínu í leikritinu „Romm handa Rósalind“ eftir Jökul Jakobsson, sem flutt verður í Sjónvarpinu mánudaginn 4. marz Talisvert hefur borið á því, einfcuim nú í seinni tíð, að lýis- ing &bújdlíólþiáittann,a sé léleg. Sikuggarnir falla oft þveröfugt við það sem á að véra, og otft viíll svio óheppilega til, að þeir lenda beint á þátttafcenduim, svo að þeir verða fcolsvartir, og niæsta óbugnanlegir ásýndum. Þetita fcom m. a. fyrir á Blaða mannafunidi á Söstudaginn, er. þar mlátti vant greina andiits- drætti stjémanda, og sömu með ferð fékfc hún Rannveig okk- ar í barnalþeattinum á sunnu- dag. Þetta ætti að vera algjör óþarfi, Ijósabúnaðurinn ætti að vera sæimilegri en svo, að þeir sem á sfcerminum sjást þurfi að vera eins og drauigar. í annan stað vil ég geta þess, að óvenjumikið hefur borið á ósamræmi í mynd og tali að undanförnu, bæði í fréttaþátt um og öðru innlendu efni, og er það all'taf mjög svo hvimieitt og greinilega ekki öðru um að fcenna en hroðvirkni þeirra, sem búa efnið út til fLutnings. Lánsfjaörir eða rýrar fjaðrir Ennþé einu sinni aetila ég að minnast á innlenda efnið í sjónivarpinu, eða öliu heldur efnisleyisið. Ef frá eru taldir noikkrir fastir stúdíóþæittir og fréttir, er dagskráin eiginlega að öilu leyti byggð uipp á er- lendium þáttum og fcvikmyndum, og hefur svo verið frá árdögum sjónvarpsins. Fyrst, þegar sjón varpið var nýstofnað og mann ekia hiáði mjög starfsemi þess, var þetta oifboð skiljianlegt og afsakanlégt, en enda þótt tals verð reynsla sé komin á, og margt ágætra manna og kvenna bafi bætzt í starfsmannahóip- inn, ber dagskráin þess býsna líitil merki, enniþá eru Dýrling ur og Steinaldarmenn, villidýr og annað af erlendum toga uppistaðan og þungamiðjan í dagskránni. Hvað er það nú, sem amar að, er það mannekla enn, er það fjársfcortur, eða er það fcan'nsfci hugmyndafiæð þeirra sem dagsfcránni ráða? Það er sjálfsagt miklu ódýr ara að kauipa erlendar spólur og þurfa ekki að gera annað en renna þsim í gegn, heldur en vinna innlenda þætti, en það er áreiðanleaa hægt að gera góða hluti án þess að mifc ið sé borið í, og óþyrmilega sé komið við pyngjuna. Til að mynda mætiti taka ýmsar hua ljúfar og skemmitilegar sögur tifl upplestrar í sjónvarpi, .fg gera einfalda og ódýra fcvvk mynd, sem svarar að einhveriu leyti til efnis. Óþarfi væri að rekj'a söguþráðinn algjörlega í myndum, heldur væri nóg, að bregða upp einhverju sem rninnti á hann, áróttaði hann og gerði söguna rneira lifandi. Og margt, margt fleira mœtti gera án mikils tilkostnaðar, m. a. bregða upp svipmyndum af lifsferli íslenzkra stórmenna, látinna eða lifandi, — ekki væri það verra, fela e:n hverjium góðum manni að semja uim ]>á góðan og skemmtilegan texita, sem sdð an mæitti flytja með filmuibúit- um og Ijósmyndum. Ef svo ila vill til, að starfsfóilk sjónvarps ins hatf'i aliveg nóg á sinni könnu, er engin goðgá að fá eimhverja góða menn úti í bœ til að vinna eofalda dag skrárliði í aðalatriðum, og fiá síðan kunnáttumenn á sviði kvifcmyndaitæfcni, innan sjón- varps eða utan til að snurfuisa þetta á eftir. Enda þótt toositnaðiarminna sé að kaupa efni enlendis frá, er peningunum, sem í það fer, mibliu verr varið, en þeim, sem fara í gerð innlendra diagskrár liða, sem þó skiljamlega verða aldrei eins tæknilega fulikomn ir og flotit, eins og framleiðslfa gamalla og gróinna sjónvarps- sitöðva. Við byggj.um ekki upip sjónivarpsitæikni naeð því að rúlla í gegn erlendum spólum í erg og gríð og vera algjörir þiggjend'Ur, heldur á sjónvarp ið ofckar 'að vinna meira uipp á eindœmi en það gerir, marka nýjar brautir, brvdda upp á nýjungum, og umfram allt ekki leita oif langt yfiir skammt þeirri viðleitni að njóta vin- sælda hjá sjiónvarpsiáiborfend- um. Það má efcki endalaust sikreyta sig með lánsfjöðrum, rýrar fjaðrir eru alla vega stoárri, ef þær er.u efcta. Um efní liSinnar viku Síðasti þáttur spurninga- keppni sjónvarpsins var alveg sérlega góður enda þótt átak anlegt væri að sjá, hversu hall oka Skattstofan fór. Þetta sann ar enn, það sem ég hef áður drepið á, að stofnanirnar eru aill'S ekki nægilega vandar í vali keppenda. Ailt um það var þátturinn hraður og skemmtilegur, og greinilega vel undir búinn og helzt svo vonandi það sem eftir er, eða í úrslitakeppninni. Ég vil þó enn íitreka nauðsyn þess að hiafa til taks einhvern dómara til að stoera úr um vafiaatriði, sgm alltaf geta komið upp i svona keppni. Þættir Ósvaldar Knudisen s. 1. miðvitoudiags.kvöld voru Ijóm- andi góðir og vel teknir og ekiki spillti texti dr. Kristjáns Eldjárns fyrir. Ætti sjónvarp- ið að gera meira af því að fá til flutnings myndir og þætti eftir kl. 20.30. menn, sem eitthvað hafa starf að að kvifcmyndagerð, og ætti það að vera lyftistöng fyrir marga er hafa þetta fyrir tóm stundaiðju, og mu.ndi jafn- framt auka mjög fjöibreytni innlendis efnis í sjónvarpi. Barnaiþátturinn á sunnud'ag inn var lélegur, þegar undan eru skilin Rannveis og krummi, sem alltaf standa fyrir sínu, en er- ekki bráðurn komið nóg af söng- og lúðraisveitum, sem fcraikkar hafa yfirleitt ekfcert gaman af. Hér með er innlent efni liðinnar viku talið, ef frá er skilinn B'l'aðama'nnafund ur, er þótti dautfur í þetta sinn. Guðrún Egilsom. Hafíð hæfílegt bil milli ökutækja Árið 1067 orsökuðu'sit 14,1% árefcstra og umferðarsiysa í Reykjaivík af því, að of stutt bil var miili öfcutækja, en 1006 var sama orsök 13,7% alilra árefcstra og umferðarsilysa í Reykjavík. Tiltölulega mikill hiuti þessara á- rekstra og umferðarslysa eiga sér stað á götum, þar sem umferð er milkil. Öfcu- menn þefekja þær löngu raðir bifreiða, sem myndast á mikl um umferðaræðum,, þegar um- ferðin er hivað þéttost, t. d. rétt fyrir og eftir hádegið Þá freistast öfcumenn oft til að aka óeðlilega málægt þeirri bif reið, sem á umdan er ekið. McS því að aka of nærri því ökutæki sem á undan er, lok- ast útsýnið fram á veginn að verulegu leyti. Ökumaður, sem efcfci hefur fuillfcomið útsýni ytf- ir yegimn framuind,an, er oft ekfci í viðbragðsstöðu, er skyndilega hætto ber að, sem krefist þess að öfcutækið sé stöðv'að. Við að afca of nærri nœstu bifreið á undan, glatast oft einnig tækifæri til löglegs framúraksturs. Vegurinn fram undan verður ökumanninum sem lofcuð bók. í þessu sam- bandi verða ökumenn að hafa í huga hin ma.rgivísle.gu atosturs sikilyrði, einkum áhrif hálka af völdium ísingar og bleyto hemil.unarvegalengdina. fsing eða bleyta á akbraut, stórauka hemlunarvegalengd bifreiðar, og krefjasf þess, að sérstök vai úð sé sýnd. Beinið athyglinni að akstrin um. Oft beinist athygli ökumanna að öðrum hlutum en þeim '-em varða öryggi við aksturinn, svo sem gangandi vegfarendum a gangstéttum, verzlunarglu'ggum eða farþegum í þifreiðinm sjálfri. Þegar athyglinni er síðan beint að afcstrinum á ný, Jafnvel viS miög góS akstursskilyrSi eiga sér stað árekstrar, sem orsakast af því, aS ekiS var of ná- lægt bifreiS þeirri, sem ekiS var á undan. Of oft er ökumaSurinn meS huga sinn viS annaS en aRstur. inn sjálfan og hann nær ekki aS stöSva bifreiS sína í tæka tíS til aS koma í veg fyrir árekstur. er oft um seiaan að stöðva ökutækið og koma í veg fyri.r að aka á næstu bifreið á und- an, sem þurft heiur að dragi, úr hraða eða hemla. Ekið heí ur verið of nærri henni. Góð- ur ökumaður miðar akstur sinn alltaf við það. að hann geti stöðvað bifreið sína á þriðjung þeirrar vegalengdar, sem auð er og hindrunarlaus framund- an. Góður ökumaður hefur ávallt hugfast, að bifreið, sem ekið er á undan, getur snögghemlað, jafnvel þó hann sjái ekki ástæ? una til hemlunarinnar:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.