Tíminn - 02.03.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.03.1968, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 2. marz 1968. V:’ -' j TÍMINN —IU1 DENNI DÆMALAUSI Eg hélt, aS trommuprikin væru eldivlSur. í dag er laugardagur 2. marz. Simplicius. Tungl í hásuðri kl. 15.02 Árdegisflæði kl. 7.22 HeiUugazla SlysavarSstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir t sama slma Neyðarvaktin Slmi J1S10 opið hvern vtrkan dag frá lcl. 9—12 og I—S nema augardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþlónustuna oorginni gefnar slmsvara uækna félags Revklavikur > sima 18888 Kopavogsapotek: Oplð vlrka daga fré kl 9-1 Laug ardaga fré kl. 9 — 14 Helgldaga frá ki 13— IS Naaturvarzlan i Storholti er opln trá manudegi til föstudags kl 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl 16 á dap Inn til 10 á morgnana Helgiarvörzlu í Hafnarfirði, laugar- daig til mánudagsimorguns, 2. — 4. marz anmast Kristján Jóhannesson Smyrlahrauni 18, sími 50056. Keflavík: Næturvörzlu í Kefiavík 2. — 3. og 3. 3. annast Guðjón Klemensson, Næturvörzlu í Keflavík 4. 3. og 5. 3. annast Kjartan Ólafsson Kvöldvörzlu Apóteka í Rej'ikjayík til kl. 9 á kvöldin annast 2. marz til 9. marz Reykjavíkur Apótek og Borgar Apótek. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. iFæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 ' Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Blóðbankinn: Blóðbanklnn tekur á mótl blöð gjöfum daglega kl. 2—4 Kirkjan Háteigskirkja: Bamasamkoma kl. 10,30 Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Æskulýðs dagurinn. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall: Æskulýðsmessa kl. 11 í' Laugarás- bíói. Séra Grímur Grímsson. Hafnarf jarðarkirkja; Æsikulýðsguðsþjónusta kl. 10.30. Sig urjón Vilhjálmsson skátaforingi flyt ur ávarp. Skátar aðstoða. Séra Garð ar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Æsku fólk aðstoðar. Sr. Garðar Þorsteins son. EMiheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Lárus Halldórsson rnessar. Heimilispresturinin. Hallgrímskirkja: Fjölsikylduguðsþjónusta kl. 11. For eldrar boðnir með börnum og ungl- ingum. Dr. Jaikob Jónsson predikar Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjón ar fyrir altari. Stuttur helgileikur felldur inn í Guðsþjónustuna. Æsku lýðssamikoma M. 4 e. h. Unglinigar flytja samfellda dag- skrá um Hallgrím Pétursson. Ávörp flytja systir Unnur Halldórsdóttir og séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall: Barnasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10,30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Áre- líus Níelsson. Æsikulýðsguðsþj ón- usta kl. 2. Predikari Helgi Þorláks son, skóiastjóri. Ungmenni aðstoða við flutninig messunnar. Sigurður Ilaukur Guðjónsson. 2. desember s. I. voru gefin saman í hjónaband í Skálholtskirkju af séra Guðmundi Óla Ólafssyni, ungfrú Guðrún Gestsdóttir frá Borgarnesi og Viðar Þorsteinsson frá Vatnsleysu. Heimili þelrra er að Laugarvatni. Laugarneskirkja: Messa M. 2 e. h. Æskulýðsdagurinn. Unglingar aðstoða við guðsþjónust una, Ólafur Jónsson stud. theol. prédikar Barnaguðsþjónusta M. 10. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. (Æskulýðsguðsþjón- usta) Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall: Barnasamikoma í Réttarholtsskóla M. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Kem Wisman, og Hannes Guð mundsson predika. ÆsikulýSsfélag ar lesa upp. Séra Ólafur Sikúiason. Kópavogskirk ja: Messa M. 2. Barnasamkoma M. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja. Barnasamkoma M. 10. Æskulýðsráðs þjónusta kl. 2. Gunnar Kristjánsson stud. theol. predikar. Ungar stúlk ur syngja. Séra Frank M. Halldórs son. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefáns son messar. Safnaðarprestur. Félagslíf Kvenféiag Háteigssóknar; minnist 15 ára afmælis síns með samikomu í veitingahúsinu Lídó, sunnudaginn 10 marz og hefst hún með kaffiveitinigum kl. 3 e. h.. Til skemmtunar verður meðal annars: Upplestur og einsöngur. Safnaðar fólk sem vildi taka þátt í afmælis fagmaðinum er velkomið eftir því sem húsrúm leyfir. Þátttafea tilfeynnist fyrirfram og eigi síðar en fyrir hádegi á föstu dag í síma 13767, 16917, 19272. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík: Heldur fund að Hótel Sögu mánu daginn 4. marz fel. 8,30. Til skemmt unar. Skemmtiþáttur. Jörundur Guðmundsson, 2 þjóðlkunnir leikar ar skemmta M. 10. Fjölmennið Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Helidur skemmtifund að Hallveigar stöðum, miðvifeudaginn 6. marz M. 8.30. Spilað verður Bnigó. Félags- feonur mætið vel og stundvislega. Skemimtinefndin. Kvenfélag Ásprestakalls: Ileldur fund þriðjudaginn 5. marz í Safnaðarheimilinu, Sólheimum 13. Sýnd verður fræðslukvifemynd, um lífgun með blástursaðferðinni og fleira. Kaffidrykkja. Stjórnin. Æskuiýðsstarf Neskirkju: Fundur stúlkna og pilta 13—17 ára verður í Féiagsheimilinu mánudags kvöld 4. marz. Opið hús frá M. 7.30 Séra Franfe M. Halldórsson. KIDDI •— Þú græðir ekki neitt á þesum far- þegum, þvi að hér eru engir farþegar. — Var þetta til einskis? — Þegiðu, við skulum athuga farþegana. Allir út. Og upp með hendur. þeir eru venjulega með eitthvað verðmætt __ Ég kom með þessa tösku frá Tega fyr — Hann stal öllum peningum landsins — Já, og þeir notuðu þig . . . ir lækninn. Eftir að ég fór þaðan var bylt- og slapp úr landinu. — Hershöfðingi, hvað með fólkið, sem ing og einræðisherranum var steypt af — Og enginn veit hvar hann er. er í húsinu. stóli. — Peningarnir eru i þessari tösku og — Það er mikið í húfi. Og þið megið hershöfðinginn er að reyna að ná henni. ekki skilja nein vitni eftir lifandi. * Siglingar Rikisskip: Esja er á Austfjarðarhöfnum á suður leið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Djúpavogs. Blikur er í Reyfejavík Herðubreið er á Vestfjarðahöfnum á norðurleið. Ár vafcur er á Vestfjörðum á norður- leið. SJÓN VARPIÐ Kl. 15.: Dagskrá frá Ólympíuleik- unum í Grenoble. Sýnt m. a. sMðastötok af 90 metra palli. Laugardagur 2.3. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskelss. 17.40 íþróttir. Efni m. a. Leikur Skota og Englendinga i knattspyrnu. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Riddarinn af Rauðsöium. 12. þáttur. fsl. texti: Sigurður Ingólfsson 20.45 Dagur i lífi Mustafa. Myndin lýsir daglegu iífi og starfi fólks i þorpi einu í Tyrklandi. Þyðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur: Gunnar Stefansson. 21.15 Fjársjóður hertogans. (Passport to Pimlico). Brezk kvikmynd frá 1949. Leikstjóri: Henry Cornelius ísl. texti: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.