Tíminn - 03.03.1968, Síða 4
16
TÍMINN
SUNNUDAGUR 3. marz 1968.
Þaö kostar
y
manndóm
aö búa á
íslandi
Viðræðumaður minn er taeip-
lega miðaidra með lífsreynslu
kynslóðanna í blóðinu og auð-
séð er við fyrsta tillit, að þar
er enginn flysjungur á ferð.
Allur er hann hinn sterkleg-
asti og vel til átaka fallinn og
varla hrekst han-n undan veðr-
um í harðri lífsbaráittu. Fas
aíít bendir fram til • sigurs.
Þrátt fyrir það leiftrar bros í
augum og veitir svipnum hlýja
áferð, enda kemer á daginn,
að honum er létt um hlátur,
og lítum nú nánar á störf og
áhugamál þessa manns.
— Þú heitir þessu fátíða
nafni, Snœþór. Kemur það áð-
ur fyrir í þinni ætt?
— Nei, ég hygg að það sé
að þakka frumleika föður
mínis. Afi minn hét Snjólfur og
amma Þórunn og út úr nöfn-
.um þeirra kemur þessi
skemmtilega samsetning, og
hef ég alltaf þakikað fyrir að
hafa vaJliið þetta nafn.
— Ertu kannski eini Snæ-
þór á íslandi.
— Svo mun ekki vera og
mér kom það skemmtiiega á
óvart, er ég sá skrá yfir ferm-
ingarbörn í Reykjavík í yor.
að þar var einmitt nafni minn,
en þvi miður glataði ég Diað-
inu án þess að hafa tekið nið-
ur heimitisfang, því að ég hefði
ákaflega gaman af að sjá þenn
an unga nafna minn. Þetta
nafn er svo sjáldgæft að þurfi
ég að nota landsíma hér í
Reykjavík hivá simastúlkurnar
tvisvar eða þrisvar áður en
þær ná áttum.
— Nú ætla menn að fara að
stofna til skógræktar í Fljóts
dal, hvernig líst þér á?
— Gilsárteigur er ekki skog
arjörð, en í landi Eiða var
farið að planta 1938 á síðustu
árum Jakobs Kristinssomar,
skólastjóra. Þegar Helgi Ás-
bjamarson bjó á Eiðum taldi
Þórdís todda óráðlegt fyrir
mann eins og hann að velja
sér S'líkan bústað þar sem skóg
ur óx að húsum heim — sást
ekki til mannaferða — enda
kom það fram seinna, að Grím-
ur Droplaugsson, banamaður
Helga, notfœrði sér vissulega
skjól skógarins, er hann vann
vlgið. Vel má vera, að þessi
gamila s'ögn hafi orðið þess
valdandi að Jakob skólastjóri,
sem var mifcill áhugamaður um
íslenzk fmæði, bar þá þrá í
brjósti, að upp skytdý rísa að
nýju Edða'Skógur. íslenzku-
kennari minn á Eiðum, Þór-
oddur Guðmundsson kvað hug
Ijúft og faliegt kvæði, þar sem
hann sér í and'a endurreisn
Eiðaskógar t.d. þessi endir
„efilum gróður grárra fjalla
girœðum nýjan Eiðaskóg,“
og ég hugsa, að allir íslending-
ar geti verið okkur sammála,
að nýr Eiðaskógur rís; upp,
enda er hann þegar í örum
vexti.
— Þú trúir sem sagt á skóg-
ræktarævintýrið hans Hákonar
Bjarnasonar?
— Ég myndá nú kannsiki
ekki segja þetta svona bliákait.
Ég viðurkenni þá hugsjón að
skógur er prýði og hann þarf
að vera heimiilisprýði við sem
fiest býli á landinu.
— En nú telur Hákon, að
skógur verði nytjaður til timb-
urframleiðslu.
— Ég býst við því, að við
Héraðsmenn höfum séð órækt
vitni þess á Hallormsstað, að
þessar slófiir en víð’a annars
staðar.
— Ekki frjósamara land?
— Nei, hreint ekki. Ef við
Mtum á línuna vestan megin
HÓraðsins eru þessir skógar
varia til.
— Á ekbi að taka eina 1600
ía. í F'ljótsdal til skógræktar?
—• Já, ég er þessu ebki nægi
lega kunnuigur, en hitt er vást
að þeir æfla að reyna að færa
þetta út til bændanna. Það
haggar ekki þeirri staðreynd, 'jj %
að Fljótsdalur er Fljótsdalur
og Haliiormsstaðaskógur, sem
er yzt á mörkunum býður auð-
vitað heim þeirri hugmynd, að
það er hægt að færa skógrækt-
ina út um allan FHjótsdalinn.
— En telur þú, að bændur
þeir, sem nú byggja FUjótsdal,
verði aðnjótandi þeirra hilunn-
inda, sem skógurinn veiitdr?
— Guttormslundur á H.all-
ormsstað er 29 ára og er óvé-
fengjantlega orðinn nytjaskóg-
ur. Að vísu er þekn plöntuim
[*. sáð út í skjóli birkisins, en
það skjól hafa plönturnar, sem
settar verða niður á jörðum í
Fljótsdal ekki og þarna kemu.r
svolítið spur.smál bæði fyrir
mig og ég hygg skógræktar-
mennina sjálfa. Svarinu fyrir
því eru þeir nú að lei.ta að með
því að taka land utanvert við ________________ ______ ____________
Hallormsstaðaskóg eða í landi njónin Sigurbjörg Sigbjörnsdóttir og
Mjoancss, þar sem ekki nýtur
skjóls bjarkarinnar. Þar hefur
verið plantað miklu lerki á
undanförnum árum og það
mun verða nokkuð samtiða að
sivarið fæst frá þeim á þessum
tilraunum sínum og hjá bænd-
unum í Fljótsdal. En að færa
þetta út á Úthéraðið, nær sjón
um, er mér jafn mikið spurs-
máil og skógræ.ktarmöniniunum.
Þeir munu ekbi vita það. ,
— Snæíþór, það er stundum
skotið á bændur með það, að
þeir séu ekki sórstaklega hirðu
samir með verkfæri sín og hús
og önnur mannvirki. Sums stað
ar þar sem leið liggur sjáum
við iltla hirtar girðingar og
verkfæri liggja undir snjó á
vetrum. Þvi spyr ég. Eru bænd-
ur hirðulausari en aðrir menn
eða hafa þeir miinni tíma og
tækifæri tii að nostra við blut-
ina?
— Þetta er á'kaflega stór
spurnimg og mjög umifangsmik
iL Hún mun gjarna krefjast
þess, að maður sé veðurfræð-
ingur, verkfræðingur og j.afn-
hvað viðkemur seinnihiluta
spurnin.gar þinnar, þá eru
bændur vissulega ofhlaðnir
störfum árið um kring.
— Tekur þú sláttuivélina
þína inn og smyrð á henni
ljáinn og gengur að öðru leyti
frá henni fyrir veturinn?
— Já, það geri ég því að
það er fádæma lítið húsnæði,
sem hún þarf, því miður á ég
ekki nægilega stórt hús ytfir
dráttarféiarnar mínar, sem eru
þrjár og aðrar vólar.
— Og þarftu svona margar
dráttarvólar?
— Nei, ég þyrtfti ekki nema
tvær, ef ég væri viss um að
hvorug bilaði. En t.d. eins og
á s.l. sumri, þegar veðráttan
leikur okkur svo grátt, að við
sileppum ekiki við fénaðinn af
gjötf fiyrr en um miðjan júní
og heyskapur byrjar ekki fyrr
en 4. áigúst eins og hjá mér,
verða verkfærin að ganga hratt
og vélarnar að vinná eðlilega,
þá er ekki of miblu til kostað
Rætt viö Snæþór Sigurbjörnsson,
bónda,
hægt er að rækta nytjaskóg,
þar sem er Guttormslundurinn
er, þar var sáð lerki ‘38 og er
nú óvenju fallegur nytjaskóg-
ur. En hitt, að hægt sé að færa
þetta út um allar sveitir landis-
ins, brestur mig kunnáttu til
að meta. Hallormisstaður ligg-
ur mjög langt frá sjó og hef-
ur sérstakt veðurfar, en hitt
íjáuim víð, að birkiskógarnii
þ. e. birkiskógabeltið með Aust
urfjöllum. allar götur frá Hail-
ormsstað um Eyjólfs'staðaskóg,
Egilsstaðaskóg. Dalhúsakóg og
svo frá því smá belti eins og
Ásgeirsstaðaskógur, Hjalta-
staðaskógur og allt að Héraðs-
flóa austanverðum að Unaósi.
Þetta skógabelti hefur haldizi
með d'álitium eyðum, en samt
nokkuð heilleg allar götur út.
Ég hef ekki heyrt, að árangur
sauðfjár hafi ekki verið nokik-
uð svipaður og annar® staðar,
en ég legg áherzlu á, að veður-
farsskilyrði sóu hagstæðari um
í Eiöaþinghá
vel sáilfræðinguT til að svara
henni.
— Þarf ekkd bóndinn að
vera allt þetta og meira til?
— Jú, það mundi ég segja
og einnig ýmislegt fleira. Þetta
er alveg satt sem þú segir. Það
hlýtur að stinga vegfaranda í
auga að sjá vélar bænda und-
ir snjó og veðrum. En vélvæð-
ing íslenzbs landbúnaðar hef-
ur verið ákaflega hröð, komið
í stökbum, og ég vii vekja
at.hygli á því, að ekki er nóg
vörn fyrir vélarnar að hafa
hús. Við á Héraði eigum ekki
við þann vanda að stríða, sem
búendur við sjó, að saltið tæri
vélarnar, en óupphituð vélar-
hús eru kannskd verri geymsla
en móðir náttúra. En óg vil
undirstrika það, að æskilegt
væri, að bændur nefðu upphit-
uð hús til að geyma í hinar
dýrmætu vélar og gætu þa jain
framt unnið að lagfæringum os
viðgerðum í þéssu húsi. En
frá bóndans sjónarmiði að hafa
eina gamla vél til vara.
— En geta bændur þetta al
mennt?
— Of íáir.
— Hvað eru þínar vélar
gamlar?
— Ég á Ferguson benzinvéi
frá ‘52 O'g Diesel frá ‘57 og á
síðasta ári keypti ég Dieselvél
‘66. Etf ég hefði verdð 100%
viss urn það, að hinar vélarn-
ar biluðu ekki og eins viss um,
að gengisfellingin væri ekki á
næstu grösum, hefði ég ekki
keypt síðustu véldna.
— Er orðinn mjög mikill
rekstiurskostnaður á gömlu vél
inni?
— Benzínið er orðið ákaí-
leiga dýrt og einnig viðhaldið.
Ég nota hana því fremur sem
hjálparvél, þegar mikið liggur
á.
— Áttu mikil verkfæri með
vélunuim?
— Ég á tvær sláttuvélar.
Snæþór Sigurbjörnsson.
tvær miúgavélar, tfjölfætiu, hey-
vagn, plóg og herfi, svo á ég
sláttutætara, áburðardreifara
og heyblásara með nágrönnum
mínum, ásamt jarðtætara.
— Telur þú, að horfi til
réttrar áttar, að bændur eigm-
ist að einhverj.u leyti þessi
dýru tæki saman?
— Ég tel það alveg tvímæla
laust skdiiyrði. Það er alls ekki
fórsvaranlegt, að bændur með
meðalbú leggi í þessa fjárfest-
ingu án samvinnu. En hitt
er annað mál, að nokkur vand-
kvæði koma upp, þegar tíminn
til heyöflunar verður svona
þröngur eins og í sumar.
— Hverjar eru brúttó tekj-
ur af þínu búi? -
— Þetta er svo ægilega við-
kvæmt mál.
— Þú gefur upip til skatts
eins og aðrir.
— Já, en vegna sveiflua i
mínum búskap verður það eng
inn mælikvarði fyrir bænda-
stéttina. 1964 missti konan
mín heiisuna og ég varð að
breyta míuum búskap. Leggja
niður kúabúið, sem ég sá mjög
éftir, bví að hvað sem sagt er
um sauðfijárbúskapinn, nær
hann ekki ennlþá þeim tekjum
sem hægt er að hafa af mjólk-
urframleiðslu. En það barf
miklu jafnari nákvæmni við
mjólkurframleiðslu en sauð-
fjórbúskaip. Það geri-st ekki svo
mikið, þótt við gefum eina
sinni á dag eða jafnvel slepp-
um því ef við þurfum að sinna
okkar félags'legu þörfum, sé
féð á annað borð vel fóðrað.
— Það hefur oft borlð
á góma, þegar rætt er um kúi-
búskap, að bóndinn hafi raun-
veruiega aldrei frí.
— Rétt er það og einmitt,
sem ég kom inn á áðan. Það
er miklu auðveldara að stunda
félagsstörf samhiiða fjárbú-
skapnum. Ef bóndinn ætlar að
fá fullan arð af kúnum, verður
hann að vera tilbúinn kvölds
og morgna og raunar alilan
sólarhringinn ef svo stendur á.
— Stundum hefur verið tal-
að um það, að sveitarfélög réðu
einn mann eða svo til
að hlaupa í skarðið ef bóndi
yrði veikur eða þyrfti að fara
frá.
— Já, þetta er ákatflega eðli
. legt og m.jög skynsamlegt. Með