Tíminn - 03.03.1968, Page 7
SUNNUDAGUR 3. marz 1968.
TÍMINN
19
HÚS OG HE1M1L1
SLá á 2 ára mmu
Nú verða allar dömur að
eiga slár, ekki síður þær litlu
en þær, sem eldri eru. Hér er
mynd eg snið af slá á tveggja
ára stelpu, og þið ættuð auð-
veldlega að geta sniðið slána
sjáifar eftir teikningunni. Hver
rúða á sniðinu táknar tvær
tommur, eða 5 cm. Efnið í
slánni er gerviskinn, nælon-
pelsefni svokallað, en auðvit-
að má sláin vera úr einhverju
öðru, þótt hún beri sig senni-
lega bezt ef hún er úr ein-
hverju fremur þykku. Sláin er
fóðruð og aftan á henni er
55 cm Iangur rennilás.
Eins og þið sjáið á teikning-
unni, er gert ráð fyrir bæði
saumum og faldi. Þegar þið
eruð búnar að sníða siána,
Mippið þið styikki 25x7.5 cm
að stærð og þræðið það á rétt-
una, þar sem opin eiga að vera
fyrir hendurnar. (Sjá teikin-
inguna.) Rétt er að nota fóð-
urefnið í þetta. Á miMi saum-
anna á að vera ca 1.2 cm bl,
og þegar þið eruð búnar að
sauma þetta vandlega niður,
klippið þið gatið, og stingið
fóðrinu inn fyrir og gangið frá
því á röngunni. Pressið.
Þá er kornið að því að þræða
slána saman frá hálsmáli og
niður að faldi. Pressið saum-
ana, þegar þið eruð búnar að
sauma þá, það auðveldar alia
samansetninguna. Hettan er
saumuð saman frá A og fyrir
hornið til B og svo frá C til
ÞAð ER ALMENN TRÚ
margra húsmœðra, að Míi stofu
blómin vesældarlega út, þá sé
rétt a® gefa þeim vænan
skammt af áburði. Það er hiins
vegar algjörlega rangt, að
minnsta kosti á þessum árs-
tímia, því áburður mundd hrein
Lega verka eiins og eitur á pliönt
umar. Blómin eiga aðeins að
M áburð á meðan þau eru í
vexti, og svo aettuð þið að
leggja vel á minnið, að fleiri
plöntur hreinlega drukkna,
beldur en deyja úr þurrfci.
Vökvið því varlega þessa dag-
ana, eða þangað til fer að
birta enn meira af degi, því
sitofuihijtine,, þurra krftdð og
myrfcrið eru verstu óvinir blóm
anrna ofckar, og meðan þetta
ástand er ríkjamdii. þola þau
sízt af ölu of mikið vatn.
Vettlingar
Þið eigið tíklega nóg eftir
af afgöngum af slánni til þess
að búa til smávettlinga. f hand
arbakið notið þið pelsefnið, en
bezt væri að hafa jersey í lóf-
ann. Svo þurfið þið 10 cm
teygju.
f þessari teikningu táknar
hver rúða 2.5 cm. Klippið hand
arbökin út eftir sniðinu. en
ÞVOIÐ GERFI-
EFNIN VARLEGA
Gluggatjöld úr gerviefnuni
hafa einn ókost, ef ókost skyldi
kalla. Þau þola ekki að vera
þvegin í mjög heitu vatni.
Strax og vatnið er orðið 70
stiga heitt, eiga sér stað breyt- ,
ingar á efnunum — þræðirm-
ir geta tognað og bognað.
Þar af leiðandi er mjiög nauð
synlegt að gæta þess vel, að
þvottavatuið verði aldrei of
heitt — hæfilegt má teljast,
að bað sé rétt ilvolgt, ef hendi
er stungið niður í það. Svo
verðið þið að muna eftir þvi,
að vinda hvorki. nugga né snúa
upp á gerviefnatjöldin ykkar.
★
fóðrið og jersey-stykkið eiga
að vera 3 mm stærri heldur
en sniðið. þ.e.a.s. að ofan, en
jafnstór að framan. Klippið
teygjuna í tvennt og saumið
bútana í jersey-stykkin þar
sem úlniliðurmn er. (Sjá brotna
Línu á teifcningunni.) Þegar
þið saumið vettlingana saman,
leggið bið pelsstykkið fyrst
með réttuna upp, ofan á það
kemur svo jerseyið og síðast
fóðrið. Saiumið saman og snú-
Það nægir að Skvetta vatninu
yfir þau, á meðan þau liggja
í þvottabalanum.
Troðið ekki tjöldunum ofan
í balann. Beztum árangri náið
þið, með því að brjéta tijöld-
in vel saman og láta svo vatn-
ið renna 1 gegn um þau og
yfir þau. Sprautan í baðkar-
inu ykkar getur komið að góð-
um notum. Það er mjög hent-
úgt að leggija gluggatjöldin
í baðkerið og sprauta svo yfir
þau vatminu, bæði á meðan ver
ið er að þvo þau, og svo þeg-
ar þið byrjið að skoila þau.
Að síðustu verðið þið að muna
að vinda aldrei tjöUdin heldur
lláta vatndð siga úr þeim. f flest
um tiltfeLlum er bægt að hengija
tjöldin svo að segja strax uipp
eftir þvottinn, og láta bara
dagblöð eða handklæði undir
á gólffið, svo vatnið valdi eikfci
skemmdum.
ið svo vettlingnum við og gang
ið frá að ofan.
Munið að snúa vettlingasnið
inu við, svo þið sníðið ekki
tvo vettlinga eins, þ.e.a.s. báða
á sömu höndina!
01. (Það er í hálsinn og upp
undir hökuna.) Hins vegar er
skilið eftir ósaumað frá B til
D, en þar í kemur rennilás-
inn í framhaldi af opinu aftan
á sLánni.
Hœfiliegt er að brjóta 2.5
cm inn í hettuna að framan.
Svo er rétt að sauma hettuna
á í hálsmálið. Gætið þess, að
Cl-punktarnir á hettuinini og
framstykkinu mætist og sömu-
leiðis Dpunktarnir aftan á
hettunni og aftan á slánni
mœtist. Slíðast setjið þið renni
lásinn í, hrjótið inn í og gang-
ið frá saumum. Saumið fóðrið
á sama hátt og sláma sjálfa.
Snúið röngu slárinnar út, og
Látið röngu slár og fóðurs mæt
ast. Gangið frá í hálsinn og
í kring um hettuopið, og sömu
leiðis eigið þið að festa fóðr-
ið við lásbrúmima, falsinn og
í kring um opin fyrir hend-
urnar. Og þá er sláin tilbúin.
Allir þekkja brúðubörnin
Barbie og Ken, en vitið
þið, að þau eiga sér fyrir-
myndir í raunveruleikan-
um.
Vitið þið, að brúðubömin,
Barbie og Ken era raunveru-
lega tU? Já, og þau eiga meira
að segja móður, frú Ruth
Handler, sem skömmu fyrir
áramótin var kjörin ein af
„12 konum ársins 1967“. Það
var blaðið Los Angeles Times.
sem valdi þessar 12 konur árs-
ins. Barbie og Ken, hin raun-
verulegu, hafa víst aldrei feng
ið tækifæri tíl þess að klæðast
neitt svipað þvi eins glæsUega
og brúðubörnin, eftir því sem
móðir þeirra skýrði frá í sain-
bandi við kjörið.
Rutfa Handler er amma
þeirra Oheryl, 5 ára, og Todd.
2 ára, sem vonandi eiga ekki
eftir að þurfa að eignast jafn-
faleg föt og móðirin, Barbie
Stærsta ábugamál frú Rufh
Handler er að gæta barna-
barnanna sinna, en þair fyrir
utan er hún forstjóri fyrir
einu stærsta leikfangafyrirtæki
heimsins.
Þetta leikfangafyrirtæki
nefnist Matters ENC og er í
Los Angeles. Það var stofnað
fyrir 20 árum, en upphaflega
var byrjað að leggja grundvöU
inn að fyrirtækinu tíu árum
áður. Þá var Ruth Handler
einkaritari hjá Paramounth-
bvikmyndiatöfcufyrirtækinu, og
maður hennar framleiddi skart
gripi í smáverksmiðju, sem
komið hafði verið fyrir í gömlu
kínversku bvottahúsi.
Dag nokkunn tilkynnti frú
Handier, að hún væri veifc, og
fór ekki til vinmu sinnar. Þess
í stað stakk hún nofckrum pruf
um niður í töskuna sína og
hélt af stað til dýrrar verzl-
unar, Zacho i Wilshire.
Framhald á bls. 23.
Móðir Barbie og Ken ein
af „12 konum ársins 1967“