Tíminn - 03.03.1968, Page 8

Tíminn - 03.03.1968, Page 8
/ \ 20 í DAG TÍMINN LAUGARDAGUR 2. marz 1968. DENNI DÆMALAUSI f tilfelli eins og yðar, myndi ég ráðleggja vlku hvíld í rúm- mu. f dag er surmudagur 3. marz. Jónsmessa Hóla biskups á föstu. Tungl í hásuðri kl. 15.43 Árdegisflæði kl. 7.51 Hsilsugazla SlysavarSstofan. OpiS allan sólarhringinn. ASeins mót taka slasaSra. Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir I sama síma. NeySarvaktin: Slmi 11510. opiS hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema 'augardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaplónustuna • borglnnl gefnar ■ slmsvara Lækna félags Reyklavlkur i slma 18888 Kópavogsapótek: OplS vlrka daga frá kl. 9 — /. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá Id. 13—15. Næturvarzlan • Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldln tll 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag inn tll 10 á morgnana Helgarvörzlu í Hafnarfirði, laugar- dag til mánudagsmorguns, 2. — 4. marz annast Kristján Jóhannesson Smyrlahrauni 18, sími 50056. Keflavík: Næturvörzlu í Keflavík 2. — 3. og 3. 3. annast Guðjón Klemensson. Næturvörzlu í Keflavik 4. 3. og 5. 3. annast Kjartan Ólafsson Kvöldvörzlu Apóteka í Reyikjavík tál kl. 9 á kvöldin annast 2. marz til 9. marz Reykjavikur Apóteik og Borgar Apótek. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2—4 ýg 6.30—7. Fæðingardeild Landsspítalans ADa daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarhelmlll Reykjavíkur. Alla daga kl. 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Fafsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30-,- 5 og 6.30—7 Kleppsspltalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Félagslíf Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde í Tjamarbúð 1. sal d. 5. marts kl. 20.30 Bestyrelsen. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavfk: Heldur fund að Hótel Sögu mánu daginn 4. marz kl. 8,30. Til skemmt unar. Skemmtiþáttur. Jörundur Guðmundsson, 2 þjóðkunmir leikar ar sikemmta W. 10. Fjöbnennið Stjómin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Heldur skemmtifund að Hallveigar stöðum, miðvikudaginn 6. marz kl. 8.30. Spilað verður Bnigó. Félags- konur mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin. Kvenfélag Asprestakalls: Heldur fund þriðjudaginn 5. marz í Safnaðarheimilinu, Sólheimum 13. Sýnd verður fræðslukvilkmynd, um lífgun með blástursaðferðinni og fleira. Kaffidrykkja. Stjórnin. >• | * Kirkjan Árbæjarsókn: Æskulýðsmessa í Barnasikólanum við Hlaðbæ kl. 11. séra Bjarni Sigurðsson. Lágafellssókn: Æskuiýðsmessa að Lágafelli kl. 2 Séra Bjarni Sigurðsson. í dag, sunnudaginn 3. marz, er Æskulýðsdagur þjóðklrkjunnar, og verða æskulýðsguðsþjónustur . tlutt ar í flestum söfnuðum landsins, þar sem ungt fólk aðstoðar með upplestrl ritnlngartexta, söng og jafnvel ræðuflutningi. Eins og að undanförnu hefir æskulýðsstarf Þessi sérkennilega mynd er frá þjóðkirkjunnar látið gera sérstakar Grenoble í Frakklandi, þar sem messuskrár til notkunar þennan Olympíuleikarnir voru Kaldnir á dag, með víxlllestri prests og safn dögunum. Á þessari 90 feta háu aðar. Merki verða seld til ágóða flaS«stön9 b,akti álympísk! fáninn, fyrir æskulýðsstarfið. Sjaldan er °9 maðurinn, sem er á leiðinni nlð safnaðarþátttakan virkari í guðs- ur stö"8'na ar e"3in" a""ar e" þjónustunni en einmitt þennan dag, Poul Pittier' forma8ur samtaka og allir, ungir sem gamlir, hvattir fjallgöngumanna. Hann fór með að fara til kirkju í dag. kopta á toppinn. Siglingar Ríkisskip: Bsja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjuim í dag til Hornafjarðar og Djúpavogs. Blik ur fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöld til Patreksfjarðar, Bíldu dals, Súgandafjarðar og Bolungar víkur. Herðubreið var á ísafirði í gær á norðurleið. — Þetta er ekki algjört tap. Hér hefur Á morgun ráðumst við á bankann. — Nei. hann svolitla peninga. — Þú sagðir, að Gila ætlaði að ræna — Vinur minn mundi ekki gera slík — Komiðl Við höfum fengið nóg til bankann. Ge+ur verið að þér hafi skjátl- mistök. þess að geta skemmt okkur í borginni. azt. — Það eru menn hér allt í kring. Sunnudagur 3. 3. 1968 ; 18.00 Helgistund i Séra Jón Bjarnason, Æskulýðs fulltrúi Þjóðkirkjunnar. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Hljómsveitin Stjörnur úr Mosfellssveit. 2. „Skólinn fer i skíðaferð . .“ Stundin okkar I skíðaferð með börnum á Akureyri I Hlíðar- fjallf, 19.00 Hlé 20.00 Frétfir 20.15 Myndsjá Ýmislegt við hæfi kvenna. M. a. fornminjamarkaðir i Paris, kvenrétfindabaráttan i Bref. landi og fleira. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.30 Frá vetrarolympfuleikunum í Grenoble Sýnd verður keppni i svlgl karla og leikur Svía og Tékka ' i íshokkí. (Eurovision — Franska sjón varpið) 22.00 „Eins dauði er annars brauð“ (Dead Darling) Brezk sakamálaleikrit. Aðal- hlutverk leika Nyree Dawn. Porter, Max Kirby og Percy Herbert. fslenzkur texti: Inglbjörg Jónsdóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.45 Dagskráriok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.