Tíminn - 03.03.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 2. marz 1968
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
A6
BÖRN
Þetta merki er sett þar sem sér-
stök ástæSa er til aS vara öku-
menn við, er þeir nálgast svæði
þar sem vænta má barna, svo
sem í grennd við skóla, ieikvelli
eða ieikgötur, sem sérstök
ákvæði eru um.
Það er því miður of algengt, að
börn fari ógætilega í umferðinni,
og yngri börn eru óútreiknanleg.
Ökumenn eru því hvattir til að
gefa gaum að aðvörunarmerkjum
og draga úr ferð til að vera við-
búnir að stanza, ef barn hleypur
óvænt út á akbrautina.
HFRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI *
UMFERÐAR 1
MIKLAR BREYTINGAR
Framhald af bls. 24.
ar, svo sem flugumsj ónarskrifstof
ur, Skrifstofur flugfélaganna og
ýmiskonar aSrar starfsdeiWir.
Gistihúisið á annarri hæð var lagt
hiður og þar komið fyrir þeirri
stanfsemd, sem vék af fyrstu hœð.
Fahþegar, sem búast til brott-
farar af landinu, koma nú i bif
reiðum norðanvert við flugstöðvar
bygginguna, þar tekur við rúmgóð
ur brottfararsalur, sem er 335
fermetrar að fJatarmáli. í salar-
kynnum þessum er skrifstofa far-
þegaafgreiðslu og móttaka á far-
angri. Samband er þaðan við stór
an farangursskála fyrir farang
ur út úr landinu. Ný tengibygg
ing tengir salinn við annan af
tveimur veitingasölum flugstöðv
arinar. Þá er þarna verzlun, af
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
A7
GANGBRAUT
Þetta aðvörunarmerki, gult með
rauðum jaðri, táknar að gang-
braut sé framundan, og oftast. er
vegalengdin gefin upp á sér-
stöku spjaldi neðan við þrfhyrn-
inginn, 50, 100 eða 200 metrar.
Stundum eru merki þessi fleiri
og þá með dálitlu millibili til þess
að itreka þá aðvörun við öku-
menn, að gangþraut sé framund-
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI -
UMFERÐAR 1
dii.
K1
TIMINN
greiðsla pósts og síma og snyrti
herbergi. Úr salnum er innan
gengt á aðra hæð byggingarinnar,
þ'ar sem allar skrifstofur flug-
stöðvari'nnar eru til hús.a.
Úr brottfararsalnum er farið í
gegnum vegabréfaeftirlit inn í
aðalbiðsal, svokallað „Transif
svæði. Svæði þetta er lokað öðr
um en þeim farþegum, sem eru
að fara landa í milli og sérstöku
starfsfólki flugistöðvarinnar. Frá
sivæði þessu fara fanþegar út í
flugvélar. Aðaibiðs'aliurinn er um
700 fermetrar. í tengsXum við
bann eru Fríhafnarverzlun, um
130 fermetrar, minjagripaverzlun
Ferðaskrifstofu ríkisins, um >'5
fermetrar, vinbar, afgreiðsla pósts
og síma og veitingasalur fyrir
um 160 manns í sæti, einnig
snyrtiherbergi, ýmiskonar geymsl
ur fyrir söluvarning, aðstaða fyr-
ir upplýsingaþjónustu, fjarskipti,
ræstingu o. fl.
í suðurenda aðalbiðsalar fer
fram vegabréfaeftirlit inn í land
ið. Þá taka við salarkynnd fyrir
farþega, sem eru að koma til
landisins, bækistöðvar tollgæzlu,
tolivörugeym-slur, snyrtiherbergi
o. fl. Þetta sivæði er nú um 520
fermetrar, en var áður tæpir 200.
Farþégar fá farangur sinn á
færdbandi úr farangursskála 'nn
í biðsalinn. Þaðan fara þeir með
hann í gegnurn tod'lsJooðun, og eru
þá komnir á svæði í flugstöðinni,
sem nefnt er móttökusalur.
Simi Í2140
Á veikum þræði
Simi 11544
Hrakfallabálkurinn
(Lucky-Jo)
Sprenghlægileg frönsk saka-
málamynd
Eddie „Lemmy" Constantine
Francoise Amoul
Bönnuð börnum yngri en 14
ára
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lifli og Stóri
með Fy og Bi.
Sýnd kl. 3
EIN AF 12 KONUM ÁRSINS
Framhald af bis. 19.
Hr. Zaoho lét í'ljós áhuga
á því, sem frúin kom með, en
vildi fá að sjá „verksmiðjuma"
áður en hann gerði pantamr.
— Er það raumverulega
nauðsynlegt, spurði frú Handl-
er. Það var það, og stundin
var ákveðin, og viku síðar var
hr. Zacho mættur. Hann leit
í kring um sig og sagði: „Allt
í lagi“. Og þar með var grund-
völlurinn kominn að óvenju-
legri framtíð.
Nú eru bæði börn frú Handl-
er, B'arbara (Barbie) og Ken,
gift og frúin nýtur þess að
• vera amma.
(The slender thread)
EínismtkU og athyglisverð
amerisk mynd.
Aðalhiutverk:
Sidney Poitier
Anne Bancroft
ísienzkur textt
Sýnd kl 5 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Maja, villti fíllinn
mmm
Simi 50184
Prinsessan
Myndin um kraftaverkið
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
íslenzkur skýnngar texti
Fulltrúaráð Fram-
sóknarfél. í Rvik
heldur fund i
( Framsóknar-
húsinu (uppi)
þriðjudaginn 5.
marz næst kom-
andi klukkan
8,30. Ólafur
Jóhannesson
formaður Fram
sóknarflokks-
ins ræðir á fundinum um stjórn
málaviðhorfið.
Sumardagar
á Saltkráku
sýnd M. 3 og 5
• Slm' 11384
Blóðhefnd
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd i titum
Aðalhlutverk:
Jeffrey Hunter og
Arthur Kennedy
Bönnuð börnum innan 14 ára
sýnd kl. 5, 7 og 9
Ástardrykkurinn
. Eftir: Donizetti,
íslenzkur texti: Guðmundur
Sigurðsson
Sýning í Tjamarbæ
sunnudaginn 3. marz kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala I Tjamarbæ
kl. 5—7 sími 15171.
í ríki undirdjúpanna
Seinni hluti.
Sýnd kl. 3
Simi 50249
Modesty Blaise
Ensk-amerísk stórmynd í lit
um með íslenzkum texta.
Dirk Bogarde
Sýnd kl. 9.
Á hættumörkum
sýnd bl. 5
Vikapilturinn
Sýnd kl. 3
18936
Hann var hjá mér
Det er hos mig han har veret
sænsk kvikmynd með hinum
heimsfræga leikara Per Oscar
son
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum.
,Drottning dverganna
Sýnd kl. 3
T ónabíó
Siml 31182
Hallelúja — skál!
(„Hallelujah rrail‘*)
Óvenju skemmtileg og spenn-
andi, ný amerisk gamanmynd I
litum og Panavision Myndin er
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra John Sturges — Sagan
hefur verið framhaldssaga t
Visi.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Sýnd kl 5 og 9
Fjörugir frídagar
Sýnd kl. 3
LAUGARAS
m =i k*w
Símat 38150 ob 32075
Hljómsveitir
Skemmtikraftar
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
Pétur Pétursson.
Siml 16248.
■iinniinHniinnwttf
Slml 11985
íslenzur texti
Tálbeitan
Heimsfræg og snilldarvel
gerð, ný, ensk stórmynd ,1 lit
um. Gerð eftir sögu Catharine
Arly Sagan hefur verið fram
haldssaga I Vísi.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3
Gímsteinaþjófurinn
Vofan og blaðamað-
urinn
Amerísk gamanmynd I litum og
sinemascope með hinum fræga
gamanleikara og sjónvarps-
stjörnu
Don Knotts
íselnzkur texti
Sýnd kl 5 7 og 9
Barnasýning kl. 3
Rauðhetta og
úlfurinn, — og
Fljúgandi töfraskipið
tvö skemmtileg barnaævintýri
í litum.
Miðasala frá kl. 2.
23
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Jeppi á Fialli
Sýning í dag kl. 15 til ágóða
fyrir Styrktarsjóði Félags ís-
lenzkra leikara.
Síðasta sinn.
Sýning í kvöld kl. 20.
Litla sviðið Lindarbæ
Bdly lygari
Sýning í kvöld kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 Siml 1-1200.
Sýning í dag kl. 15
Sumarið '37
Sýning í kvöld kl. 20.30
Indiánaleikur
Sýning þriðjudag kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Sýning miðvikudag ld. 20.30
Litla leikfélagið i Tjarnarbæ
Myndir
sýning þriðjudag kl. 20.30
tii ágóða fyrir Bauða kross ís-
lands.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op-
in frá kl. 14 Simi 13191.
Aðgöngumiðasalan 1 Tjarnarbæ
er opin frá kl. 17 — 19
Sími 15171.
GAMLA BÍÖ S
SúaJ. 114 73
Hæðin
Spennandi ensk kvikmynd með
tslenzkum rexta.
Sýnd kl, 9
Bönnuð hörnum tnnan 16 ára.
Mary Poppins
Sýnd kl. 5
Kátir félagar
Bamasýnmg M. 3
HAFNARBÍÓ
Undir fölsku flaggi
Létt og skemmtileg ný amerísk
Idtmynd með
Sandra Dee og
Bobby Darin
slenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9