Tíminn - 03.03.1968, Síða 12

Tíminn - 03.03.1968, Síða 12
Norræn frímerkja sýning hér 1970 GI-Reykjavík, laugardag. Fyrir hálfu öðru ári stofnuðu nokkrir íslenzkir frímerkjasafnar ar klúbb um áhugamál sitt, sem er söfnun frímerkja frá Norður löndum, eins og nafn klúbbsins bendir raunar til, en það er Klúbbur Skandinavíu-safnara. — Strax og klúbburinn hafði verið stofnaður, gerðist hann aðili að samtökum sams konar klúbba er- lendis, Scandinavian Collectors Clubs, sem hafa aðsetur sitt í Chicago. Mest er um klúbba þessa í Bandaríkjunum, en auk þess starfa þeir í Kanada, Hollandi, Bretlandi og hér. Klúbburinn hefur alla tíð haft kynningu íslands á alþjóðavett- vangi á stefnuskrá sinni. Þá sótti klúbburinn um upptöku í alþjóða samtök frímerkjasafnara, en án verndar þeirra sianitaka er t.d. ekki hægt að halda alþjóðlega frímerkjasýningu. Upptökubeiðni klúbbsins var samþykkt á 36. þingi samtakanna í Amsterdam í vor. Af þessu leiðir að klúbburinn eða einhver meðlima hans eru þannig umboðsmenn allra alþjóðlegra f'í merkjasýninga. Árangur þessa hef ur þegar komið í Ijós. Á næstu heimssýningu er haldin verður i Prag sumarið 1968, verður ísland í fyrsta sinn verulega kynnt á slíkri sýningu, en þar sýna sex íslenzkir aðilar á um 19 ferm. sýningarrýlmi í fimim deildum. Tveir þekklir frímerkjateiknarar sýna verk sín þar, þeir Halldór Pétursson og Stefán Jónsson, arki tekt. íslenzka póststjórnin sýnir, eins og oft áður, í opinberu deild inni. Tveir unglingar sýna í deild tegundasafna söfn sín, sem nefn ast „Touring Iceland" og „Illjóða nótt“. f bókmenntadeildinni eru þrjú sýningarefni, það er safn greina Sigurðar Þorsteinssonar um íslenzk frímerkjafræði í er- lendum blöðum og tímaritum, Verðlistinn, íslenzk frímerki og Orðalbók frímerkjasafnara, sú eina sinnar tegundar er út hefur kom ið. Þá verður póstsögusafn í hinni almennu samkeppnisdeild. A'lþjóðasamtök frímerkjasafn ara fólu klúbbnum að stofna til landssamtaka frímerkjasafnarn ídamhald á bls. 22. >• • ■: •••,••::■ . : : : : : ‘ Inngagnur í brottfararsal MIKLAR BREYTINGAR Á FLUGSTÖÐINNI íKEFLA V. GÞEjReykjavu'k, iaugardag. I viðbót 85%. Er flugstöðin nú Ivokið er miklum breytingum orðin fullnægjandi sem alþjóðleg og endurbótum á flugstöðinmi á flugstöð og geta 900 farþegar iiaft Keflavíkurflugvelli, en þær liafa þar viðdviil samlmiis. slaðið í u. þ. b. ár. Ilúsakostur | Þessar endurbæbur voru gerðar stiiðvarjnnar befur verið aukin.n til að mæla aukinni umíerð um svo, að í stað 1596 fermetra, sem ICe.flavíku rfQaigrviiliI, en svo sem rýmið var áður, tekur það nú yf- kunmugt er hafa Lofkleiðir flutt ir 2962 fermetra og nemur sú þaugað flugstarifsemi sína ala á síðustu árum, og á síðasta ári hóf þota Flugfélags íslands áætl- unarflu.g frá Keiflavik. Miðað við árið 11963 hefur umferð um flug stöðina aukizt um 750%. Slæfckunin var framkvæmd með því að filytja ýmiskcmar starf semi af fyrstu hæð byggingarmn Framhald á bls. 23. <r ■ ■■ ■■ ■■■■—■ ■■ Eimskip til Norfolk GI-Reykjavík, laugardag. Eimskipafélag íslands lief ur nú breytt áættunarleið skipa sinna, þeirra cr sigla til Vesturheims. Breytingin er sú að skipin sigla nú til Norfolk í Virginíu, auk New York, en Eimskipafé- Slagið hefur nú haldið uppi áætlunarferðum til þcirrar borgar í 50 ár. Skipin, sem félagið hefur nú í förum tii Ameríku, eru þrjú talsins: Fjallfoss, Sei- foss og Brúarfoss. í nýju áætluninni er gert ráð fynr að skipin komi til New York og Norfolk með háiís- mánaðar millibili. Þessi nýja áætlun er liður i bættri og fullkomnari þjón- ustu félagsins við viðskipta vini sína. Meðal annars ætti fob.-verð vörunnar að lækka við þetta. því að flutnings- kostnaður til Norfolk, frá ýmsum hlutum Bandaríkj- anna, er lægri en til New York, auk þess ser» af- greiðsla þar gengur ef til vill betur fyrir sig. Norfolk er á að gizka sjö hundrnð kíló metrum sunnar á Vestur- strönd Báirdaríkjanna . en New York. Fyrsta skip Eimskipafé- lagsins, sem kom við í Nor folk var Fjallfoss, en hann feom þangað 17. janúar s.l. Fríhafnarvenlun og verzlun FerSaskrifstofu ríkisins, séSar úr aðalbið salnum. „Island og umheimurínn " OÓ-Reykjavík, laugardag. Samvinnan er komin út, og fjallar meginliluti ritsins um ísland og umheiminn. Rita margir mætir mcnn um sam- skipti íslands við aðrar þjóð- ir og stöðu landsins á alþjóða vettvangi. í greinaflokknum fsland og umheimurinn eru eftirtaldar ritgerðir: D'agshríðarminni eft ir Björn Th, Björnsson, list- fræðing, fslenzka kirkjan — sproti á alþjóðlegum meiði, eftir dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. ísland á alþjóðavett- vangi, eftir Sigurð A. Magnús- son, ritstjóra, ísland og við- skiptaibandalög, eftir dr. Gylfa Þ. Gíslason viðskiptamálaráð- herra, fsland og markaðsbanda lögin, ef'tir Eystein Jónsson, alþingismann, ísland og Al- þjóðasamvinnusambandið, eftir Erlend Einarsson forstjóra, ís- land og norrænt samstarf, eft- ir Hjáiimar Ólafsson, bæjar- stjóra. ísland og Evrópuráðið, eftir Þór Vilhjálmsson, próf., ísland og Sameinuðu þjóðirnar eftir Sigurð A. Magnússon rit- stjóra og utanríkisþjónusta og viðskipti, eftir Guðjón B. Ólafs son framkvæmdastjóra. Grein er um Winston Ohur'- chill, Smásögur eftir^ Njörð Njarðvík og Gisla J. Ástþórs- son. Magnús Torfi Ólafsson rit Framhald á bls. 22. VEIDDU MINK VID NÝJA BlÚ FB-Reykjavik, laugardag. Milli klukkan fjögur og fimm í morgun voru tveir lögregluþjónar á gangi á Hailveigarstíg og Berg staðastræti. Komu þeir þá allt í einu auga á óvenjulegan vegfar- anda. sem skokkaði eftir götunni. Var hér um að ræða mink. Ákváðu lögregluþjónarnir að reyna að klófesta minkinn, og hófst þegar i stað eltingaleikur niður Skólavörðustíg, Bankastræti Framhald a ois. 22.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.