Tíminn - 24.03.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.03.1968, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 24. marz 1968 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb) Andrés Krlstjánsson, Jón Helgason og IndriBi G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrtmuj Gíslason Ritstj.skrifstofur 1 Eddu- húslnu, simar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastræti 7 AJ- greiSsiusímí: 12323 Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur, simi 18300, Áskriftargjald kr 120,00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr 7.00 eint. - Prentsmiðjan EDDA h. f. Islenzk stóriðja _ Fyrir Alþingi liggja nú tvö frumvörp um að gera Áburðarverksmiðju ríkisins að hreinni ríkiseign, en eins og kunnugt er, er verksmðjan rekin af hlutafélagi, sem er sameign ríkisins og einkaaðila, en ríkið á þó meiri- hluta hlutafjárins. Annað þessara frumvarpa er flutt af Framsóknarmönnum, en hitt af Alþýðubandalagsmönn- um. Þriðja frumvarpið mun einnig hafa verið lagt fyrir viðkomandi þingnefnd, en það er undirbúið að landbún- aðarráðherra. Það mun einnig stefna 1 þá átt að gera Áburðarverksmiðjuna að hreinni ríkiseign. í umræðum í þinginu hefur líka komið í ljós, að allir flokkar eru sammála um þá meginstefnu, að hlutafélagsrekstrinum á Áburðarverksmiðjunni verði hætt og hún gerð að hreinni ríkiseign, lfkt og Sementsverksmiðjan. Sennilega verður þessari breytingu á starfsgrundvelli Áburðar- verksmiðjunni hrundið 1 framkvæmd áður en hafizt verð- ur handa um hinar ráðgerðu stækkun hennar. Rökin fyrir þessari breytingu eru ekki sízt þau, að eðlilegt sé að stórfyrirtæki ,eins og Sementsverksmiðjan og Áburðarverksmiðjan, er njóta eins konar einokunar- aðstöðu, séu í höndum ríkisins og þannig tryggt, að þau lendi ebki -í höndum einkaaðila, er hagi rekstrinum í samræmi við sérhagsmuni sína. í sambandi við þessi tvö stóriðjufyrirtæki, Áburðar- verksmiðjuna og Sementsverksmiðjuna, er ekki úr vegi að minnast þess, að rúm 30 ár eru liðin síðan Framsókn- armenn hófu baráttuna fyrir stofnun þeirra. Það var í tíð fyrri vinstri stjómarinnar á árunum 1934—38. Þær rannsóknir, sem Sigurður Jónasson gerði þá að frum- kvæði Hermanns Jónassonar, leiddu í ljós, að rekstur slíkra fyrirtækja ætti fullan rétt á sér hérlendis. Eftir að Framsóknarmenn komust aftur í stjórn eftir styrjöld- ina, tókii þeir þennan þráð upp aftur og hrintu 1 fram- kvæmd byggingu þessara fyrstu stóriðjufyrirtækja á ís- landi. Víða var þá vart nokkurrar andstöðu, eins og vænta mátti, og er skemmst að minnast þess, að það var um skeið helsta ádeiluefni núv. ríkisstjórnar á síðari vinstri stjómina, að hún hefði gert þjóðina of skulduga með því að taka erlend lán til Sementsverksmiðjunnar og síðari Sogsvirkjunarinnar! Þessi trö stóru mannvirki, Áburðarverksmiðjan og Sementsverksmiðjan, hafa fullkomlega sannað, að ís- lendingum er ekki um megn að reisa og reka ýms stór- iðjufyrirtæki. Því ber að halda áfram á þessari braut. Eitt nærtækasta og sjálfsagðasta verkefnið, sem bíður framundan, er að ríkið taki til vandlegrar athugunar að reisa olíuhreinsunarstöð, en í kjölfar hennar myndi geta risið hér upp ýms efnaiðnaður. Þar sem fyrirtæki eins og olíuhreinsunarstöð fengi hér einskonar einokunarað- stöðu, þyrfti rekstri hennar að vera háttað á líkan hátt og rekstri Sementsverksmiðjunnar og Áburðarverksmiðj unnar. Þá er og tímabært, að ríkið láti athuga vel mögu- leika til vinnslu á efnum úr sjó. Sitthvað fleira má nefna slíkra verkefna, þótt því verði sleppt að sinni. Núverandi ríkisstjórn virðist ekki sjá, að hér geti þrif- izt önnur stóriðja en sú, sem er í höndum útlendinga. Slíkt getur átt rétt á sér innan vissra takmarka. En það á ekki að gera menn sljóa fyrir því að efla íslenzka stóriðju. Það hefur núv. ríkisstjórn óumdeilanlega verið. Hún vanmetur fullkomlega gamla málsháttinn, að sjálfs er höndin hollust. TÍMINN JAMES RESTON: Stjórnmálakerfi Bandaríkjanna starfa á ný með eðlilegum hætti Árangurinn af sigri McCarthys og unga fólksins í New Hampshire. Eftirfarandi grein Restons birtist í „The New York Times“ síðastl. miðvikudag. Þá var reiknað með því, eins og kemur fram í grein- inni, að Nelson Rockefeller myndi gefa kost á sér tU framboðs. Síðan hefur það gerzt, að Rockefeller hefur lýst yfir því, að hann sæk- ist ekki eftir framboði, en muni þó gefa kost á sér, ef flokksþingið æskir þess. Hann sagðist jafnframt myndi gera grein fyrir viðhorfi sínu tU helztu dæg- urmála. Þannig er Rocke- feUer óbeint í kjöri, þótt hann taki ekki þátt í próf- kosningunum. Hann mun telja þessa leið vænlegri tíl árangurs en beina baráttu. Með því að gera grein fyrir skoðunum sínum, mun hann hafa beint og óbeint áhrif á kosningabaráttuna f sam- ræmi við það, sem Reston ræðir um í grein sinni. ÞAÐ, sem niú er að gerast í bandarískum sfjórnmálum, er mjög æsandi. Loksias á að fara að segja okkur afdráttar- laust, hvernig þjóð okkar á að vera og hvernig sambúð henn ar við aðra hluta heimsins á að vera háttað. Menn eru fam ir að gefa k»st á sér til fram- boðs við forsetakjörið, jafnvel þó að Kkurnar séu gegn þeim. Þeir sækja á með rökræður við álhrifamiklar aðstæður, sem knýja fólk til að hlusta. Þetta er ný og óvenjuleg framvinda, sem vekur voair. Fyrir sfeömmu var miállum alveg þveröfugt farið. Lýðrœð- ið, — þessi sveigjanlega og djarfa beiting samvinnnliipra gáfna, — var ekki virkt. Kenne dy og Rockefeller — fulltirúar tveggjia ágætustu ættanna í bandarískum stjómmálum, — héldu að sér höndum og þótt- ust hivergi ætla nærri að boma. Romney virtist á góðri leið með að færa sönaur á, að hug- rekki og siðferðisstyrkur væri áihrifalaust ef ekki beinlámis skoplegt. Johnson og Nixon, óvinsælustu stjórnmálaleiðtog- ar þjóðarónnar, höfðu í hönd- um sínum tögl og hagldir allr- ar stanfsemi hins almenna lýð- ræðis. MEÐ þessu er sagan þó hvergi nærri öil sögð. Um 1970 verður meira en helm- ingur þjóðarinnar undir 25 ára aldri, en hinir ákveðnustu ungu leiðtogar í hiáskólunum störf- uðu lengst af utan stjómmála- kerfisins sjálfs, og vom sýai- lega sannfærðir um, að hefð- bundnar stjórnmálarökrœður væm vita gagnslausar. Mikið vatn hefir til sjávax runnið síðan að kröfugangan til Pentagon var faria í fyrra. Unga fólkið, sem studdi Mc- Cantihy, starfaði ekki eimungis innan stjórnmálakerfisins í for kosningunum í New Hamps- hire, heldur tók stjórn þess og starfrækslu beinláais í sín- MCCARTHY lagði ekki starf ungmenmsnna og hreif þá ekki einu sinni í byrjun. Þeir hrifu hann og svo futrðulega fór, að þeir sýndu og sönouðu um leið, — ammað hivort vásvitandi eða ó- sjálfrátt, sem er öllu senni- legra, — hvað við er átt með orðumum „sveigjanleg og djörf beitiing samvinnulipra gáfna“ Þetta sýnir svart á hvítu, að ena lumir gamla lýðræðisiþok- am á afli og töfrum, jafmvel á þessari hundingjiaöld. ÞETTA er hið markverðasta af því, sem er að gerast. Stjómmáilakerfið var hætt að starfa með eðliiegum hætti, en er að byrja að starfa á ný. Torteystasti vandimn, sem við okkur blasti, var efcki vill- an, sem hefir hent ofckur í Vietnam eða borgirnar hér heima. Og haan var ekki fólg- inn í því, að við höfðum sam- tímiis lent í heraaðar- kym- þátta- og gjaldmiðlis-öngþveiti, heldur hinu, að við höfum mámuð eftir mámuð verið svipt ir þeirri lýðræðisldst að brjóta okfcur braut út úr öngþveit- inu með umræðum, rökleiðsl- um og skýrgreinirigu. Ekkert þeirra mála, sem nú eru erfiðust viðfangs, er utaa viðráðamarka oikkar, hvorki etyrjöldin, borgirnar nú gull- æðið. Vera má, að við getum ekki sigrað þessa erfiðleika ti'l fulls, en við geturn varizt þtí að þeir ógmi öryggi lýðveldis- imis. Mest er undir því komið. hvort við getum aftur öðlazt náðargjöf neiðariegra rök- ræðna, getum orðið heiðarleg og eihlæg að nýju og treyst sem em andvígir ríikjandi stefmu, ganga fram fyrir skjöldu og segja, hvers vegrna þeir eru það, hvort stjórnmála leiðtogar okkar hætta á sárs- auka rökræðnanna og jafnvel ósigursims. Og það er meira æsandi en allt annað, að þetta virðist einmitt vera í þana veg inm að gerast. ÞEIR höfðu forgönguna, Gene McCarthy, sem vamm í New Hampshire, og Rommey fyOkisstjóri. Meiri áhætta var fyrir Kennedy en nokkurm aanan mamn að taka af skar- ið, en hann gekk lobsins fram, og Rockefeller átovað einnig að tatoa þátt í baráttunni. Ef til vill er stefna þessara manma röng. Ef til vill tapa þeir allir. Bfalaust kljúfa þeir flokka síma í baráttumni, ea við fáum þó að mimmsta bostí heiðarlegar og harðvitugar rök ræður um málin og manmvail- ið, megimstefnur og forgangs- atriði, og hin óþreyjufullu ung mpnni verða virtoir þátttakead- ur í átötounum. Við þessar aðstæður ættum við að geta bomizt að raum um, hvers konar þjóð við eig- imlega erum. Við höfum rúm- an tíma í þessari kosmimgabar- áttu. Við höfum sjónvarps- toerfi, sem flytur stooðanir sér- hvers deiluaðila til allra borga, úthverfa, eyja, voga, dala og þorpa í öllum Bandaritojunum, og að síðustu verður stefna frambjóðendanaa metin, mamnigerð þeirra og mannkost ir. JOHINSON forsetí stendur við stjómvölimn í Hvíta húsinu og nýtur þeirra forréttinda að hafa framkvæmdavaldið í sín- um höndum og ráða yfir upp- lýsingunum. Hanm getur að- hafzt, en andstæðimgar hams verða að láta sér nœgja að tala og gagnrýna. Hin mikil- væga nýjung er í því félgin, að allir helztu stjórnmálaleið- togamir eru nú þátttakendur í starfsemi lýðræðisias. John- son, Nixon, Rockefeller, Kenne dy, McCarthy og Wallace fá tækifæri til að bera vitni, og sérhver einstaklingur, sem að- gang hefir að útvarpi eða sjón varpi, fær tækifæri tíl að hlusta og dæma um aðalmálin og menuina. Þessu var ekki til að dreifa fyrir örfáum vikum. Með ein- hverjum furðulegum hætti hef ir óheillahneigð atburðarásar- ianar, trumbusláttuir dagblað- anna, uggur þjóðarinnar, og þó ef til vill sérstaklega hin skýrmæltu og gáfuðu ung- menni og samvizka og metn- aður stjórnmálaleiðtoga okkar gjörbreytt baráttunni í for- setakosnimgunum allt i eiau. Bngimn veit með vissu, hvernig þetta hefir gerzt. öll- um er þó ijóst, að kosninga- baráttan er nú orðiri allt önn- ur en húa var fyrir einum mánuði, og einhvern veginn gædd miklu meiri heiðarleika i og vongleði. ar hendur. McCartby skipu- hvert öðru, hvort mennirnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.