Tíminn - 24.03.1968, Side 8

Tíminn - 24.03.1968, Side 8
8 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR „Drag skó þína af“ „Gættu að þér litli fótur hvar þú s tí gur“, sytngja hörnin í gamalli stemmu á sunn-ud agsmorgmi í safnaðarhe imilinu. Og þau taka öll af sér skóna áður en þau ganga inn í tkirfcju salinn til þess að setja eklki óhrein spor í helgidóm. sinn. Og í Múhameðskum muster- um má enginn ganga inn á skónum. Þar enu því skórtnir eða siporim viss þáttur eða at- ríði í helgiathöfn ng undirfbún ingi hennar. Samt er boð hinnar helgu isaddar til Móse j eyðimlörk- inni frægast ails um þetta mál efni. Þar urðu sikór frægastir. En það má telja upþhaf Gyðingdóms, er hann heyrði hin dularfuilu orð: „Drag skó þína af fótum þér, þvi að staðurinn, sem þú stendur á er heilög jörð“. Segja míá, að þessi orð móti grunn allxa kirkna og guðs- húsa veraldar og þá helgi sem þeim ber bæði efnislega og táknræat. „Fötin skapa manninn“, seg ir máltækið. Eins og dýr og fuglar skreyta sig fögrum ham og feldi, klæða fötin maninesfcjur bæði hversdags^ og hátíðaibúningd. Við getum fljótlega skipt um ham til há- tíðalbrigða. Og þannig auikið og undirstrifcað persónuleifc- ann í tilihlökkun og fögnuði. Gömlu fötin geta orðið þreytuleg líkt og við sjiálif eft- ir slit og strit í langan tíma. Þau þurfa viðgerð hvíld og hreimsun, svo að blettir og göt hverfi og þau verði aftur íveru hœtf. Nýr og þokkal-egur klœðnað ur eykur sjálfstraust og sjáitfs vdrðingu. „Hér ex ég. Horfðu á mig. Tek ég mig efcki vel út í nýja kjólnum, með nýja hattinn og í nýju sfcónum? Og um skóna ættum við að tala dálítið meira í þetta sinn. Fátt sýnir persónuleika og mennt betur en hattur og sfcór. Maður nofckur stóð við fljót, sem rann gegnum borgina, sem hann gisti. Meðfram hafnaribakkanum sat fólk og fiskaði á öngul í góðviðri kvöldsins. Alt í einu beindist athygli þess að hlut, sem flaut fram hjá. Þetta var stór, svartur karlmannsskór. Margir hróp- uðu alls konar fyndni og á- gMcanir. Þetta varð til þess að ferða- maðurinn gat ekiki gleymt þessu atviki. Það hvarflaði dög um saman í huga hans. Hvar hefur þessi skór átt spor sín? hugsaði hann. Hvar er félagi hans? Skór eru alltaf tveir, sem eiga saman. En þessi hatfði dregið sig út úr fjöldanum og fór einförum. Nú sá hann fyrir sér stóran langan ga-ng á hóteli, þar sem sfcór gestanna stóðu »g biðu hlið við hlið. Og svo sá hann fyrir sér toonu, sem þurtfti svo möirg pör af skóm, að húm hafði þá með- ferðiis í stórum poka. Og á S götum s tórborga rinnar sá | hann fyrir sér ótal fœtur sem j röskum skrefum báru skó sína I í allar áttir. Sumir höfðu odd- I hvassa hæla, háa og mjóa, aðr- ir lága og breiða, suma bar hratt yf-ir aðrir drögnuðust á- fram og virtust ætla að stöðiv- ast í hiverju spori. Oamlir skór minna á örlög eigenda sinna. Htvaða hlut- skipti og hlutverfc fengu þeár, sem áttu þessa útslitnu gamma? Voru þeir enn á lilfi? Ganga þeir nú á nýjum sólum á öðrum vegum, eða hreytfast j þeir ekfci framar í skóm? Og nú flögrar hugurinn að hörmulegum atburðum þegar skómir urðu meira virði en eigendur þeirra, meira virði en mann-sliíf, og þeim var stafl að upp í stóra hlaða við dyr gasklefanna, þar sem hægt var að ta'ka myndir af þeim eftir að eigendur þeirra voru orðn- ir að einni lúku af ösku. Og þama voru hrúgur af klæðnaði og skóm í ölium stærðum og gerðum, þar á með ai litlir skór í átakanlegu um- komuleysi, barnaskór, sem höfðu ■ verið settir svo fallega til hliðar af þeim sem fóru ino. Því hér við hlið dauðams höfðu klæði og skór sérstakt giidi sem einasta eign hinma allslausu. Arnos spámaður talar um þá hallæristíma, þegar fátæklimg- ur væri seldur fýiir eina ilskó. Þar voru vondir menn einn- ig að verki. En í sögunnj um þynnirunniinm og heilögu jörð- ina er það maðurinn, sem hetf ur giidi en skórnir, sem höfðu gengið um í skarninu höfðu ekki rétt tii að saurga helgi- dóm mannsins. Og samt er þeirra hlutverk stórt. Það er ekki út í bláinn talað, þegar Lúther talar um Skó eða skæði sem hluta dag- legs brauðs í skýringum við trúarjátningu sína. Sfcóroir fylgja eins og sbugg inn alla daga. Úti og imni, heima og heiman í gieði og sorg inn í guðshúsið og gleði- salinn. Og á hiverjum morgni, þeg- ar við setjum skó á fætur, ætt- um við að hugsa um hivert sporin liggja, bera aldrei ó- hrein spor á annars slóð né ainnars helgidóma og gæta þess að ganga á Guðs vegum. „Gættu að þér litli fótur, hvar þú stígur. Því að Gnð á himnum há horfir litlu börnin á. Gættu að þér, litli fótur hvar þú stígur“. Árelíus Níelsson. DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNlÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÖLA. Upplýsingar í síma 81967. TÍMINN SUNNUDAGUR 24. marz 1968 FERMINGAR Neskirkja: Ferming sunnudaginn 24. marz, kl. 11. Prestur séra Jón Thoriarensen. Stúlkur: Anna Björnsdóttir, Ægisíðu 1S0 Anma Eggertsdóttír, Grandav. 37 Anna Hjákndís Gísladóttir, Dun- haga 18. Bima Jóhannsdótti,r Birfcimel 6 Guðrún Hjálmiarsdóttir, Njáls- götu 180B. Guðrún Þorgrímsdóttir, Sfcildinga nesvegi 52 Iðunin Antonsd., Söriaskjóli 88 Ingilbjörg Anna Guðlaugsdóttir, Framnesvegi 65 fris Guðjónsdóttir, Vesturval'la- götu 7 Jóhanna Björk Jónsdóttir, Hörpu götu 1 Jónína Dagmý Hilmarsd., Kára- stíg 14 Kristín Böðvarsdóttir, Ásvalla- götu 116 Ragna Ólafsdóttir, Grenimel 33 Riósa Guðbjartsdóttir, Hagamel 41 Selma Antoinsdóttir, Hvassaleiti 8 Þorlbjörg Sigrún Harðard., Grana sfcjóli 22. Drengir: Benedikt Bjarfci Jónsson, Skóla- braut 9 Davíð Þorsteinsson Löve, Pálka- göt u 13 B Finnur Snorraison, Ásvallag. 26 Gísli Georgsson, Kvisthaga 23 Gumnar Birgisson, Túngötu 51 Gumnar Hári Magnússon, Sörla- skjóli 46 Hara'ldur Sverrisson, Nesi. Jón Magnússon, Einimel 9 Magnús Halldórsson, Melabraut 59 Páll Melsteð, Nesvegi 61 Sigurjón Víðir Jónsson, Hörpu- götu 1 Þórarinn Hrafn Harðarson, Vesturgötu 48 Þorgeir Daníel Hjaltason, Meistaravöllum 19 Þorvalidur Hlíðar Þórðarson, Formhaga 20 Neskirkja: Ferming sunnudaginn 24. marz, kl. 2. Prestur: séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Anna Hannesdóttir, Lynghaga 24 Á-sdís Óskarsdóttir, Fálbagötu 28. Auður Ósk Reyni'sdóttir, Hraun- bæ 100 Blín Guðmunda Jóhannsdóttir, Hjarðarhaga 30 Erna Þórunn Árnasóttir, Grana- skjóli 10 Eyrún An'tonisdóttir, Efst'asundi 70 Guðbjörg Ása Andersen Hreins- dóttir, Austurbrún 6 Guðmumda Jóna Jónsdóttir, Laugaibrekku. Hel'ga Norland, Nesvegi 17 Kristrún Þórðardóttir, Suður- Hlíð við Þormóðsstaðaveg Sif Gunnarsdóttir, Vallarbraut 5 Valrún Guðmundsdóttir, Barða- strönd 4 Þorbjörg Thorlacíus, Hofsvalla- götu 55 Drenglr: Agnar Guðmundsson, Sörla- skjóli 18 Ágúst Haraldsson, Lindarbraut 10 Árni Eyjólfsson, Skólabraut 11 Einar Ásmundsson, Grenimel 22 Kriistján Kri'stjánisson, Lambhóli Sigvaldi Kaildalóms Jómssom, Sikóleibraut 61 Skúli Skúlason, Skólabraut 13 Tryggvi Lúðvík Skjaldarson, S'tigahlíð 34 Ævar Halldór Kolbeinsson, Melabraut 53 Westinghouse ' * ti.heUui'nar ARA REYNSLA! VANDLATIR VELJA WESTINGHOUSE TÆKIN Ekki aðeins vegna þess að Westinghouse er leiðandi í heiminum í dag í tækniþróun og framleiðslu heimilistækja heldur einnig af því að á íslandi er þegar fengin 20 ára reynsla af gæðum og endingu tækjanna frá Westinghouse. ALLUR SAMANBURÐUR ER WESTINGHOUSE í VIL Nánari upplýsingar, myndalistar og sýnishorn í nfjjum jjlæsile/jum sfjninjjursal ® ►vomvíi © ÞURRKARI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.