Tíminn - 24.03.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.03.1968, Blaðsíða 12
I * * H»* t t I « I k á Nýjung í sumarleyfisferóui Boðið upp á fjoíbreytt úrvd af feréum fyrir hópa og einstaklinga í SKOTLANÐI ENGLANDf og DANMÖRKU Allt eftfr eigin voli far 13 daga SKOTLANDSFERÐ Verð kr. 10.400.— í verði er inifalið: Ferðin fram og til baka til Skotlands — dvöl í 6 dagia á fyrsta flokks hóteli í Edinborg, ásamt morgunverðum, kvöld- verðum og þjónustugjaldi — þrjáir skoðunarferðir í Edin- borg, Looh Lomond og víðar — flutningur farþega milli skips og fcótels í Edinborg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Auk þess gefst kostur á margs konar fjölbreytni í þessum 13 daga ferðum — t. d. að dvelja í St. Andrew, og leika golf. sú ferð kostar kr. 10,200- dvelja í Edinborg og ferðast um Skot- land, sú ferð kostar kr. 10.900 fara til London. þá kostar ferð in kr. 12.00.— Athugið, að ferðir þessar eru jafnt fyrir hópa sem einstakl- inga. GLÆSILEG VORFERÐ Frá Reykjavík 18. maí til: LONDON AMSTERDAM HAMBORGAR KAUPMANNAHAFNAR LEITH Til Reykjavíkur 6. júní 20 DAGA FERÐ Verð farmiða frá kr.13.868.00 (söluskattur innifalinn). Skipulagðar verða skoðunar- og skemmtiferðir í hverri við- komuhöfn — og ýmislegt til skemmtunar um borð í skipinu. Takið bílinn með í sumarleyfið. Minnizt þinna hagstæðu kjara, sem Eimskip býður farþegum er flytja bíl sinn með sér tíl útlanda. Fjórir farþegar á 1. eða 2. farrými greiða kr. 850.— út- og uppskipun er innifalin. / Njótið hvíldar og hressing- ar um borð í Gullfossi DANMÖRK 13 daga DANMERKURFERÐ Verð kr. 7,478,— Verð farmiða með ms. GULLFOSSI frá Reykjavík: Til Leith frá kr. 1739,00 \ Til Kaupmannahafnar frá kr. 2551,00 NÍiXARI UPPLÝSINGAR HJÁ FARÞEGADEILD VORRl OG UMBOÐSMÖNNUM FÉLAGSINS. ATHUGIÐ! Nú er rétti tíminn til þess a8 ákveða sumarleyfið---- Dragið ekki að tryggja yður farmiða og notið yður ömgga og hagkvæma þjónustu vora. f verði er innifalið: Ferðin fram og til baka til Kau pm ann ahafn ar — gisting og morgunverður um borð í skipinu meðan staðið er við í Kaupmannahöfn. Söluskattur er einnig innifalinn í verðinu. Þessar ódýru ferðir eiga vax- andi vinsældum að fagna og stöðugt fer þeim fjölgandi sem notfæra sér þær til hvíldar og hressingar. Farþegum gefst auk þess kost- ur á fjölbreyttu úrvali skoðun ^rferða um Danmörku á meðan staðið er við í Kaupmannaböfn og eru farseðlar í þær ferðir seldir un^ borð í skipinu. ■' -J Fjölskyldan ferðast meö GULLFOSSI H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS FARÞEGADEILD SiMI 21460

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.