Tíminn - 24.03.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.03.1968, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 24. marz 19G8 9 : SiíííKíííWíSíííííí?*::::: ■ . •■ f . vm ' :;sv: . ■ ... " . WMM ío-twss fl CfG&teíT^tS ;:;VA: v-.::;.s:K\fc: A: ••••• •: • . .. m ÉÉtiMM ...., i«5»ÉÍÍ *<v v i .. t; v'-::;;ý::':;:;:;:;-;.; Vauxfiall Victor Það er ekki ofmælt þótt sagt sé að bíll, sem mesta at- hygli vakti á bílasýsingU'nni í Earl‘s Court í London á s. 1. hausti, hafi verið Vauxhall Vic tor bíllinin, sem þá var kynnt- •ur almennmgi í fyrsta sinn. Á ég hér við að Victorinn hafi vakið mesta athygli þeirra bíla sem nokkur möguleiki er að geta orðið almenningseign, en á sýntogumni voru bílar sem aðeins höfðu verið framleiddir í tilefni hennar, og koma víst aldrei til með að sjást svo neinu nemi, hvorki á strætum Lundúna, né hér á okkar mis- jlötfnu vegum. Segja má að Vivan, sem Vauxhall verksmiðjumar settu á markaðinn árið 1066, hafi verið eins konar uadanfari Victorstos, því þeir eru tölu- vert keimlíkir í útliti, þétt Victorinn sé auðvitað miklu meiri' bíll í alla staði. Honum svipar lika d'álítið til Opel Re- eord, enda kannski ekki að furða þar sem þeir eru ná „skyldir" ef svo mætti að orði k’omast um bíla. Báðir eru framleiddir á vegum stærstu bSlaverksmiðju heims, General Mbtors, en það eitt er alltaf viss trygging fyrir góðu tæki. Þegar nýr bfll kemur á markaðinn, eru hundruð nnanna búnir að fjalla um gerð Irnis, og tæknilegan útbúnað, «g er yictorinn'ekki nein und- œitekníng frá þeirri reglu. í íanúar 1066 var þegiar búið að gera reynslulbíla af þessari gerð, og byrjað að reyna vél- ina, öryggisbúnaðton, yfirbygg inguna, eða íem sagt alla helztu hluta bílsins. Fór reynsla þessi fram fyrst og fremst hjá sjáffum verksmiðj- unum á þar til gerðum reynslu brautum, og svo var bifreið- inni líka ekið í hinná köldu veðráttu í Norður-Svíþjóð og þar sem loftslag er mjög heitt eins og surns staðar í Suður- Ameriku. Eftir að bíl'linn hafði verið látton ganga í gegn um allar þessar „raunir“ og gerðar á honum endurbæt- ur eftir því sem tilefni þótti til, var síðan byrjað að fram- leiða hann í fjöldaframleiðslu. Sérfræðingar Vauxhall verk- smiðjanna segja að Victorinn sé nýtízkulegasti bíllinn í sín- um verðflokki, sem sézt á veg- ucium, og hafa þeir þar vissu- lega nokkuð til síns máls Mikil áherzla er lögð á all- an öryggisbúnað í bílnum og mi'kið lagt upp úr því að bíll- inn sé sem öruggastur bæði fyrir ökumann og farþega, ef hann skyldi lenda í árekstri eða öðru umferðaróhappi. Má hér nefna að stýrið er rrieð sérstökum öryggisbúnaði, sem minnkar mjög hættuaa á slysi við árekstur, því stýristúban leggst saman við akveðið átak. Mælaborðið, stjórntæki og það sem er í kring, er allt sérstak- lega útbúið frá öryggis-sjónar- miði, og að sjálfsögðu' eru fest ingár fyrir öryggisbelti í bíln- um. Vélio er fjögurra strokka, op hægt er að fá tvær stærðir 83 og 104 hestafla. Hægt er að fá bílinn bæði þriggja og fjög- urra gira. Fjöðrunin að framan er sjálf stæð fyrir hvort framhjól. Þeg ar minni vélto er tekin eru borðabremsur að framan og aftan en diskabremsur að fram an með stærri vélinni. Að inn- ao er bíllinn smekklega klædd- ur, og sá bíll sem er til sýnis núna hjá Véladeild SÍS í Ár- múla 3, er rauður að tonan með , teppum og tilheyrandi. Mælaborðið að framan er reglu lega „brezkt“ ef svo mætti að orði komast, og á ég þ’ar við viðareftirlíkinguna, sem er fyr ir' framan farþegasætið að framan. Það er eftirtektarvert hve mikið hefur-verið Lagt upp úr sætunum í þessum nýja Vauxhalil Victor, en þau eru sérstaklega þægileg, jafnframt því sem þau halda vel að baki og fótum. Miðstöðin er kröft- ug, og þannig fyrirkpmið að bíllinn á að hitna allur ve) að innan á stuttri stundu. Verð bílsins er um 240 þúsund krón ur, en það fer að sjálfsögðu eftir þeim aukaútbúnaði. sem menn vilja með bílnum taka Kári. Mikið er lagt upp úr sætunum. Hinn nýi Vauxhall Cictor. RAFKERTI GLOÐAR KERTI ÚTVARPS- ÞÉTIAR ALLSK. SWYRILL Laugaveqi 170. Simi 1 ?260

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.