Alþýðublaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. nóv. 1989 7 UTLOND Lítil guðynja í gylltu búri Blaðamaður Observer skrifar hálfgerðu fangelsi í hofi í miðbo Þar er hún dýrkuð af hinum 44 ára konungi, ráðherrum hans og milljónum þegna í þessu mikla fjallalandi suður af Himalajafjöll- á Kathmandu: Ég fann hana í höfuðborgar Nepal. unum milli Indlands og Tíbet. Hennar örlög eru þau, að þegar hún kemst á kynþroskaaldur glat- ar hún sakleysi sínu og þykir ekki dýrmæt lengur og hættir að vera ,,deity" Nepölsku þjóðarinnar. Hún fer aftur út í hina hversdags- legu veröld — veröld þar sem Nep- alskar stúlkur giftast oftast um 18 ára aldur. Hún hefur enga menntun og möguleikar hennar á hjónabandi eru ekki miklir, því goðsögnin seg- ir að maður sem kvænist lifandi guðynju verði látinn innan sex mánaða og fáir ef nokkrir ungir Hún er níu ára og er kölluö lifandi guðynja en að þremur árum liðn- um er lífi hennar svo að segja lokið. „Gullna stúlkan". Hennar bíður gleði- snautt lif þegar dag- ar hennar sem ,xfeity" eru liðnir. menn vilja taka þá áhættu. Daginn sem blaðamaður sá henni bregða fyrir í glugga á efri hæð, horfði á mig eins og í leiðslu. Hún var mikið förðuð og hafði rúbína í hárinu og gimsteina um hálsinn. Hún virtist varla raun- veruleg og það er erfitt aö gera sér í hugarlund ömurleika lífs þessa barna. Eins og áður sagði fær hún enga menntun því það er talið óþarft, og fær aðeins sjö sinnum á ári að koma út í dagsbirtu svo al- menningur fái hana augum litið. Jafnvel þá fær húp ekki að ganga og er hlaðin gulli og demöntum, en hún brosir ekki og manni dett- ur í hug fugl í gullnu búri. Lifandi guðynjur eru valdar á aldrinum milli tveggja og fjögurra ára og þessi hefð er 600 ára göm- ul. Þegar hún er tólf ára hættir hún að vera ,,deity“. Það eru foreldrar telpnanna sem koma þeim á fram- færi sem efni í ,,deity“. Hún verður að vera fögur, helst fullkomin og hugrekki hennar er prófað með því að láta hana vera í dimmu her- bergi þar sem kveikt er á einu kerti og höfuð villidýra eru félags- skapur hennar. Sú sem „vinnur" er sú sem fer ekki að gráta og kallar ekki á foreldra sína. Blaðamanni fannst tæplega hægt að tala um „sigurvegara" í sambandi við þessa villimannlegu meðferð á börnum en svo margra alda hefðir eru ekki brotnar upp svo auðveld- lega. Þessu vesalings barni er svo vísað út í lífið 12 ára og eftir aö hafa verið dýrkuð og dáð kemur hún jafnvel út í heim þar sem eng- inn elskar hana. (Stytt og endursagt.) AUGLÝSING FRÁ VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS um veittar heimildir til útgáfu markaösverðbréfa sbr. 2.ml. 1.mgr. 15.gr. laga nr. 20/1989 um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði. Síðastliðið hálft ár hafa nokkur fyrirtæki farið fram á heimild stjórnar Verðbréfaþings íslands til að annast útgáfu eigin markaðsverðbréfa. Eftirtaldar heimildir hafa verið veittar: Dagsetn. Fyrirtæki Tegund Fjárhæö 16/6 1989 Lýsing hf. Skuldabréf kr. 100.000.000,- 3/10 1989 Hlutabréfasjóðurinn hf. Hlutabréf kr. 57.558.800,- 3/11 1989 Frjálst Framtak hf. Hlutabréf kr. 162.000.000,- Með heimildum af þessu tagi er vikið frá þeirri aðalreglu framangreindra laga, að markaðsútgáfa verðþréfa skuli fara fram fyrir milligöngu verð- bréfafyrirtækja. Gert er ráð fyrir því m.a. að væntanlegir kaúpendur bréfanna hafi í útboðsgögnum greiðan aðgang að öllum upplýsingum sem hægt er aö veita og varða verðmæti bréfanna. Verðbréf þessi eru ekki skráð hjá Verðbréfaþingi íslands og hefur ekki verið óskað eftir slíkri skráningu. Reykjavík, nóvember. 1989 Verðbréfaþing íslands 0 STÖD 2 17.00 Fræösluvarp 1. Fíllinn. 2. Spendýr 17.50 Flautan og lit- irnir 14.40 Myrkraverk Echoes in the Darkn- ess. Seinni hluti fram- haldsmyndar. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jógi Teikni- mynd 1800 18.10 Hagalín hús- vörður 18.20 Sögusyrpan Breskur barnamynda- flokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fabri-Blakkur ( 18.05 Veröld — sagan i sjónvarpi 18.35 Klemens og Klementína 1900 19.20 Baröi Hamar 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Ferö án enda Fimmti þáttur. Ósýni- leg veröld. Bandarisk- ur framhaldsmynda- flokkur. 21.35 Nýjasta tækni og vísindi íslensk mynd sem nefnist Hvalir við ísland. 22.00 Bragöabrugg Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndaflokk- ur. 19,19 19.19 20.30 Visa-sport Vin- sæll sport- og íþrótta- þéttur með svip- myndum viða a& 21.30 Eins konar Irf Breskur gaman- myndaflokkur 22.05 Hunter Banda- riskur spennumynda- flokkur 22.55 Richard Nixon Heimildamynd í tveimur hlutum. 2300 23.00 Ellefufréttir 23.10 Haltur ríöur hrossi 5. þáttur. Tóm- stundir. bættir um stööu fatlaðra í sam- félaginu. Endurtekinn þáttur. 23.30 Dagskrárlok. 23.45 Tvenns konar ást My Two Loves. Ekkja sem þarf i fyrsta skipti að standa á eigin fótum en þrátt fyrir það hryggbrýtur hún vonbiðil. Aðal- hlutverk: Lynn Red- grave, Mariette Hartl- ey og Barry Newman. 01.20 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.