Tíminn - 29.03.1968, Blaðsíða 2
TÍMINN
FOSTUDAGUR 29. marz 1»68.
Hvert er álit yöar á
bifreiðainnf lutningi 1968?
Davjð Sigurðsson
um sem eftir standa mega
þeir skipta með sér framleið-
andinn, sem smíðar gripinn,
skipafélagið og vátryggjand
inn. Umboðið fær í sinn hlut
5%%. Hver minntist á frjálsa
verzlun?
Fyrir þessa ofsköttun verð-
ur þróunin sú, að keyptar eru
til landsins ódýrustu tegund-
irnar, en ending þeirra er að
sjálfsögðu í réttu hlutfalli við
verðið. þannig verður sæmi-
legur bílstofn fyrri ára gerður
fátækari. Gæti ekki bílamenn-
ing endað í annarri „Viðeyjar-
stofu“?
Innflutningshöft um
mitt ár
Jón H. Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Vöku b.f.
Það má segja >að botninn
hafi dottið úr sölu á nýjum
bílum við gengisf. og úitlitið
í heild er langt frá því að vera
glæsilegt. Ég reikna með, að
innflutningurinn minnki um
helming í ár, eða úr rúmum
4000 bílum í rúma 2000 bíla.
Á sama tíma er sagt að við
þurfum um 4000 nýja bíla á
ári til að halda bílaeign lands-
manna við, og til að standa
undir eðlilegri fjölgun um
leið.
Óvissan i efnahagsmálum
minnkandi gjaldeyriseign,
minnkandi afli, minnkandi
vinna, og um leið minnkandi
kaupmáttur hafa dregið úr
sölu á öllum bílum, nýjum sem
gömlum. Með sama áframhaldi
verða komin á innflutnings-
höft á bílum á miðju ári.
Verð bifreiða frá gengis-
fellingarlöndunum
hagstæðast
Sigurður Egilsson, fuUtrúi hjá
Agli Vilhjálmssyni h.f., bif-
reiðaverzlun:
Eg býst við minni bdlasölu
almennt en verið hefur.
Þó er fremur gott útlit með
sölu á ens'kum bílum, en sala
á jeppaibílum mun að líkind-
um dragast saman.
Alltof báir tollar standa bíla
innflutningi fýrir þrifum, en
90% tollur og 90% leyfisgjald
ieggsti við verð hverrar nýrrar
s bifreiðar á íslandi.
og aðrar bifreiðir, sem eru
nauðsynlegar, eins og bifreiðir
fyrir öryrkj a, en samanlagður
innflutningur þeirra á hverju'
ári er um 600 bifreíðir.
í ár en síðastliðin ár, en búast
má við, að meðalverðmæti
verði lœgra eða að ódýrari bif
reiðir verði keyptar en áður
Bifreiðin, aðalsamgöngu-
tækið á íslandi.
Gumnar Ásgeirsson, formað-
ur Félags bifreiðainnflytjenda:
Ef ætti að svara spurning-
unni með fáum orðum mundi
ég segja of hátt verðlag, minmk
andi kaupgeta.
Það er oft talað um, að bif-
reiðainnflutningur lands-
manna sé óhóflega mikill, en
iþeir hinir sömu, sem segjia
þetta, líta ekki á tölur eða
staðreyndir, heldur básúnast
meira yfir umferðinni á götun
m
Land eins og ísland, sem hef
ur ekki jár-nforautir ti>L.ferða-
laga þarf eðlilega að hafa önn
ur tæki, og er þá ekki óeðli-
legt, að bifreiðin komi þar sem
aðalsamgöngutæki þótt flug-
vélar og skip séu einnig mik-
ils virði.
Á árunum 1961 til 1967 voru
fluttar inn til landsins liðlega
12 þúsund fólksbifreiðir eða að
meðaltali rúmar 2 þúsu-nd bif-
reiðir á ári. Árin þar á undan
háfði verið frekar lítill inn-
fihitningur þar sem innflutn-
ingshöft voru.
Meiri hluti bifreiða í landinu
sjö ára eða eldri.
Ei-gn iandsmanna í dag
fóiksbifreiðum eru 32 þúsund
bifreiðir, sem er all há tala, en
gera verður sér grein fyrir að
um 20 þúsund af þessum
bifreiðum \ eru eldri en
árgerð 1961 og æt-tu því flest-
ar að fara týna tölunni, ef á-
stand hér væri eins og í öðr-
um löndum, þ.e.a.s. verðið ekki
allt oif hátt, og því ekki bald-
ið of 1-engi í gömlu bifreiðin
með ærnuijn viðgerðarkostnaði.
Það er talið almennt í Ev-
ropu svo og Ameríku, að með-
alaldur bifreiðar sé um 10 ár
og myndi það þýða að nú í
ár ætti að flytja til landsins
um 3200 fólksbifreiðir til þess
að halda við því, sem að úr
ætti að falla, en þá vantar til
viðbótar þjóðaraukninguna og
og þjóðartekjuaukninguna, svo
ætla mætti, að nœ-r því 4- þús-
un-d bifreiðir ætti að flytja i-nn
til að halda í horfi-nu á öllum
sviðum.
Vegna velmegunarinnar ;
þjóð-félaginu síðastliðin 6 til
7 ár h-efur fjöldi fólks lagt hart
a-ð sér með aukavinnu og fleira
til að eignast ýmis tæki, sem
oft eru kölluð iúxus, en eru
þó að nálgast nauðsynjatæki
en þar á meðal eru fólksbif
reiðir.
E'f liti-ð er á ofangreindar
innflutningstölur væ-ri rétt að
draga frá atvinnufbifreiðir svo
Minnkandi kaupgeta, samdrátt
ur í bifreiðainuflutningi.
In-nflutningsgjöld fólksbif-
reiða hafa um áraraðir verið
notuð til að auka ríkistekjurn
ar, sem vegna peningagetu al-
mennings haía þótt undarlegt
megi virðast ekki hamlað mi'k-
ið innflutningi, en lí'klegt
' þætt; mér, að slíkt mun-i yerð’a
reyndin í ár.
Fólksbifreiðir munu hvergi
vera dýrari á Vesturlöndum en
á íslandi.
í nágrannalöndunum mun
skrifstofumaður þurfa að
vinna 5 til 7 mánuði fyrir
góðri nýrri bifreið, en á ís-
landi tekur það 10 til lö mán-
uði að vinna fyrir sömu bif-
r-eið.
Flestir bifreiðaihnflytjend-
ur háfa fengið verksmiðjurnar
til að lækka verð fólksbifreiða
nú um takmarkaðan tíma eða
ekki bækka verð, til dæmis í
Bretlandi, til þess að halda
verði n’ðri hérlendis á méðan
að gengisbreytingin er að þró-
ast. Þetta mun auka eitthvað
,sölu til vorsins, e-n búast má
við, að þá verði breytingar á,
þegar almenn eftirspurn verð-
ur frá verksmiðjunum, og verð
ið kemur eflaust til með að
bækka. Hér er átt við enskar,
rússneskar, téíkkneskar, þýzkar
sænskar, íranskar, ítalskar og
amerískar bifreiðir, en jap-
anskar bifreiðir hafa notið
birgða i Danmörku greiddra
fyrir geng-isibreytingu fram að
þejsu.
Aukin liætta í umferðinni?
Ef til vill mun fjöldi fólks-
bifreiða ekki verða mi'klu lægri
Þórir Jónsson
hefur verið.
Búast má við að gæði ódýr-
ari bifreiðanna séu ekki þau
sömu og þeirra dýrari og þ-ví
endin-g þeirra ekki eins góð ef
um nokkuð mifcla notkun er
að ræða, en slíkt mun þó aft-
ur koma fram í auknu viðhaldi
sem kostar þjóðina meiri gj-ald
eyri í varahlutum þegar til
lengdar lætur.
Minnkandi innflutningur
mun einnig auka aldur bif-
reiða í notkun, sem þrátt fyr-
ir' aukinu viðhaldskostnað gæti
valdið hættum í umferðinni.
Ég segi því of há aðflntn-
ingsgjöld og minnkandi kaup-
geta getur haft skaðleg áhrif
á bifreiðaeign landsmanna.
Bílar eru ekki lengur
munaðarvara
Davíð Sigurðsson, umboðsmað-
ur Fíatverksmiðjanna á'ís-
landi:
Bílainnflutningur hefur
dregizt saman, og sú þróun
mun haida áfram verði ek'ki
eitthvað að gert
Orsökin er að mínu áliti
fyrst og fremst sú, að kaup-
mát-tur aimennings hefur dreg
izt saman og bílar hækkað í
verði.
Bifreiðir eru nú dýrastar a
íslándi aif öllum iöndum heims.
Lengi voru þær dýrari í einu
Suður-Am'eríkuríkjanjia, en nú
erum við í fyrsta'sæti . hvað
þetta snertir.
Innfiutningstollar á bifreið-
um eru a-llt of há-i|i nó hreint
og beint engri átt. Verð bái-
anna er orðið þrefalt, þegar
Jón H. Magnússon
Gunnar Ásgeirsson
búið er að leggja öll skyld
gjöld og toll-a á þá.
Bíllinn er ekki lengur mun-
aðarvara heldur atvinnu- og
samgöngutæki. Það er sjálf-
sögð kráfa manna, að tollar
verði lækkaðir á þessari nauð-
syn j avöru.
■ ' 'V
I . .
Ofsköttun — ódýrari bílar
Þórir Jónsson, forstjóri Ford-
umboðsins, Sveinn Egilsson
ar h.f.:
Þær tölur sem liggja fyrir
um bifrei'ðain'nflutning síðustu
ára líta þanini-g út:
Árið 1986 — 5300 bílar
Árið 1967 — 4200 bílar
Árið 1968 — 3000 bílar
(Áætilað)'
Innfl. „aðeins“ 3000 bifreiða
á þessu ári ætti ekki að raska
ró manna ef við höfum það í
huga að aðeins eru 7 ár síðan
bifreiðainnflutningur var gef
inn frjáls og sérlega ef í huga
eru höfð árin 1957—1960,
þegar áriegur innflutn-ingur
bila frá vestrænum löndum
komst niður í nokkra tugi.
Bifreiðaininflutningiur * þarf
að vera s-em næst 3—4 þús. bíl
ar á ári til þess að meðalald-
ur þeirra verði ekki yfir 10 ár.
Þessu marki hefur verið náð
Uindianfarin ár. þráít fyrir of
sköttun, þar sem ríkisvaldið
tekur 3/5 af andvir-ði söiuverðs
bifreiðarinnar strax við af-
greiðslu, hinum 2/5 hlutun-
Sigurður Egilsson