Tíminn - 29.03.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 29. marz 1968.
TÍMINN
u
Metingur var milili tveggja
karla í Hraunshveríi á Eyrar
bakka um það, hvor væri efn
aðri.
— Það er þó alltaf munur,
sagði annar karlinn einu sinni,
— að stráikurinn hans Jóns
fær allt eftir hann, en ég á
aMt eftir minn dag.
Ég vona aS þér finnist kaffið nógu sterkt núna.
Rakari var að maela með
flösulyfi, sem hann hafði til
sölu og sagði:
— Flasa er ekki til fagnað
ar.
ólafur Pétursson smiður,
sem lengi bjó á Kalastöðum á
Hvalfjarðanströnd, var áður
hjá Ólafi Stephensen stiftamt
manni í Við'ey.
Ólafur smiður var hinn mesti
nytsemdarmaður, hversdags-
lega þögull, en kallaður kald-
lyndur og meinyrtur.
Ólafur stiftamtm'aður spurði
einu sinni Ólaf smið, hvernig
fiskur myndi haga sér í göngu,
og taldi ýmislegt til, sem Norð
menn og ýmsir fiskifræðingar
höfðu um það ritað.
Ólafur smiður þagði um
stund og svaraði loks.
— Ég hef aldrei þorskur ver
ið — og gekk burt.
Jöhanna var nemandi í G,agn
fræðaskóla Austurbœjar. Einu
sinni segir hún móður sinni,
að hún sé trúlofuð einum af
skólabræðrum sínum.
— Hvað heitir hann. sjjurði
móðir hennar.
— Hann heitir Jón, svaraði
Jóhanna.
— Oé hvers son er hann,
spurði móðirin aftur.
— Maður er nú ekki að
spyrja um svoleiðis í „gaggó“
svaraði stúlkan.
í skák Bandaríkjamanna Res
hevsky og Byrne á svæðamót-
inu í Sousse í fyrrá\kom upp
eftirfarandi staða.
Gjörðu svo vél og til ham-
ingju! Þetta var fimm hundr
aðasta rán mitt.
/ % 3 tr
m 6 •Æ/s,
7 8 7
/o
// m m /Z
/3 /y
/r
Krossgáta
Nr. 60
Lóðrétt: 1 Stormur 2 Nes 3
Sofum 4 Þóifi 5 Tilundin 8
Þjálfa 9 Stök 13 Drykkur 14
45.
Ráðning á 59. gátu.
Lárétt: 1 Njálgar 6 Sig 7
ÐA 9. AS Indl. 11 NA 12
AA 13 Aum 15 Siðsemi.
Slkýringar:
Lárétt:
1) Matarögn 6 Fiskur 7 Haf 9 Tón Lóðrétt: 1 Níðings 2 As 3
teg. 10 GeðiH 11 Guð 12 Þegar 13 Litlaus 4 GG 5 Riddari 8
Stafrófsröð 15 Borg.
4
Reshevsky hafði hvítt og ^
34. leikur hans var einfaldur,
en þó fallegur, og gerði út um
skákina. Hann lék.
34. Ba6 bxa6
35. c5—c6 Kh7-g7
36. c6—c7 Kg7-f7
37. He6—c6 Hd8-c8
Einasti raunverulegi mögu-
leiki svarts fólst í e2 38. cxd Rt 'i
Hd8 39. Hei Hd7.
38. Hc6xf6t og svartur gafst
upp. .
Ana 9 Ana 13 Að 14 Me.
honum, þess vegna sagði hann
mér allt. En hann ætlaði að biðja
þín, er hann og móðir hans kæmu
heim. Hainn langaði heim allan
tímann, langaði blátt áfram að
bera þig í burtu frá þessari and-
styggilegu ritvél. Hann sagði, að
þú værir, eins og Andromeda,
(hver var hún annars?) bundin
við klettinin. En hann gat það
ekki strax. Var þetta ekki fallegt
af honum, Lilla?
— Að bíða og segja svo allt
þetta við ókunnuga stúlku?
— En hann kom til að tala við
'þi'g- •
— Ög svo beið hann ekki þang-
að til ég kom.
— Hann varð að fara heim á
Belgrave Square og hafa fataskipti.
Hann ætlaði í leikhúsið með móð-
ur sinni og fleirum.
— Ég skil ekki eftir það, sem
skeði í gær, hvað hann vildi hing-
að.
— Jlá, en það var einmitt vegna
þess í gær, að hann kom, Lilla.
Hann sagðist hafa hitt þig og þú
hefðir sagt, að þú værir tnRofuð.
— Jæja? Trúði hann mér ekki?
Kom hann hingað, sat og eitraði
loiftið með þessum egypzka sig-
arettureyk, — já, og hefur borðað
allt sves'kjumaukið. sem ég
keypti sérstaklega handa þér —
bara til þess að finna út, hvort
þetta væri satt?
— Er það þá satt? Cicely stóð
„ á öndinni.
— Já, enda sagði ég honum
það. Ég sagði frú Vandeleur það
líka. Ég er trútofuð.
— Og ekki - ekki honum.
Cicely virtist alls ekki geta skil-
ið, hvernig það væri mögulegt!
— Ha? Þegar ég hugsa um allt,
sem hann sagði, —- Af því að þú
hefir myndina af honum á bún-
ingsborðinu þínu, þótt hún sé ekki
eins falleg og hann er — þá sagði
ég honum, að ég héldi-------
— Hvað sagðir þú honum?
stundi ég örvæntingarfull.
Cicely lagaði um sig á legu-
bekknum.
— Vesalingurinn hann Vandel-
eur Þegar hann sagðist hafa séð
þig að hádegisverði á Carlton
með ungum manni. sagði ég, að
það hlyti að vera miss’kilningur.
Þú borðaðir aldrei úti með ung-
■um mjönnum. Það er einmitt bað,
sem. ég hef'i ailtaf dáðst að, að
þú gerir ekki. Því að það er svo
, freistandi að grípa tækiíærið. Mað
ur þarf ekki að vera nema dálítið
blíður til þess að fá skemmtanir
og nokkra afþreyingu frá daglegu
, striti.
— Já, og hvað sagði hann svo?
— Hann sagði: Já, en hvernig
má þetta vera misskikiingur?
Hén kynnti þennan sjálfbirgings-
lega náunga sem unnusta sinn
fyrir móður mini Hún lét okk
ur óska honum til hamingju. Þá
sagði ég: Já, en hún er ekki trú-
lofuð, þvi að þá hilyti ég að vita
það. Ég hefi aldrei heyrt auka-
tekið orð um það. Hún sagði mér
ekki einu sinni, að hún ætlaði að
borða hádegisverð með öðrum.
Það hlýtur að hafa orðið mjög
óvænt — ef til vill hefir það verið
einn af vinum Jack Trants. Eða
það hefir verið einhver, sem hún
hefÍT verið að sækja um betri
stöðu til, !>vi um ltkt. Og
þegar húr vður svo óvænt,,
hefír hún vandræðum með'
a? gefa sicyringu Er ekki móðir
yðar nokkuð sérvitur og siða-
vönd? Þá sagði hann: Jú, mjög
svo, er ég hræddur um. Þá sagði
ég við hann: Sko, nú s'kil ég,
hvað hefur skeð. Lilla hefir í
vandræðum sínum og ótta við að
misbjóða móður yðar, álpað þessu
með trúlofunina út úr sér — —
— Þakka þér fyrir, sagði ég.
— Ég er ekki ein af þeim, sem
tala fyrst og hugs'a svo
Var þetta sneið til mín? Það get
ur vel verið, að ég sé ein þeirjra.
Mér er alveg sama. Og vesalings
maðurinn var svo áfjáður i aí
heyra al'lt, sem ég gat sagt hon-
um um þig, að ég hefði verið
vond, hefði ég ekki sagt honum
það, sem ég vissi, sagði Cicely
þrákelknislega. — Þess vegna
sagði ég Hka frá öllu — frá mynd-
inni og öllu.
— Hvaða mynd? spurði ég
snöggt.
— Myndinni af honum, auðvit-
að! Ég þekkti hann strax af henni,
þegar frú Skinner hleypti honum
inn Og ég sagði honum, að þetta
væri áreið'anlega sú éina mynd af
ungum manni, sem þú ættir, og
að þú hefðir hana á búningsbori-
inu þinu í silfurramma. Já, LiUa.
þetta er satt.
Ég gat ekki neitað því.
— Og hann varð svo glaður /í
i> þessu, aumingja maðurinr.
H’ann sagði, — er það ekki átak-
ar.legt, skaut hún áköf in.n í, —
að ég hefði gefið sér nýja von
til að lifa fyrir.
— Slúður, svaraði ég reið.
— Er þá engin von fyrir hann?
— Það er ekki hægt að vera
trúlofuð tveimur einu, sagði ég
, ei'ns þolinmóðlega og ég gat.
— Já. hver er þá hinn Lilla’
Þú hefur aldrei minnzt á áhann
, einu orði. Hann getur ekki kom-
: izt í hálfkyisti við — ég meina,
i hver er hann?
• — Það er yfirmaður og for-
* stjóri fyrirtækisins, þar sem ég
jvinn, sagði ég stuttlega. — Hann
: heitir William VVaters.
| — Bvað ertu að segja? Það er
þó ek;ki „steingervingurinn“? Só,
í sem þið getið ekki þoiað, og sem
| ómögulegt er að gera til hæfis?
} Trúloifuð honum? Þetta er bara
. spaug! Er það ekki. Lilla?
Það voru skrítnar hugmy.ndir,
i sem Cicelys nafði um spaug.
i — Lítur þetta út íyrir að vera
: spaug, spurði ég hvasst. Nýju
; demantarnir tindruðu framan 1
| hana. Hún glennti upp augun.
; „Finnst þér trúlofunarhringurinn
minn ekki fallegur, Cis?“
Laglega adlitið á Cicely Harra
dine skipti litum. Húji varð ná-
föl. og sársauki iýsti sér i augui.
um Fyrst sagði hún ek'ki annað
en: „Lilla. Hvað hefirðu gert“
(Hún er jafn ómöguleg og ung-
frú Smith). Svo stamaði hún út
úr sér ásakandi: „Vandeleur sagði
að hann væri hár ljóshærður borg
arbúi og liti út fyrir að vera mjö°
ríkur. Ég sagði, að ég hefði
aldrei séð neinn kunningja pinn
sem þessi lýsing ætti við. Ekki
skal mann furða Forstjórinn
sjálfur. En — Lilla — þér hefði
ég sízt atf öllum trúað til að gifta
vþig — vegna penmganna!"
— Jæja, trúðu bví þá ekki. Svo
mikla sanngirm ættirðu að geta
sýnt mér, sagði ég ómjúk í máli.
Hún var að vissu leyti eins
siæm og vélritunarstúlkurnar hjá
Vestur-Asíu-fé'laein, og ég varð
að nota tömu oðnu svörin við
hana. ti1 ess að rvsða niður bæi
grillur i bnni, r? ég ætlaði að
giftast til fjár. Er fljótt hvarf
skyndilega öil >kun úi augna-
i ráði hennar oe 1 flaut í tárum.
Allt í einu hljóp hún til mín og
faðmaði mig að sér
— Fyrirgefðu mér, Lilla.
Hvernig átti ég að vita þetta,
Föstudagur 29. marz
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.15 Lesin
dagskrá
næstu viku 13.30 Við vinnuna:
Tónleikar 14.40 Við. sem heima
sitjum. Hildur Kalman les sög
una „í straumi tímans“ eftir Jose
fine Tey 14). 15.00 Miðdegisút-
varp 16.00 Veðurfregnir Síð-
degistónleikar 1700 Fréttir End
urtekið efni Inga Blandon les
smásögu eftir Mögnu Lúðvíks-
dóttur: „Hver var Gunnþórunn?
'Áður utv 28 f m.) 17.40 Út-
varpssaga barnanna: „Stúfur
tryggðatröll“ eftir Anne-Cath.
Vestley Stefán Sigurðsson kenn
ari les eigin þýðingu (5) 18 00
Tónleikar 19 00 Fréttir 19.20 Til
kynningar 19 30 Efst á baugi.
Björn Jóhannsson og Tómas
Karlsson tala um erlend tnálefni.
20.00 Gestur i útvarpssal: ■■'‘reder
ick Marvin frá Bandaríkjunum
leikur á píanó 20.30 Kvöldvaka
M. a.: Lestur fornrita Jóhannes
úr Kötlum les Laxdæla sögu (22)
Þorsteinn frá Hamri flytur þjóð
sagoamál Lög eftir Áskei Snorra
son og Jóhann Ó Haraldsson
Jónas Pétursson alþ.m les nokk
ur sinni kærustu tjóða Þáttur
undan Eyiafiöllum Þórður Tóm
asson safnvörður > Skógum flyt-
ur 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma (39). 22.
25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins
og nótt" eftir Thor Vilhjálmsson,
Höf ies (H 22.45 Kvöldhljómleik
ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
X'
Laugardagur 30. ntarz
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl
inga Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir. 14.30 Á nótum æskunn
ar 15.00
Fréttir.
15.10 Á
grænu ljósi Pétur Sveinbjarnar
son stjórnar þœtti um umferð
armál. 15.20 „Um litla stund“
Jónas Jónasson heldur áfram
göngu sinni um Reykjavík með
Árna Óla. (4) 16.00 Veðurfregn
ir Tómstundaþáttur barna og
U'nglinga 16.30 Úr myndabók
náttúrunnar Ingimar Óskarss-
náttúrufræðingur talar um mar
ketti. 17.00 Fréttir. Tónlisar
maður velur sér hljómplötur.
Sigurður Markússon fagotleik-
ari 18.00 Söngvar í léttum tón
18.20 Tilkynningar 18.45 Veð
urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20
Tilkynningar 19 30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn 20.00 íslenzk
bónlist. 20.20 Leikrit: „Perlan
og 9kelin“ eftir William Saroy-
an. Leikstjóri' Baldvin Hall-
dórsson. 21.05 Dægurlög frá
Þýzkalandi flutt af þýzkuni
söngvurum og hljómsveitum.
21.35 „Frægasti íslendin,gur-
inn“ smásaga eftir Jón Óskar
Höfundur les. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.15 Lestui
, Passíusálma (40) 22.25 Dans
lög. þ.á.m syngur Haulcuí
M^-thení met1 b'jómsveit sinni
i hálfs klukkustund 23.K
Fréttir i stuttu máli. Dagskrái
iok.
/