Tíminn - 04.04.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.04.1968, Blaðsíða 1
Johnson til Honolulu — Eru friöarviöræður að hefjast? — Sjá bls. 3 68. tbl. — Fimmtudagur 4. apríl 1968. — 52. árg. Richard Nixon Eugene McCarthy Lyndon B. Johnson Úrslltin í prófkjörinu í Wisconsin sigur frjálslyndra: McCARTHY FEKK 57% JOHNSOH ADEINS 35% ífíSíSí ■ NTB-Milwaukee, miðvikudag. ★ Talningu atkvæða í próf- kjörinu í Wisconsin lauk í morgun, og kom í Ijós að Eugene McCarthy, hinn frjáls lyndi þingmaður frá Minne- sota, hafði sigrað glæsilega. Er úrslitin voru kunngerð, kvað McCart'hy nú sýnt, að ekki gæti hann einungis hlot- ið tilnefningu sem forseta- frambjóðandi Demokrata- flokksins, heldur og borið sig- ur af hólmi í forsetakosning- unum í haust. ★ McCarthy hlaut 57% at- kvæða á lista demokrataflokks ins. Johnson forseti hlaut hins vegar um 35%, en þrátt fyrir yfirlýsingu sína um að hann yrði ekki í endurkjöri, var hann skráður á listann. Talið er að hluti atkvæðanna, sem hann hlaut, kunni að vera „samúðaratkvæði" vegna hinnar títtræddu ákvörðunar hans, að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. ★ Robert Kennedy hlaut 6% atkvæða demokrata, en þess ber að gæta, að nafn hans var ekki skráð á listann, bví að hann „kom of seint til leiks" í þessu prófkiöri, og hvatti Kennedy fvlaismenn sína til að kiósa McCarty í hessu prófkjöri. Margir stjórnmálasérfræðiingar eru efins um, að þessi sigur Mc- Carthys nægi til að tryggja hon- um tilnefningu sem forsetaefni demokrata á flokksþinginu í Chi- cago þann 26. ágúst, þvi að höfuð andstæðingur hans, Robert Kenn- edy, nýtur geýsimikillar lýðhylli. Stefnuskrá þeirra tvímenninganna er því nær saAihljóða. Báðir vilja þeir hætta loftárásunum á Norður Vietnam og koma af stað friðar- umræðum. auk oess sem beir ber’ ast fyrir félagslegum umbótum heima fyrir. Það spillir þc miös fvrir þeim, að fylgi beirra er iítið í Suðurríkjunum. [ McCarthy er obekktur að kalla má bar syðra. ug Kennedy er nataður frá stjórn artíð sinni sem domsmálaráðherra en þá barði hann fram borgara rét.tindi til íianda negrum Demo- kratar hafa löngum átt miklu fylgi að iagna þessum ríkjum. Cramtxald á bts. 14. Höfrungarnir í vökinni skammt frá Húsavík. Húsvíkingar ur5u aS fara aS þeim á bát, eins og séit á myndinnl. (Tímamynd-GPK) Húsvíkingar drepa 67 höfrunga: MIKIL LEIT AÐ 2 BJARNDÝRUM Það var ungur maður frá Laxárdal. sem sá sporin eftir bjarndýr i morgun Heitir hann Stefán Eggertsson og fann hann sporin, sem virðast eftir tvö dýr um 2 kílómetra norð- ur af bænum Gu.nnarsstöðum. Rakti hann bhu um tveggja , km. leið en bai beygðu þau til « sjávar Um hádegisbil fóru menn frá Þórshöfn að leita bjarndýranna Foru fjórir menn gangandi, nokkrir röktu sporin í snjóbíl og tveir vél- sleðar tóku þátt í leiðangrin um og voru tveir menn á hvor- um sleða. Allir voru mennirn- ir vel vopnaðir Illt var að greima sporin, þar sem mikið harðfenni er á þessum slóðum og sást slóðin ekki greinilega, en viða mark- aði i för eftir stórar klær. Röktu leitarmenn slóðir dýr- anna lengst um hálfan annan kilómetra upp á land og það- OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Leiðangur var gcrður út frá Þórshöfn í dag til að leita bjarn- dýra, en spor eftir dýrin fundust í morgun. Erfitt var að rekja sporin vegna harðfennis og sáu leiðangursmenn ekki dýrin og ber þeim ekki saman um hvort hér hafi verið um bjarndýrsspor að ræða eða ekki. Húsvíkingar hafa í gær og i dag drepið 67 höfrunga sem innilokaðir voru í vök um einn kílómeter frá Húsavík. f kvöld voru um 15 höfrungar eftir í vökinni og var ísinn þá að gliðna og ætluðu veiðimennirnir ekki að drepa fleiri höfrunga nema að vökin minnkaði aftur og hætta væri á að skepnurnar dræpust ef liiin lokaðist alveg. an aftur til sjávar, en ísinn er að mestu samfrosinn og hvergi var vök að sjá. Leituðu menn dýranna fram í myrkur en án Framhald a bls 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.