Tíminn - 04.04.1968, Blaðsíða 16
68. tbl. — Frmmtodagvr 4. aprfl 1968. — 52. árg.
NATO styrkir enn rannsóknir á gróSurfari beitilanda:
Tók út t mð neti og lézt
OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Snemma í morgun festist skipverji á vélbátnum Sóley frá Flateyri í neti og tók hann út. Tókst að ná manninum um borð í bátinn aftur og var hann fluttur á spítala i Reykjavík og lést maðurinn skömmu eft- ir að þangaö kom. SóJey Var að leggja þorska- net út af Jökli þegar einn skip verja festist í neti og fór með 'því útbyrðis. Var netið dregið inn hið bráðasita aftur og var maðurinn á lífi þegar tókst að ná honum um borð, en mikið slasaður. Var farið með hann inm tifl Ólaf'svíkur og í morgun óskiaði læfknirinn þar eftir að sjúkraflugvél kæmi vestur og sækti slasaða sjómanninn, sem var á þrítugsaldri. Kluikkan 10 í morgiun lenli Björn Pálsson á sjúkrafiugvéJ sinni á flugveil- inum við Hellisand, en þang að var maðurinn fluttur á bíl. Var þá mjög af honum dregið. Skömmu eftir að maf^irinn kom á sjúkrahús lézt hann.
NATOYEITIR570
ÞÚSUNDIR
VIÐBÓT
ísinn er kominn
suður undir Papey
OÓ-Reykjavík, miðvikuidag.
Hafísinn er á svipuðum slóðum
fyiúr Vestfjörðuim og Norðurlandi
og er hann sums staðiar orðinn
samfrosinn, sérstaklega inni á
fjörðum. Fyrir Austurlandi er ís
inn enn á hraðri leið suður og var
í kvöld kominn alilt suður undir
Paipey. fsinn þama er enn nokk
uð lagt {rá landi og ekki er talin
mikil hætta á að hann reki inn á
firðina þar sem spáð er norðvest
an átt.
í morgun var ísinn á reki suð-
ur landmegin við Hvalbak og þeg
ar á daginn leið nálgaðist hann
landið mikið og var farinn að
nálgast siglingaleið út af Stöðvar-
firði. Frá Daiatangia sá í sam-
fellda ísspöng frá Glettingarnesi.
Skemmtun til
ágóða fyrir
öryrkja
Nokkrar framtakssamar konur
hafa unnið áð því undanfarið að
halda skemmtun með vandaðri
dagskrá til ágóða fyrir þygginga-
framkvæmdir Sjáilfsbjargar og
Öryrkjabandalagdð. Fjölmargir
góðir skemmtikraftar koma fram á
þessari skemmtun, sem verður í
Sigtúni kl. 9 á fimmtudagskvöld
ið 4. apríl. Allir, sem þarna koma
fram flytja skemmtiefni sitt end
urgjaldslaust.
Á dagskránni er meðal annars
einsöngur Jónasar Magnússonar
og tvísöngur Elínar Sigurvinsdótt
ur og Ragnheiðar Guðmundsdótt-
ur Ólafur Vignir Albertsson !eik
ur með. Danspar frá Dansskóla
Heiðars Ástvaldésonar sýnir
dans. Olga Sigurðardóttir og Guð
björg Ólafsdóttir lesa upp ljóð. 14
Fóstbræður syngja. Ómar Ragnars
son fer með skemmtiþátt og ung
stúlka mun syngja þjóðlög við
gítarundirspil. Sigtún verður opn
að kl. 8 á fimmtudagskvöldið og
aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn. Dansað verður til ki.
1 að loknum skem'i^tiatriðum.
Tónatríóið leikur fyrir dansinum.
Þegar sunnar dregur nær ísinn inn
fyrir Seley.
Lítil breyting hefur orðið á ísn-
um fyrir Norðurlandi en hann hef
ur gisnað nokkuð út af Siglufirði
en /samifelldur ís er fyrir mynni
Eyjafjarðar. Við Galtarvita hefur
ísinn borið nokkuð undan land-
inu. Fyrir vestan er ísinn á svip-
uðum slóðum og í gær og raær allt
suður að Patreksfirði en er ekki
landfastur þar.
Olíustkipið Haförnin hefur í
dag látið reka í stórri vök um
6 míiur norður af Rauðunúpum.
Skipið lagði af stað frá Siglufirði
í gær og gekk ferðin vel austur
fyrir Flatey og var tátið reka þar
í nólt. Með birtingu var lagt aft
ur af stað og lænur í ísraum þrædd
ar meðan hægt var, en þegar ís
inn þóttist meira var ekki hægt
að komast lengra. Skipið er með
ölilu óskemmt.
BS-Ólafsfirði, miðvikudag.
Hér ógnar hafísinn okkur eins
og öðrum hér á Norðurlandi.
Hann þrengir ailtaf meira og
Framhald á bls. 14.
EJ-Rcykjavík, niiðvikudag.
-Ár Vísindadeild Atiantsliafsbanda
lagsins hefur vcitt styrk að upp-
hæð ísl. kr. 570.00.00 til rannsókna
á gróðurfari íslenzkra beitilanda,
en á síðasta ári veitti NATO einn
ig styrk til þessara rannsókna, þá
að upphæð 400.000 krónur. Megin
tilgangur gróðurrannsóknanna er
að ákvarða beitarþol afrétta og
annarra beitilanda mcð það fyrir
augum, að nýta þau betur en gert
hefur verið, og að koma í veg fyrir
gróðureyðingu.
k Rannsóknarráð ríkisins, utan-
ríkisráðuneytið og sendiherra fs-
lands hjá NATO hafa haft milli-
göngu um útvegun þessa styrks,
en rannsóknirnar eru framkvæmd
ar við Rannsóknarstofnun landbúA
aðarins. Hefur Ingvi Þorsteinsson
mag., yfirumsjón þeirra með liönd
um, en Gunnar Ólafsson, fóður-
fræðingur, annast vissa þætti
þeirra.
Frá þessu er skýrt í tilkynningu
frá Rannsóknarráði rikisins. Segir
þar um þessar gróðurrannsókni m.
a.:
,,Rannsóknirnar eru margþættar
og eiga að gefa albliða upplýsing
ar um gróður landsins, eðli hans
og ástand og notagildi. Þau sjö
ár, sem unnið hefur verið að
þessu verbefni, hefur gróður á
nær helmingi af flatarmáli lands
ins verið kortlagður. 16 gróður
kort hafa verið gefin út af afrétta
löndum á Suðurlandi, og 10 verða
gefin út nú í/ vor, meðal annars
af allri Gullbringusýslu. Gefnar
hafa verið út allmargar skýrslur
um niðurstöður rannsóknanna, t.
d. u-m gróðurfar og beitarþol nokk
urra afrétta á Suðurjandi, plöntu
vail sauðlfjá, efraainnihald og melt
anleika úthagaplantna, aðferðir til
gróðurbreytinga o. fL
Þær þýðingarmildu og víðtæku
rannsóknir, sem hér um ræðir eru
eðlilega fjáfrekar. Krefjast mik-
illa feðalaga og mannahalds á
sumrin. Útgáfa gróðufkorte eir
einnig kostnaðarsöm. Rannsóknirr
ar hafa að sjálfsögðu að mesbu ver
ið unnar fyrir opinbert fé. Avk
þess hafa þær verið styrktasr af
ýmsum öðrum aðilum. Styrkir Afl
antshafsbandalagsins eru þe«
stærstu, sem fengizt hafa tál tmu
ræddna rannsókna frá öðrum, m
opinberum aðilum, en auk þeirsa
ná nefna mikilvæga styrki úr Vfe-
'ndasjóði, Menningarsjóði og Land
l æðslusjóði. í vetur hefur einnig
Framihald á bls. 14.
z k
• * *
Þessa ísmynd tók Stefán Petersen á Sauðárkróki. Sýnir hún vel, hvernig ástatt er í flestum höfnum norðanlands. í baksýn er SauðárkrókskaupstaSur
Framsóknarvistin veröurí kvöld
Þriðja kvöldið í fjögurra
kvölda spilakeppni Framsóknar
félags Reykjavíkur verður að
Hótel Sögu fimmtudaginn 4.
aprfl n. k. og hefst kl. 8.30 síð-
degis. Að spilununi loknum flyt
tir Eysteinn Jónsson ávarp, en
vistinni stjórnar Markús Stef-
ánsson. Afhending verðlauna
fcr fram. Aðgöngumiða þarf að
panta í sima 2 44 80.
oaa
./