Tíminn - 04.04.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.04.1968, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 4. apríl 1968 TÍMINN AfmælishátíS Færeiyngafélagsins Færeyingafél'agið í Reykja- vík á 25 ára afmæli á næs1- umni. Félagið var stofnað 15. maí árið 1943. Tilgangurim var og er sá, að fá Færeyinga á íslandi til að vinna saman að sameiginlegum áhugamálum varðveita þjóðernið og veva tengiliður milli íslenzku og færeysku þjóðanna. í tilefni afmælisins mun félagið gang- ast fyrir veizlu að Hótel Borg á laugardaginn, 6. a'príl. Heið- ursgestur félagsin'S verður pro- fessor Ohr. Matras og frú. Pro- fessor Matras mun, meðan hann dvelur hér á landi, halda fyrirlestur í Félagi íslenzkra fræða. M má geta þess, að í tilefni afmælisins hefur verið gefið út afmælisrit, þar sem bæði íslendingar og Færeying- ar miinnast stofnunar félagsins svo_ og samskipta Færeyinga og fslendinga. Mikið um hettusótt BJ-iReykjavík, miðvikudag. Nokkuð mikið hefur verið undanfarið um kvef og kvef- sóttir í Reykjavík, e.n íítið um farsóttir aðrar, nema het.usót: sem enn virðist í vexti. Þann- ig voru 79 hettusótt.artilfelli vikuna 17.—23. marz s.l., tn 63 vikuna þar á undan. M^st bar á kvefsótt í þess- ari viku, sem að ofan greinir, en skýrsla um farsóttir í þeirri viku í Reykjavík barst blað inu í dag. í vikunni voru 106 tilfelli af kvefsótt, 68 tilíelli af hálsbólgu, 23 höfðu lungna- kvef, 25 iðrakvef og 13 inflú- enzu. M höfðu 8 kveflungna- ibólgu. 79 höfðíx hettusótt, eins og áður segir, en 16 hlaupabólu og skarilatsótt. 87 námsstyrkir á lýðháskóla Norrænu félögin hafa boðið fslendingum 87 námsstyrki á norræna lýðháskóla næsta vet- ur. Tuttugu og fimm þessara námsstyrkja eru til Danmerk- ur (D.kr. 1.000.00 hver), tutt- ugu og fimm til Svíþjóðar (S. kr. 25.00 á viku), Þrjátíu og fimm til Noregs (N.kr. 900.00 hver) og tveir til Finnlands (500 mörk hvor). Umsækjendur skuiu vera á aldrinum 18—22 ára og sýna TOttorð um siðprýði og góða hegðun frá tveim aðilum, d kennara, presti eða vinnuve’.t- anda. Tekið verður á móti u.ti- sóknum til 1. maí í skrifstofu Norræna félagsins, Hafna’.'- stræti 15 (opin kl. 4—7 e t. virka daga). Flytur fyrirlestUr um færeysk staðarnöfn FB;Reykjavík, miðvikudag. Á föstudagskvöld, 5. apríl, kl. 20.30 heldur prófessor Christian Matras frá Færeyj- um fyrMestur á vegum Félags íslenzkra fræða í I. kennslu- stofu Háskólans. Fyrirlestur- inn nefnist Föroysk staðanövn. Prófessorinn kemur hingað i tilefni af 25 ára afmæli Fær- eyingafélagsins. Hann er fæddur á Viðareiði í Færeyjum árið 1900. Hann tók stúdentspróf í Sórey árið 1920 og lauk meistaraprófi í n'orrænum fræðum við Kaup- mannahafnarháskóia árið 1928. Doktorsprófi lauk hann árjð 1983 um efnið Örnefni á Norð ureyjum (í Færeyjum). Hann varð lektor í færeysku við Kaup mannahafnarháskóla árið 1933. dósent árið 1942 og prófessjr árið 1952. Hann varð forstöð i- maður hins nýstofnaða Fróð- skaparseturs Færeyja áriö 1005. Hann var ritstjóri tíma ritsins Varðin 1931'—35 og tímaritsins Útiseti frá 1945 Formaður Færeyingafélagsins í Kaupmannahöfn 1936—42. Hann varð félagi í Gustavs Adolfs Akademi árið 1054, j Kungl. Humanistiska Veten-’ skaps-S'amfundet i Uppsala á:- ið 1957. í Vísindafélagi íslend- inga árið 1959, heiðursdoktor við Háskóla íslands haustið 1981 og við Uppsalaiháskóla ár- ið 1964. Auk þess varð hann félagi í Visindafélaginu í Osló árið 1964. Fyrirlesturinn verður opinn almenningi. Ekið á kyrrstæðan bíl OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Ekið var á kyrrstæðan bíl í nótt og hann skemmdur mik- ið. Bíllinn er ,af Skoda gerð, R-16702, grár að lit. Stóð bíll- inn utan við húsið núijier 16 við Háteigsveg. Ekið hefur ver ið á bílinn á tímabilinu frá kl. 19 í gærkvöldi til kl. 7 í morgun. IHægri aft,urhurð bílsins er mikið dælduð og er hlið bils- ins mikið rispuð, Líkur benda til, að bakkað hafi verið á bil inn, því á bílnum er greiniiegt far eftir útblástursrör og sót í kring. Sennilega er bíllinn, sem ekið var ij Skodann, svart- ur á lit. í dag var ekið á annan kyrr stæðan bíl. Er það bíilinn U-414, sem er af Moskwiteh gerð, grár að lit. Ekið var j þann bíl milli kl. 13.30 og 15.30. Var hægna afturbretti bílsins dældað eftir ákeyrsi- una. Stóð bíllinn við Blöndu- hlíð rétt við gatnamót Ösk)U- hlíðar, þegar ekið var á hann. Er með ólíkindum, ef einhve hefur ekki orðið var við a reksturinn á þessum stað um hábjartan dag. Eru beir. sem vitni hafa orðið að bessum a keyrslum, beðnir að hafa sa.rL band við rannsóknarlögregi una. Hanoi býður við- ræður um stöðvun allra loftárása NTB-VVashington, Singapore, Saigon, miðvikudag. Norður-Vietnamstjórn tilkynnti í dag, að hún væri reiðubúin að hefja viðræður við Bandaríkja- stjórn um algera stöðvun loftárás anna norðan 17. breiddarbaugs og yrði það undanfari formlegra við- ræðna um frið. Friðarsamningar gætu hafizt óðara og Bandarikin hættu loftárásunum með öllu, og skilyrðislaust. Virtasta stórblað Bandaríkjanna, The New York Times vítti Johnson í leiðara sínum í dag, fyrir að hafa ekki gengið nógu langt í stöðvun loftárásanna. Blaðið seg- ir það grafa mjög undan trausti manna á einlægni forsetans, að loftárásunum sé haldið áfram, — jafnvel á staði sem séu röska 300 Viðræður aö hefjast? NTB-Washington, miðvikudag. I kvöld tilkynnti Lyndón Johnson, forseti, að bandaríska stjórnin myndi hafa samband við fulltrúa Norður-Vietnam vegna tilboðs Hanoi-stjóniar fyrr í dag. Jafnframt tiikynnti Johnsón að hann myndi halda til Honolulu á morgun, fimmtu dag, til viðræðna við æðstu menn Bandaríkjanna í Suður- Vietnam. Myndi sá fundur standa fram yfir helgi. kílómetra norðan vopnlausa beltis ins, 17. breiddarbaugs. í dag gérðu bandarískar sprengjuþotur m.a. árásir á birgða stöð, sem er aðeins rúman kíló- metra frá miðborg Than Hoa. Borgin er 336 kílóm'etra norðan vopnlausa beltisins. Samkvæmt þessu virðist herstjórnin í Saigon túl'ka ummæli Johnsons allfrjáls- lega og á annan veg en almenn- ingur í heiminum, þegar fréttir bárust af ræðu Johnsons á sunnu dagskvöldið. Yfirlýsing Hanoi-Mjórnarinnar i dag, er frábrugðin öllum hinum fyrri, að einu mikilvægu leyti, eða því, að eins konar samningar geti hafizt áður en Bandaríkin hætti loftárásunum. Til þessa hefur það verið frumskilyrði Hanoi-stjórnar innar, að loftárásunum sé hætt með öllu og skilyrðislaust, íður en samningar af neinu tagi geti hafizt. Tilkynningin var lesin upp í Hanoi-útvarpinu, og heyrðist víða um heim. í yfirlýsingunni segir: „Ljóst er, að Bandaríkja- stjórn hefur ekki brúgðizt rétti- lega við sanngjörnum kröfum Norður-Vietnaimstjórnar. framfara aflanna í Bandaríkjunum og al- menningsálitsins í heiminum. Eigi að síður er stjórn Norður-Vietnam reiðubúin að senda fulltrúa sína til fundar við bandaríska fulltrúa, í þvi skyni að ákveða í samein- ingu, að loftárásunum og öllum öðrum hernaðaraðgerðum gegn Norður-Vietnam verði hætt skil- yrðislauist, þannig að hægt verði að hefja friðarsamninga. Johnson Bandaríkjaforseti hef- ur nú tilkynninguna til athugunar, og segir öldungadeildarþingmaður sem sat fund með honum í dag, - ramnsiu c-i. f Biafra vill viðræöur um frið! NTB-Lagos, miðvikudag. Útvarpsstöð Biafrastjórn- ar tilkynnti í dag, að Biafra væri reiðubúið að hefja samninga við sambands- stjórnina í Nigeríu, um frið samlega iausn á borgara- styrjöldinni í landinu, en hún hefur nú staðið i uíu mánuði. Biafrastjórn setur engin skilyrði fyrir þvi að samningar geti hafist. 111- boðið var sett fram í yfirlýs ingu frá Dr. Azikiwe. fyrr- um forseta, en hann er nú nýkominn úr ferðalagi til fimm Afríkulanda. bar sem hann hefur reynt að afla málstað Biafra stuðnings. Dr. Azikiwe kvaðst hafa beð ið ráðamenn þessara fimm ríkja — Senegal, Fílabeins- Framhaio a r>ls Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur RÁÐSTEFNU UM VERKALÝÐSMÁL dagana 19. til 21. apríl næstkomandi Ráðstefnan hefst föstudaginn I verður kaffihlé, fyrirspurnir og 19. apríl kl. 20.30. Ráðstefnuna j umræður, og Helgi Bergs fram- setur Kristinn Finnbogason form. kvæmdastjóri flytur lokaorð. Framsóknarfélagis Reykjavíkur. M mun Ólafur Jóhanncsson for- maður Framsóiknarfilokksins flytja j ávarp. Skúli Þórðarson magister | flytur erindi er nefnist Saga j verkalýðs'hreyifingarinnar. Að lok ! um verður sameiginleg kaffi- drykkja, fyrirspurnir og umræður. Laugardaginn 20. apríl hefst ráðstefnan aftur kl. 14. M tala þessir: Erlendur Einarsson for- stjóri SÍS — Samvinnu- og verka- lýðshreyfingin, — Eysteinn Jóns- son alþm. — Framsól^narflokkur- inn og verkalýðshreyfingin. — Síð an vcrður kaffihlé kl. 16 og kl. 16.15 verða fyrirspurnir og un>æð ur. Sunnudaginn 21. apríil hefst ráð- stefnan kl. 14. Þá ræðir Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ uim Verkalýðshrejdinguna í dag og framtíð hennar og Egill Sigur- geirsson hæstaréttarlögm. ræðir um Vinnullöggjöfina. Að þvi loknu Stjórnandi ráðstefnunnar verður Kristján Thorlacíus formaður BSRB. Tilkynna verður þátttöku í ráð stefnunni sem allra f.vrst á skrif stofu Framsóknarflo'kksins að Hringbraut 30. eða i síma 1-6066. Hannibal Egill Helgi Kristján

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.