Tíminn - 04.04.1968, Blaðsíða 10
DENNI
DÆMALAUSI
— Get ég ekki fengið liti svo
aS ég hafi eitthvaS aS gera. Mér
leiSist iðjuleysi.
Margir bamkar 1 Bandaríkjunum
hafa komið upp ljósmyndakerfi, sem
beint er að gj aldkerakössunum. Þess
ar myndir voru teknar í banka í á brott með 5000 dollara, en mynd
Bellmore í New Yonk-fyliki, og sýna irnar gerðu lögreglunni léttan eftir
byssumann fremja rán. Hann komst leikinn.
r
í dag er fimmtudagur
4. apríl. Ambrósíus-
messa.
Tungl í hásuðri kl. 17.34
Árdegisflæði kl. 8.38.
Heilsugazla
SlysavarSstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra Síml 21230 Nætur- og
helgidagalæknir t sama síma
Nevðarvaktln: Slmi 11510. opi®
hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og
I—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýstngar um Læknaþlónustuna
borglnnl gefnar • slmsvara Lækns
félags Revklavikur i slma 18888
Kópavogsapótek: .
Oplð virka daga frá kl. 9 — i Laug
ardaga frá kl. 9 — 14 Helgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Stórholti er opln
frá mánudegi tll fðstudags kl
21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug
ardags og helgldaga trá kl. 16 á dap
Inn ttl 10 á morgnana
Næturvörzlu £ Hafnarfirði aðfarar-
nótt 5. apríl annast Bragi Guðmunds
son, Bröttukinn 33, sími 50523.
Næturvörzlu í Keflavík, 4.4. annast
Guðjón Klemensson.
Kvöldvörzlu Apóteka í Reykjavík
vikuna 30. marz — 6. april anuast
Ingólfs Apótek og Laugarnesapó-
tek.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Elliheimilið Grund. Alla daga kl.
2—4 og 6.30—7.
Fæðingardeild Landsspftalans
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8
Fæðtngarheimill Reykjavfkur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30.
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúsi3. AUa daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspftallnn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7
Slóðbankinn:
Blóðbankinn fekur á mótl blóð
gjöfum daglega kl 2—4
Flugáætlanir
Loftleiðir h. f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vœnt
anleg frá NY kl. 08.30. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 09.30. Er vænt
anleg til baka frá Luxemborg kl.
01.00. Snorri Þorfinnsson fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og Hels
ingfors kl. 09.30. Þorfinnur karis-
efni er væntanlegur frá Kaupmanna
hafnar og Helsingfors kl. 09.30. Vil
hjálmur Stefánsson fer tii NY kl.
02.00.
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Esja fer frá Reykjavík kl. 12.00 á
hádegi í dag austur um land til Seyð
isfjarðar. Herjólfur fer frá Vest-
mannáeyjum kl. 21.00> í kvöld til
Rvk. Blikur fer frá Rvk í kvöld aust
ur um land til Akureyrar. Herðu-
breið er á Vesturlandshöfnum á
leið til ísafjarðar. Baldur fer til
Snæfeiisness- og Breiðafjarðarhafna
í kvöld.
Pennavinur
Pennavinur óskast:
REGINA ANDERSON,
7750 12th Ave. No. West
SeatHe, Wash. 98107, USA.
Áhugamál: Erlend frímerkjasöfnun.
Félagsiíf
Ferðafélag íslands efnir til tveggja
Þórsmeriourferða um páskana. Önn-
ur er fimm daga ferð og Hgt af
stað fimmtudagsmorgun (skírdag) kl.
8. Hin er Tveggja og hálfs dags ferð
lagí af stað kl. 2 á laugardag. Gist
verður í sæluhúsi félagsins þar.
Gert er ráð fyrir að fara fimrn daga
ferð að Hagavatni ef fært verður
þangað.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins
símar 19533 og 11798.
Konur í Styrktarfélagi Vangefinna
halda fundi í Hallveigarstöðum, i
kvöld kl. 8.30. Sigríður Haraldsdóttir,
húsmæðrakennari flytur erindi og
sýnir Skuggamyndir.
C'MoM
LL.
— Komið strákar. Við skulum hjálpa
honum.
Gættu þín. Þeir eru fyrir aftan þig.
n«vc TnlS /VWRK
ON THEIR
JAW-/
— Ég hef séð tíu af okkar mönnum I
roti og þeir hafa allir eitthvert merki á
kjálkanum.
— Um
merki?
og
— Hvað er að, af hverju talar þú ekki.
— Merkið er af hauskúpu, hcrshöfðingi.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins f
Reykjavík,
heldur fund í Lindarbæ, mánudag-
inn 8. apríl kl. 20.30. Frú Margrét
Margeirsdóttir flytur erindi. Sýndar
verða myndir frá Egyptalandi.
Stjórnin.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
Fundur í Kirkjufcjallaranum í kvöld
kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson
Kvenfélag Grensássóknar.
Fundur í Breiðagerðisskóla, mánu-
daginn 8. apríl, kl. 8 30. Sigriður Har
aldsdóttir sýnir og talar um eldhús
áhöid.
Frá Guðspekifélaginu.
Fundur í Stúkunni Mörk í kvöld kl.
9. Sigvaldi Hjálmarsson flytur er-
indi, er hann nefnir „Leiðir til sjálfs
þekkingar." Kaffiveitingar.
Blöð ogHmarit
Heimilisblaðið Samtíðin.
aprilblaðið er komið út og flytur
m. a. þetta efni: Þegar miðborgin
deyr íforustugrein). Hefurðu heyrt
þessar (skopsögur). Kvennaþættir
eftir Freyju. Vald (grein) eftir Aron
Guðbrandsson. Grein um kvik-
myndadísina Julie Christie, Skiingur
og samúð (bókarfregn). Enginn
gabbar rafreiknana frá IBM (saga).
Óheillaskikkjan eftir M. E Morg
an. Drengurinn Iitli, sem dó (fram-
lialdssaga). Úr heimi termítanna eft
ir Ingólf Davíðsson. Ástagrín.
Skemmtigetraunir. Skáldskapur á
skákborði eftir Guðmundur Arn-
laugfsson Bridge eftir Árna M.
Jónsson. Kveðja tii Gísla Jónssonar
rithöfundar. Stjörnuspá fyrir apríl.
Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurð
ur Skúlason.
Föstudagur 5. 4. 1968,
20.00 Fréttir
20,35 I brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar
21.00 Moskva
Svipmyndir úr Moskvuborg.
(Sovéska sjónvarpið)
21.10 Við vinnuna
Skemtiþáttur sem tekinn er
í verksmiðjum i borginni
Tampere í Finnlandi ! þætt
inum koma fram Kai Llnd
og The Four Cats, Sinikka
Oksanen, Danny og The
Renegades.
(Nordvision — Finnska sjón.
va rpið)
21.40 Dýrlingurinn íslenzkur
texti: Ottó Jónsson.
22.30 Endurtekið efni
Romm handa Rósalind
Leikrit eftir Jökul Jakobsson
Leikstjóri: Gísli Haildórsson.
Leikmynd: Björn Björnsson.
Stjórn upptöku: Andrés
Indriðason.
23.15 Dagskrárlok.
í DAG TÍMINN mm G
FIMMTUDAGUR 4. apríl 1968
/