Tíminn - 09.04.1968, Page 11

Tíminn - 09.04.1968, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 9. apríl 1968. TIMINN 11 Kennari í kanpstað einum var iila liðinn. Hann gerði einu sinni eitt- hvað á 'hluta póstmeistarans í kaupstaðnum, en póstmeistari kærði hann fyrir lögregluiþ:óni. — Hvers vegna kastarðu etoki manninum í höfnina, seg ir lögreglulþjóninn. — Það er bannað að kasta rusli í höfnina, segir þá póst meistari. c Sigurður sýslumaður í Kald aðarnesi var góðmenni, manna stililtastur, en kíminn og hæð inn, þótt hann færi vel með. Eftirfarandi saga er sönn og góð lýsing á því, hve kíminn hann var jafnvel við embættis störf. Þegar Ólafur prestur Ólafs son fluttist að Arnarbæli, bjuggu hjón með bömum sín um í Ósgerði, sem er hjáieiga frá Arnarbæli. Konan í Ósgerði var svarkur hinn mesti og kúgaði bæði mann isinn og börn. Á fyrstu búskaparárum séra Ólafs í Arnarbæli réðst sonur Ósgerðishjónanna í vinnu- mennsku til hans. Móðir hans harðneitaði því, að hann færi til prests, en þegar strákur lét ekki kúga sig, þá hélt hún eftir fötum hans. Séra Ólafur fór þá til Sigurð ar sýslumanns til þess að fá að- stoð hans til að ná fötum vinnu manns síns. Konan í Ósgerði hafði veður af för prests, og þegar þeir Prestur og sýslumaður riðu í hlaðið á Ósgerði, stendur kerl ing úti og hefur borið út öli föt sonar síns. Þeir heilsuðu nú upp á hana. Hún tekur ekki kveðju þeirra, en þeytir fötun um á víxl í prest og sýslumann Þegar kerling hafði lokið þessu starfi, sefaðist geðofsi hennar og hún segir þá við sýslumann: — Hvað á ég að . borga í sekt? — Ekkert, svaraði Sigurður fyrst þér létuð svona góðu. fötin með FLÉTTUR OG MÁT Bftirfarandi staða kom upp í skák þeirra Botvinninks, fyrrum heimsmeistafa og Bent Larsens á skákmótinu á Mallorka í fýrrá. (Larsen sigr aði á mótinu, en Botvinni varð í öðru sæti). -#■ » I %. ® fc IlVDl'-l Botvinnik hafði hvítt og i þessari stöðu yfirsást honum fljótvirk vinningsleið. Leikn- ir höfðu verið 21. leikur og nú gat Botvinnik lei'kið 22. Dh5! He7 23. Hxe7, Rxe7. 24. Rdfl! Bxg2 25,.Df7t, Kh7 26. Bxg7. Það var þessi síðasti leikur, sem Botvinnik sá ekki í út- reikningum sínum. Hann lék því í 22. leik Rd6? sem Larsen svaraði með BxR. Botvinnik hélt þó frúmkvæðinu, en vinn /. ingur . var langs-óttur.iLargen -• gafst upp eftir 47 leiki. / 3 y T W á> 7 s WWs m /o r // w m /Z /3 /y m /T Skýringar: Lárétt: 1 Hungraður 6 Steingert efní 7 Tvíhljoði 9 Öfug stafrófs röð 10. Drangur 11 Skst. 12 Baul 13 Gufu 15 Gegnblaut. Krossgáta Nr. 68 Lóðrétt: 1 Óbeinn 2 Ryk korn 3 Lostinn 4 Öfug röð 5 Fyrirtæki 8 Hár 9 Stát 13 Samtenging 14 55. Ráðning á 67. gátu. 1 Rukkari 6 Rak 7 Mó 9 In 10 Englana 11 NN 12 An 13 Óða 15 A'kinun(. Lóðrétt: 1 Rúmenía 2 Kr i 3 Kallaði 4 Ak 5 Innanum 3 Önn 9 Ina 13 Ók 14 An. FESTA RM EYI F0RST1ÓRANS Berta Ruck 29 Forstj órinn ræskti sig. Ég vissi, að hann var beinlínis í vandræðum með, hvað hann ætti að segja og mér var það sönn ánægja. Ég sá, að nú fékk ég dá- litla uppreisn fyrir allt, sem ég hafði orðið að þola ekki aðeins fyrir öll þau óþægindi, er hlotizt höfðu af trúlofuninni, heldur líka fyrir allt, er ég leið á skrifstof- um skipamiðlunarfélagsins — hina óþolandi ferð þangað dag eftir dag, tilbreytingaleysið, stirðbusa- háttinn, hinn sífellda ótta við upp sögn, hinar andstyggilegu njósn- arferðir Dundonalds í kring um okkur. 0 — en nú á þessu augnabliki átti forstjórinn fáar óskir heitari en að ég segði eitthvað — alveg sama, hvað — bara að ég byrjaði samtal. En ég vildi það ekki. Ég hugsa, að ég hefði getað látið þossa þögn vara fimm mínútur enn. ef ég hefði ekki óttazt, að ég myndi hiæja. Þess vegna mælti ég sátt- fús og alvarlega: — Ég á handavinnu yfir í setu- stofunni. Á ég að fara og sækja han’a? Eða-------myndi það líta undarlega út? — Það er ég hræddur um, sagði forsfjórinn biturlega. Það er bjánalegt að sitja þannig aðgerðalaus, líka fyrir yð- ur bætti ég við með hluttekn- iingu. — Hefðuð þér bara tekið nokkur bréf með frá skrifstofunni þá hefðuð þér máske getað lesið þau yfir------. — Nei, þakka yður kærlega fyrir, sagði Waters ákveðinn. — Ég fæst ekki við viðskiptastörf utan vinnutíma. Ég fór aftur að fitla við hring- inn minn. Ég vonaði, að hann gæti skilið, að með því gæfi ég honum i skyn, að mín „viðskip1®- störf“ stæðu allan daginn verk konunnar, sem raumverulega er aidrei á enda. N'æst spurði ég vingjarnlega: — Spilið þér piquet? — Nei, ég þekki ekki einu sinni spilin. Ég andvarpaði eins og þessar íréttir yllu mér áhyggjum og ieið indum.\ En það var ekki minnsta hrein- skilni í því andvarpi. í fyrsta lagi háta ég spil. Ég held, að spil nafi áreiðanlega ekki verið fundm upp til að skemmta vitlausum kóngi. Sönnu nær mun vera, að hann hafi orðið vitlaus af spila- memnskunni. í öðru lagi æiddist mér ekki vitund. Ég naut þess Kbeinlinis áð sjá þennan rugiaða unga mann — að hugsa sér að nota þvílíik orð um sjálfan höfð- ingjann. — Þennan örvinglaða unga manin, sem 'var svo ósköp vamdræðalegur og vissi alls ekki hvað til bragðs átti að taka. Með ánægja lét ég enn verða langa og þreytandi þögn. Svo lyfti ég hendinni — þeirri vinstri — upp að rfíunninum eins og til að fela geispa. Þá horfði ég á skipið, sem vággaði fram og aftur fyrir fullum seglum á nkíf- unni á gömlu klukkunm og sagði mæðilega: — Aðeins tuttugu mín útur gengin í tíu. — Ég er smeykur um. að þessi klukka sé tíu minútum á undan, mv>'ti oúsbónöi -nmn Ég indvarpað’ aftur ennþ-i dýpra. Svo svipaðist ég um í þessu þægilega herbergi. eins og és sr- angurslaust væri að leita að ráði tji að forða mér. Þá varð mér starsýnt á umdarlega málmþræði, sem lágu þvert yfir loftið. — Til hvers eru/ þessir þræðir? spurði ég. — Sími? — Nei, ég lét setja þá upp til að fá betri hljómun í herbergið. Það var svo slæmt að syngja og spila í því. — Svo-o. Ég var hissa á, að Blanche skyldi ekki nota setustqf- una, þegar hún vildi syngja. Ég leit á stóra flygelinn í hinutn enda herbergisins. — Má ég æfa mig stundum hér inni — náttúrlega aðeins á morgnaina, spurði ég feimnislega. — Þegar ég kem aftur til London ætla ég nefnilega að svipast um eftir stöðu sem sönglistarkennari. Ég verð að hafa eitthvað ákveð ið að gera — fyrir utan hjá yður, vitaskuld — þess vegna verð ég að byrja með að rifja upp kunn- áttu mína. — Svo þér spilið þá, mælti Wa- ters eins og honum létti stórum. — Það var yndislegt. Hann stóð upp, kveikti á fleiri ljósum og opnaði flygelinn. — Getið þér annazt undirleik? — Það ætti ég að geta, mælti ég og brosti nokkuð biturlega með sjálfri mér. Ég hafði eytt mörgum timum við pdanóið með Sidney Vandei- eur, við að reyna að æfa hljóm- verk eftir hann. Hann er mjög | lagimn við að búa til lítil, falleg, | angurblíð lög. | — ViJjið þér reyna að spila undir eitt lag fyrir mig? (Hvað er þetta? Það var þá hann, sem söng.) — Já, með ánægju. Þetta var ekki minn vemjulegi, undirgefni skrifstofurómur. Þetta var í sama róm, sem ég hefði tal- að við Sidney eða Mont.resor maj- ór eða Tommervilles, eða ein- hvern hinna, sem komu heim t'l okkar í gamla daga, og sem ég spilaði fyrir á kvöldiin. — Bíðið við. Þennan verðux að taka af. Hann skellur við nóturn- ar, sagði ég og horfði á stóra dem- antshringinn, sem ljómaði á fingri mér. Ég tók hring hans ofan og henti honuxn kæruleysislega eftir gljáandi .svörtum flyglinum. — Hainn hafði sett fyrir framan mig lagið „Still wie die Nacht“, eftir Sohubert. Hamingjan góða, hve þetta átti vel við steingervinginn. „Þögull sem nóttin djúpur sem vatnið — ___il Ég sló fyrstu tónana. Þá varð ég fyrst hissa. Ég hafði búizt við að heyra sterka, dimma bassarödd. kraft- mikla, án nokkurra tilfinninga. En mér til mikillar undrunar reyndist rödd hans vera óvenju- lega fallegur ósvikinn tenór Mað- ur þurfti aðeins að ioka augun- um, og þá gat maður haldið að það væri sérstaklega viðkunnan- legur, hrífandi, umgur maður, -íéffi syngi, í stað forstjórans. Gat fleira verið jafn óvænt hjá þessum manni? Ég get að minnsta kosti hæ-.t mér af því. að ég hefi sýnt ho’i- um jafn margar óvænta: hliðar og hann mér. Hin hnuggna lotn- ingarfulla skrifstofustúlka, í heima saumuðu ullarblússunni. og með ritvélarsvértuna á fingrunum. sem skulfu af óstyrk. þegar þeir áttu að skrifa niður eftir hröðum unr lestri bans var jleei mótsetnii1 þeirrar rndislegu vel klæddo ungu st.úlku sem nú blátt áfram gerir allt. til þess að láta hann sjá, að hún hlæi að honum með sjálfri sér. I DAG Nú var komið að því, að hann átti að sýna mér virðingu. —• Þakka yður kærlega — hm — Nancy. Hann lagði mikla á- herzlu á síðasta orðið. — Það er beinlíois nautn að láta þann spila undir, sem gerir það eins vel og þér. Það er eins og að dansa vals við dömu, sem dansar reglulega vel. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 9. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16,15 Veður fregnir 16.40 Framburðar- xennsla í dönsku og ensku. 17. 00 Fréttir. Við græna borðið. H. Elíass. flytur bridgeiþ. 17.40 Útvarpss. barnanna: 18.00 Tón leikar 18.45 Veðurfregnir. 19. 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Klarinettusónata í g-moll op. 29 eftir Ferdinand Ries. 20.15 Pósthólf 120 Guð mundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: ^Sonur minn, SinfjötJi“ esftir Guðmund Danielsson. Höf. byrj ar lestur sögu sinnar (1). 22. 00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (48) 22.25 Dagheimili og leikskólar í Sví þjóð 22.45 Atriði úr óperunni „Fidelio" eftir Beethoven og „Ævintýrum Hoffmanns" eftir Offenbach. 22.55 Á hljóðbergi 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok. t Miðvikudagur 10. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- iegisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veð urfregnir. 16.40 Fram burðar kennsl^ í esperanto og þýzku. 17.00 Frétt ir. Endurtekið tónlistarefni Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáid mánaðarins, Þórar in Jónsson. 17.40 Litli barnatím nn. 18.00 Rödd ökumannsins 18.45 Veðurfregnir 19.00 Frétt ir Daglegt mál Tryggvi Gíslas. magister talar. 19.35 Hálftím inn i umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Einleikur á píanó: Petcr Katin leikur verk eftir Scarlatti Schumann. Chopin og Raikhm aninoff. 20.35 „Kona Pilatusar" saga eftir Höllu Lovísu Lofts- dóttur. Sigríður Ámundadóttir les. 21.15 Kammerkonsert fyrir píanó, fiðlu og þrettán blásturs hljóðfæri eftir Alban Berg. 21. 45 ..Serenata" frásaga eftir Johannes Möller Ragnar Jó- hannesson islenzkaði. Höskuld ur Skagfjörð les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (49) 22.25 Kvöld sagan:: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundu» f'vr(jT (6) 22.45 Djassþáttui 1315 Tvö hljóm sveitarverk eftir SainLSaSns. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag ikrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.