Tíminn - 09.04.1968, Qupperneq 14
14
„VÉR MORÐINGJAR"
FramhalG af bls 3.
Reykjaivík áriS 1917, Sendilherr-
ann frá Júpiter, sýnt hér árið 1927.
Síðar laiuk hann við skáldsöiguna
um Brynjólf biskup og samdi leik
rit upp úr skáWsögunni, er hann
nefndi f Skálholti, og hefur það
verk orðið frægast af öllu því er
Kamhan skrifaði. Leikurinn var
fyrst sýndur árið 1946 hjá Leik-
félagi Reyfcjaivíkur og síðar hjá
Þjóðleikhúsinu árið 1960.
Árið 1915 fór Guðmundur Kamh
an til Bandaríkjanna og davld'i
þar í tvö ár. Þar skrifaði hann
tvö leikrit, Marmari, sýnt hjá Leik
félagi Reyikjavíkur árið 1950, og
þar lauk hann einnig við leiikritið
Vér morðingjar. Óþarfi er að
telja upp öll þau mörgu verk,
sem Guðmundur Kamhan skrifaði,
svo vel er hann þekktur af lands-
mönnpm.
Kamban varð stúdent árið 1910
og las í fjögur ár heimspeki og
bókmenntir við Kaupmannahafnar
háskóla. Jafnframt háskólanámi
lagði hann stund á leiklistarnám
í Kaupmannahöfn og varð síðar
leikstjóri við ýms þekkt leikhús
j Kaupmannahöfn. Dagmarleikhús
ið 1920, Folke-Teatret 1922—24,
og við Konunglega leitohúsið árið
1931—33. Ennfremur var hann
þekktur upplesari og fyrirlesari.
Guðmundur Kamban var fæddur
8. júní árið 1888, en féll fyrir
vopnum óþekktra upphlaups-
manna á frelsisdegi Dana þann
5. maí árið 1945. Á þessu ári eru
liðin 80 ár frá fæðingu Guðmund
ar Kamhans og af því tilefni er
nú leikrit han,s Vér morðingjar,
sýnt í Þjóðleikhúsinu.. Leikstjóri
er Benedikt Árnason, en aðalhlut
verkin eru leikin af Gunnari Eyj-
ólfssyni og Kristhjörgu Kjeld. Aðr
ir leikendur eru: Guðhjörg Þor-
bj arnardóttir, Gíisli Alfreðsson,
Erlingur Gíslason, Sigríður Þor-
valdsdóttir, Anna Guðmundsdótt-
ir. Leikmyndir og búningsteikn-
ingar gerir Gunnar Bjarnason.
Uppboð
til slita á sameign á hluta af Sogavegi 132, þingl.
eign Sverris Gíslasonar og Kristínar HrafnfjörS,
fer fram eftir kröfu Kristins Einarssonar hdl., f.h.
Kristínar Hrafnfjörð, á eigninni sjálfri, þriðju-
daginn 16. apríl 1968 kl. 4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
ÞAKKARÁVÓRP
Beztu þakkir færi ég öllum, sem á einn eða annan
hátt glöddu mig á 75 ára afmælinu 3. apríl. Beztu
kveðjur.
Guðmundur á Brjánslæk.
Innilegar þakkir öllum þeim er minntust mín
með gjöfum, skeytum og heimsóknum, á 60 ára afmæli
mínu 6. marz síðastliðinn. — Lifið öll heil.
Þorvaldur Jónsson, Núpi.
Alúðarþakkir sendi ég til allra þeirra sem heiðruðu
mig, með skeytum, kveðjum og gjöfum, á sextugs-
afmæli mínu, 27. marz s.l. — Lifið heil.
Guðjón Halldórsson, Heiðarbæ.
Innilega þakka ég öllu-m, sem sýndu mér vinar-
hug á 70 ára afmæli mínu 30. marz, með heimsóknum,
gjöfum og skeytum.
Jón Einarsson, Hóli, Þverárhlíð.
Föðursystir okkar
Sigríður Sveinsdóttir
frá Langárfossi
sem lézt aðfaranótt 4. apríl, verður iarðsungin frá Borgarnes-
kirkju 16. apríl kl. 2 e. h.
Fyrir hönd vandamanna,
Hrönn Aðalsteinsdóttir,
Björk Aðalsteinsdóttir,
Sveinn Aðalstelnsson.
Okkar innilegasta þakklæti til allra sem sýndu okkur samúð og
vináttu við andlát og jarðarför hjartkærrar dóttur okkar og systur
Ólafar Ástu Geirsdóttur
Dunhaga 13
Guðrún Pétursdóttir,
Geir Einarsson,
Gylfi Geirsson,
Pétur Geirsson.
TÍIVHNN
RÁÐHERRA
Fra'mhald af 1, síðu
til forseta íslands, til utaiiríkisráð
herra, forsætisráðherra og við-
skipfaimálaráðherra, e-n hádegis-
verð sinæddi hann í boði forset'ans
að Bessastöðum.
'Síðdegis í dag, eða um kl. 16,
fór hann í heimsókn í Þjóðminja-
safnið, Li'Stasafn ríkisins og í safn
Ásmundar Sveinssonar. í kvöld
sat hann síðam kvöldverð í boði
utaniiíkisráðherra í Ráðherrabú-
staðnum við Tjarnargötu.
Á morgun, þriðjudag, mun
Bashev væntanlega sjá eitthvað
af nágrenni Reykjavíkur. Er áætl
að, að hanm fari um táuleytið í
fyrramálið í ferð’alag að Reykj-
um, Selifossi, Sogsfossum og
Ilveragerði. Ifanin mun heimsækja
Reykjaluind, dælustöðina á Reykj-
um, írafossstöðina, en að írafossi
snæðir hann hádegisverð í boði
Landsvirkjunar. Að honum lokn-
um fer Bashev í heimsókn í Mjólk
urbú Flóamanina og síðan til
Jíveragerðis, en væntanlega kem-
ur hann aftur til Reykjavíkur um
kvöldmatarleytið.
Á miðvikudag dvelur utanríkis-
ráðherrann í Reykjavík. Fer hann
í heimsókn til borgarstjórans í
Reykjavík, en fer síðan í skoðun-
arferð um borgiina og snæðir loks
hádegisverð í boði borgarstjóra.
Eftir hádegi heimsækir Bashev
•utanríkisráðherra að nýju og verð
ur þar umdirritaður samniingur
milli íslands og Búlgaríu um af-
nám vegabréfaáritana. Eins munu
þeir ræðast við um samskipti ís-
lands og Búlgariu og um alþjóða-
miál.
Snemma á fimmtudagsmorgun
heldur Bashev til Keflavíkurflug-
vallar, og heldur utanrikisráðherr
ann til megimlands Evrópu kl.
8,30.
FRÚ KING
FramhaW af bls. 1.
um látna virðingu sína með
þátttöku í göngunni. Gangan er
og farin til að fylgja eftir
kröfum sorphreinsunarinanna
í borginni, en þeir eru flestir
hverjir þeldökkir. Það var ein-
mitt til að styrkja málstað
þeirra sem Dr. King kom til
borgarinnar, og liann ætlaði að
stjórna kröfugöngu þcirra í
dag.
Eins og kunnugt er, var
King skotinn á hótelsvölum,
og í dag voru þær þaktar blóm
um og ótölulegur fjöldi fólks
gekk framhjá þeim. Þær eru
nú orðnar sem helgur staður
fyrir fjölda þeldökkra manna,
sem litu á King sem þann er
myndi leiða þá fram til betra
lífs. Margir, bæði menn og
konur, grétu sáran fyrir fram
an blómum skrýddar svalirnar.
Á að gizka 6000 hermönnum
úr þjóðvarðliðinu hafði verið
fyrirskipað að stöðva hverja
tilraun til uppþota, og að
hindra göngumenn í að fara
aðrar götur en þær, sem borg
aryfirvöld höfðu heimilað að
gengið skyldi um. Fátt áhorf
enda var utan þessara 6000
þjóðvarðliða frá Tennessee.
Það orkaði ekki tvímælis að hin
ir hvítu íbúar Memphis héldu
sig innan dyra. eða sem lengst
frá göngunni. Verzlununum á
ieið göngunnar, var lokað og
lögregla bannaði mönnum að
standa uppi á húsþökum við
götur þær sem gangan var far
in um. Um það bil 500 sérþjálf-
aðir verðir. allt ungir negrar.
stóðu vörð á mikilvægustu
stöðum. til að sjá um að göngu
menn hlýddu í einu og öllu
boðorðum Dr Kings um að
beita ekki ofbeldi.
Fjöldi þekktra manna, leik-
ara. verkalýðsleiðtoga og stjórn
málamanna, tók þátt í göng-
unni Leið göngunnar var hálf
ur þriðji kílómetri að lengd
og það liðu u.m sex stundir þar
til þeir sem aftastir voriu í
röðinni, komu á leiðarenda, en
þá var haldin stutt minningar-
athöfn. Að skipan yfirvalda
varð göngunni að verða lokið
kl. 17 því að menn urðu að
vera komnir til síns heima áð-
ur en útgöngubannið gengi í
gildi í borginni.
Gangan hófst án þeirra frú
King og dr. Al'bernathys, þar
eð flu'gvélinni, sem Rockefeller
rlfkisstjóri hafði lánað þeiim til
afnota, seinkaði á flugvellin
um í Atlanta, vegna þoku. Það
var því efcki fyrr en gangan
var kornin nokkuð áleiðis, að
frú Coretta King kom inn í
hana, ásarnit dóttur sinni
Yolanda 12 ára gamiailli, og
tveimur sonum, þeim Martin
og Dexter, sem eru liO ára og
sjö ára garmlir.
Það var afllt með kyrrum
kjörurn í Meimphis í dag, eftir
fjögurra daga kynþáttaóeirðir,
íkveikjur, leyniskothríð og
gripdeildir. Það þarf ekki
nema lítið til þess að óeirðirn
ar blossi upp á ný, og því
feng-u gönguimenn fyrirskipan
ir um að tala ekki við áhorfend
ur á leiðinni né heldur að
svara ef að þeim væri hrópað,
því að þá gæti soöið upp úr.
Þessu fylgdu göngumenn í
einu og öllu, því að nú gafst
tækifæri til að sýna að friðsam
legar mótmælaaðgerðir Kings
lifðu enn þótt hanm væri látinn.
Gangan var mjög kyrrlát.
Menn sungu ekki né heldur
voru hrópuð slagorð. Hver
gekik hugsi og hljóður, nokkrir
báru spjöld sem á var letrað
„Til minningar um Dr.
King“. — ,Jafnrétti í kynþátta
málum“ — „Réttlæti í vei’ka-
lýðsmálum", og „Ég á mér
draurn."
ÍSBJÖRN
Framhald af bls. 16.
fjarðarbáta og eru þeir farnir að
taka upp net sín og færa þau vest
ar, til að þau skemmist ekki und
Ir ísnum.
Bliikur er nú á Hornafirði og
er á austurleið. Mun verða gerð
tilraun til að sigla norður rneð
fjörðum og alit ti'l Seyðisfjarðar.
Eins og fyrr segir er Esja á suð
uríeið og var í kvöld að komast
út úr þóttasta ísnum úti fyrir
DjúPavogi. í kjölifar hennar sigl
ir vélbátur sem er á leið til Horna
fjarðar. Skipstjórinn á Esju sagði
í dag að hann hafi orðið var við
tvö skip i ísnum fyrir austan. Eru
það flutningaskip, annað rúss-
neskt og hitt þýzkt. Eru þau á leið
til Austfjarðahafna.
Fjögra Herb. íbúS til sölu
í Hlíðunum. Félagsmenn
hafa forkaupsrétt að íbúð-
inni.
Byggirtgarsamvinnufélag
Reykjavíkur,
ÞRIÐJUDAGUR 9. apríl 1968,
MINNING
Jensína
Bjarna-
dóttir
frá Hallbjarnareyri við
Grundarfjörð.
Fædd 27. apríl 1890.
Dáin 31. marz 1968.
Fyrir vesta-n vorið kemur senn
varstu að Þæfusteini á Sandi fædd.
Sárt er hve tíðum fa-lla mætir
menn
og meinin dýpstu iila jafnan grædd
Að Setbergi þeim kunna kirkju-
i stað
komst þú sem lítið barn á þunnri
skei.
Og eitt er víst að minnast mætti
á það
að mi'kið séra Jens þér reyndist
vel.
Sem prestsdóttir þú gekkst um
Grundarfjörð
þá gömlu daga aftur kysir þú.
Þú hentist samt í burt á höfðings-
jörð
Hallbjarnareyri reistir eigið bú.
í fimmtíu ár þú festir yndi þar
við fé og kýr og ekki síður hest.
Og allt hjá þér í röð og reglu var
já reyndar fínna og hreinna en
víða sést.
Þú greiddir hárið, gekkst á hrein-
um kjól
og gladdist við það starf sem
fyrir bar.
Þér fagnaði enginn betur sumri
og sói
þá sástu fegurð lífsins alls staðar.
Börnum þínum varstu bljúg og
góð
og bónda þínum reyndist sómafrú.
Hann orti til þín stundum lítið
Ijóð
og lífgaði upp neista af brostinni
trú.
Þér félli bezt að finna Ella þinn
sem fluttur er á burt úr þessum
heim.
Hann býður niðrí vör með bátinn
sinn
og Breiðafjörður skín við ykkur
tvejm.
Hugi Hraunfjörð.