Tíminn - 20.04.1968, Qupperneq 14
14
TIMINN
LAUGARDAGUR 20. apri! 1968
Vörubílstjórar mót-
mæla hækkunum
EJ-iReykjaivík, flöstudag.
í bréfi, sem Landssamfoand vöru
onstjóra ritaffi Alíþingi fyrir
nokkru, er frumvarpi ríkisstjórn-
arinnar um haekkun á beinzíni,
þungaskatti olíubifreiða og gúmmí
gjaldi, sem varð að lögum fyrir
nokkrum dögum, harðlega mót-
mælt. í bréfinu segir, að vöru-
biifreiðastjórar mótmiæli því harð-
lega, „að við sem atvinnustétt
séum lagðir í einelti og látnir
bera hlutfallslega meiri byrðar én
aðrir af þessum nýju álögum, eins
og frumvarpið gerir þó ráð fyrirh.
Gera þeir nokkuð nánar grein
fyrir þessu í bréfinu, svofaijóð-
andi:
„Flestallar vörubifreiðir brenna
nú olíu en ekki benzíni og er
þessu öfugt farið með fólkstoifreið
ir. Með frumvarpi þessu er þunga
skattur benzíntoifreiða óbreyttur
en þungaskattur oiíutoifreiða hækk
aður um 100% miðað við algemg-
ustu bifreiðastærðirnar. Með
frumvarpinu er gert ráð fyrir, að
eigandi 10 tonna bifreiðar borgi
í þungaskatt af henni rúmlega
1000 krónur á viku, hvort sem
vinnan er mikil eða lítil. Segja
má, að eigandi benzínbifreiðar
axl’ síinar byrðar með hæklcuðu
benzínverði samkvæmt frumvarp-
inu, og er það rétt, en þó hvergi
til jafns við eigendur olíubifreiða.
Þetta viijum við rökstyðja með
eftirfarandi dæmi:
Ef miðað er við fólksbifreið,
sem eyðir 6000 lítrum af benzíni
á ári, kemur hækkunin vegna
faœfckaðs benzínverðs kr. 6.840.00,
en þuingaskattsfaækkun á olíutoif-
reið, sem er að eigin þunga 6000
kig. nemur kr. 18.040.00.
Eninifremur má benda- á, að
gúmmígjaldið kemur miklu verr
Sendum ókeypis
verðlista yfir
frímerki og
frímerkjavörur.
FRIMERKJAHÚSIÐ
I.ækjargötu 6A Ravkjcivik ~ Sími
niður á vöruibfreiðunum, en frum
varpið gerir ráð fyrir 300% hækk
un gúmmígjaldsins.
Það vekur furðu okkar, hvern-
ig frumvarp þetta er byggt upp
og hverjum er ætlað að bera
þyngstar byrðarnar. Vörutoifreið-
arnar þjóna atvinnuvegunum og
Ihinum dreifðu byiggðum hvað að-
idræt*' snertir, og eru því fiutn-
ingátæki, sem bráðnauðsynlegt er
fyrir þjóðina að séu starfrækt.
Þessi tæki eru hins vegar með
frumvarpi þessu skattlögð svo, að
algert einsdæmi er, og það þótt
um víða veröld væri leitað. Á
sama tíma falla lúxusbifréiðar og
þarflitlar fólkstoifreiðar undir
mun lægri kvaðir samkvæmt frum
varpinu“.
VOLVO
Framhald af bls. 3.
an í loftið, og með þeim má viinna
mun hraðar en með venjulegum
skrúflyklum. Annað dæmi um
hentugar sérvélar er tæki ti-1 að
taka sundur gítokassa. Sé það gert
með venjulegum áhöldum, tekur
þáð um þrjár stundir. En með
nýja tækinu má lj-úka verkinu á
tíu miínútum eða svo.
Nœstu daga gefst mönnum kost
ur á að skoða nýja verkstæðið, en
j'áflnframt- því heldur Gunnar Ás-
geirsson h.f. sýningu á. vörum sín
um. Sýningin verður opin á laug
ardag og sunnudag frá kl-ukkau
tvö til sex. Meðal þess, sem þar
getur að líta, eru hraðbátar, segl-
bátar, vélsleðar, froskmannsibún-
i-ngar og fleira flyrir j)á, sem urjna
útiMfi. Á neðstu hæðinni veröa
Blaupunkt og riusquar.na^vörur.
Þar verður og sýnd llusquavna-
saumavél í niotkun og sýnir frú
E-rla Ásgeirsdóttir vinnubrögð við
jþœir saumávélar, Þlá verða áð
sjáifsögðu sýndar Volvo-fólksbif-
reiðir og þar á meðal P-1800 sport
bíllinn, en hann er flestum að
góðu kunnur, því að sjálfur dýrl-
ingurinn Símon Templar ek-ur
honum um þvera og endilaniga
sjónvaripsskerma íslendinga á
i hverju föstudagskvöldi.
EINAR KVARAN
Framhald af bls. Ifi
Ævar R. Kvaran skýrði frá
þessu á fundi í dag. Hann hefur
áður snúið í ieikritsform verkum
eftir Einar Kvaran. Það var fyrir
5 árum, að hljóðvarpið flutti
Sfcefiftu thfí/ii/igei/YÚr V
Nýtt umboð fyrir Happdrae+ti D.A.S.
er í Bókabúð Jónasar Eggertssonar,
Rofabæ 7. 74 möguleikar til stór-
happs, auk fjölda húsbúnaðarvinn-
inga. Sala á miðum stendur yfir.
Happdrætti
Útför
Jóns Hallvarössonar,
hæstarréttarlögmanns,
sem andaðist 13. þ. m„ verður gerð frá Fossvogskirkju, þriðjudag-
inn 23. þ. m., kl. 1.30. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent
á Slysavarnafélagið og 'Hjarta- og æðaverndarfélagið
Ólöf Bjarnadóttir og börn hins látna.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför,
SigurÖar Hannessonar,
Hólum I Stokkseyrarhreppi.
Systkini hins látna og aðrir vandamenn.
einmitt framhaldsleikrit, sem
hann gerði upp úr sögunum tveim
ur Guil'l og Ofurefli.
Það kom fram á blaðamanna-
fundinum, að íslenzkar sögur og
leikrit virðast njóta langmestra
vinsælda af öllu efni meðal hlust
enda, jafnt ungra sem gamalla, og
vildi fólk hlusta á þetta a-ftur og
aftur. Er þess því að vænt-a að
þetta íslenzka verk m.uni eiiga
miklurn vinsældum að fagna með
al hlustenda.
Svo sem að framan greinir, er
leikritið í 6 þáttum. Ber hver
þáttur sérstakt heiti eins og í
sögunni. Lengd þeirra eru mjög
misjafnir. Fyrstu tveir þættirnir
taka allt að klukfcustund í flutn
ingi, en þeir síðari um og tæip-
lega 40 mínútur. Upptökum er
að verða lokið. Með leikritinu er
fllutt tónlist sem Magnús Blöndal
Jóhannesson hefur samið við það.
Um þessar mundir eru liðin rótt
þrjátíu ár frá láti Einars H.
Kvaran, og á því vel við að flytja
þetta verk hans nú. Á næsta óri
eru liðin 50 ár því að Sögur Rann
vegiar komu út fyrs-t, og þess ber
að geta, að verkið var flótlega
gefið út í Danmörku í þýðingu dr.
Valtýs Guðmundssonar.
TRILLUR
'rámhaid af bls. 16
Netaafli er yfirleitt góður, 30
til 50 lesfir á bát, en trollbá'tarn
ir -fiska misjafnlpya. Veðrið er
með eindæmúm gott fyrir Suður
landi og er atvinna í Eyjum geysi
mikil og vantar fólk til áð viriqa
í. flestum fiskvinns'lustöðvum.
Hið langþráða saltskip kom tii
Eyja í-fyrradag og var þá orðið
tveim sólarhringum á eftir áætlun,
en allt var að verða saltlaust og
h-orfði tii stórvandræða af þeim
sökum. En nú er nægilegt salt
til. Þá eru fisktö.kuskip í Vest
mannaeyjaihöfn' núna og vantar
fólk til áð vinna að útskipun. Eig
endur fiskvinnálustöðva hafa far
ið fram á að skóla-piltum í fram
haldisskólum verði gefið frí til að
taka -þátt í atvinnulífinu, en slíkt
leyfi mun ekki verða gefið, þar
sem s-enn fer að líða að prófum og
álíta forráðamenn skólanna að
strákarnir eigi fremur erindi á
skóla.bekkjunum þessa dagana en
i fiskvinnslu.
LANDBÚNAÐARSÝNINGIN
Framhald af 1. síðu
B-e-iðni um þátttöku í sýningu-nni
seindist Búnaðarfélagi íslands fyr-
i ir 1B. maí n. k.
Nautgripir: — Af svæðinu frá
varnargirðingu í Hvalfirði að
Markárflljóti, er ráðgert að velja
-í samráði við stjórnir nautgripa-
ræktarfélaganna nautgripi til sýn
ingar. Sýnd verða fjögur úrvals
i kynbótanaut og væntamlega tivö
■ þeirra með þremur dœtrum hvort.
| Betri hópurinn fær 35 000.00 kr.
I verðlaun. Af yngri nautunum fær
toetra nautið 5.0Ó0.00 kr. verðlaun.
Sýndar verða 12 úrvals kýr i
tvei-mur flokkum, eldri og yngri
kýr. Það verða sömu verðlaun í
toáðum flokkum: 1. verðlaun 10.000
kr. 2. verSlaum 8.000.00 kr. 3. verð
laun 7.000.00 kr. 4. verðiaun 6.000
kr. 5. og 6. verðlaun 5.000.00 kr.
Ein aukaverðlaun verða veitt fyrir
beztu kúna, kr. 15.000.00.
Sú nýbreytni verður tekin upp
nú, að unglingar sýna kálfla, sem
þeir hafa alið u-pp og gert taum-
vana. Þessir kálifar verða tólf og
sá ungling-urínn, sem sýnir falleg
asta og bezt hirta kálfinn, fær
kr. 10.000.00 en allir unglingarnir
flá peningaverðlaun.
Til viðbótar því, sem nefnt hef
ur verið, verða þarna sýndir þrír
holdagripir, átta nýfæddir kálfar
og þrír al'i-kálfar. Flutning grip-
anria að og frá sýningu apnast
nautgriparæktarsamb'öndin eða
félög. Eigendur gripanna þurfa
að tryggja þá.
Sauðfé: — Leyft hefur verið að'
taka sa-uðflé til sýningarinmar af
svæðinu á milli Hvítár og Þjórsár,
þ. e. úr Hirep'pum, Skeiðum og
Flóa. Gert er ráð fyrir að sýna
fimmtíu kin-dur veturgamlar og
eldri. All-t sýningarféð fær verð-
laun og á lægsta upphæðin að
vera það há, að eigan-di kindar-
innar verði ekki fyrir fjórhags-
tjóni af því að sýna kindina.
Þá verða sýndar fim-m geitur
með kiðlingum. Ennfremur a-llar
tegundir aliifugla svo og svín“.
ÞINGSÁLYKTUN
Framhald ai Ols. 1.
„Deildin ályktar að lýsa yfir
þeirri skoðuu siinni, að deiluefni
styrj-al-daraðila í Vi-etnam beri að
leysa; með friðsamlegu-m hætti.
Stór hætta er á því, að styrjöld
þessi geti hvenær sem er breiðzt
út og orðið uipphaf nýrrar heims-
styrj'a'ldar, auk þess sem áfram-
haldandi styrjail-darrekstur eykur
sílfellt á langvarandi hörmungar
viet’niömsku þjóðarinnar.
Með þeirri takmör-kun lofltárása
á Norður-Vietnam, sem ríkisstjóm
Banidaríkjainina hefur nýlega ákveð
ið, og þeim jákvæðu viðtorögðum,
sem stjórnin í Hanoi hefur sýnt
afl þessu tilefni, hefur nú skapazt
hagstætt tækilfæri til undirtoún-
inigis sáttagierðar í deilunni. Má
einskis liáta ófreistað til að nota
þetta tækiifæri sem bezt, svo að
v'opnaihléi og viðræðum um frið-
arsamininga verði komið á. Telur
deildin, að þessu verði nú helzt
fram komið með því:
1. að ríkisstj-órn Bandaríkjann'a
stöðvi allar loftárásir á Norður-
Vietnam, en jafnframt dragi
stjórn Norður-Vietnam og Viet
Oong-toreyfingm úr sóknaraðgerð-
um aif sinni hiálflu og láti þannig
í Ijós ótvíræða-n vil-ja til að ga-nga
til samninga.
2. að au-k ríkisstjórnar Banda-
ríkjanna og rikisstjómar Norður-
Vietn'am verði ríkisstjórnin í Sai-
gion' og Viet Congjhreyfingin að-
ilar að samningsgerðinn'i,
3. að öfiugu. sáttas-tarfi í deil-
unni verði haldið uppi á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna.
Felur deildin ríkisstjóminni að
fram'fylgja þessári ályktun á al-
þj'óðavettvangi“.
NATO-STYRKIR
Framhald af bls. 16.
beina sínum rannsóknum að
verkefninu „ísland — frá
hlutleysi til NATO-aðiId-ar,“
en Þorsteinn Thorarensen
„Fiskim-enn á Norður-
At-lantsih-afi í stríði og
friði. Mat á þýðingu þeirra
fyrir sjóheri NATO-ríkj-
anna.“
4 VfÐAVANGI
Framhald af bls. 5.
utgjöld. Og ég get ennfremur
glaít ykkur með því, að niður!
staðan verður hin sama, þótt|
vísitala framfærslukostnaðar |
sé notuð sem mælikvarði.
Fyrst þið enduðuð ykkar grein;
með vísu, langar mig til þess j
að taka ykkur til fyrirnivndar i
— í því — og kveð með þess- j
ari spurningu og ósk:
i
Er ekki Maddaman ykkar
orðin hálfgert skar?
Hann Evsteinn ætti að vera
eins og liann var.
18. apríl 1968.“
Mælir Alþýðublaðsins
Það er ekki á hverjum degi,
sem við f-áum svona ánægjuleg
bréf úr stjórnarráðinu, og er
vert að þakka það og birta.
Menntamálaráðherra segir, að
tiðurinn „konnslumál" á ríkis-
reikningi sé ekki sambærilegt
hlutfall árin 1955. 1958 og 1966
vegna þess að fyrri árjn voru
niðurgreiðslur og útflutnings-
| .bætur ekki á fjárlögunum, en
hins vegar árið 1966. Þetta get
ur vel skakkað einhverju, og
vafalaust getur orkað tvímælis
að nota þein.nan mæli á hlutfall
framlaga til kennslumála. En
memntamálaráðherra hefur sent
andmæli gegn því á rangt blað.
Það var Alþýðublaðið, sem
valdi þennan mæli á menniu.tr-
arvísitölu Gylfa, er það sagði. í
páskaleiðara sínum:
„Sem dæmi má nefna, að ár-
ið áður em Gylfi Þ. Gíslason
varð menntamálaráðherra, var
veitt til kennslumála 73 millj.
kr. en á áriniu 1966 (síðasta ári
sem ríkisreikningur er til um)
var upphæðin 560 milLj. eða
um 800% hækkun“.
Þar sem gera má ráð fyrir, að
það sé tilvonandi memntamála-
ráðherra, sem ritar þetta og
velnr þennan mæli, var ekki
nema eðlilegt, að Tímimn krefð-
ist þess að rétt væri á hann les
ið eftir beinhörðum tölum, en
sá lestur getur ekki talizt veru-
leg meðmæli með höfundinum
í embætti menntamálaráðherra.
Tíminn benti því á, að hækkun-
in væri ekki 800% heldur
667%, og hann las einnig af
þessum mæli Alþýðublaðsiins
rétta hundraðshluta kennslu-
mála eftir tölum ríkisreikning-
anma þessi ár. Þegar Alþýðu-
blaðið valdi þennan mæli til
þess að finna mennimgarvísi-
tölu menntamálaráðherra
fanmst Gylfa engin ástæða til
þess að skrifa bréf, meðan lesið
var skakkt og honum í hag af
mælinum. Eu þegar Tíminn
Ieiðréttir og sýnir fram á, hvem
ig hlutfall þessara talna er í
rauu og vem, þá vaknar hann
og lýsir yfir, að þessi mælir
sé óhæfur og tölur ekki sam-
bærilegar. Það má vel vera að
einhverju leyti, eða aðeins not-
hæfar í fölsum Alþýðuhlaðsins
til að gylla Gylfa.
Það er auðvitað hægt að
miða hlutfall framlags til
kennslumála við margvíslegar
þjóðhagstölur og haga því svo
að fá út hækkandi prósentutölur
eins og Gylfi gerir í bréfi sínn,
enda er hann frægur f jölbragða
meistari við það, eins og íræg-
ast varð í útreikningum verð-
bólgumnar í fyrra, þegar hann
sannaði tölulega, að þríburar
væru minna en tvíburar.
Gylfi segir t. d. að vel fari
á að athuga, hver hlutdeild
kennslumála hafi verið í þjóðar-
framleiðslunni hin tilteknu ár.
Þá komi í ljós, að til kemnslu-
mála fóru 1,8% af þjóðarfram-
leiðslu árið 1955, árið 1958
vom það 2,1% og árið 1966
var þessi hlutdeild komin upp
í 2,6%. Rétt er það, að prósentu
talain fer hækkandi, og því tel-
ur Gylfi vafalaust þennan mæli
góðan á verðleika sína. En þá
ver'ður líka að lesa rétt af hon-
um. Telji maður 0,1% eitt stig
sést, að árin í vinstri stjóminni
hækkaði hlutdeild kennslumála
um eitt stig á ári, en árim 1959
—66, „viðreisnarárin“, hækkar
hún ekki nema liðlega hálft
stig á ári. Þessa hagfræði mætti
orða á einfaldari hátt í eftir-
fai-andi hendingum:
Gylfi í vinstristjóm vann sér
stig,
sem vert er að hafa í minni
en hálfdrættingur við sjálfan
sig
situr í „viðreisninni".
Hann kemur sem sé líka vel
fram á mæli Gylfa, ekki síður
en Alþýðublaðsins, munurinn
á því að vera í vondum félags-
skap eða góðum, og í öllum
þessum útrcikningum sínum
lilýtur Gylfi að leiða s.iálfau.
sig að sömu niðurstöðu og Hall-
grímur Pétursson, að
„hinn er ei nema hálfur maður,
sem hafnar siðum góðum“.