Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.04.1968, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 25. april 1968. TIMINN U) co (0 E 13 Ul ÚTISKEMMTANIR: Kl. 1.10: Skrúðganga barna frá Vesturbæjarskól- anum við Öldugötu, eftir Hofsvallagötu, Nesvegi um Hagatorg að Háskólabíói. — Lúðrasveit drengja undir stjórn Páls Pampichler leikur fyrir göngunni. Kl. 2.00: Skrúðganga barna frá Laugarnesskóla um Gullteig, Sundlaugaveg, Brúnaveg að Hrafnistu. Lúðrasveitin Svanur undir stjórn Jóns Sigurðssonar, leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 1.30: Skrúðganga barna frá Hvassaleitisskóla um Grensásveg og Hæðargarð að Réttar- holtsskóla. Lúðrasveit verkalýðsins undir stjórn Ólafs Kristjánssonar leikur fyrir s'krúðgöngunni. Kl. 1.00: Skrúðganga barna frá Langholtsskóia um Holtaveg, Langholtsveg, Álfheima, Glað- heima, Sólheima að Safnaðarheimili Lang holtssafnaðar. Lúðrasveit drengja undir stjórn Karls O. Runólfssonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 3.30: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austúr- velli. Að loknum skrúðgöngunum á hverjum stað, leika Lúðrasveitirnar nokk- ur vor- og sumarlög. Foreldrar athugið: Leyfið börnum ykkar að taka þátt í'skrúðgöngunum og verið sjálf með þeim, en látið þau vera vel klædd ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega þar, sem skrúðgöngurnar hefjast. FORELDRAR ERU FYRIRMYND BARNA í UMFERÐINNI INNISKEMMTANIR: Kl. 3.00 í Laugarásbíó. Börn og kennarar úr Lang- holts-, Laugalækjar- og, Laugarnesskóla, annast skemmtiatriði. Klemenz Jónsson leikari stjórnar. Kl. 2.30 í Réttarholtsskóla. Börn og kennafar úr Álfta- mýrar-, Hvassaleitis- og Breiðagerðisskóla annast skemmtiatriði. Klemenz Jónsson leikari stjórnar. Kl. 2.00 í Hagaskóla. Börn og kennarar úr Miðbæjar- skóla, Mela- og Hagaskóla annast skemmtiatriði. Klemenz Jónsson, leikari, stjórnar. Kl. 3.00 í Austurbæjarskóla. Börn og kennarar úr Hlíðarskóla og Austurbæjarskólanum sjá um skemmtiatriði. Kl. 3.00 í Austurbæjarbíó. Börn og fóstrur á barna- heimilum Sumargjafar, ásamt nemendum úr Fóstruskóla Sumargjafar, sjá um skemmtiatriði. Skemmtunin er ætluð yngri börnum 2—6 ára. Kl. 1.30 í Safnaðarheimili Langholtssafnaðar. Börn og kennarar úr Vogaskóla, Barnastúkunni „Ljósinu“ Lúðrasveit drengja undir stjórn Karls O. Runólfs sonar o.fl. sjá um skemmtiatriði. Séra Árelíus Níelsson stjórnar. Kl. 4.00 í Háskólabíó. Nemendur úr gagnfræðaskólum borgarinnar og Óðmenn annast skemmtiatriðin. Bessi Bjarnason, leikari, sér um skemmtunina og kynnir. DANSLEIKIR: Kl. 3.00—5.00 í Lídó, fyrir 13—15 ára unglinga. Kl. 9—12 e.h. í Lídó fyrir 16 ára og eldri. Hljómar leika á báðum dansleikjunum. KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 3 og 5 í Nýja bíó. Kl. 5 og 9 í Gamla bíó. Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó. Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í kvikmynda- húsunum. Venjulegt verð. Ríkisútvarpið: Kl. 5 barnatími í umsjá Guðrúnar Birnir. LEIKSÝNING: Þjóðleikhúsið kl. 3.00: BANGSIMON. — Aðgöngumiða sala á venjulegum tíma í Þjóðleikhúsinu. — Venjulegt verð. DREIFING OG SALA Bókin Sólskin kemur að þessu sinni ekki út á Sumar- daginn fyrsta, heldur síðar og verður þá seld á barnaheimilum Sumargjafar og í bókabúðum. íslenzkir fánar fást á seinasta vetrardag á öllum barna heimilum Sumargjafar: Vesturborg, Drafnar- borg, Hagaborg, Tjarnarborg, Laufásborg, Græna borg, Barónsborg, Hlíðarborg, Hamraborg, Aust- urborg, ÁLftaborg, Staðarborg, Steinahlíð, Brákar borg, Holtaborg, Hlíðarendi v/Sunnutorg og Laugaborg. Frá kl. 10—2 á Sumardaginn fyrsta verður merkjum félagsins dreift til sölubarna á eftirtöldum stöð- um: Melaskólanum, Miðbæjarskólanum, Austur- bæjarskólanum, Hlíðarskólanum, Álftamýrarskól- anum, Hvassaleitisskólanum, Breiðagerðisskólan- um, Vogaskólanum, Langholtsskólanum, Laugar- nesskólanum, Vesturbæjarskóla v/Öldugötu, Ár- bæjarskólanum og ísaksskóla. — Merki félagsins kosta kr. 25.00. íslenzkir fánar kosta kr. 15,00 og kr. 25,00 (bréf- og taufánar). Aðgöngumiðar að skemmtununum verða seldir í hús- unum sjálfum frá kl. 4—9 seinasta vetrardag og frá kl. 2 Sumardaginn fyrsta, nema aðgöngumiðar að skemmtununum í Réttarholtsskóla, Hagaskóla, Austurbæjarskóla og safnaðarheimili Langholts- safnaðar, verða seldir í húsunum sjálfum frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 Sumar- daginn fyrsta. — Aðgöngumiðar að dansleikjun- um í Lídó verða seldir frá kl. 4—6 seinasta vetrar dag og við innganginn á Sumardaginn fyrsta. — Aðgöngumiðar að skemmtununum kosta kr. 50,00. Aðgöngumiðar að dansleik í Lídó kosta: f. 13—15 ára f. 16 ára og eldri kr. 50,00 — 75,00 Aðgöngumiðar að leiksýningum og bíósýningum verða seldir í aðgöngumiðasölum viðkomandi húsa og á því verði, sem hjá þeim gildir. Sölulaun eru 10%. GO c 3 Q) TIL SOLtJ (Wrecker) vökvakranabifreið (stærri gerð), með drifi á öllum hjólum og skífu fyrir festivagn. — Bifreiðin er öll ný uppgerð og skoðuð 1968. Upp- lýsingar 1 símum 31080 og 32480. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða op aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogj 14 Sími 30135 SKOLPHREINSUN ÚTI OG INNI Sótthremsun að verki loknu. Vakt allan sólarhnnginn Niðursetning á brunn- um og smá viðgerðir Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK. Sími 81617.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.