Tíminn - 25.04.1968, Síða 12

Tíminn - 25.04.1968, Síða 12
12 TÍMINN FIMMTUDAGUR 25. aprfl 1958. Globusn LÁG M ÚLI 5, Sí MI #5 55 Vícon kastdreifarinn er auðveldur í stillingu og lipur í notkun. Rúmar um 300 kg. af áburði. Vinnslubreidd um 4 metrar. Ryðfrír. Verð um kr. 11.600,00. Vicon Sprintmaster hjólrakstrarvélin er mjög afkastamikil og velvirk, jafnvel við erfiðustu skilyrði. Verð 6 hjóla vélar með vinnslubreidd- ina 3.05 metrar, um kr. 29.550,00. Aunuu-i / Við höfum ávaílt verið fyrstir með að innleiða nýja og fullkomnari tækni fyrir íslenzkan búrekstur og má þar minna á Gnýblásarann, hjólamúgavélarnar, heytætlurn ar, heyhvíslarnar og heygreiparnar. Öll þessi tæki hafa valdið byltingu í heyskapartækninni. Áfram skal þó haldið og viljum við nú benda bændum á heybindivélarnar frá New Holland og heyvagninn frá Fella, sem hleður og losar sig sjálfur. Heffl þér yínr, heffl þér ljSa, heUl þér WKáns andL HeiH til fjalls og heiH tU HeiH sé öllu landL Blessað sértu, blessað vor blesstm öHum gefðu. Rek í fjörðu fiskamor foldina gróðri vefðu. Eitt þó blessist aHra mest æ með hverju vori, drottins gjöfin drýgst og bezt: dugur, með kjark og þorL H.H. Bændur! Athugið, að innflutningur umfram pantanir verður mjög takmarkáður. Pantið því tímanlega, til að tryggja góða afgreiðslu. New Holland er aðalsmerki heybindivéla um víða veröld. New Holland er líka langútbreidd- asta bindivélin hér á landi. Verð New Holland 268 hápressunnar er um kr. 99.500,00. Gnýblásarinn er tæki, sem flestir bændur þekkja. Fá tæki létta heyskapinn jafn mikið og Gnýblásarinn. Fáainlegir driftengdir og reimtengdir. Verð með fylgihlutum um kr. 26.200,00. Með F£lla heyvagninum heldur ný tækni innreið sína 1 íslenzkan landbúnað. Fella heyvagninn hleðuu sig beint úr múgum og losar í blásarann. Afköst skv. ísl. reynslu um 30 hestburðir á klst. Verð um kr. 82.600,00. David Brown dráttarvélarnar eru nú á sérstak- lega hagstæðu verði. Athugið hinn fullkomna standard útbúnað David Brown dráttarvélanna. Verð frá kr. 141.000,00. Leitið nánari upp- lýsinga. New Holland mönduldreifarinn hentar þeim bændum, sem gera mestar kröfur um nákvæma og jafna dreifingu.áburðarins. 3ja metra vinnslu breidd. Rúmar 10—12 poka. Verð um kr. 27.500,- Fella heytætlurnar fást nú í 2ja, 4ra og 6 stjörnw. Vinnslubreidd 2,7—4,9 metrar. Verð frá kr. 22.100,00—35.000,00. Sterkar og vandaðar vélar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.